Vísir - 21.10.1948, Blaðsíða 1
B8. árg. Fimmtudaginn 21. október 1948 240. tbl.
'Yfeiffi! sIShsíh tcguruKum hleypt
af stuklomuM i næsta mánuði.
Þtigar amerísk skautamær giftist á dögunum unnusta sínum, komu kunningjakonur
hennar með skautana sína með sér og fögnuðu ungu hjónunum, er þau höfðu verið
gefin saman, ein og sést á myndinni.
36 maiHis farast í fkig-
slysi hjá Prestwick í nótt.
HoBlenzk flugvéfl hrapaði
þar fil jarðar.
Hollenzk „Constellation“-
flugvél fórst skömmu eftir
miðnætti í nótt nokkra kíló-
metra frd Prestwick í Skot-
landi.
Hollenzka flugvélin var að
fara með farþega frá Amst-
erdam til New York, er hún
lirapaði lil jarðar.
36 menn farast.
í þessu flugslysi Iiafa að
líkindum farizt 36 menn, en
engar opinberar fregnir liafa
ennþá verið gefnar út um
slysið. Fréttastofufregnir
lierma, að fólk í nánninda
við Prestwick hafi orðið vart
við flugvélina og komið fljótt
á vettvang og lekizt að
bjarga 6 mönnum, en einn
þéirra lézt skömmu á eftir.
1 flugvélinni voru rúml. 40
menn.
. . Eins og skýrt er frá að
ofan hafa engar opinberar
fréttir borizt a'f slysi þessu,
en fregnir frá fréttastofum
segja, að fólk í nágrénni við
slysstáðinn hafi heyrt mikla
sprengingu í vélinni, er hún
flaug yfir og mun hún hafa
valdið slysinu. Éldur kom
upp í braki vélarinnar eftir
að hún hafði fallið til jarð-
ar og olli hann þvi, að eldci
varð bjargað fleiri mönnum.
Viðgerðinni á
Heklu lokið.
Skymasterflugvélin Hekla
hefir að undanförnu verið i
„klössun“ í Hollandi.
Er þeirri aðgerð nú lokið
og íslenzk áhöfn farin utari
til þess að sækja vélina. Frá
Hollandi fer Hekla til Róm-
ar og sækir þangað ítalská
innflytjendur og fer með þá
til Mið-Ameriku.
Góður heyfeng-
ur í sumar.
Heyfengur bænda hefir yf-
irleitt verið góður í sumar
sem leið, en sérstakléga þó
hér um Suður- og Vestur-
tand.
Á norðausturlandi gerði
shöm veður um mánaðamót-
in ágúst og september seni
háðu heyskap til muna á
þeim slóðum.
Vorið var yfirleitt kalt um
alll land og grasið spratt
þar af leiðandi seint, en hins
vegar spratt mjög ört þegar
hlýviðrin komu og varð um
síðir ágæt grasspretta víðast
hvar á landinu. Aðeins mýr-
lendi spratt í verra lagi.
SJ.B.S. berast
18,4 þús. kr.
í gjöfum.
S.I.R.S. hafa borizt eftii
farandi afmælisgjafir, sem
sambandið er þakklátt fyrir:
Safriað af Jóni Hallgríms-
syni, Vík i'Mýrdal kr. 3400;00
Jón og Jónas Hallgrímssynir,
Vik í Mýrdal, gefa til minn-
ingar um fósturson og dótt-
ur Jóris, Trausta og Ingu kr.
2500,00. Safnað af Gurinári
Stefánssyni, Ferðaskrifstofa
ríkisins, þar af frá Mr. Joe
Guaranty kr. 500,00, — kr.
2775,00. Safnað af félaginu
J „Berklavörn", Siglufirði, kr.
7-40,00. Safnað af síra Páli
Sigurðssyni, Bolungavik, kr
181,75. Safnað af Birni
Bjarnasyni, Hafnarl'irði, kr.
7530,00. Timóteus Dósóteus-
son, Bolungavík, gefið til
minningar um son hans,
Kristján, kr. 500,00. Starfs-
fólk Morgunblaðsins gefur
kr. 763,40.
BUiBlUI-
hluta.
Kosningum lil Alþýðusam-
bandsþings er nú lokið og
hafa kommúnistar beðið þar
herfilegan ósigur.
í gær var kosið í Sjó-
m ann afélagi Hafn-arfj arð ar
og voru kjörnir þrír fulltrú-
ar lýðræðissinna með yfir-
gnæfandi meirihluta at-
kvæða. Hafa lýðræðissinnar
alls hlolið 135 fulltrúa, kom-
múnistar aðeins 99, en 5 full-
trúar eru taldir óvissir.
Um miðjan nóvember hefst
þing Alþýðusambandsins og
fer þá vænlanlega fram
stjórnarkjör.
Sendur heim
um hæl.
Einn af foring'jum arab-
skra þjóðernissinna í Alsír,
Messali Hadj, var handtekinn
r hann sté út úr flugv^l í
París í fyrradag.
Verður maðurinn sendur
aftur lil Alsir, þar sem hon-
um hefir verið bannað að
konia til Parisar. Hadj er
einn af helztu foringjum Ar-
aba i baráttu þeirra fyrir
sjálfstæði.
reyna
áætlun nr. 2.
Tékkar eru byrjaðir á
ramkvæmd fimm ára áætl-
unar um bætt lífskjör í land-
inu.
Höfðu þeir — eftir stríðið
— gert tveggja ára áætlun,
er fór i sömu átt, en hún mis-
tókst algerlega. Vona Tékkar
að nú gangi betur, enda hafa
verið samþykkt í landinu lög
um „vernd ríkisins“, en þau
miða að þvi að bæla niður
alla andúð gegn tiltækjuni
stjórnarinnar.
Af þqssum fjórum skipum
eru tveir diésel-logarar,
nokkuru minni en eimknúnu
togararnir, sem þegar eru
komnir. Eru þeir báðir eign
Reykjavíkurbæjar. Sá fyrri
þeirra var settur á flot 4.
fyrra mánaðar og Iilaut niifn
ið „Hallveig Fróðadóttir",
eins og Vísir hefir áður
skýrt frá. Hann verður til-
búinn um áramótin. Hinn
dieseltogari bæjarins verðuri
settur á flot í næsta mánuðii
og tilbúinn í marz 1949. Báð-
ir þessir togarar eru smiðað-
ir hjá Goole Sliipbuilding
Yards i Goole á Bretlandi.
Þá eru tveir gufutogarar i
smiðum hjá skipasmiðastöð
Alexander Hall í Aberdeen.
Eru þeir báðir 175 feta lang-
ir, af minni gerðinni, sem
svo liefir verið nefnd. Fyrra
togaranum var hleypt afi
stokkunum 4. þessa mánað-
ar og lilaut nafnið „Úranus“,
eigandi Tryggvi Ófeigsson
útgerðarmaður í Reykjavík.
Sá togari verður fullsmíðað-
ur um næstu áramót. Loks
verður síðasta togaranum
hleypt af stokkunum i lok
næsta mánaðar og fullgerð-
ur í marz næstk. Er hann
eign Akureyrar, og mun
eiga að heita „Svalbakur“. ,
Kolafram-
leiðslan í Bret-
landi eykst.
Kolaframleiðslan í Bret-
landi er nú aftur að aukast
og- varð hún í s.l. viku 4.228
þúsundir lesta.
I vikuuni voru grafnar
fleiri lestir af kolum úr jörðu
en nokkuru sinni siðan i
júní í sumar. Þetta magn
nægir þó ekki til þess að
hægt verði að standa við 211
milljón lesta framleiðslu-
markið, sem stjórnin setti
sér á þessu ári.
Varðarfundur
annað kvöld.
Fundur verður haldinn e
Landsmáldfélaginu Verði
annað kveld kl. 8,30 i Sjálf
stæðishúsinu.
fíjarni fíenediktsson utan-
ríkisráðherra, verður máls-
hefjandi um stjórnmálavið-
lxorfið.
Að lokinni frariisöguræðu
verða frjálsar umræður. Eru.
Varðarfélagar hvattir til að
mæta stundvíslega á fund-
inn og taka með sér kunn-
ingja sína til að kynna þeim
málefni féíagsins og auka
iitbreiðslu Sjálístæðisstefn-
unnar. . _J
TQgarasmíðantar I Bseftlandi:
Nú eru aðeins fjórir ný-
j sköpunartogarar ókomnir
hingað af þeiin 82 ,sem sam-
ið var um smíði á í Bret-
landi, og verður hinn síðasti
þeirra settur á flot í lok
æsta mánaðar.