Vísir - 08.10.1948, Blaðsíða 4
4
V I S I R
Föstudaginn 8. október 1948
WÍSIR
DAGBLA0
Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Héí er bezt í hverjnm hlut.
Lrkomumæiinge
Framh. af 1. síllu.
uls. Er nú samskonar mælir
kpntinn þar upp, j um 900 m
hæð, en Mýrdalurinn er sem
kunnugt er mesta úrkomu-
svæði liér á Iandi og í Vik er
nieðal ársúrkoma 2000 mm.
úrkomumælar eru yfirleitt á
venjulegum veðuratlitigunar-
stöðvum.
Eftir mælingum, sem gerð-
ar haýa verið eftir «>0. okt. i
fvrra' og fram lil 5. júní i
sumar, virðrst úrkoman i j
Rláfjöllunum hafa verið um
3000 nun. en ekki nema 527
j Rvík. eða allt að því fjór-
cr þó ekki alveg örugg og
verður ekki úr því skorið fyrr
l^egar fjárhagsráð tók til starfa var fjárhag þjóðarinnar
“ vissulega illa komið, en verst var þó að íslenzkir kaup-
sýslumenn höfðu orðið berir að vanskilum í svo ríkum
mæli, að erlend stjórnarvöld sáu ástæðu til, að vara lit-
flytjendur heimalands síns við viðskiptum við Island. Þótt
íslenzlcir innflytjendur hefðu góð og gild gögn í hönd-
um frá réttum aðilum, varðandi heimild til innflutnings
vara og greiðslu, hafði það enga þýðingu. Þetta voru mark-
laus pappírsgögn og annað ekki. Olli þetta erlendum kaup-
sýslumönnum mestu erfiðleikum, og jafnVel lék það orð
á að þeir hefðu orðið fyrir stórfelldu fjárhagslegu tjóni
vegna vanskilanna.
Fjárhagsráð hóf að vonum starf sitt með því, að gera
sér grein fyrir hversu gjaldeyrismálunum væri komið.
Sannaðist þá að leyfi til innflutnings á varningi höfðu
verið veitt langt umfram getu bankanna til að inna af
hendi þann gjaldeyri, sem til innflutningsins þurfti. Kaup
liöfðu þegar verið gerð á ýmsum varningi, végna slíkra
leyfa en vafalaust hefur sumt af þeim vörum fallið utan
við það, sem nefna má beinar nauðsynjar. Aðkoma fjár-1.11111’
hagsráðs var því vissulega erfið og róttækra aðgerða var s**jóár í fjöll þótt úikomu
Eins og að fiaman geturjfökl vig úrkomuna- hér.
var úrkomumíclirinn i Blá- kessj mæiing i Bláfjöllunum j
f jöllum settur upp nokkuru'
fyrir áramótin 1945 og 46.
Önnuðust síðan pillar úr Ar- 'en mæIiriim verður tæmdur
'manni, sem eiga skála uppi í'næst, væntanlega í lok þessa
Bláfjöllum, mælingar öðru mánaðar.
liverju, en 30. nóvember i (
fvrra tæindu þeir Jón Eyþórs- Mælingatnai
son og Steindór Sigurðsson ekkl endanlegai.
mælinn. Svaraði þá inriihaldj Annars kvaðst Jón Eyþóis-
lians til þess, að úrkoman "
són veðurfræðingur ciga erf-
itt með að reikna mælingarn-
ay í Bláfjöllum nákvæmlega
út eins og sakir stæðu, þar eð
sumar mælingarnar seni
Steinþór heitinn hefði liaft
undir höndum, hefðu ekki!
borizt sér ennþá.
Úi'komumælirinn í Blá-
fjöllum er gerður eftir ná-
kvæmri teikningu af sviss-
ncskum úrkomumælum. Var
það dr. Zingg, sá er sljórnaði
veðurstöðinni á Snæfellsjökli
1932 -3, sem lét þeim Jörii
og Stenþóri leikninguna i lé,
en hann hafði úrkomumæi-
jngar í svissnesku Ölpunulh
mcð höndum um nokkuira
ára bil.
hefði verið 4400 mm. á þessu
timabili, en mældist á sama
tíma i Revkjavik 1685 inm.
Meiri munur
að velrarlagi.
Er úrkomumagnið þvi að
meðaltali 2.6 sinnum meira í
Bláfjöllunum en hér. Hins-
vegar keinur í 1 jós, þegar
bol’in eru saman styttri thria-
bii, að mismunurinn á úr-
komumagninu er miklu
meiri að vetrinum en sumr-
enda eðlilégt, því oft
eru þær
þörf, ef starfsemi ráðsins átti að ná tilælluðum árangri. i1
'laust sé á láglendi. Og i
F járhagsráð gerði þjóðinni grein fyrir hvernig hag henn-
öðru lagi er mælirinn í Blá-
ar væri komið, og verður ekki annað sagt, en að almenn- jfjöllunum húinn yindhlif, ei
ingur vaknaði við vondan draum, enda hafði lítt veriðjve^ur IHl a<^ snjömælingai
sinnt skynsamlegum aðvörunum, allt fram til þess er fjár- ver®a i'étlari í hvassviðri,
hagsráð tók til starfa. Það tjón, sem andvaraleysi bakaði heldur en jiegar mælt er mcð
jijóðinni, hefur ekki vcrið gert upp í krónutali, en það er(hlifarlausum mælunt, eins og
vissulega mikið. Tilkvaddir af stjórnarvöldunum höfðu
eínstaklingar cða samtök þeirra, ráðist í margskonar fram-
kvæmdir og höfðu fengið fyrirheit um opinbera styrki. 1
trausti þess að fyrir framkvæmdunum yrði gmtt, fórn-
uðu menn fé og starfi í það, sem síðar hafa reynzt fánýt
verk, og enn er fjarri því að hlutur manna hafi verið
réttur, sem treyst hafa slíkri opinberri fyrirgreiðslu.
Nýsköpunin svokallaða var að mörgu leyti lofsamleg,
Húsmæðrafélagið hélt fund
mánudaginn 1. okt. s. 1. og
ræddi um þau vandamál, sém
steðja nú að húsmæðrum I
landsins.
Var á fundinum samþykkt
að skora á skömmtunaryfir-
völdin, að afnema skömmtun
á kaffi og sykri, eða að auka
skammtinn allverulega. Þá
var skorað * á gjaldeyrisyfir-
völdin, að leyfa nú þegar
innflutning á sokkum úr ís-
garni, ull, bómull og nylon,
en banna innflutning á silki-
og „pure“-sokkum. Enn-
fremur skoraði fundurinn á
ríkisstjórnina, að láta endUr-
slcoða rækilega sköimntunar-
fýrirkomulagið og að sú
sjálfsagða krafa verði tekin
lil greiiia, að kona fái sæli í
Yiðskiptanefnd.
Þá var skorað á Sláturfe-
lag Suðurlands, að heimilin
í bænmn yrðu jafnan látin
sitja fyrir því slátri, sem fé-
lagið fær til umráða á liverju
hausti. Ennfremur var skor-
að á kjötkaupmenn, að liafa
ávallt til 1. og 2. fl. kjöt í
verzlunum og liafa það að-
greint samkvænvt verðflokk-
um, senv áður hafa verið á-
kveðnir.
Loks var samþykkt á l'und-
inum, að Húsmæðrafélagið
gengist fyrir almennum
kvennafundi til þess að ræða.
skömmtunar- og verzlunar-
málin.
Árdegisflóð var kl. 10.05 i morg-
un, en síðdégisflóð verður kl.
í dag
er föstudagur 8. októlíbr, —
en til hcnnar var stofnað af fyrirhyggjuleysi, með því að 282. dagur ársins.
getan var ekki fyrir hcndi, nerna að litíu leyti. Farið var! Sjavarfoll.
langt út fyrir þau mörk, sem eðlileg gátu talist, en slík
í'járfesting hefur reynzt þjóðinni þungur baggi síðar, og’22 30.
við afleiðingarnar á hún nú að búa. Ekkert land mun Næturvarzla.
nú búa við meiri og almennari vöruskort en ísland. Þegar Næturvörður. er i Reykjavíkur
höftum er létt á öðrum þjóðum, eru þau hert hér heiina Apóu'kl> simi Næturtoeknir
fyrir af illri nauðsyn. Aðalháskinn, sem í þessu felst, er tí,Uækn;nai ð.stofunni, .snni ..oio.
sa að ef styrjold skellur a standi þjoðin uppi raðþrota 0033,
vegna bjargarleysis. Það er engin tilviljun að sjótryggfngar1 Bólusetning gegn barnavéiki
liafa hækkað stórlega síðustu dagana. Það er heklur engin' heldur álram og cr-fólk minnt
tilviljrin, að brezka þjóðin bvst ilú við stríði. Sannleik- ’á að láta endurFólusctja börn sín.
11111111 er sa að ekkert virðist geta afstyrt nyrn styrjold, þriðjudögum mil]i kL 10_12
nemá kraftaverk, en við bið versta ber að miða allar fram
kvæmdir, með því að hið góða skaðar ekki. Nú eru ef til
vill síðustu forvöð til þess að auka innflutning nauðsynja,
en annað mál er hitt, hvort þær reynast fáanlegar fyrir
gjaldeyrissnauða þjóð.
Allar áætlanir fjárhagsráðs um útflutning og gjald-
eýristekjur þjóðarinnar hafa farið út um þúfur. Þær hafa
ekki staðizt af þeim orsökum einum, að atvinnuvegir þjóð-
arinnar eru það ótraustir, að um þá er engu unnt að spá
fyrirfram. Fiskurinn getur brugðist og hann verður ekki
seldur í sjónum. Starf fjárhagsráðs er út af fyrir sig gott,
en það er vitatilgangslaust, að ætla sér að byggja áætlanir
langt fram í tímann á islenzkum atvinnuvegum, þótt
öðrum þjóðum kunni að henla slíkur áætlunarbúskapur.
Þegar skortur er á brýnustU daglegúm nauðsynjum virð-
ist hæpin fjármálastefna að varið sé einum þriðja af gjald-
eyristekjum þjóðarinnar til fjárfestingar, þegar aðrar
þjóðir verja ekki meiru cn tíu eða fimmtán af hundraði
til slíkrar ráðstöfunar. Takmörk eru fyrir því hversu
langt má ganga í niðurskurði á innflutningi neyzluvarn-
Abbey-leikhúsið
í Dýflinni á írlandi liefir boð- (
izt til þess að senda leikflokk
hingað til lands til þess að flytja'
liér tvö eða þrjú írsk leikrit. —
Verða þau flutt á ensku, ef úr
förinni verður. Leikfélag Reykja-
víkur befir rætt þetta mál, en um
ákvörðun þess cr ekki kunnugt.
Syrpa,
októberbeftið er komið út og
flytur m. a. greinar eftir Björn
Sigfússon, Jónás Árnason, Ilann-
es Davíðsson, Bjarna Villijáhns-
son, Jóbann Hannesson, Lúðvíg
Giiðmundsson, Elsu M. Guðjóns-
son og fleiri. Nokkrar myndir eru
í í þessu befti.
síma 2781.
Axel Helgason
rannsóknarlögregluþjónn
framvegis veit'a tæknideild
i Frá Kvoldskóla K.F.U.M.
Hægt er að bæta við tveim nýj-
mun um nemendum í framhaldsdeild
lög- skólans, vegna forfalla annarra.
reglunnar forstöðu, samkvæmt, Ræðismannsskrifstofa
samþykkt bæjarráðs. j Austurríkis er í Arnarhvoli við
Bæjarráð | Tryggvagötu, II. h. Viðtalstími kl.
hefir ákvcðið að vcrða við cr-jll—12 alla virka daga.
indi Slysavarnafélágs íslands um ■ Frönskunámskeið
það, að börnmn verði leyft aði Alliance Frangaise. Þeir sem (
renna sér á sleðum um Stangar-, bafa i hyggju að stunda námskeið \
liolt. Slysavarnafélagið för einn-j.þessi, eru vinsamlega beðnir að
ig þess á leit við bæj'arráð, að , koma fil viðtáls í Háskóla íslands
sleðabrekkan i Öskjuhliðinni yrði kl. GVá í dag.
breikkuð, en bæjarráð tók enga
ákvörðun í því efni.
Samningurinn
Aheit á Strandarkirkj.u,
afh. Vísi: 30 kr. frá ónefndum,
100 kr. frá gömlum manni, 20 kr.
um sildarvcrksmiðju Reykjavík- ( frá X-j- Y. 10 kr. frá gamalli konu,
urbæjar og h.f. Kveldúlfs í örfir- j’SO kr. frá norskri stúlktí, 10 kr.
iséy liefir 'nú verið samþykktur frá ónefndri, 15 ftr. frá ónefnd-
af bæjarráði og-undirritaði Gunn- , um, 75 kr. frá fiölskyldú í Vest-
ar Thoroddsen borgarstjóri hann : urbænum.
i fyrradag fyrir liönd bæjarins en lÚtvarpið í kvöld.
Ricliard' Tl'iors forstjóri undirrit-! 10.00 íslénzkukennsla. 19.25
ings, sem og hversu lengi slíkum niðurskurði verður haldið Msamninííinn fyrir hönd Kvebl-, Voðurfrcgnir. 19.30 Tónlcikar:
uppi. Hof er bezt í hverjum hlut. {úlfsÉ ■ -i riármóníkrii^-írilötur). '20.-30 Út-
varpssaga. 21.00 Strokkvartett út-
varpsins: Kvartctt nr. 15 i B-dúr
cftir Mozart. 21.15 „Á þjóðlciðum
og víðavangi“. 21.35 Tórileikar
(plötur). 21.40 íþróttaþáttur
(Sigurpáll Jónsson). 22.00 Frétt-
ir. 22.05 Symfónískir tónleikar
(plötur): a) Píanókonscrt nr. 1
i e-moll eftir Chopin. b) Syiri-
fónía nr. 3 i Es-dúr op. 97 eftir
Schuiitann. 23.00 Veðurfregnir.
Útför frú Öldu Möller
fór fram frá Dómkirkjunni i
Reykjavík áð viðstöddu miklu
fjolmenni. Atböfnin bófst meS
þvi, að sira Sigúrbjörn Einars-
son dósent flutti húskveðju og
síðán minningarrseðu i kirkjunni.
Þar lék dr. Páll ísólfsson eirileik
á orgel, en Þorvaldur StCírigrims-
son á fiðlu. Félagar úr Lcikfélagi
Reykjavikur báru kistuna i og
úr kirkju, starfsbræður hiiinar
látnu í kirkjugarð, en vandamenn
síðasta spölinn að gröfinni. Mikið
þlömaskrúð barst frá leikunim og
lcikimnendum, eri útvarpið og
dagblöð bæjarins minntust hinn-
ar vinsælu, látnu leikkonu.
Dronning Alexandrine
er væntanleg á ytri liöfnina i
dag kl. 17.
Veðrið.
Suðvestur í liafi er lægðarsvæði
á hrcyfingu norðaustur eftir. Há-
þrýstisvæði frá Norðursjó norð-
vcstur til Norður-Græntands.
florfur. Ilvass suðáústan, rigri-
ing.
Jlestur liiti í Reykjavík í gær
var 9 stig, en minristur liiti i nótt
7.5 stig.
Sólskin var elckert í Reykjavík
i gær. ■' ' ■