Vísir - 16.10.1948, Síða 1
r
öhlákvæmifegt að fá i.
warasendi á ^atasenda.
Dnnlð að stækka.in Eiðastöðv-
a^Innar á næstnnni.
Ekki verður lijá því kom-
izt að kanpa varasendi, 10
-—20 KW til þcss að tryggja
áfallalausan rekstur aðalát-
varpsstöðvarinnar i framtíð-
inni, og hefir brezka Mar-
coni-félagið þetta mál til at-
hugunar og meðferðar.
Eins og Vísir hefir áður
greint frá i vor, er elzti hluti
Vatnsendastöðvarínnar all-
mjög úr sér genginn og veru-
legra umbóta þörf. Visir hef-
ir átt tal við Jónas Þorbergs-
son útvarpsstjóra og innt
hann eftir ýmsu i sambandi
við væntanlegar endurbætur
á stöðinni og fleiri útvarps-
mál.
Álit sérfræðings.
Snemma í sumar kom
hingað brezkur verkfræðing-
ur frá hinu heimskunna
Marconi-félagi á Bretlandi,
Corbett að nafni. Dvaidi
iiann hér um mánaðartima
og hafði umsjón með hinum
allra nauðsynlegustu við-
gerðum, en eftir er aðalvið-
gerð á gamla sendinum. —
Taldi Corbett verkfræðing-
Lir óhjákvæmilegt að fá
varasendi til þess að tryggja
öruggan rekstur útvarps-
stöðvarinnar. Verður hafizt
lianda um útvegun þessa
sendis, er verður sennilega
10—20 KW að styrkleika.
IJ tvarpsráðstef nan
í Höfn.
Útvarpsráðstefna var hald-
in í Kaupmannahöfn frá 25.
Frh. á N
Hæringur kom!
í nótt.
Sáldarbræðsluskipið Hær-
ingur kom hingað um 4-leyt-
ið í nótt og, lagðist við akkeri
á ytri höfninni.
Skipinu mun verða lagt
við Ægisgarð, en verður
sennilega ekki tekið upp að
bryggju fyrr en síðdegis á
morgun, að því er Hafnar-
skrifstofan tjáði Vísi i
mórgun.
Óvænlega horfir
í Palestínudeil-
unni.
Gyðingar gera loftárás á Gaza.
Flugvélar Gyðinga gerðu í viða i landinu og hafa bloss-
gær harðar árásir á borgina 'að upp bardagar milli her-
Gaza, þar sem stjórn Araba jsveita Gyðinga og Araba á
yfir Palestinu hefir aðsetur jmörgum stöðum. Bera aðilar
sitt. isakir hvor á annan. en al-
I fréltum frá Kairo segir,
að flugvélar Gyðinga liafi
verið hefndarárás fyrir árás-
ir liersveita Egipta ú'flutn-
ingalestir Gvðinga.
Horfur versna.
1 París er litið all alver-
legum augum á árás þessa og
telur dr. Bunclie, sáttasemj-
ar Sameinuðu þjóðanna, að
horfur hafi sízt batnað við
loftárás Gyðinga á Gaza. Var
hann þó all vongóður um
sættir í Palestinudeilunni, er
hann kom til Parísar.
\
Víða barizt.
Þótt ekki verði sagt, að
stórfelldar orustur séu nú
háðar í Palestinu eru átök
mennt er álitið að Gyðingar
hafi haft sig meira i frammi
mdanfarið.
Sundknattleiks-
mótinu lokið.
Mcistaramót i sundknatl-
leik hefir farið fram að und-
anförnu i SundhöIIinni og
lauk með sigri Ármanns.
Einstakir leikir hafa farið
sem hér segir:
Ármann vann K.R með 5;
mörkum gegn 2. Í.R vann
Ægi með 4:0, Ármann vann
Ægi með 6:2, K.R. vann I.R.
með 2:0, K.R. vann Ægi með
2:1 og Ármann vann Í.R.
með 5:1.
Kemur erlent skilafóllc
hingað ntí í vetur?
i-erðaskfifstdþfan hefur áróður
til að fá hrezka skíðasnenn
>*
til Islands.
Harold E. Stassen, fyrrver-
andi fylkisstjóri í Minnesota,
var í s. 1. mánuði kjörinn
rektor héraðsskólans í Penn-
' sylvaniu.
ftlehru ræðir
við IVIarshall.
Nelir u, f o rsæ t isráðlier r a
Hindsútan, ræddi í gær við
Marshall og fulltrúa Breta á
allsherjarþingi S.Þ. Systir
hanS, sem er fulltrúi Hindú-
stan hjá Samcinuðu þjóðun-
um var í fvled með honuin.
Guðrún Á.
Semonar söng
í Gamla bió
í gær.
Guðrún Á. Símonar hélt
söngskemmtun i Gamla Bió
i gærkvöldi.
Ilúsfyllir áheyrenda var
og tóku þeir söng ungfrúar-
innar með miklum fögnuði.
Varð liún að syngja mörg
aukalög og endurtaka nökk-
ur,. Söngkonunni bárust
fjölmargir blómvendir.
Ungfrú Guðrún Á. Simon-
ar mun endurlaka liljóm-
leikana næstk. þriðjndags-
kvöld.
Illugi fann
síld.
Vélbátm-inn Illugi frá
Hafnarfirði fékk 70—80
tunnur af millisíld við
Eldey í gær.
Báturinn fór nýlega frá
Hafnarfirði til síldarleitar
við Suðurland og í Faxa-
flóa. Fannst sildin með
dýptarmæli og' v.ar hún á
8—10 faðma dýpi. Illugi
var væntanlegur til Hafn-
arfjarðar um hádegi í dag'.
Ætlaði skipstjórinn að
leita með Reykjanesskaga
á leiðinni inn.
Að því er Jón Gíslason,
útgerðarmaður í Hafnar-
firði tjáði Vísi í morgun,
en hann mun hafa átt tal
við skipstjórann á Illuga,
Guðjón. Illugason, . fann
báturinn mikla síld við
Eldey, en vegna smávægi-
legar bilunar á nótabátn-
um var ekki hægt að kasta
sem skyldi. Síldin sem bát-
urinn. fékk. veiddist. í
snurpinót.
Ágæt kartöflu-
uppskera
i Bretlandi.
Kartöfluuppskeran í Bret-
landi hefir verið með allra
bezta móti á þessu hausti.
Nokknr fólksekla hefir
verið í þeim héruðum, þar
sem uppskeran hefir verið
bezt eins og í Sommerset og
hafa hermenn verið sendir
til þess að hjálpa við upp-
skeruna. Þyngsta kartaflan
sem tekin hefir verið upp,
var hálft fjórða kíló.
Ferðaskrifstofa ríkisins
hefir hafið allmikla auglgs-
ingastarfsemi í Bretlandi til
að laða hingað skíðafólk.
Hefir FerSaskrifslofan
sent brezkum blöðum, ferða-
skrifstofum, liáskólum og
ýmsum öðrum stofnmmuni
og aðilum upplýsingar um'
möguleika til skíðaferða héfl
á landi. 1 þessum upplýs-
ingum er einnig tekið fram1
hvernig ferðurn er háttað til
landsins og frá þvi, hvc uppi-
hald hér kostar o. s. frv.
Sérstök áherzla hefir ver-
ið lögð á Akureyri og ná-
grenni hennar i þessu sam-
bandi, því það þykir helzti
til viðurhlutamikið að draga
erlent skíðafólk hingað tií
Reykjavikur, þar sem snjóa-
lögum er hér háttað þann
veg, að oft og einatt eru eng-
in tök til skíðaferað vikum
og jafnvel mánuðum saman.
Noi’ðanlands bregst það
hins vegar varla að snjóalög
eru næg til skíðaferða þeg-
ar liða tekur á vetuu og stað-
viðri þar yfirleitt meiri en
hér syðra.
Ferðaskrifstofan hefití
lagt höfuðáherzlu á tímabil-
ið frá miðjum febrúar og
fram í miðjan marz, sem'
sérstaklega hentugt til skíða-
ferða hér á landi. Þá eru
snjóalög yfirleitt næg og
birtan fer vaxandi með degi'
hvevjum. Fjöllin umhverfis:
Akureyri hafa jafnan þótt
góð skíðalönd og tiltöíulega
auðsótt þó húið sé niðri í
kaupstaðnum.
I' fyrravetur seint komu'
nokkrir brezkir skíðamena
hingað til lands fyrir aug-
lýsingastarfsemi og atheina
Ferðaskrifstofu ríkisins. —
Þeir létu mjög vel af dvöl
sinni hér og rómuðu bæðf
aðbúnað allan og einnig
skiðalöndin sem þeir sóttu.
Væri óskandi að það tæk-
ist framvegis að laða hingað
erlent skiðafólk, ekki ein-
ungis i fjáröflunarskyni,
heldur engu að síður til að
auka þekkingu útlendinga á
landi voru og þjóð, sem virð-
ist nokkuð ábótavant meðal
Græna lyftan
sýnd á mánudag
Fjalakötturinn byrjar sýn-
ingar á hinum vinsæla gam-
anleik, Grænu lyftunni, n.k.
mánudagskvöld í lðnó.
Leikur þessi var sýndur
hér i fyrra við mikla aðsókn
og góðar undirtektir. Enn-
fremur hefir kvilunynd af
leiknum verið sýnd hér og'
hlaut hún einnig fádæma
góða dóma.
Aðalhlutverkin í Grænu
lyftunni að þessu sinni leika
þau Inga Þórðardóttir, Al-
freð Andrésson, Indriði
AV aage, Herdís Þorvalds-
dóttir, Þóra Borg Einarssonlerlendra þjóða Um þessavt
og Róbert Arnfinnsson.
mundir.