Vísir - 16.10.1948, Side 7

Vísir - 16.10.1948, Side 7
Laugardaginn 16. október 1948 YI8IB 1 asti. „Eg er sannfærður uni, að Madonna vill fá að sjá þig gera þetta. Er það ekki, Donna IVLilla? Verið ekki með neina uppgerð.......fæja, Messer Maríó, taktu til starfa. í>ú færð hundrað dúkata fyrir livort auga.“ „Þau eru ekki svo mikils virði,“ svaraði Belli. „Eg hata hórusoninn svo, að eg tel það til forréttinda að mega gera það án endurgjalds. Látið binda hanu á stólinn fyrir fram- an lians tign, Don Esteban.“ Andreá þóttist vita, að nú mundi hann aldrei sjá mun Ijóss og skugga framar. Hann óttaðist það meira en sárs- aukann, er augun yrðu stungin úr sér. Nú var verið að binda hann á stólinn. Hann-sá Bellí ganga til sín. Hæðn- Sssvipur var á andliti hertogans, en menn hans forðuðust snertingu við Bellí. Loks leit Andrea á Kamillu. Hún sat uiðurlút. Mynd hennar yrði að vera síðasla minning hans. Nei, Belli stóð nú milli lians og borðsins. Hann leit upp í illmannlegt, glottandi andlit fyrir ofan sig. „Virtu mig vel fvrir þér,“ sagði Bellí. „Þú munt aldrei sjá annað héðan í frá. Og nú, herrar minir------“ Hann teygði hendurnar í áttina til Andreas, sem sá ekki hetur — sér til mikillar undrunar - en að þær væru þegar blóði stokknar. Eirihver við borðið kallaði. „Hjálpið Madonnu. . . . .“ Menn spruttu á fætur og stólar voru dregnir til....... „Komið með vín........!“ Borgía skipaði: „Sækið þernur hennar!“ f' Bellí lét sig þetta litlu skipta, heldur laut niður að Andrea og heyrðu rnenn ekki betur en að hann hvæsti þá eins og reiður köttur. „Nú verður þú að leika hlutverk þitt vel. Sýndu að þú sért leikari, ella er okkur báðum glötun vis. Rektu upp öskur, þegar eg snerti á þér augnalokin. Leiktu nú vel. segi eg ! Skilur þú mig?“ „Látum þetta ganga, Messer Maríó!“ skipaði Borgía. „Þér ráðið,“ svaraði BeLlí, rak upp illilegan hlátur og lagði þumalfingurna á augnalok Andreas, en hanu öskraði hryllilega hvað eftir annað. „Hami er erfiður viðureignar,“ mælti Bellí, „svo að eg gat aðeins lokið við annað augað. En eg vcrð enga stund með hitt.“ Andrea orgaði aftur, svo að smaug gegnum merg og bein allra, er hevrðu. Hann fann, að vangar sinir voru . * n -• t| votir. i V-! „Klemmdu aftur augun,“ hvíslaði Bellí, en siðarr sté hann s!ci*ef aftur á bak og snéri sér að Borgia. „Hér eru glyrnurnar, ef yðnr fýsir að eiga þær,“ sagði liann og hló. „Þetta eru skemmtilegir minjagripir! Augu svikara! Þann- ig fari fyrir öllum fjandmönnum vöar tignar! Sjá! Eru þetta ekki laglegustu augu?“ Borgia kom auga á blóðugar flyksur í lófum hans. „Svei,“ sagði hann. „Burt með þetta! Eg fæ velgju af því!" En Bellí vildi hrósa sigri svo að um munaði. Hann gekk glottanrii meðfram borðinu og otaði sigurtáknunum að mönnum. Síðan stakk hann þeim i vasann, öllum til skelf- ingar og sagði: „Eg ætla að láta geyma þcssa gripi í vín- anda.“ Hefði mörinum verið sagt, að það sem hann sýndi þeim. væri aðeins tuggið vínberjakjöt, blandað blóði úr sárum, sem hann liafði sært sig á höndum, liefðu þeir áreiðanlega ekki lagt trúnað á það. Menn störðu á Andrea, sem sat og brauzt um í böndun- um, kastaði liöfðinu sitt á livað og gretti sig, meðan blóð- ið rarin í lækjum niður vanga lians. „Guð veri honum miskunnsamur,“ sagði einhver i hálf- um hljóðum. „Hann var fullhugi, hvað scm annars iná um liann segja.“ „Fáið hann nú i hendur móður sinni,“ mælti Borgía, „og rekið þau á dvr. Eg' geri ráð fyrir því, að hann langi ekki framar til að húa í höll, svo að hann getur þreifað fvrir sér, unz hann finnur eitthvert Jirevsi handa sér.“ Fimmtugasti og níundi kafli. Andrea var svo auinur, er liann reið brott á asna móð- ur sinnar, að jafnvel Sesari Borgía liefði verið unun að þvi að sjá hann. Andrea hefði alls ekki gelað setið asnann, ef móðir hans hefði eklci stutt hann. Hann vissi varla, hvað var að gerast eítir allar þær kvalir, sem hann liafði orðið að þola. Honum var það aðeins ljóst, að liann mátti þakka Marió Belli líígjöfina og að liann var ekki sviptur sjóninni, þótt hann vissi ekki, Iivaða hrögðum Bellí hefði beitt. Hann sá i hendi sér, að Iiann yrði að látast vera Llindur, til þess að Borgía lcæmisl ekki að hinu sanna. Þetta var hið eina, sem honum skildist, því að hann var vart með réttu ráði. Þóll lionum væri mikið i mun að komast sem lengst f i á Borgia, var liann þannig á sig kominn, að hann gat ekki farið nema örstutt til að finna griðastað. í dalnum \ar ekkert fvlgsni að fá, eins og hann var eftir hardag- ana, en Móna Ivostanza var samt hin bjartsýnasta og reyndi að hughrevsta son sinn. „Við finnum hæli. I r því að Guð var svo náðugur að forða okkur úr klóm þessa djöfuls, mun hann gela bent okkur á næturstað, þar sem þú getur hvílzt og nærzt. Síð- an förum við heim og eg mun hjúkra þér, því að nú ertu aftur orðinn sonur' minn.“ En hjarta hennar ætlaði næstum að hælta að slá, þegar Lún heyrði jódyn að baki sér, rétt um það bil sem þau voru að koinast að skóginum. Iiún leit við og sá mann í eirikennishúningi liertogans. Hún kamiaðist strax við harin. Þetta var foringinn, sem hafði gortað af því að hafa blindað Andrea og hæddi þau í kastalagarðinum. Nú ætlaði hann vitanlega að gera þeiin enn meira mein. Móna Kostanza var ekki hrædd við komumann sín vegna, hún var að ærast af ólta vegna Andreas og óttinn jók Iienni áræði. Hún þreif nokkura hnefastóra steina upp úr götunni og þeytti þeim i manninn, áður en liann gal stokkið af baki og siðan tvo eins í viðbót. Ridd- arinn fórnaði höndum, cr hann sá grjótið fljúga um sig og kaílaði: „Thettið! Gerið þetta ekki í Guðs nafrii!“ Þegar Andre. lieyrði ti 1 hans, sagði hann við móður sina, að hún skvldi hætla, þvi að þarna væri vinur á ferð. „Vinur?“ sauð í kerlingu, en er hún leit á son sinn, misst’i hún steinana, sem lnin hafði verið í þann veginn að taka upp. Andrea horfði heilum augum á komumann og rétti honum höndina brosandi. „Marió, hvernig á eg að þakka þér fvrir þetta?“ „Þetta var bara laglega af sér vikið, fannst þér ekki? En eg var liræddur um, að þið munduð aldrei komast til skógar. Nú verður þú að fá þér ærlega að horða og eg kom þvi með dálitið af nesti lianda J>ér.“ Bellí lyfti Andrea úr söðlinum, því að hann var mjög máttfarinn og hjálpaði honum út fvrir veginn. Þá fékk gamla konan loksins inálið aftur. „Nú lizt mér á,“ sagði' SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS „Baldur" fer til Gilsfjarðarhafna og Stykkishólms eftir helgina. Vörumóttaka árdegis á mánudag. Nokkurir menn geta fengið f æ ð i Barónsstíg 61, kjallara. Húsgagnahreinsunin 1 Nýja Bíó. Sími JQgg SuMSteÍBÍ BSÖBM - þjóöirasest*. Frh. af 5. síðu. ofanskráðrar fyrirsagnar. Sé dæmt eftir orðunuin einum saman, scgja þeir, þá finnst manni tónninn allur svo örgandi, gjáin, sem skil- ur aðilana svo djúp og hreið að óhugsandi sé, að hún verði brúuð. Samt er það skoðun okkar, eins og sjálfsagt flestra af smærri þjóðunum, að þrátt fyrir allt liggi e.t. v. einhver von í því, hversu öllum er Ijóst, hvílík ógnaröld færðist yfir heiminn, ef ný styrjöld brytist út nú. Um þetta sagði Spaak í sinni frægu ræðu, eftir að hann var búinn að lýsa þeim ótta, er lægi eins og mara yfir öllum mannheimi, eitt- hvað á þessa leið: „Það, sem nú skelfir mig mest, er að eg veit, að maun- kyninu er ljósl, hvað þarf að aðhafast til þess að bjarga ]>ví. Mér er lika Ijóst, að það hefir vilja til ]>ess að full- nægja þessari þörf. En mér finnst, eins og einhver mein- leg örlög hindri, að þetta verði gert“. A. V. T. 2SS C. SurrcufkAt TARZAN - Uiæ tyið pg Hinker skaut af byssu 'sirini. sl.jð Tar/,:m upp. Þettii varS til þess, aö fát kom á ílinker og kúlan hæl'ði ekki. Og' áður jeit Bínker .gat skotið aftur, sló Tarzan byssuna úr höatfinu hans. Yeiðiinenairnir mn'- kriftgdu Tarzan og kröfðust skýriuga . á þesisu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.