Vísir - 26.10.1948, Side 1

Vísir - 26.10.1948, Side 1
88. Þriðjudagnrmn 26. október 1948 144. tbl. •le Þingmenn Eyfirðinga, Síefán Stefánsson og Bern- harð Stefánsson, flytja í Sþ. tillögu til þál. um iindirbún- ing löggjafar um stjórn st;vrri kauptúna. Tillagan er svohljúðandi: „Alþingi álykiar að skora á ríkisstjórnina að taka til athugunar, hvernig stjórn alls is- okt. ileyiit að fá undanþágu fyrir i^ýzkalandsmarkað. Nýjasta þiýstiloftsflug-vél Breta. Þetta er orustuflugvél og nefnist „Hawker". Jhinna : bezt o t;erri kauptúna verði Vishinsky beitir neitunar- valdinu tii þess að koma í veg fyrir ðausn. Fulltrúi Rússa í Öryggis- stöðu lians í Berlínarmálinu ráðinu beitti í gær neitunar- og tók það skýrt fram, að valdinu til þess að koma í Vesturveldin yrðu ekki veg fyrir að tillaga hlutlausu flæmd á burt úr Berlín með landanna 6 í ráðinu yrði aðferðum, er ógnuðu heims- samþykkt. j friðinum. Hann benti á að rr-,, • i ■ i * tillaga til lausnar deilunni TiIIagan var a þa leið, að ° ..v , . „ .. , . -.v r, hafði verið borin fram og samgongubanmnu við Ber- . „ „,, , ,, ,, , , , * samin ai 6 hlutlausum lond- lin vrði aflett þegar í stað og , _ . , , , .* *. . . um og hefði venð heiðarleg russneska markið yrði eim, ö • u ■ t> i• • „ •* tilraun til þess að leysa deil- gialdmiðill í Berlin eigi sið-. v., . ^ • .n *’una, sem Russar liefðu nu ar en -10 dogum eítir að bannið yrði afnumið.. Auk ia na þess var gert ráð fyrir að nýr utanríkisráðherrafundur fjórveldanna um Þýzka- landsmálin vrði hldinn. haganlegast komið fvrir, og að undirbúa nauð- synlegar lagabreytingar uin það efni íyri r na'sta Al- þingi.“ í greinargerð segir tn. a.; „Þegar fólki hefir fjölgað í kauptúnum og framkvæmd- ir vaxið þar, hefir reynzt eúf- itt-að fá hæfá menn lil að gegna þar hreppsnefndar- oddvitastörfum í hjáverkum eða hafa aðrar framkvæmd- ir fyrir kauptúnið á hendi. Úr þessu hefir verið reynt að bæta á vmsum sföðum með því að skipa sérstaka lög- reglustjóra í kauptúnunum, En þessi lausn málsins hefir gefizt misjafnlega, .... Auk þess er þessi tilhögun tiltölu- Iega dýr fyrir ríkissjóð . .. .“ meira préfs bilstjóra. Námskeiði fyirr bílstjóra til meira prófs er fyrir nokk- uru lokið á ísafirði. Sóttu þetta alls 37 bifreið- arstjórar af Isafirði og úr grenndinni, en námskeiðið slóð yfir í mánuð. Þvi var stjórnað af Bergi Arnbjarn- arsyni bifreiðaeftirlitsmanni á Akranesi, en með honum kenndi eiilnig Vilhjálmur Jónsson, bifvélavirlci af Akranesi. Þá er og nýlega lolvið samskonar námskeiði í Keflavík. Því stjórnaði Jón Ólafsson, forstjóri bifreiða- eftirlits rikisins. Eins og við var búist. Vishinsky, fulltrúi Rússa, flutti ræðu og var allæstur Engir frá Spáni. Svo sem Vísir hefir áður og tilkynnli að hann myndi skýt frá var í ráði að selja beita neilunarvaldinu til Spánverjum allmikið af ís- Breta myndi smám saman Costello spáir bættri sambúð við Brela. John Costello, forsætisráð- herra Eire, hélt í gær ræðu þar sem hann ræddi afnám þeirra laga, er slíta Eire al- gerlega úr tengslum við Bretland. Taldi haim afnám þeirra verða frekar til góðs en ills. Hélt hann því fram, að hin ævagamla óvinátta Ira i garð nýja sima. þess að koma í veg fyrir Ienzkum hestum og fá í stað- framgang þessarar tillögu. lrm avexti. Höfðu menn alinennt gert j ún að þvi er segir í grein- ráð fyrir að svo myndi fara, argerð frá atvinnumálaráðu- þyi það er fyrir löngu kom-’weytinu um sölu islenzkra ið í Ijós, að Bússar vilja eng- hesta til Póllands og aðdrag- ar sættir í Berlínardeilunni, andann að sölu á þeini til en markmið þeirra er það. Spánar tókust samningar við eitt að flæma Vesturveldin Spán ekki að þessu sinni og þaðan á brott. verður þess vegna ekkert úr hrossasöiu þangað. Rússar bera Annars höfðu m.enn gert ábyrgðina. sér vonir um, að þessi við- Þegar Vishinsky hafði lýst sldpti niættu taltast og var því yfir, að Rússar myndu jafnvel búizt við, að við beita neitunarvaldinu, stóðjmyndum fá suðræn aldin og Jessup, fulltrúi Bandarikj- jaðrár vörur Spánverja, sem anna upp. Hann deildi harð- framleiddar eru til útflutn- lega á Visliinsky fyrir af-;ings. bverfa, er þeir vissu að þeir semdu við þá sem jafnrétthá þjóð. Hrezfia þingið sett i dag. I dag verður brezka þing- ið sett og fer setningin frani með mikilli viðhöfn. Bretakonungur og drottn- ing hans munu aka til þing- hússins i viðhafnarklæðum og bera kórónur og sprota. Fólk var farið að safnast meðfram götum þeim, er konungshjónin alta, i gær- lcveldi. Svo sem Vísir hefir áður skýrt frá er í undirbúningi allveruleg stækkun á sjálf- virku símastöðinni í bænum. Sett verða upp 2000 ný símatælci og verður fyrst lögð áherzla á að láta þá, sem hafa svokallað „milli- samband“ fá síma, en siðan verður símum úthlutað til þeirra, sem sótt hafa um nýja síma, en það munu vera im 4000 manns. Vegna skorts á leiðslum hefir ennþá ekki verið hægt að liefja lagningu hinna nýju sima, en von er á cfni U1 þeirra framkvæmda á næstunni. Þegar hinum riýju númer- uin liefir verið bætt við ligg- ur nærri, að um 9000 símar séu í Reykjavík. Er þá ekki hægt að bæta við fleiri sím- um í bili, en hinsvegar hefiv stöðinni verið breytt þannig, að hægt er að stækka hana upp i 18 þús. númer með því að bæta við vélum eftir því sem ástæður leyfa. Brézka matvælaráðuneytið. liefir krafizt þess, að frá 31. þ. m. skuli íslenzkir togarae, hætta að sigla með afla sinrt til Þýzkalands, en skipa hon- um á land í brezkri Iiöfrt þess í stað. Er þetta afar bagalegt, efl ekki tekst að fá einhverjar, undanþágur frá þessu, eri Kjartan Thors framkvæmda stjóri er nú staddur í Londori í erindagerðum ríkisstjórn- arinnar og mun hann reyna að greiða fyrir málinu, efi þess er nokkur kostur. Islenzldr útvegsmenri höfðu gert ráðstafanir til þess að skipta aflanum milli Þýzkalands og Englands- markaða eftir 31. okt., cn. mikil fiskþörf er nú á síðar- nefnda markaðinum. Var1 svo til ætlazt, að togararnir, sem til þessa liafa lagt afla sinn á land á Þýzkalandi, sigldu aðra hverja ferð iil Bretlands. Ekki er með öllu vonlaust, að skip, sein hafa verið lengi' úti að veiðum og fengið mik- ið af karfa og upsa, fái að sigla með aflann til Þýzka- lands í nóvemberbyrjun, en eins og sakir standa, er ekki unnt að segja, hvort undan- þágur fást frá kröfu brezká matvælaráðuneytisins. Ströng wiðnrlög við matvæla- Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til nœstu tnánaðamóta. Hringið í sima 1660 Handtökur fara nú fram víða í Frakklandi, þar sem ögin um strangar refsingai* egna matvælaokurs hafa rerið látin koma til fram- kvæmda. Lög þessi mæla svo fyrir að þeir, sem gerist mjög brot- legir í þessum efnum, skuli jafnvel dæmdir til lífláts. Dauðadómur hefir þó eng- inn verið kveðinn upp enn- þá, en margar handtökur farið fram. Meðal annars hefir einn frægasti veitinga- maður Frakklauds, And- rouet að nafni, verið settur í fangeísi. (Expresmews). ^

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.