Vísir - 19.10.1948, Síða 6

Vísir - 19.10.1948, Síða 6
y i s i r Þriðjudaginn 19. október 1948 EK «UGL0SINGRSHRirSTOrn GLERAUGU (í brúnu hulstri) töpuðust á sunnu- dagskveld, sennilegast á Grundarstíg. Vinsaml. skil- ist á Grundarstíg 8 (efstu hæS). (68o SJÁLFBLEKUNGUR fundinn. Vitjist á Ægissíöu vi<5 Kleppsveg, kjallara, eftir kl. 7. (6q3 SVARTUR og hvítur ungur köttur í óskilum á MiStúni 14. (694 GULLÚR, meÖ gylltri keöju tapaöist í miðbænum í gær. Skilist gegn fundar- launum í Lækjargötu 12 B. (696 DRENGJAÚLPA, með hettu, merkt „J. H. H.“ í vasanum, hefir tapazt. Skil- ist á Njálsgötu 87. Sími 6919. j ____________________(702, RAUÐ budda, með renni- lás, tapaðist í gærkveldi við Iðnó. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 1159. 709 GULLNÆLA, með rauð- um steini, tapaSist 6. þ. m. frá Golfskólanum niSur í bæ. Finnandi geri aSvart í sima 5111. GóS fundarlaun. (706 TAPAZT hefir köttur (högni) svartur meS hvíta bringu og trýni. —■ Uppl. í síma 2298. (713 í SKRIFSTOFU Fast- eignaeigendafélags R'eykja- víkur, Austurstræti 20, uppi, liggur frammí ■ áskörunar- skjal til Alþingis um aS nema húsaleigulögin tafar- laust úr gildi. Allir kjósendur, sem vilja viShalda eignarrétti og at- ; hafnafrelsi í landinu ættu aS l:- undirrita skjal þetta. (220 GOTT píanó til leigu í 4—5 mánuöi. Uppl. í síma 2462, eftir kl. 6. (700 ífs K.R. HAPPDRÆTTIÐ er nú í fullum gangi. Athug- iS aö dregiS veröur eftir 17 daga. K.R. frestar aldrei happdrætti. — Sölubörn 4 komi í bókabúS Ilelgaíells, ! ' * AScáísVræfi t'8:'Góö 'solulann. ( Knattspyrnudeild K.R, (651 ÓSKA eftir verkstæöis- plássi fyrir léttan iönaö, 30 —40 fm. Uppl. í síma 7910. TVÖ lítil herbergi og eld- hús á hitaveitusvæöinu fást til afnota fyrir eina eöa tvær stúlkur — heízt saumakon- ur, gegn húshjálp einnar fyrri hluta dags. — Tilboð meö upplýsingum, merkt: „53“. Rggist á afgr. Visis fyrir fjmmtudag. (674 HERBEERGI. Til leigu' ódýrt herbergi fyrir reglu- j saman mann. Uppl. í sínta 4338 eftir kl. 7 e. h. (677 | wzm NOKKURAR stúlkur geta fengiö atvinnu viö sauma og önnur létt störf. Skóiðjan, Ingólfsstræti 2.1 C. (673 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Sérherbergi. Sími 3076. (676 STÚLKA óskast nokkura tíma á dag eöa hálfan dag- inn. Sérherbergi. — Uppl. á Barónsstíg 80. (647 SÁ, sem getur útvegaö reglusömum hjónum 1—2 herbergi og eldhús eöa eld- unarpláss, getur fengiö góöa stúlku í heils eSa hálfsdags- vist. Tilboö séu lögð á afgr. blaðsitis fyrir miövikudags- kvöld, merkt: „Reglusemi 12“. (686 STÚLKA, vön á hrað- saumavél, óskast. Aðeins þaulvön og dugleg stúlka kemur til greina. Hæsta kaup. Uppl. Laugavegi 19, miðhæð. (697 STOFA til leigu. Tilboö sendist blaöinu, merkt: ,,Stofa“. (689 SÁ, sem getur útvegaö góöa stúlku í vist hálfan eöa allan daginn, getur fengiö leigð 2 samliggjandi her- bergi í rishæð. Sérherbergi fyrir stúlkuna á sama staö. Uppl. i síma 7949 eftir kl. 7. (691 LÍTIÐ herbergi til leigu gegn húshjálp. Uppl. í síma 5257. (699 FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjarnargötu 46, hefir síma 2924. — Emma Cortes. Ritvéiaviðgerðii Saumavélaviðgerðir Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Sylgja, Laufásveg (bakhús). Simi 2656. TO VELRITUNAR- KENNSLA. Viötalstimi kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 2<^78. (603 KENNI ensku og þýzku. Elisabeth Göhlsdorf, Aöal- stræti 18. Sími 3172. (537 VELRITUNARNMSKEIÐ byrjar þessa dagana. Nem- endur þurfa ekki aö leggja sér til ritvélar. Uppl. í síma 7821, kl. 7—8 a kvöldin. — Eiríkur Ásgeirsson. (701 Frjálsíþróttadeild K. R. —• Muniö innánhúss æfinguna í íþróttahúsi Háskólans í, dag kl. 6—7 (karlmenn). Stjórnin. Fataviðgerðin gerir viö allskonar föt — sprettum upp og vendum. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma stofan, Laugaveg 72. Simi .3187________________ TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fljót afgreiösla. Þvottahúsiö Eimir, Bröttu- götu 3 A, kjallara. — Sími 2428. (817 ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN. Blautþvottur. — Frágangs. tau. — Kemisk hreinsun. — Fataviðgerð. — Fljót af- greiðsla. — ÞvottamiöstöS. in. Simi 7260. NYJA FATAVIÐGERÐ- IN. — Saumum, vendum og gerum við allskonar föt. — Vesturgötu 48. Sími 4923. — BÓKHALD, endurskoöun, skattaframtöl annast Ólafut Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (797 Bæjarins stærsta og fjöl- breyttasta úrval af myndum og málvérkum. — Ramma- gerðin, Hafanrstræti 17.(350 VALUR. HAND- KNATTLEIKS- FLQKKUR kvenna. — Æfing í iþrótta- húsi Háskólans í kvöld kl. 7. MætiS stundvíslega-. Þjálf. _ Ál^íENJfJNýíAR! Allir þeir; sem áitla fíö JSká rfek'íÖáleikíimi í vetur, verða aö mæta í kvöld kl. 9. Nú fer hver aö verða síöastur aö byrja áður én snjórinir'kem- ur. — Stjórnin. HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 77&S. — V'anir merin til hreingefri- inp-a. — Árrií Þo’rstteinssön. STÚLKA, vön jakka- saumi og önnur til aö sauma meö sveini, óskast nú þegar. jjpþl. milli kl. 4^-6 mánu- dag og þriðjudag. Klæða- verzlun FI. Andresen & Sön, Aðalstræti 16. (652 STULKU vantar til heirn- itiSstrirfa. Þrennt í heimili, Sérherbergi. Oldugötu 3 (efstu hæö). (705 YFIRDEKKJUM hnappa, gerum hnappagöt, hullföld. '■jirri;' iíg-za’g: Ékéter,•r Balðy ursgötu 36. (702 RÆSTINGARKONU (vandvirka) vantar nú þeg- ar til ræstinga á rakarastofu Kjartans Ólafssonar, Aust- urstræti 20. Hátt kaup. (707 OTTOMANAR og dívan- ar fást næstu daga í Hús- gagnavinnustofunni, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (398 SÓFABORÐ og reykborð fyrirliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti 10. (605 VETRARFRAKKI, ensk- ur, á vel meðalmann til sýn- is og sölu í Barmahlíð 23 eftir kl. kl. 7 í kvöld. Miða- laust. (675 KAUPI lítiö notaöan karl- mannafatnað og vönduð liúsgöng, gólfteppi 0. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — Sími 5683. (9x9 NÝ vönduð karlmannsföt, stórt númer, ný þvottavinda og 2 dívanar, til sölu. Uppl. í síma 6903. (678 STOFUHURÐ með læs- ingu, til sölu. Njálsgötu 31. ÞAÐ ER afar auðvelt. — Bara að hringja í síma 6682 og komið verður samdægurs heim til yöar. Viö kaupum lítiö slitinn karlmannafatn- að, notuð húsgögn, gólf- teppi 0. fl. Allt sótt heim og greitt um leitS. Vörusalinn. Skólavörðustíg 4. — Símt 6682. (603 TIL SÖLU vandaður nýr kjóll, ennfremur kvenskór nr. 38 (rúskinn) án miða 0g mandolin. Einnig vefgrind. Til sýnis í Laugarneskamp 36. (681 TIL SÖLU miðstöðvar- eldavél, emailleruö. Til sýn- is í Mjósundi 2, Hafnarfirði. (682 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 47x4. (44 DÖKKUR karlmanns- frakki, stórt númer, og kven- kápa til sölu miöalaust á Leifsgötu 26, uppi. (683 KAUPI, sel og tek í um- boössölu nýja og notaöa vel með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in Skólavörðustíg 10. (163 2 .NÝLEG karlmanns- reiöhjól til sölu (ódy'rt). — Uppl. á Laufásvegi 45 B í dag og á morgun. (684 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív. anar. — Verzlunin Búslóö, Njálsgötu 86. Sími 2874. (520 KLARINETT ásamt blöö- um, til sölu á Laufásvegi 45 B. (684. PLÖTUR á grafreiti. Ot- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. DoKK karlmannsföt og vetrarfrakki á meöalmann og fallegur kvenkjóll nr. 42 til sölu miðalaust. — Sími 5747, eftir kl. 5. (687 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. SöluskáL inn, Ivlapparstíg 11. — Sírni 2926. (588 NÝ svört vetrarkápa til sölu miðalaust á Sólvalla- götu 36 eftir kl. 8. (6S8 GOTT reiðhjpl til sölu. Uppl. Rauöarárstíg x, efstu hæö, ld. 3—5 næstu daga. (690 LÍTIÐ skrifborö frá Stál- húsgögnum til sölu. Hring- braut 115, III. hæö. (692 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítitS slitin jakkaföt. Sótt heim. Staö- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. —• KAUPUM flöskur. Mót- taka á Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjutr, (l.tx ÞRÍHJÓL til sölu. Ás- vallagötu 9, uppi. (695 TIL.SÖLU á Hverfisgötu 66, austurenda, rafmagnsofn, sem nýr, og innihurö. (703 STOFUSKÁPAR, bóká- skápar og tauskápar. Verzí. G. Sigurðsson & Co., Grettis- götu 54- (907 LÍTIÐ notaöur barna+ vagn rtil sölu. Karfavogi, 46. FYRIR SKÓLAFÓLK: Skrif- borð, bókáskápar, teborð. — Gott verð. — Rammagerðin, Hafnarstræti 17. (349 TVÍBREIÐUR ottoman, sem nýr, til .sölu.á Hverfis- . götu 73. Uppl. eftir klj 5. VASKUR. Eldhúsvaskur óskast, 45—55 em. langur. Skipti á 60 cm. löngum vask kemur til greina. Uppl. á Bragagötu 26 A frá kl. 1, . fc.r,... * '5^8. 4 t. (710 HÖFUM ávallt til sölu; Ýtnsa listmuni, málverkj myndir, fiðlur, ferðagrammó- fóna 0. m. fl. „Antikbúðin", Hafnarstræti 18. (870 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Uppl. í síma 2577. ÍSLENZK og útlend frU merki í mjög glæsilegu úr- vali. — Fríinerkjasáiari, Frakkastíg 16. (711 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slyrsavarna- sveituin utn land allt. — í K ReýkjáVík; táfgreidd U &íma 4897, (364 AMERÍSK leikarablöð, : heii óg hreiri, keyþt á 7$' 'au.- Bókabúðin, Frakkastíg 16.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.