Vísir - 27.10.1948, Blaðsíða 4
VI S I R
Miðvikudagurinn 27. október 1948
DAGBLAÐ
Utgefandi: BLAÐAUTGAEAN VISIR H/F«
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
„Þjóðhættnlegiz glæpamenn.
n
I
Sunnudaginn 26. septem- 'f söngsins við guöstrúna og
ber s.I. var söngmót Dala- hve náinn samliug liann
prófastsdæmis haldi'ð að
Sælingsdalslaug, en þar voru
mæ.ttir fjórir kórar. Mótið
setti Markús Torfason, for-
maður kirkjukórasanrbands,
með snjallri ræðu og sköru-
Iegi. Lýsti hann hverja þýð-
ingu sönglistin liefði til mann
bóta og í félagslífi almennt.
Þetta söngmót, sem væri hið
fyrsta í sögu Dalasýslu
myndi Iiafa mikla þýðingu
og' marka spor, sem ekki
myndi afinást, en hins vegar
harmaði forniaðurinn að
færri kórar hefðu mætt til
niþýðublaðið hefur að undanförnu gert sér tíðrætt um
svartamarkaðsbrask, einkum 1 Reykjavík, eða svo að
segja rétt undir handarjaðri viðskiftamálaráðherrans. Þó
ber þess að geta, að slíkar ásakanir munu ekki hafa
birzt í ritstjórnargreinum, heldur miklu frekar í rusla-
kistu blaðsins. Þar hefur verið þrástagast á slíkum ásök-
unum, en í gær má segja að fyrst kasti tólfunum. Þar mótsins en skyjdi, enda væri
er kaupmönnum borið á brýn, að þeir selji vörur bak-’hér tim fyrstu tilraun að
dyramegin á uppsprengdu verði, en þótt við slíku liggi ræða.
viðurlög, verði Alþingi það, er nú situr, að herða þau tilj Þá las formaður upp skeyti
ruuna. j frá Sigurði Birkis söngmála-
Þvínæst segir blaðið orðrétt um skilyrði til þessa ó-|s|jóra, og minntist starfa
hæfis: „Annað er lélegt verðlagseftirlit, en hitt er alveg'hans. Árnaði Iiann song-
óskiljanlega slælegt eftirlit hins opinbera með því gegnd-í málastjóra lieilla, en fund-
arlausa svartamarkaðsbraski, sem nú er rekið hér af full- argestir risu úr sætum og
hylltu söngmálastjóra með
ferföldu húrrahrópi.
Formaður núnntist enn-
fremur Jóns heitins Einars-
sonar i Sælingsdalstungu,
og gat þess réttilega, að kór
hans liefði átt því láni að
fagna að njóta forystu hans
um krafíi og fyrir opnum tjöldum, og það verður að segja
það eins og það er, að þar eru kaupmennirnir fremstir
í flokki. Það er t. d. á allra vitorði, að flestir þeir kaup-
menn, sem eru svo lánsamir að fá eitthvað af eftirsóttri;
vöru, láta sér tæplega til hugar koma að selja hana á
réttii verði í búðum sínum.“ Sagt er svo, að'lítið eitt af
vörum sé selt í búðunum, en eftirstöðvarnar með upp-
sprengdu vei’ði og á „svörtum markaði“. Loks segir: „Víða
erlendis er litið á svartamarkaðsbraskara, sem uppvísir! fyrsta áfangann, en Jón
verða, sem þjóðhættulega glæpamenn, og þeir dæmdir sam-jhefði verið fórnfús forustu-
kvæmt því, en hér virðist við engum blakað.“ Þetta er niaður og það i svo ríkum
mergurinn málsins, en um málið er farið miklu fleiri mæli, að fáar sveitir myndu
orðum. * eiga jafningja hans í starfi,
I ofangreindu skrifi er „flestum kaupmönnum“ borið hæfni og smekkvísL Flutti
á brýn, að þeir stundi svartamarkaðssölur, en jafnframt, hann konu Jóns og börnuin
eru þeir svo stimplaðir, sem „þjóðhæítulegir glæpamenn“. í kveðjur og þakkir söngfé-
Þótt menn séu orðnir ýmsu vanir hjá vinstri blöðunum,f laganna, en því næst þakk-
þegar ræ11 eru um verzlunarstéttina, verður þó að viður-jaði formaður kóranum ötult
kenna, að hér mun hafa verið einna lengst gegið. Einstaka slai'f.
kaupsýslumcnn, sem elcki vilja vamm sitt vita, geta með
engu móti borið hönd fyrir höfuð sér, með því að hér
er svívirðingunni beint að stéttinni allri, — eða öllum
þorra kaupsýslumanna. Stéttin sem slík á ekki aðild meið-
yrðamáls, þótt út í það væri farið, heklur verður hún að
liggja undir hinum þungu ásökunum, án þess að fá að gert,
nema því aðeins að hið opinbera sjái ástæðu .til að hefjast
handa um rannsókn málsins.
Viðskiftamálaráðherra er nú Emil Jónsson, einn af
l’orystumönnum Alþýðuflokksins. Ótrúlegt virðist, að hann
vekti lijá mönnum. Minntist
iliann í ræðu sinni eins
sóknarbarns síns, sem lenti
í snjóflóði að vetrarlagi og
barst með því langt afleiðis.
Hans var leitað en ekki bar
sú Jeit árangur á fyrsta degi.
Á öðrum degi fannst liann
fyrir þá tilviljun að einn
leitarmanna heyrði söng
hans og gekk á hljóðið, en
það varð lionum til lífs, Síra
Pétur er prýðilegur ræðu-
maður og er gefið það lag
að halda athygli áheyreiida
óski'ftri.
Kórar þeir, sem mættu á
söngmótinu vpru Kirkjukpr
Kyennahrekkusóknai’, og
Snóksdalssóknar sameinaðir
sem sungu 4 lög. Söngstjórar
voru Guðmundur Baldvins-
son og Gísli Þorsteinsson.
Söngfélagið Vorboðinn söng
einnig 4 lög undir stjórn
Kristjáns Einarssonar. —
Kirkj ukór Hvammshr epps
söng 4 lög undir stjórn sira
Péturs T. Oddssonar. Var
einsögvari þar Hulda J. Ósk-
arsdóttir frá Hóli. Loks söng
kirkj ukór v Staðarliólskirkj u
undir stjórn Markúsar
Torfasonar einnig sama
lagafjölda, en þar komu
fram tveir einsöngvarar, frú
Guðbjörg Jónsdóttir prófasts
í Kollafjarðarnesi og Einar
Halldórsson frá Tjaídanesi.
Að siðustu sungu allir lcór-
arnir saman tvö lög og loks
þjóðsönginn. Lolcs var dans
stiginn að söngskemmtun-
inni lokinni.
Áheyrendur höfðu mikið
allra kóranna, enfyndi af söngnum og urðu
síra Pétur Oddsson flutti: allir kórarnir að endurtaka
ræðu. Rakti hann samband sum Iögin. Var fjölmenni
mikið saman komið og fór
skenimtftn þessi svo prúð-
mannlega frarn að í engu
har út af og vin sást ekki á
nokkrum manni. Telja allir
Ðalamenn að hér sé um
mikinn viðburð í félagslífi
þeirra að ræða, sem margur
mun minnast langa hríð. —
Vonandi dafnar starfið enn
betur í framtíðinni og verð-
ur félagslífi sýslunnar tii
mikillar blessunar.
Th. G.
tapaðist á mánudagskvöld.
Skihst á Vesturgötu 10,
uppi, gegn fundarlaunuin.
Þá hófsí guðsþjónusta með
06«
Næsta ferð til Prest-
Vv ick og Kaupmaimaliöfn
verður laugardaginn 30.
þ. m. kl. 8 f. h.
Kemur til baka frá Kaup-
mannahöfn og Prestwick
sunnudaginn 31. þ. m. kl.
17,30.
Fer sunnudaginn 31. okt.
á miðnætti til Oslo og
Stockholm,
Kemur til baka frá Oslo
og Stockholm mánudaginn
1. nóvember kl. 21.
Flugfélag íslands.
m • • '♦
BECT AÐ AUGLTSAIVISI
geti unað slíkum verzlunarháttum, meðan hann fer með f jag
stjórn þessara mála, og vart fær hann gengið fram hjáj er miSvikudagur 27. oklólicr, —
jafn þungum ásökunum, er þær birtast í flokksmálgagni. 3Ó2. dagur ársins.
hans. Sýndist því ekkert cðlilegra, en að hann snéri sér til sjávarföll. =:-Al;
dómsmálaráðherra og krefðist rannsóknar að gefnu til-; Árdegisi'lóS var kl. 00,35 í nótt,
efni. Sýnast hæg heimatökin um upplýsingar, þar eð ekki en síðdegisflóð verður kl. 13,20 í
þarf annars með, en að snúa sér til Alþýðublaðsins. ',da8-
Kaus5'slustéttinni er, vafalaust kærast, að öll slílc mál, Næturvarzla.
séu rannsökuð til hlitar, þannig að hinir seku fáiedóm, J Næturvörður er í Ingólfs Apó-
cf þeir fyrirfinnast, en öðrum verði ékki gert að liggja)lekl
undir ámælinu. Stéttin hefur orðið að
tilefnislausum rógburði, en hér sýnist vissulega of langt
gengið. Við svokölluðu ,',svartamarkaðsbi'aski“ liggja
þung viðurlög, sem cðlilegí er og sjálfsagt. Þeir menn, sem
sekir finnast, eiga að fá sinn dóm.
Hitt virðist' ósæmilegt, er hlöð láta háfa sig til að
hirta ósannaðan söguburð ónafngreidra manna, með því
að allt, sem auðvirðilegast er og skítlegast, er venjulega
reynt að fá hirt úndir dulnefnum eða nafnleysu. Það mun-
reynsla allra blaðamanna, sem fyrir ásókn rógberanna
verða. Blaðamönnum getur orðið á í messunni cngu síð-
ur en öðrum, en þegar ásalcanir eru endurteknar dag eftir
dag, getur tæpast verið um yfirsjón að ræða, heldur ásetn-
ingssyndir eða ásakanir, sem verður að taka alvarlega.
Viðskiftamálaráðherra mun vafalaust skilja slíkar ásakan- , , _
ir til lilítar, eðli þeirra og tilgang, en ekkert væri eðli- ÞJóðanna, þeir Ólafur riiors og j sidste del af dct 18. aarl>undrcdc“
leera en að hann rétti bá hlut héirrar stéttar sem hnmmi Hermann Jónasson komu hingað jí II. kennslnstofu H.áskólans i dag,
legia en að iiann lett þa hlut þemai stettai, sem honum til Reykjavikur fluglciðis ; fyrra- jiniðvikudaginn 27. okt. kl. 7,15 e.
simi 1330. Næturlæltnir í
Læknavarðstftfunni, sími 5030. —
una arum saman XT , , , , , , , .
:Næturakstur annast Hreyfill, snni
6(533.
Veðrið.
Ný lægð er að myndast við S.-
Grænland óg mun hún að líkind-
um valda vaxandi SA-átt hér suð-
vestanlarids i nótt.
Veðurhorfur fyrir Faxaflóa:
Austan kaldi og sums saðar stinn-
ingskaldi, úrkomulaust en skýjað.
Minnstur hiti í Reykjavík í gær
var -r 4 stig, en mestur hiti var
0,8 stig. Minnstur liiti í nótt var
-r 3,5 stig’.
Tveir fulltrúar
íslands á pingi
Sameinuðn
Leikféjag Reykjavíkur
sýnir leikrit Davíðs Stefánsson-
ar, Gullna liliðið i kvöld kl. 8 í
Iðnó.
í gær
var bylgjusviði ríkisútvarpsins
brcytt og verður framvegis út-
varpað á 1648 metrum. llefir
breytingin í för með sér betri
hlustunarskilyrið úti um land, en
áhrifa hennar gætir ekki i Rvík.
Merkjasöludagur
Rvenfélags Hallgrímskirkju er
í dag. Er fólk hvatt til þess að
kaiipa merki félagsins.
Innan skamms
verður opnuð sýning i Lista-
mannaskólanum að tilhluiart i’úss
neska sendiráðsins. Fjallar^sýn-
ingin um þrjátiu ára afmæli Ráð-
stjórnarríkjanna. Sýning þessi
mun standa i tvær vikur.
Martin Larsen sendikennari
flytur annan fyrirlestur sinn
mn „den danske litteraturs og
dc danske sprogs udvikling i den
ber að þjóna eða tyfta.
f| dag.
i h. Ölltihi heimíll aðgarigur.
Fulltrúaráð Heimdallar
heldur fund í Sjálfstæðishúsinu
í kvöld kl. 8.30. Áriðandi er að
fulltrúar mæti yel og stundvís-
lega.
Leiðrétting.
við frétt í Vísi á mánndag, sem
birtist undir fyrirsögniuni: „Lax.
fluttur úr EDiðaánum upp í Borg-
arfjörð.“ — I fréttinni segir, að
taka eigi lirognin úrlöxunum áð-
ur en þ.eir verði fluttir, en ætl-
unin er að flytja laxana upp i
Borgarfjörð til þcss að láta þá
Iirygna sjálfa í Flókadalsá. Þá er
ætlunin að merkja laxana áður en
þeir yerða fluttir, þar scm að-
stæður til þeirra lduta erq betri
við Elilðaárnar heídur én við
Flókadalsá.“
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 íslenzkukennsla. 19.00
Þýzkukennsia. 19.25 Þingfréttir
20.30 Kvöldvaba: a) Osear Clau-
sc-n rithöfundur flytur erindi:
„Hugvitsmaðurinn úr Geitareyj-
um.“ h) Fágætar hljómplötur
(Jón Þórarinsson kynnir). c) Dr.
Broddi .Tóhannesson flytur frá-
söguþætti’eftir Ásgcir Jónsson frá
Gottorp: „Pálmholts-Rauðtir“ og
„Grundar-Sokki“. 20.00 Fréttir.
22!05 Óskalög (plötui’) .111 R :