Vísir - 13.10.1948, Side 1
B8. árg.
Miðvikudaginn 13. október 1948
233. tbl.
Varná
Norðurtanda rætt.
Landvarnaráðlierra þriggja
Norðurlanda munu koma
saman til fundar í Oslo um
miðjan þenna mánuð.
Segir svo um þetta i brezk-
um fregnum, að ráðherrar
Noregs, Svíþjóðar og Dan-
merkur muni hiltasl þann 15.
þ. m. Umræðuefni þeirra
verður nornent vamabanda-
lag, sem talsvert hefir verið
rætt undanl'arið.
Lézt af
meiðslunum.
Tómas Tómasson, tré-
smíðameistari, lézt í Land-
spítalanum i nótt. af völdum
meiðsla, sem hann hláut er
hann féll ofan af þaki Mjólk-
•urfélagshússins nú nýlega. f
Svo sem Vísir hefir áður
skýrt frá var Tómas að vinna
að viðgerð á þaki Mjólkur-
félagshússins er hann rarin'
fram af og féll niður á göt-
nna. Var hann fluttur í
Landspítalann, en hann hafði
fótbrotnað á háðum fótiun
og fcngið auk jiess aðra á-
verka við fallið.
Tómas var maður nokkuð
við aldur, kominn undir
sjötugt. Hann var maður
vinsæll og vellátinn í stétt
sinni.
Heklafrímerki
væntanleg.
Gert er ráð fyrir að Hekla-
frímerkin nýju komi á mark
aðinn á næstanni, jafnvel
um næstk. mánaðamót.
Merkin eru gerð eftir liós-
myndum af Heklugosinu
siðasta og hefir Stefán Jóns-
son teiknað þau. Merkin
verða alls 7. en teikningarn-
ar eru þrjár, sem notaðar
eru.
VcrðgLldi merkjanna er 12
aurar, 25 aurar, 35 aurar, 50
aurar, (K) aurar, 1 króna og
10 krónur.
kommúnistar hafa raunveru-
iega sagt stjórninni stríi) á hendur.
Daoir os4 Svíar
hæíta
iköimntu ii.
t'rn siðastl. mánaðamót
var liætt að skammta ýmsar
nauðsynjar bæði i fían-
mörku og Smþjóð.
í Darimörku er verzl
brauð- og' kornmat, ásamt
vefnaðarvöru. Þann 1. des.
hefir verið ákveðið að hætta
að skammta tóbak. Knnþá cr
smjör, kaffi, kvensokkar,
sápa og kjöt skammtað i
landinu. I Sviþjóð er liætl
að skammta kornvörur og
eru nú aðeins fjórar tegund-
ir matvæla skammtaðar þar:
kjöt, smjör, sykúr og kaffi.
Hestainir kunna
veikfallinu vel.
Enginn mun kunna vel við
kolariámuverkfatlið í Frakk-
landi rierna beir 2000 hestar,
sem látnir eru dragn kola-
vagnana úr námagöngunum
að kolalyftunum.
Hestarnir eru venjulega
settir til vinnu í námunum
þrevctra og sjá síðan ekki
dagsins ljós, nema þegar eins
sténdur á og nú, þvj að þeii*
hafa verið teknir úr námun-
um og settir á beit. Þegar
verkfall var gert í námunum
á s. 1. ári, féllu margir þeirra
úr hor, því að verkfallsverð-
ir hönnuðu ílútninga á fóðri
til þeirrá. Nú vofu þeir
teknir upp úr núnumum áð-
ur en verkfallið skalt á.
Ætla að halda kolanámn- og jáin-
biautaveikföllunum til stieitu.
Ástandið í Frakklandi verður alvarlegra með hverri
stundinni sem líður og nú má-heita svo komið, að
kommúmstaflokkur landsins hafi sagt stjórninni stríði
á hendur.
Einkaskeyti til Visis frá UP.
| Þing L.Í.Ú.
hefst 20o þ.m.
Hið árlega þing Lands-
sambands íslenzkra útvegs-
manna hefst hér í Reykja-
vík þann 20. þ.m.
Þingið verðnr liáð í liúsá-
kynnum L.Í.Ú. í Hafnarlivoli.
Þingið sitja fulltrúar hinna
ýmsn útvegsmannáfélaga
víðsvegar á landinu.
Umferðar-
brotin aukast
aftur.
Umferðardómstóllinn af-
I
greiddi í september-mánuði,
samtals 211 mál og eru það
nokkuru fleiri mál.'en dóm-j
stótlinn. tók. til .meðferðar
yfii- sumarmánuðina.
Af þessum 211 málum, sem
umferðardómstóllinn af-
greiddi í s.l. mántiði, var
rúmléga hélrriingurinn vegna
ólöglegra bifreiðastæða, eða
124. Þar næst var of hraður
akstur, eða 31 tilfelli. Enn-
fremur voru 6 mál vegna
rangstefnuaksturs, 6 brot
gegn biðskyldu, 4 mál
vegnh of margra farþega, 8
tilfelli vegna ljósleysis á öku-
tækjum, 11 vegna vöntunar
á skrásetningarmerkjum og
21 önnur brot.
Brabazon I. verður stærsta farþegaflugvélin, er Bretar hafa byggt. Smíði hennar hófst
1945 og er það Bristol Aircraft Co. sem sér um liana. Flugvélin getur tekið 100 far-
þega og verða í henni öll þægindi m.a. kvikmyndasalur fyrir farþega.
Sfern-foringi
sleppur — og
tekinn aftur.
Einn helzti foringi Stern-
óaldarflokksins í Gyðinga-
landi hefir sloppið úr hatdi
— en verið tekinn aftur.
Hann var handtekinn á-
sarrit fjölda annarra manna,
eftir að Bernadotte greifi var
myrtur, en fannst þó ekki
fyrr en eftir hálfs mánaðar
leit. Lögreglunni , tókst þó
ekki að hafa mann þenna,
Nathan Yellin, lengi í haldi,
því að hann slapp í s.l. viku.
Tveim dögum síðar náðist
hánn þó cnn og er nú í mjög
ströngu lialdi.
Nýir kaupcndur
Vísis fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hringjð í síma 1660
Fréttaritarar sima frá,
Pfíris, cið hviki hvorugur að-
ili — stjórnin eða kommúii-
istar — frá stefnu sinni í!
deilumálum þeim, sem nit,
eru efst á baugi, verkföllun-
iim í kolanámunum og á.
járnbruatunum. geti allt fcir-
ið í bál áðnr en nokkurn var-
ir. Eru þeir yfirleitt mjög
bölsýnir á atburði næstu.
daga og vikna.
Það, sem mestu veldrir uni'
þessa skoðun blaðamann-
anna, er sú ákvörðún komm-
únistaflokksins, að verkfall-
ið í kolanámunum skuli
verða langt og hafa fyrir-
skipað baráltusveitum kom-
múnistaflokksins að leggja
fram fé tit matgjafa handa'
verkfallsmönmim, sem eru
uni 394,000 að tölu.
Öhnur fjársöfnun.
Þá hefir aðalblað flokks-
ins, L’Humanité, einnig birt
á fyrstu siðu áskorun um, að
söfnun til flokksins — sem
stendur yfir hvildarlaust —-
skuti liætt í biti og snúið uppj
í söfnun til stýrktar verkfallá
mönnum. Er af þessu Ijósl,
að liér er orðið um hreint
póliliskt verkfall að ræða.
fíeilan við
járnbrautarmenn.
í fregnum i gær var svo
frá skýrt, að stjórnin liefði
að sinni liætt afskiptum af
kolanámudeilunni og reyni í
þess stað að leysa verkfall
járnbrautarmanna, sem þeg-
ar hefir lamað nokkrar mik-
ilvægar samgöngumiðstöðv-
ar í landinu. Hefir stjórnin
boöið járnbrautarmönnum
nokkra hækkun launa, en
kommúnistar sem stjórna
því verkfalli einnig, hafa
farið svo langt í kröfum sín-
um, að stjórnin treystir sér
ekki til að ganga að þeim, j