Vísir - 08.10.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 08.10.1948, Blaðsíða 7
íöstiulaginn 8. október 1918 V I S I R »OOOOOOOOQOOOOCXX>OOOOOCíOCX>OOOOCXXXXXXXXXXXXXXXX þeir verið fúsir til að gei-a enn eina árás. Andrea brosti í kampinn, er hann sá, hve beygðir sendimenn hertogans voru og liugðist skemmta sér heldur betur við að neyða þá til að semja Fjallaborg í vil. En því miðor kum i ljós, að sendimennirnir Frankassa og Naldó höfðu enga heimild til að ganga l'rá samningum, því að þeir voru aðeins boðberar þeirra skilmála, sem Sesar Horgia — ekki hertoginn af Gravinu hauð borg- arbúum gegn tafarlausri uppgjöf. Andrea varð þegar ljóst, að liann mundi í'á litlu um þokað, úr því að svona var í pottinn liúið. Skilmálar þeir, sem Frakassa las upp, virtust þó furðanlega vægir. „Sesar hertogi,“ mælti Frakassa, „óskar ekki eftir að eyða þeim löndum, sem hann er að færa undir stjórn kirkjunnar á nýjan leik. Ilann hefir einmitt sýnt þeim borgum mikið umhurðarlyndi, sem hafa gengið honum á liönd. Hann liefir nú falið mér að tjá yður nokkrar til- lögur, sem hann telur að þér sjáið, að sé yður i liag.“ „Gelið þér upplýst mig um það, herra minn,“ mælli Kamilla, „hvers vegna hann bar ekki þessar tillögur frani fyrr? I>á hefðu mörg hundruð manna fengið að halda lífi og komið hefði verið í veg fyrir milcla eyðileggingu." Andrea kinkaði kolli og gerði sendiinönnum fyllilega ljóst, að það væri Borgía en ekki borgarbúar, sem við- ræðna óskaði og að hann gerði þctta einungis vegna vask- legrar varnar setuliðsins, þvi að ella hefði hann ekki boðið neina skilmála. Frakassa setti dreyrrauðan, en Xaldo höfuðsmaður, vörpulegur ungur maður, svaraði: „Það er bezt að segja sannleikann. Hreysti yðar, Madonna, er fræg um alla Itai- iu og liertoginn býður skilmálana sem viðurkenningu fvrir aðdáun sinni.“ „Hverjir eru skilmálarnir?“ spurði Andrea nú. „I fyrsta lagi,“ sagði Frakassa, er hann hafði litið á blað, sem hann héll á i annari liendi, „að gegn uppgjöf lofar hertoginn, að borgin slculi ekki verða rænd og borg- arbúar ekki bcittir neinu ofbeldi.“ „Það er gott og blessað!“ greip Andrea fram í, „en hvaða tryggingu setur hann fyrir því, að hægt sé að liafa hemil á hernum, ]>egar borgarhliðin hafa verið opnuð?“ „Drengskaparheit sitt!“ hreytti Frakassa út úr sér. Sið- an tautaði hann, er Andrea leit á hann liæðnislega: „Eg geri ráð fyrir því, að hann muni fallast á, að herinn verði tim kyrrt í Fabríaiu'). Vrið höfum þegar tekið fram, að hann óskar ekki eftir eyðileggingu borgarinnar.“ „Jæja.....Ilvað svo?“ „í öðru lagi heimilar hertoginn Madonnu Kamillu Ba- glíóne og föruneyti hennar að fara hvert á land sem lnin óskar eða -sitja hér áfram með nafnbótinni P r e f e- t e s s a, en-því fylgir það skilyrði, að höfuðsmaður, sem herloginn útnefni, verði lienni tii aðstoðar og ráðunevtis is við sljórnina.“ Andrea gat ekki annað en dáð slægð liertogans. Ilann bauð Kamillu að velja milli frelsis og skyldu og bjóst við því, að hún mundi lieldur kjósa að verða um kvrrt, þótt hún yrði valdalaus. Þá mundu borgarbúar frekar sætta sig við breytinguna. Þótt hún kvsi að fara, mundi hertog- inn ekki tapa niiklu við það, en livað sem Kamilla gerði, mundi svo lita út sem Scsar Borgia hefði gert lienni drengi- legt boð. Andrea spurði: „Hefir höfuðsmaðuirnn verið valinn?“ „Ekki svo að mér sé kunnugt......1 þriðja lagi: Allt, sem að fráman getur er ógilt, nema Andrea Zoppó, sem nefnir sig Andrea Orsíní og er um þessar mundir foringi setuliðsins, sé afhentur foringjum Borgía hertoga lifandi eða gangi þeim sjálfur á hönd.“ Andrea þóttist heyra Sesar Borgia segja: „Skák og mát!“ Honum fannst liann vera að tapa fyrir slyngari skákmanni. Málið var augljóst -— annað hvort átti að fórna lifi hans eða þúsunda borgarbúa, þar á meðal Kam- illu. Yon um undankomu var engin. Þegar Frakassa hafði lokið máli sínu, varð andartaks- þögn, en siðan spratt Ivamilla á fætur og luópaði: „Það skal aldrei verða!“ Ilún kreppti lmefana: „Þið sauðkind- ur, sem Andrea Orsini hefir sigrað livað eftir annað og hvarvetna, þið, sem eruð ekki eins mikils virði og meðal- lcaflinn á sverði lians, krefjist þess, að hann verði fram- seldur ykkur! Santa Maria! „Nefnir sig Andrea Or- sini! Þið gerisl furðu djarfir að hafa þessa lýgi eftir við mig!“ Frakassa varð órótt og minnti hana á, að grið liefðu verið sett, meðan þeir félagar væri i þessum erindagerð- um herlogans. „Þau eru hér með upphafin!'1 sagði Kamilla í bræði. „Xei, Madonna,“ greip Andrea fram í, „mcnn þessir verða að Ijúka crindi sínu.“ Kamilla beit á vörina. „Jæja, þeir hafa kynnt mér skil- mála herlogans og er þá bezl að svara þeim......Segið hertoganum, að eg muni heldur lcveikja í kaslalanum og farast í eldinum en g'anga að skilmálum hans.“ Frakassa hneigði sig: „Yið liöfðum búizt við þvi, að þér höfnuðuð þeim og er það i samræmi við hugprýði yðar. En af þeim sökum munu margir týna lifinu og borgin verða jöfnuð við jörðu. Þér verðið að gera yður ljóst, að hertoginn vill ekki neina samninga um mann þenna.“ Ilann Ieit á Andrea, um leið og hann sagði siðustu orðin. „Þér liafið heyrl svar mitt,“ mælti Kamilla. „Já, og við kveðjum y'ður þvi auðmjúklega,“ svaraði höfuðsmaðurinn. „Mér hefír verið heimilað að tilkvnna yður, að skilmálarnir standi lil annarrar sólaruppkomu liéðan í frá. Þá faila þeir úr gildi og munu bardagar þá hefjast á ný.“ Furðu liljólt vaið i salnum, þegar sendimenn hertog- ans voi'u farnir. Síðan sagði Kamilla: „Þá það - við mun- um berjast eins og áður.“ Andrea lirisli höfuðið. „Það er vonlaust, cn aðstaða okk- ar er ekki verri cn áður en sendimennirnir komu. Yið höf- um meira að segja þrjátiu og sex stunda umhugsunar- frest og á þeim tíma —-----“ „Hvað?“ „Eg verð að ná fundi herlogans af Gravinu." Það var vandaverk, scm Andrea hafði i hyggju, en liann lézt hjart- sýnn og vongöður. „Eg þekkti liann all-vel áður fyrr og þegar salnningar eru hafnir á annað borð, en venjulega liægt að halda þeim áfram. Þeir segja, að vi'ð verðum annað hvort að samþykkja eða hafna skilmálunum, cn liinsvegar cr ljóst, að bæði Borgia og Gravína vilja fyrir alla muni binda endi á bardagana. Það sanna skilmálarnir. Fjandmennirnir halda, að við getum enn bai izt i mánuð. Það er harla ótrúlegt, að handataka min sé svo mikils- virði í þeirra augum.“ „Ilvernig stendur á þvi, að Borgia hatar þig svo sjúk- lega?“ spurði Kamilla. Það var komið fram á varir hans að segja henni, livern- —Smælki— Sparnaðarráðstöfun. Philip Epstein barði dávald nokkurn og borgaði sektina með gdöðu geöi. Hann ásakaði dávaldinn um að hafa komið inn allskon- ar hugarórum hjá konu sinni, loftköstulum um ferðalög og því um líkt. Eitt af stærstu fvrirtækjum, sem sögur fara af er endurreisn Williamsborgar í Virginíu í Bandaríkjunum. á'erkið var hafið árið 1927, en þvi á að vera. lokiö árið 1957, og mun kostn- aðurinn verða 35.000.000 dalir. Til þess að koma verkinu í framkvæmd þurfti að jaína við jörðu 600 byggingar, sem reist- ar höfðu veriö cftir árið 1S00. Og byggja þurfti að nýju nær 400 landnemahús, verzlunarhús, skóla, kirkjur og krár. Þó að endurbyggingu borgarinnar sé ekki lokið kotna þangaö nú ár- lega 500.000 ferðamenn. íbúar eru 4000 og lifa þeir og staría við sama umhverfi og þarna var á 18. öld. HrcAAyáta ht*. 660 Lárétt: 1 Töhigur, () lireyf- ing, 7 íþróttafélag, 8 lirímið, 10 frumefni, 11 tíu, 12 talað, 14 ósamstæðir, ló gæfa, 17 gljúfrin. Lóðrétt: 1 Veiðistaður, 2 þjóta, bh., 3 lienda, 4 frosið, 5 öfugur, 8 blýkúlu, 9 svað, 10 söngfélag, 12 gyltu, 13 fals, 16 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 659: Lárétt: 1 Bjómabú, 6 Ó.Á., 7 at, 8 skalf, 10 Fe, 11 róa, 12 gáta, 14 Mr., 15 arf, 17. hnita. Lóðrétt: 1 Róm, 2 já, 3 mak, 4 atar, 5 útfara, 8 setan, 9 lóm, 10 fá, 12 G.G. 13 Ari, 16 F.T. ZS4 €. R. SurnuykAi ) Discr. by Umied Feature aynaic»t.c. *«c. -2159- f bifreiðinni voru Chedvvick, lcið- sögunnvður og tveir litilsigldir fólagar bans. Hinker eg Sprou.1. Tikar lveyrði óljóst til bifreiðariiin- ar og hann lagði við hlustirnar. Voru óvinir á fcrð? Hinker stóð strax tipp og ætiaði að slcjóta Tikar, en Chcdwiek Ijicgði byss- unni frá. t En Tarzan og Jaue voru á næstu grösum og licyrðu skothvellinn og flýttu scr á vettvang.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.