Vísir - 26.10.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 26.10.1948, Blaðsíða 6
V 1 S I R Þriðjudagurinn 26. október 184$ TAPAÐ. — FUNDIÐ. — A laugardag tapaðist græn sjösett slæða nálægt Tjörn- inni. Vinsamlegast hringið í síma 1420. (901 VALUR! Handknattleiks- flokkur kvenna: Munið æfinguna í íþróttáhúsi Háskólans í kvöld kl. 7. — Mætið stund- víslega. ——- Þjálfari. HÁLSMEN (sili’ur) tap- aðist fyrir nokkuru í mið- eða vestur-bænum, Skiilst á Bakkastíg 4. (903 K.F.U.K. _ A.-D. — Saumafundur fyrir basarinn i kvöld kl. 8.30. Fi'amhalds- sagan lesin. MERKT silfur-áfnikeSja hefir tapazt. Vinsanxlegast skilist til Njáls Símonarson- ar, Freyjugötu 7. (905 —I.0.G.T.— STÚKAN SÓLEY nr. 242. — Fundur annað kvöld BRÚNT karlmannsveski tapaSist á fimmtudagskvöld eSa föstudaginn. Skilvís finnandi skili því á Grettis- götu 31, eöa hring'i í sima 7S67. (Fundarlaun). (915 ARMBANDSÚR hefir tapazt. Skilvís finnandi hring'i í sima 4927. (91S SILFURNÁL tapaðist í miðbænum 23. þ. m. Finn- andi hringi i 2566. (916 STOPPUÐ stólgi'ind tap- aöist af bíl, líklega á Hring- braut. Finnandi geri aövart í síma 5365. ___________(Úfi FUNDIZT hei'ir svartur dömufrakki. ;—- Uppl. í síma 5257. SÁ, sem tók vaösttgvélið í misgripum á Tjarnarbakk. atium rétt við Fríkirkjuna skili þ.ví á Baldursgötu 28, uppi, og.taki sitt. (929 GULLHRINGUR meö Ijósbláum steini, merktur: „A. B.“ tapaðist í gær í Hlíöarhverfinu. — Finnandi ^gerijxðyai't í sjma 6884. (9*<3 TAPAZT hefir hundur, svartur, hvítur á kviöi 6g löppum. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 7292. — (945 VELRITUNAR- KENNSLA. Viötalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgasort. Símí 2078, KENNI ensku og þýzku. Elisabeth Göhlsdorf, Aöal- stræti 18. Sími 3172. ' , (337 KEFNSLA. Vil taka aö mér að kenna börnum, einn. ig að lesa með unglingum undir gagnfr æÖaskóla. — Leggið nöfn og heimilisföng inn á afgr. blaöisnsj merkt i, „Kennsla“ og eg mun tala viö yöur. (911 1 /íennir^Hártiá^f'émáva-nf vcjfoffá/fss/rÆh'*/. 7t/vrofalsM. 6~8 ' ©Jbcstup,.stilau,tala?tináai:I-0 ÍBÚÐ óskast. 2 herbergi og eldlrús, má vera óinnrétt- : að að einhverju leytí. Uppl. gefur, eftir kl. 7 að kveldi, ] Guðm. Kr. Guðjónsson,. tré- L smiður, Bragagötu 31. (918 kl. 8,30 á Fríkirkjuveg ix. — Nokkurum félögum úr barnastúkunni Jólagjöf boð- ið á fundinn, Haghefndar- atriði o. fl. (940 ELDRI kona óskar eftir herbergi. Má vera í kjallara. Einhver húshjálp eftir sam- köumlagi eða líta eftir börn. um 2-—3 kvöld í viku. Til- boð, rnerkt: „64X48,“ send- ist blaðinu fyrir fimmtu- dag. (895 TIL LEIGU 41-a herbergja íbúð eftir áramót í nýju húsi í Laugarnesh ver f i, Tilboð, er greini mánaðar— og fyrir- íramgrciðslu, sendist afgr. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Laugarneshverfi“. (60 NEMANDA í Kennara- skólanum vantar herbergi, helzt sem næst skólanum. Þeir, sem vildu sinna þessu geri svo vel að leggja tiíboö inn á afgr. Vísis, inerkt: „Kennaraskólanemi“, fj rir fimmtudag. — Lítilsháttar kennsla gæti komið til greina. (906 STÚLKA óskast við hús- verk og afgreiðslu. Uppl. í síma 4923 kl. 6—7 í kvöld. (925 MATSTOFU Náttúru. lækningafélags íslands vant- ar stúlku eða ungling til aö- stoðar á matmálstimum. — Húsnæði getur fylgt. Uppl. hjá ráðskonunni, Skálholts. stig 7.(924 UNGUR maöur, Sem hefir bílpróf, óskar eftir fastri atvinnu. Tilboð, merkt: „At. vinna“, sendist afgr. blaðs- ins fyrir fimmtudagskvöld. (907 ELDRI kona óskast til að hugsa um lítið heimili stutt frá Reykjavík. Upþl. í síma 2352. (909 UNG stúlka, ábyggileg, vön saumaskap, getur kom- izt að strax. Skermabúðin, Laugavegj 15. (9*4 YFIRDEKKJUM hnappa, gerum hnappagöt, hullföld- um, zig-zag. Exeter, Báld- ursgötu 36. (702 FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjarnargötu 46, hefir síma 2924. — Emiua CoHes. ELDRI kona óskar eftir herbergi í austurbænum. Vill taka að sér húsverk tvisvar til þrisvar í viku. — Tilboð sendist afgr. Vísis á miðvikudag, merkt: „712“. (9i3 a¥i Sanm&vélaviðgeiðú Álxerzla lögð á vandvirkm og íljóta afgreiðslu. ’> Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Simi 2656. TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið Eimir, Bröttu- götu 3 A, kjallara. — Sími 2428. (817 Þ V OTT AMIÐSTÖÐIN. Blautþvottur. — Frágangs. tau. — Kemisk hreinsun. — Fataviðgerð. — Fljót af- greiðsla. — Þvottamiðstöð. in. Sími 7260. 2 HERBERGI og eldhús til leigu á hitaveitusvæðinu. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „Flúsnæði — 65“ (923 ÍBÚÐ óskast til leigu, i íil 2 herbergi og eldhús eða eldhúspláss. Húshjálp og múrverk koma til.greina. -~ Llpþl. í síma 4284 kl. 6—9 e. h. — (926 KONA óskar eftir 1 lier- bergi og eldhúsi eða éldun- arplássi. Vill taka að sér stigaþvott eöa aðra húshjálp. Tilboð sendist blaðinu, — merkt: „Róleg — 50“, (928 HERBERGI til leigu í Máfahlíð 6, uppi. Uppl. eftir kl. 9 í kvöld. (938 gerir við allskonar föt — sprettum upp og vendum. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma. stofan, Laugaveg 72. Sími 5187. NÝJA FATAVIÐGERÐ- IN. — Saumnm, vendum og gerum við allskonax föt. — Vesturgötu 48. Símí 4923. — BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafut Pálsson, Hvérfisgötu 42. — Símt 2170. (797 BLAUTÞVOTTUR tek. inn. Uppl. í síma 2094. (891 STULKA óskast r vist hálfan eða allan dagmn. — Sérherbergi. Laugarnesvegi 36. — (840 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 7768. — Vanir mepn til hreingern- inga. — Árni og Þorsteinn. GÓÐ stúlka fær herbergi á Melunum fyrir litla hús- hjálp. Síbií 7156. (930 STÚLKA óskast til heim. iíisstarfa hálfan daginn. — Gott sérherbergi. Sírni 3659. (946 MÓTOR. Lítill, einfasa mótor, með grind, til sölu á Bergþórugötu 11A. (904, -----------------------— ; TIL SÖLU barnarúm, j. smokipgföt og tveir bal|-< kjólar, miðalaust. — Uppl. í síma 5519. (898 VETRARFRAKKI á 13—14 ára dreng, skíðaskór nr. 41, gylltir selskapsskór nr. 38 og kápa á 15—16 ára stúlku til sölu. Uppl. Loka- stíg 19. . (910 SKRIFSTOFUSKRIF- BORÐ, fríttstandandi, ósk- ast. Uppl. í síma 5430 og 6875.(&j7 TVÖFALDUR klæða- skápur (úr Gabon)'til sölu á Langholtsveg 4, nitSri. — Karlmannsreiðhjól á sama stað til sölu. (917 ENSKUR guitar til sölu og einnig spánýir stálskaut- ar ásamt skóm nr. 37, Uppl. í Miðtúni 22. (919 BARNAVAGN til sölu. — Skúlagötu 72. (920 LÍTIÐ notuð madrósaföt á 6 ára til sölu, miðalaust. — Bjargarstíg 15, I. hæð. (922 BARNARUM til sölu. — Uppl. í sírna 2046. (931 SKAUTAR, með áföstum skóm nr. 36 eða 37 óskast. —• Uppl. í sínia 2027. (932 BRÚÐARKJÓLL og slör til sölu. Uppl. í síma 2404. — (933 HVÍTIR Hockey-skautar til sölu meö áföstum skóm nr. 3S. Uppl. á Bragagötu 38. — (934 VETRARSJAL og sund. urdregið barnarúm til sölu á Máfahlíð 19, II. hæ'ð. (936 BARNAVAGN (enskur) til sölu á Unnarstíg 8, eftir M. 5 í dag. (937 NÝ vatnsmiðstöð í bíl til söíu, Sólvallagötu 55. (939 GÓÐ barnakerra til sölu. Grettisgötu 10. (941 TIL SÖLU fermingar- kjóll og kápa, notað. Hann- yrðastofan Aðalsti'æti 6, uppi. (942 KRULLUHARSDYNUR í hjónarúm til sölu. Uppl. í sírna 6541. (943 LITILL útvarpsgrammó- fónn til sölu. Uppl. í síma 4835- (944 BARNAKERRA og dökk föt á þrekinn meðal mann óskast til kaup.3. Uppl. í síma 5784. - (947 NOTUÐ föt til sölu ódýrt á lítinn niann, á Hallveigar- stíg 4, kl. 6—8. (896 SKAUTAR og skauta- stígvél óskast, nr. 38—39. — Uppl. x síma 6702. (899 SKAUTAR, með áföstuin skóm nr. 39, óskast í skipt- um á skautum með áföstum skóm nr. 43. Uppl. Ásvalla- götu 54 kl. 7—9 e. h. (908- KVENKÁPA, fallég, svört, til sölu miðalaust. —- Uppl. í síma 5169. (902: SÓFABORÐ og reykborð fyrirliggjandi. Körfugerðin,. Bankastræti 10. (605 KAUPI lítið notaðan karl- mannafatnað og vönduð húsgöng, gólfteppi o. fl. —- Húsgagna- og fata-salan,. Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — Sími 5683. (9191 ÞAÐ ER afar auðvelt. —■ Bara að hringja í síma 6682' og komið verður samdægurs* heim til ySar. ViS kaupurm lítið slitinn karlmannafatn- að, notuð húsgögn, gólf- teppi o. fl. Allt sótt heim og greitt um leið. Vörusalinn... Skólavörðustíg 4. — Sími: 6682. (603; KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. S1mi 47,14. (44; KAUPI, sel og tek í um~ boðssölu nýja og notaSa vel meS farna skartgripi og list— muni. — Skartgripaverzlun- in Skólavörðustíg 10. (163 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív„ anar. — Verzlunin Búslóðr, Njálsgötu 86. Sími 2874. (520 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraSar plötur æ grafreiti meS stuttum fyrir- vara. Uppl. á RauSarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126% KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karí- mannaföt o. m. fl. SöluslcáL inn, Klapparstíg n. — Sími 2926. (588; KAUPUM og seljum not- uS húsgögn og lítiö slitin jakkaföt. Sótt heim. StaS- greiSsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — KAUPUM flöskur. Mót- taka á Grettisgötu 30, kL 1—5. Sími 5393. Sækjurn-. (i$l SMURT bi'auS og snittur veizlumatur. Síld og fiskur. (83^ SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupá flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd í síma 4897-.(364 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Uppl. í síma 2577-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.