Vísir - 26.10.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 26.10.1948, Blaðsíða 8
Allar skrifstofur Yísis eru fluttar í Austurstræti 7. — Næturlæknir: Sími 6030. —> Næturyörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Þriðjudagurinn 26. október 1948 Hægi var að s ísíisk - Einar fMgeirss@n iýsir ®faarlla“ söSn9 sem Marshall-hjálpin og þátt- ur íslendinga í heiuii var- enn til umræðu i Sameinuðn þingi í gær. Einar Olgeirsson var fyrst- ur á mælendaskrá og beindi orðum sínum aðallega til Bjai-na Benediktssonar. —- Kvartaði hann um það, að stjórnin útvegaði Alþingi eldd næg gögn um Mai'shall- hjálpina, til þess að hægt væri að tala um hana „af viti“. Einar dró þó ekkert úr málæði sinu, þótt ástæður skorti til að tala „af viti“. Hann þuldi enn gamla sönginn um að hægt væx-i að selja hvað eina til áætlunar- húskaparlandanna í A.-Ev- rópu. Það hefði til dæmis verið hægt að selja ísfisk til Póllands, sagði Einai*. Kn sá var gallinn á gjöf Njai'ðar, að íslendingar þurftu að fá kr. 2.65 pr. kg., en Pólverjar vildu aðeins grciða kr.1.95—- 2.00 pi'. kg. Af eðlilegum ástæðum tókust samningar ekki og liarmaði E. Olg., að Íslendingar skyldu ekki taka UPP §|||var gjafir til Pólverja, ef þéss vár kostur. Viðkvæmni | Rússa. Þá kvartaði E. 01. yfir því, . að sendiherrann í Moskvu hefði verið látinn fara það- an, þegar þess hafði verið beðið árangurslaust i langan tima, að Rússar vildu hefja viðræður um verzlun við ís- land. Ivvað E. 01. Sovét- ; stjórnina vera mjög við- kvæma í þessum efnum, því að hún héldi mjög fasi við Reykjavík geími 8000 blómlankar. K* fc,,™, ®|0 allar siSáreglúr á þessu sviði (sem eru þó allár upprunnar í auðvaldsrikjuin). Utanrík- isráðherra hefði því eiginlega iilkynnt Sovéístjórninni, að ísland yildi ekkerl \ið hana tala. Jálaði E. 01. þó, að oft liefði verið ymprað á þessum málum við Rússa. En það breytti ekki röksemdum lians. Einar gefur skýringar. Þegar kl. var orðin þrjú og Einar liafði talaöi í lxálfa aðra klukkustnnd, kvaðst hann þurfa að gefa nokkurar skýringár á afstöðu sinni lil Marshall-hjálparinnar! — Byrjaði hann á því að segja, að hann væri andvígur gjöf- um. Var hann þó búinn að lýsa andúð sinni á því, að fjskur skyldi seldur fyrir Marshallfé, í slað þess að fá það fé að gjöf ,sem andvirði fisksins næmi. Aðrar skýr- ingár hans voru eftir því og talaði hann alls í lxálfan 3ja tíma — og var þá ekki búinn. ISeiri íslenzk hross. Svo sem Vísir hefir áður slcýrt frá voru 466 hessíar seldir til Póllands í s. 1. mán- uði. Kaupendur iirossanna í Póllandi voru mjóg ánægðir með þá, er þeir komn til hafnar þar í landi og létu svo um mælt, að þeir vildu fá lceypta 50(0-—1000 hesla til viðbótai'. Síðar kom á dag- inn, að af gjaldeyrisástæð- um taldi viðskiptamálaráðu- ixeyti Póllands ekki fært að íjxessi viðskipli færi fram, a. m. k. ekki á þessu ári. 40 þús. námumenn við uraniumvinnslu b Eapzflöiium. Fóstureyðingar fara í vöxt Afieiðing-a styxjaldai'innar gætir nú á mörgum sviðum í Finnlandi, svo sem nærri rná gela. Ilufvudstadsbladet i líels- inki segir frá ]iví nýlega, að talið sé að 30.000 ólöglegar fþstureyðingar liafi verið íramkvæmdax- i Fiixnlandi á siðasta ári. í þvi sambándi cr jxess getið, að urn 6000 óskil- getin börn liafi i'æðzt á árinu. Mjög margar giftar lcouur vcgna til barn- VesltiÞ Sambaixd laukaútflytjenda slæmi*a aðstæðna 1 Hollandi hefir l'yrir liJstiIli eigna og uppeldis. Jacobs L. Veldliuyzen van Zanten, sénx.við höfum áður vei'zlað við, gefið Reykja- víkurbæ 8000 blómlauka til að skreyta með skrúðgai'ða bæjarins. Laukarnir eru frú Jacob L. Veldliuyzen van Zanten, en sendir liingað á vegum Sambands Iaukaút- I sumar varð Veslur-Is- flytjenda í Hollandi. Blóm- endingur, Páll Jónsson að laukar þessir komu með nafni, eitt hundrað ára. „Reykjafossi“ hingað til i Páll býr að Kjarna á Nýja- bæjarins í síðastliðinni viku. jíslandi og er enn vel ern. Blómlaukar þessir liáfa nú Hann er Siglfirðingur að ætt vei’ið settir 1 skrúðgarða bæj- og fluttist veslur unx háf ár- arins. ið 1885. Áráðursílokkar sendir til V.- Þýzkalands. Eiga að sítiðla að út- breiðslu kommúnisma þar. Kommúnistiskir áróðurs- menn eru nú sendir sem lóttamenn frá Austur- Þýzkalandi til hernámssvæð- s Bandaríkjamanna í Vestur- Þýzkalandi. | Vitað er að stöðugur straumur flóttamaxma Tékka og Þjóðvex-ja reynir að lconx- ast til Vestur-Þýzkalands og tekst það. Nú hafa kommún- istar í Austur-Þýzkalandi skipulagt áróðui'sflokka til þess að fai'a yi'ir hérnáms- svæði Vesturveldanna lil þess að stuðla að úthreiðslu kommúnisma þar. Bretar og Baixtlaríkja- menn liafa tilkynnt að ýnxsar grunsamlegar pei'sónur sén nú í flóttanxannabúðum og séu nxál þeirra í rannsókn. Mun reynt að sjá svo um, að aði'ir flóttanxenn setjist elcki að í Veslu i'-Þ\^zkalandi, en þeir er raunverulega eru að ftýja kúgunarstjóin auslan járntjaldsins. Talið er ao Sovéiríkin ha'i a. nx. k. 40 þúsund verka- menn starfandi við að -leita að uranium í jörðu í Þýzkalandi og Tékkósió- vakíu. j Fréttamenn frá Vestur- veldunum telja þó, að leit Sovétríkjanna eftir efni því, er kjax'norkuspréngjan er unnin úr, hafi ekki borið lil- ætlaðan árangur ennþá. ! Leitað : Erzfjöllum. | Aðalleitin fer fx-am í Ei-z- fjöllum og er leitai'svæðið þar um 20 mílur í þvermál og jfer leithi franx beggja megin landamæra Þýzkalands og |Tékkóslóvakíu. Sérstök tæki ei’u notuð, er gefa til kynna, ,ef ui'aninum er í jöi’ðu, þar sem leitað er. Bæði Rússar og Þjóðverjar taka þátt í leitinni og hefir verið farið ofan í max-gar gamlar silfur- |og salhxámur í leit að ui*ani- um. mennimir, sem í þessum námum vinna ei*u að meira cða minna leyti bundnir við vinnu sína og fá ekki að ferð- ast fiá námusvæðinu fara Rússar betur með þá, en aðra námumenn. á yfir- í'áðasvæði sínu. Þeir sem vinna Þýzkalandsmegin við landamærin fá mem og helri nxatai’skammt, en aðrir jÞjóðverjar á lxernámssvæði Rússa og lcnýr hernáms- 'stjórnin Þjóðvei'ja til þess að útvega niatvæliii. Aftur á móti er talið að innan télclc- nesku landamæranna séu það aðallega andstæðingar lcommúnista, sein sendir eru i nánxurnar. uxanium og þýzlcir Bi'etar h ata afhent lýð- veldi Filipseyja Turtle-eyjar, sem liggja við norðui'enda Borneo. Eyjar þessar hafa verið undir stjórn brezlca Norður- Borneo-félagsins síðan 1930, er Bretar létu formlega af stjórn þeirx-a. Sendinefndir frá Bi'etum og Filipseyjum fóru sanxan til eyjanna og var þar reistur fáni Filips- Ui'anium. Verði vax’t við em tékkneskir nánxumenn þegar í stað látn- ir vinna að námugreftiá þar og sýnishoni af máimgrýtinu sent til jarðfi'æðilegra rann- sóknarstofnana, sem Rússar liafa komið sér upp á þessum slóðum. Milli borgaixna Chexnnitz og Dresden liafa Rússar sett upp málmhreins- unax'stöðvai', er framlcvæma fýimu hreinsunina á xnálm- grýtinu. Síðan fer það, sem talið er nýtilegt, í ftugvélunx til Rússlands. Slænx vinnuskilyx'ði. í námunum, þar sem verið er að leita nú að uranium, er íalið að vinnuskilyx'ði séu mjög slænx og verði námu- mennirnir að standa í hné- djúpu vatni \ið vinnu sína. Rússum virðist skorta dælur lil þess að dæla vatni því úr námunum, sem safnast i þær úr neðanjarðaruppspreltuni. Rússar haí'a á pi-jónunx áætl- un um mikla aidcningu á námugreftri í Télckóslóvakíu, en þar húast þeir lielzl við að rckast á uranium. Hærri laun. Þi-átt fyi’ir það, að náixiu- eyja við aflxendingu jxeirra. Þetta er fyi'sta landaukn- ingin, er eyjai’skeggjar fá sian þeir fengu ícjálfstjórn. o í bréfi því, sem hér fer á eftir, vekur „Víðförli" máls á atriði, sem ekki væri úr vegi að væri athugað hér lítillega, eins og- nú er ástatt fyrir okkur. Hann skrifar um sparnað hér og erlendis. Hann segir: ★ „Eg er fyrir nokkuru kom- inn heim úr skyndiferðalagi til Norðurlanda og Bretlands (með leyfi háttvirtrar Viðskiptanefnd- ar). Eg hefi ekki heimsótt þessi lönd, siðan fyrir strið og hefi því veitt því sérstaka cftirtekt, hve miklar breytingar erp þar orðnar á lifnaðarháttum manna og afstöðu allri til lífsbaráttúnn- ar. Þó finnst mér mest um vert, liversu miklu alvarlegri augum þessar þjóðir líta yfirstandandi örðúgleika en til dæmis við ts- lcndingar. * Ekki er rétt að slá þessu fram, án þess að reyna að færa að því einhver rök og er eg helzt að hugsa um að benda á muninn á sparsemi manna hér og í tveim þeirra landa, sem eg heimsóiti — Noregi og Bretlandi. * í Noregi er bannað að fleygja notuðum pappír og cr pappír þó framleiddur þar i stórum stíl. Sama rnáli gegnir um Bretland. Þar heldur fólk pappír saman — fær þó ekki umbúðapappír í verzl unum — og skátar sækja hann við og' við en úr þessu eru búnar til þilplötur. I Noregi er einnig bannað að fleygja flöskum, því að þær þarf að flytja inn og þær lcosta g'jaldeyri. Við hirðum hvorugt og lcostar þó allt þetta dýrmætan gjáldeyri og skipsrými. ★ Yfirvöldin ættu að gangast fyrir sparnaði á slíkum svið- um hér heima, jafnframt því sem þau skera niður innfiutn- inginn. Við þurftum að spara áður og erum vnnandi ekki of fínir til að gera það nú, þegar það verður nauðþyn öðru sinni.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.