Vísir - 21.10.1948, Blaðsíða 3
í gæi'morgun
komu togararnir Akurey
og Karlsefni af veiðum. Tog-
ararnir eru farnir til útlanda
með aflann.
Keflvíkingur
kom frá útlöndum i gær-
morgun. Skipið fer bráðlega
á veiðar.
Brezki togarinn
Búrfell, sem hingað kom
vegna smábilunar, er farinn
Iiéðan aftur.
TröIIafoss
kom lúngað til Reykjavik-
ur í gærkveldi.
Fékk 300 lestir
á 16 sólarhringum.
Togarinn Surprise kom til
Hafnarfjarðar í gærmorgun
með um 300 lestir fiskjar.
Togarinn var að veiðum í um
10 sólarhringa fyrir Vestur-
landi. Sögðu skipverjar afla
bafa verið tregan og tið
stirða. — Ennfremur koin
Júlj af veiðum í gær. Togar-
amir eru liáðir farnir til út-
landá.
i
!
Illugi fann síld
úl af Skaga.
| I fyrradag kom vélbátur-
inn Illugi til Hafnarfjarðar,
en báturinn bafði verið að
leita sildar á Faxaflóa, Enga
sild hafði báturinn fengið, en
hafði hinsvegar fundið litils-
háttar af síld út af Skaga. En
vegna óveðurs gálu skipverj-
ar ekki kaslað á hana.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss átti að
fara frá Leith í gærkveldi til
Hull. Fjallfoss fór frá New
York í gærkvöldi til Rvk.
Goðafoss fór frá Rotterdam
18. okt. til Khafnar. Lagar-
foss fór frá Ljrsekil í gær til
Gautaborgar. Reykjafoss
kom til Rvíkur í fyrradag
frá Gautaborg. Selfoss var á
Sauðárkróki. Tröllafoss
kom til Rvk. í gærkveldi frá
Halifax. Horsa kom til Rvk i
fyrradag frá Leitli. Vatna-
jökull var væntanlegur til
Rvk. i nótt frá Hull.
Rikisskip: Ilekla er i Rvk.
Esja er í Rvk. Herðubreið er
i Rvk.; fer héðan á morgun
austur um land til Siglufj.
Skaldbreið var á Siglufirði i
gærmorgun. Þvrill var á leið
til Norðurlandsins i gær með
olíufarm.
HJARTANS ÞAKKIR til allra vina minna
nær og fjær, er auðsýndu mér vinsemd á 78
ára afmæli míny 13. þ.m.
Jóhanna Sigríður GuSmufidsdóttir,
Traðakotssundi 3.
1. véls
með meiri prófi og 2 variá háseta vantar á 100 smá-
lesta togbát. Báturinn fer á síldvciðar síðar, ef sildin
kemur í Faxaflóa.
Uppl. gefur Landsamband ísl. útvegsmanná, Iíafnar-
hvoli.
Fokheld hæð
eða Inis i byggingu óskast
keypt nú þegar. Uppl. í
síma 7860.
Bandsög
óskast.
Uppl. i síma 5641.
Raímagits
LIMP0TTAR
Véla- og
Tryggvag. 23. Sími 1279.
les með skólafólki. Til við-
tals kl. 4- 6.
HULDA RITCHE
Víðimel 23, I. hæð t. v.
Áskrifendur ísiendigasagna
Nú eru síðustu forvöð áð fá lslending.-.sögurnar á áskrifstarverðinu
kr. 428,50.
Eftir mánaðamótin fásl þær aðeins á boklilöðuverði kr. 520,00.
Áskrifendíir: Vitjið strax bókanna á afgreiðsju útgáfmmar eða látið
senda þær heim lil yðar.
• ) < . • ' 0 • i s
1 s 1 e ii d i ii g a s a g a ik t g á £ a ai
Pósthólf 73. KIRKJUL Oí I. Sámi 7508.
oooooooooooccoccxíoöoooqoooooo
Viv ;®Æ. RFU
jn
Landsmálafélagið Yárður ofnir til fundar í Sjálfstæðishúsinu þ.m. kl. 8,30 síðdcgis.
Fundareíni: StjórnmálavióhorfiS. .
Bjarni Benediktssqn, uíanríkssráðherra, flytuv framsöguræðu, cn aó henni lokinni eru frjálsar umræður. —
Allt Sjálfstæðisflokksfólk er velkomið á fundinn meðan húsrúm leyfir.
..... . ...... .Sáiójm..
Fimmtudaginn 21. október 1948
BEZT m AUGLtSA I VBF.
Einkanmboðsmenn á Islandi:
^JJ. Uenediltsioix Cdo.
Hamarshúsinu, sími 1228.
Helhgg k-
ticrur
Gegn innflutnings- og gjaldeyrislcyfum
útvegum við hinar þekktu
lielSogg’s-vörur
Jarðarför móður minnar,
. Guðfimtii lérisdéifur,
fer fram frá Hafnarfjarðaikirkju, laugardag-
inn 23. þ.m. og hefst með bæn að heimili
minu, Vesturgötu 32, Hafnarfirði, kl. 2 ssðd.
Fyrir hönd okkar sytkinanna.
Hrefna Eggertsdóttir.
Corn Flakes, Pep,
ÁII-Bran, Raisin-
Bran, Raiskrispies
og Shredded Wheat
Nokkrar afgreiðslustiílkur
geta féngið atvinnu hjá oss nú og um næstu mánaða-
' mót. Upplýsingar á skrifstofu vorri.
IVI jólkursamsalan