Vísir - 22.10.1948, Side 8

Vísir - 22.10.1948, Side 8
Allar skrifstofur Vísis eru íluttar í Austurstræti 7. — Föstudaginn 22. október 1948 Næturiæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Rúmlega 4100 útlendingar hafa heimsótt Ísland í ár. Um 16 þús. maims fienðuðnst milli Islanás 09 átlanda það sem a£ er þessu ári. Vasin i suenar kvikmynda töku á ¥estf|ör|l&ini. Á þremur fyrstu fjórðung- Lun þessa árs hafa 16 þúsund manns ferðast milli Íslands og útlanda, auk allra þeirra sem lent'htífa á Keflavík- iirflugvelli. Af þessum 16 þús. manns hafa 7770 komið til landsins -en 8227 farið. Mikill meiri hluti farþeg- anna ferðast or'ð'ið með ilugvólum, eða sem næst tveir af liverjum þremur, Af þeim sem komið liafa til landsins komu aðeins 2559 með skipum, en 5211 nieð flugvélum. Og hlutfollin eru nokkuð áþekk hjá þeiin sem farið liafa til útlanda. Af þeim fóru 2531 með slcip- mn og 5696 með flugvélum. Tvo síðastl. mánuði, þ. e. ágúst og september komu hingað til Iandsins 2539 far- þegar, en 2352 'fóru. í ágústmánuði komu hing- að 705 útlendingar en 910 fóru. Hins vegar komu 889 íslendingar til landsins, en 589 fóru. í septembermánuði komu 380 útlendingar til landsins og 513 fóru. En Islendingar sem komu voru 565 talsins og 340 fóru. Júlímánuður er mc.sti -ferðamánuður ársins. Þá Kennaraskóla- nemendur foru á Kjöl. í.gærmorgun fóru 50 nem- endur úr Kennaraskólanum áleiðis norður á Kjöl. Lögðu þeir af stað kl. 8 árdegis undir forstjórn Ifall- gríms JÓfiassonar kennara og var farið á tveimur stór- nm bílum. í morgun átti Vísir tal við skólastjóra Kennaraskólans. Höfðu honurn þá engar fregu- ir borizt af leiðajigrinum, en ihann taldi ekki áslæðu lil að bej-a lcvíðboga fyrir bópn- um, því að sennilega myndi bylurinn liafa verið skollinn á áður en komið liafi verið upp á Bláfellsháls og að þá hafi verið snúið til byggðar aftur. I öðru lagi er hópur inn undir fararstjórn þraul- reynds ferðamanns, sem ár- uin saman liefir verið for- stjóri Ferðafélagsins og jafn- .nn reynzt liinn úrræðabezti. komu hingað 1618 manns en 1549 fóru. Þar næst kemur ágústmánuður. Þá komu 1594 farþegar til landsins, en 1499 fóru. Það sem af er þessu ári liafa 4127 útlendingar lieim- sótt ísland, auk þeirra sem koma með erlendum flug- vélum til Keflavíkur. Á sama tíma hafa 4096 útlendingar farið héðan af landi burt. Heilbrigðisyfirvöld bæjar- ins eru nú í bann veginn að hefja fyrstu „herferð“ sána á hendur rottqnum í bænum, og' yerður byrjað inni við Elliðaár og við Fossvogslæk og haldið síðan áfram vestur Úr. Verður eitrað fyrir rott- urnar í þremur áföngum og svipuð aðferð og sama eitur notað og þegar brezka rottu- eyðingarfirmað var hér á ferðinni, eins og menn muna. Þrennskonar eitur verður notað nú eins og þá, fyrst ratin, þá ratinin og loks efni, sem nefnist thállin-súlfat, en það er injög sterkt eitur og vcrður að sjálfsögðu gætt fyllstu varfærni í notkun þess. Skrifs tofa borgarlæknis hefir látið safna skýrlum um rottuganginn í bænum og hefir komið í ljós, að rottur cru á 70% af lóðum, geyinsluskúrum og eignum hér í ])ii' (ekki endilega í í- búðarhúsum). Surns staðar er ástandið afar slæmt, eink- anlega í hafnarhverfunum og í grennd við öskuliaug- ana. Á Seltjarnarnesi er á- siandið svo slæmt, að af 101 eign eða lóð, sem skoðuð var, reyndust rottur vera í 99 þeirra. I þessu samþiindi er rétt að mimia húseigéndur á, að ganga vel frá matarleifum og öðru ætilegu fyrir rott- urnar og greiða fyrir rottu- eyðingarmönnunum á alla lund, er þá bcr að garði. Ekki þarf að minna menn á, hví- líkur vágestur rottan er, smitberi og óþrifnaðarvaldur á flesta lund, né heldur hið gífulega tjón, er liún veldur ávlega hér í hiæ sem annars staðar. Háskóli Islands verður settur i hálíðusal skóians kl. 2 e. h. á morguii. Rektor, dr. Alexandcr Jó- hannesson prófessor ímm setja skólann, en síðan mun prófessor Jón Steffensen flytja erindi. All:; eru nú ínuritaðir í há- skólann 534 stúdentar. 169 eru í lögfræðideild (af þeim 34 í viðskiplafræðum), 162 eru i héimspekideild og nor- rænudeild, 149 i læknadeild, 36 í verkfræðideitd og 18 í guðfræðideild. Er. nemcnda- fjöldi í ár svipaður og í fyrra. Aðalfundur Kyndils. Aðalfundur Fræðslu- og málfundafélagsins KyndUs var haldinn þann 20. okt. s.I. I stjórn félagsins voru kjörnir Sigurður Bjarnason, form. Þorgrímur Kristinsson gjaldkeri og Árni Björnsson ritari. — Félagið starfar í tvennur deildum, málfiuida- deild og tafldeild og eru fundir í hvorri deild fyrir sig einu sinni í viku. — Frakkland Framh. af 1. síðu. semi þeirra, er miði að því að knýja fram þátttöku þeirra í stjórn Iandsins. 1 Lundúnafregnum í morg- un var sagt, íjð ekkert útlit væri fyrir, að lakasl myndi að konia á sættum og vinnu- friði í landinu, cins og á stendur, frekar virðast kom- múnistar btása að kolunum og egna til óeirða, liVar sem þeir geía. Sumir fréttamenn i París telja, að aðfarir kommúnista í Frakldandi þessa dagana séu meðal annars til þcss gerðar að ástandið í Ves(ur- Evrópu verði sem ótryggast og liafi þannig óbein álirif á slörf SÞ og dragi kjark úr vesturveldunum. I einkaskeyti til Vísis frá London í morgun var sagt, að um 200 liermenn hefðu særzt í bardög'unum við of- beldisflokka kommúnista í gær, en einn hermaður lézt af sárum sánum að loknum óeirðunt í borginni St. Etienne. Kvikmyndafélagið Saga hefir nú, eftir 2ja ára bið, loks fengið loforð fyrir gjald- eyrisyfirfærslu fyrir fullkom- inni kvikmvnda-upptökuvél ásamt tækjum íil upptöku á tón og' tali. Upptökutæki þessi eru af svokaliaðri „dobbel-system“ gerð, en þar er talið og tónn- inn tekið á aðra filmu held- ur cn myndin. Þykir það betra heldur en taka talið á sömu filmuna og myndina. Tæki þessi koma að öllu forfallalausu á næstunni og eru með fullkonmustu tækj- um, sem framleidd eru af þessari gerð. Aðalverkefni kvikmynda- félagsins Sögu á þessu ári var upptaka Vestfjarðafilmu, er tekin var á vegum Vestfirð- ingafélagsins í Reykjavík. Sá Sören Sörensson uní upp- tökuna, en leiðsögn hafði Guðlaugur Rósinkranz yfir- kennari og formaður Vest- firðingafélagsins á hendi. Ferðuðust þeir Guðlaugur og Sören víðsvegar um Vest- firði, m. a. um Isafjörð og Fyrsti fundur Anglíu b gær. „Anglia“ hóf vetrarstarf- semi sína í gær með fjölsótt- um fundi í Tjamarcafé. Meðal gesta voru fulltrúar erl. rikja. Ileiðursforseti fél., C. W. Baxter sendiheri-a Breta hér ávarpaði viðstadda. Þá flutti dr. Grace Thornton sendiráðsritari fróðlegt og skemmtilegt erindi, cr hún nefndi ,Why Piccadilly ?‘ Sið- an söng Kristján Kristjáns- son söngvari nokkur lög við .mikinn fögnuð áheyrenda og loks var stigin dans. A þessum vetri verða hakiuir 5 fundir og verður tilhögun þeirra með svipuðu sniði og verið hefir. Vonir standa til, að á þeim immi koma fram ýmsir Islending- ar, er verið hafa við nám á Bretlandi, en annars munu ýmsir málsmetandi menn flytja erindi, en fundunum mun ljúka með dansi. Bráðlega mun stjórn „Anglíu“ afhenda háskóla- bókasafninu bókagjöf frá brezku háskólakennurunum, sem hér voru í sumar sem þakklætisvott fyrir prýðileg- ar viðtökur og vinarhót, meðan á dvöl þeirra stóð. Isafjarðardjúp, svo sem í eyj- arnar Æðcy og Vigur, enn- fremur í Kaldaíön, Reykja- - ncs og Laugadal. Þá fóru þeir um Súgandafjörð, ön- undarfjörð, Ðýrafjörð; Avn- arfjörð og Geirþjófsfjörð. Alls voru tekin um 2000 fet af mjófilmu í þessitm leiðangri og er hún tekin í litum. Búið er að fnunkallít filmuna og er nú umiið að því að setja hana saman. Á næsta ári veíður lutld- ið áfram með upptöku Vest- fjarðakvikmyndai’innar og þá farið á ýmsa staði, sem ekki vannst tími til að heim- sælcja í suinar. „Saga“ vinnur nú að ýms- um öðriun vevkelnum. „Meðlimur Fegrunarfélags- ins*' hefir sent mér bréf það, sem hér fer á eftir. Munu marg ir hafa hugsað eitthvað á sömu leið og hann síðustu vlkurnar, en það er bezt að gefa bréf- ritaranum orðið án frckari tafa. * „Þegar hin nýkjörna stjórn Fegrunarfélags Iíeykjavíkur liélt fyrsta fund sinn, þótti henni. svo mikið við liggja, að liún gaf út tilkynningu iim það. Var raunar ekkert markvert í tilkynningunni annað en að stjórnin lofaði að halda fund um síldarverksmiðju- málið og Örfirisey, áðiir en hálf- ur mánnúður væri liðinn frá stjórnarfundinum. Mun mörgum hafa þólt gleðilegt, að svo mikill áhugi væri ríkjandi í stjórn fé- lagsins. * Líklega er nú liðinn fullúr mánuður eða tveir hálfir mán- uðir, síðan félagsstjórnin Iiélt hinn merka tilkynnta fund, en hvergi bólar á tilkynningu stjórnarinnar tiJ félagsmanna um að sækja hinn fyrirhugaða , almenna fund. * „111 var þín fyrsta ganga“, var einhverju sinni sagt og enginn kann þvi vel, að þau orð sé liöl'ð um liann Mér fer þó að lítast svo á orðheldni stjórnar Fegrunarfé- Jagsins, að jiessi orð eigi Jiarla vel við hana. Vona eg aðeins, að þctta andvaraleysi Jiennar verði ekki einkcnni hennar, þvi að þá Iiefði mátt sleþpa félags- stofnuninni með öllu. Vona svo að endingu, að þessi orð min vcki liáttvirta stjórn til efnda um Iieit sitt.“ ★ Já, stjórn Fegrunarfélagsins má ekki — frekar en aðrir — lofa þannig upp í ermina á sér og vafalaust leikur fleiri mönnum en meðlimum félags- ins hugur á að kynnast afstöðu hennar til byggingar síldar- verksmiðjunnar við innsigl- inguna fögru.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.