Vísir - 27.10.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 27.10.1948, Blaðsíða 1
 i, iu*g. MiSvikudagTir 27. október 1948 145. tbl. Mynd þessi sýnir, hvernig Bretar og Bándáríkjamenn haga loítflutningum til Berlínar. Bandaiískar flugvélar setjast á flugvelli í Berlín á þriggja mínútna fresti. Brezku flug- vélarnar fara flestar fiá Fassberg, en þær bandarísku frá Frankfurt og fljúga efstu flugleiðina til Berlínar og til baka miðleiðina. Flugvélar frá WieSbaden og Rhine- Main fljúgá neðstu flugleiðina og til baka miðleiðina. Malímám Béknteimfaíélagsnis: Þrír erlendír frædlmenn kjörnir heiðursféiagar. Stjómarkjör ffór ekki ffrsstn aö pessa sinnim Á aðalf undi Hins íslenzka bómenntafélags í gær, voru þrír erlendir menn kjörnir heiðursfélagar. . Mennirnir eru: Prófessor Alfred Jolivet, við Sorbonne- háskólann í París, prófessor Lie M. Hollander frá Texas í Bandaríkjunum og prófess- or Turville-Petre við háskól- ann í Oxford. Eins og venjulega var ís- fiskurinn stærsti útflutnings- liðurinn í s. 1. mánuði. Alls voru flutt út, mest- megnis til Þýzkalands, 1371 smál. og fengust fyrir það tæpar 10 millj. kr. Annars voru stærstu úlflulningslið- irnir í sept. sein hér segir: Fíúttúr var út freðfiskur fyrir 5.8 millj. ki*., óyerkað- lír saltfiskur fyrir 2.8 millj., söltuð síld fyrir (5.8 millj., lýsi fyrir tæpl. 4 millj., síldar- olia fyrir 5.7 rnillj. og i'iski- nijöl fýrir 1.5 millj. kr. Stjórnarkosning fór ekki fram að þessu sinni, en verð- ur á næsta ári, því kosið er í stjórn á tveggja ára fresti. Hins vegar voru kjörnir tveir endurskoðendur, en þeir eru kjörnir árlega. Endurskoð- endur voru endurkjörnir þeir Brynjólfur Stefánsson forstjóri og Jón Ásbjörnsson liæstaréttardómari. Stjórn Bókmenntafélagsins skipa nú: Matthías Þórðar- sön fyrrv. þjóðminjavörður, forseti og sex manna full- trúaráð, sldpáð þeim próf. Alexander Jóhamiessyni (ritari)', Þorsleini Þorsteins- syni hagsto'fustjóra (féhirð- ir), próf. Sigurði Nordal (varaforseti), próf. Einari Arnórssyni, próf Ólafi Lár- ussyni og Árna Friðrikssyni fiskifræðingi. Bretar keyptu mest. Alls keyptu Bretar fram- eiðsluvörur af íslendingum fyrir 10.7 millj. kr. í septem- ber. Til Þýzkalands vorú seld- ar vörur fýrir tæpar 9 millj. kr., Danmerkur 1.5 inillj., Svíþjóðar 3.9 millj., Finn- lands 2.8 millj., Frakklands rúml. 2 millj., Ítalíu 3.1 millj., Palestinu rúml 1 millj. og til Bandaríkjanna fyrir 762 þús. kr. ' I lí Taiið er að barizt sé enn- þá í Négeb-éyéirhörkinni, þrátt fýrir að Öryggisráðið hafi fyrirskipað aðiluiri að hælta bardögum þar. Samkvæmt seinustú tillög- um Bernadotte greifa, var gert ráð fyrir að Arabar fengju Negeb-héraðið.. Þeg- ar Palestinu var fyrst skipt, var Gyðingum ætlað það, en sú ráðstöfun hefir ávallt ver- ið Aröbum mjög á móti skapi. Fulltrúi stjórnar Gyð- inga skýrði frá því í gær, að Negeb væri liluti af Israels- ríki og myndu Gyðingar aldrei sleppa þessu héraði. Wra Æ ip imfj £ “ ’ Eiuar Oigeirssou viicfi komast sem skfétast frá Moskvu aftur. Mússar rildm ekkert <m§ eiMfflr kaupam pegái'. Einar Olgeirssonl Einar hleýpti sér i æsing * kom til Moskvu Kér >rfil' t)VÍ’ að ríkisútyarpið - - v 1 ú í j ! • flvtti fregnir brezka útvarps uni anð, leið honum ekki * e 1 betur en svo í hinum and- lega höfuSbóli flokks síns, að hann iangað’ til að kom- ast þaðan sem skjótast aftur. Hafði hann meira að segja stýttri viðstöðu þar en nokk- ur íslendingur, sem þar héf- ir komið. Frá þessu greindi Björn Öíafsson í ræðu sinni i Sam- einuð þingi í gær og er skýrt nánar frá lienni liér á eftir. Einar Olgeirsson hélt á- þingmenn enn unnvörpum. ins — lygafregnir eins og hann kallaði þær. Mun hann hafa átt við það, að réttari mynd fengist af Marshall- áætluninni, ef hlustað væri ál Moskvaútvarpið, er það ham- ast gegn henni. Hafa þing- menn og aðrir, sem lieyrt hafa mál Einars, fengið svo gott endurvarp hjá honiiiíi frá Moskvu, að nteira er. ekki þörf. Fjögra tíma „törn“. Éinar Olgeirsson fljtmdi fram ræðu sinni gegn Mars- liall-hjálpinni í Sameinuðu þingi í gær. Kvað liann mikinn mun á Márshall-hjálpinni ög hjálp þéirri, seíu veitt var samkv. UNBRA. Væri Marshall- lijálpin ekki til annars gerð, en að lineppa þjóðirnar í úr þingsalnum með mælgi sinni. í gær talaði hann í nærri hálfa aðra klukku- sluúd, svo að þessi ræða háú’s stóð alls nær fjórar stundir,, en — sem fyrr — fóru gæðin eklci eftir lengdinni. Er Eiúar Olgeirsson hafði lokið móli sínu tilkynnti for- bandaríska fjötra. Hélt hann seti, Jón Pálmason, að um- því fram, að Bandaríkin 'ræður væra nú orðnar svo neituðu þjóðum um vörur, sem þau teídu sér ekki hag af áð selja þeim. Þýzka lögreglan heldur uppi leit að „Hitler 2." Hefur farið huldu höfði í meira en ar. Hafnarfjörður. Vegna örðugleika á út- sendingu blaðsins í Hafnar- t'irði, verður það sent í pósti næstu daga til kaupenda þar. Er gert ráð fyrir, að það geti ^komizt þeim í hendur sam- dægurs. 2000 hafnarverkamenn í Belfast, seni hafa verið í verkfalli, hófu vinnu aftur í gærmorgun. Múnchen (U.P.) — Lög- regla Bajaralands hefir í meira en ár verið að Ieita að 'stjórnmálamanni, sem í dag- legu tali er nefndur „Hitler 2.“. | Maður þessi lieitir Alft*ed Loritz. Eftir striðslokin var hann talsverður álirifamaður í stjórnmálum Bajaralands, hafði yfirumsjón með naz- istahreinsuninni þar og for- maður „Viðreisnarflokks- .ins“. En svo fór hann að ger- ast of éinræðissinnaður og yfirvöldunum fannst rétt að hafa tal af honum. Þegar lög- reglan kom á vettvang, var Loritz horfinn og' hefir ekki verið „til viðtals“ síðan. Lögreglan liefir þó oft liaft spúrnir af honum, því að liann mælir sér oft mól við þýzka og erlenda blaðamenn. En þegar lögreglan hefir ætl- að að handtaka hann, hefir fuglinn æ verið floginn. Loritz hefir fengið viður- nefnið „Hitler 2.‘\ af því hve mikill mælskumaður hann er og honum lagið að lirífa á- heyrendur sina með sér, eins og Hitler forðum. Flokkur sósíaldemókrata í Bajaralandi hefir krafizt þess, að lögregla landsins verði öll rekin, ef Loritz næst ekki fljótlega. Iangar, að ræðutími yrði tak- markaður og fyrst um siim við 10 mínútur. Ef Framsókn--------- Skúli Guðmundsson lalaðí næstur og ræddi um það, að framsóknarmenn hefðu vilj- að láta leggja 450 millj. kr. á nýbyggingarreikning árið 1944, en það hefði ekki náð fram áð ganga. Afleiðing þess væri, að margt af þvi, sem nefnt væri i „4ra-árá- áætluninni“, liefði ekki veriS keypt til landsins. Sjá, hvé þjóðin ei; illa á vegi stödd, af þvi að Framsókn var ekki lótin ráðá! ■, Gisli Jónsson tók þá íil máls. Hann kvað menn verða’ að ræða Marshall-aðstoðina frá því sjónarmiði -- sem öðrum —- að liún ætti að tryggja frið og' frelsi i Ev- rópu. Þá minnti hann Sk. G. á afstöðu framsóknarmanna' til nýsköpunarinnar, sem liefði i raun og veru verið endurspeglun á hatri þeirra á Sjálfstæðismönnum. Hanú benti á ýmsar ráðstafanir, sem framsóknarmenn hefðu Framh. á 5. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.