Vísir - 27.10.1948, Blaðsíða 3
v i s \ n
Miðvikudagurinn 27. október 1948
Afli á Halamiðum
er heldur að glæðast, að
þvi er skrifstofa L.Í.Ú. tjáði
Visi í gæx% enda veður gott.
Þar cru flestallir togararnir
að veiðiun nú.
í gær
um hádegið fór Egill
Skallagi'ímsson með full-
fermi áleiðis til Þýzkalands,
en Geir um kvöldið, einnig til
Þýzkalands.
í fyrradag
seldi Kári afla sinn i Brem-
erhaven, 254.752 kg. Sama
dag landaði Akurey i sömu
borg, 293.478 kg.
Þessir togarar
seldu nýlega afla sinn i
Fleetwoöd: Forseti 2352 vætt-
ir fyi’ir 6035 sterlingspund,
Belgaum 1920 vættir fyrir
6933 pund og Óli Gai’ða 1858
kits fyrir 4882 pund.
I Grimsby
seldu þessir togai’ar afla
sinn: Röðull 4697 kits fyrir
10991 pund, Kaldbakur 4678
kils fyrir 12596 pund og'
Bjai’ni í’iddai’i 3493 kits fyrir
8709 pund.
Tvö vélskip j
i seldu einnig afla sinn ný-
lega í Bretlandi. Ingólfur j
Arnarson seldi í Fleetwood
935 vættir fyrir 3988 pund og
Pólstjarnan í Grímsby 3691
kits fyrir 13825 pund.
I >
. |
Hvar eru skipin? j'
j Rikisskip: Hekla er á
Austfjörðum á norðurleið.
Esja er væntanleg lil Rvk. j
upp úr hádegi í dag. Ilerðu-'
breið var á Vopnafirði í gær-1
morgun á norðurleið.
Skjaldbreið fór frá Reykja-
vík kl. 21.00 í gærkvöldi til
Vestmannaeyja. Þyrill var i j
Hvalfirði í gær. Hvanney fór j
frá Reykjavik i gærkvöldi til
Hoi’nafjarðar.
Skip Einarssónar & Zoega: j
Foldin er í Grimsby; los- j
ar frosinn fisk. Lingestroom
er i Vestmannaeyj um; lestax-
fikimjöl. Reykjanes var á
förum frá Húsavík i gær.
Tvær líýjar bækur fyrir íitln, géðu börnin.
Þetta er gamla æfintýrið um duglega köttinn,
sem með ýmsum kænskubrögðum lijálpaði hús-
bónda sínum, fátæka syni malarans, til þess að
eignast fallegu kóngsdótturina.
Mai’gar myndir prýða líókina, prentaðar i öll-
um regnbogans litum.
Bókin kostar innbundin aðeins kr. 7,50.
JarSarför móður minnar
Þiríiar CfnSsnMndsdéttMr,
fer fram frá Dómkirkjuriiil föstudaginn 29. |
kk 3 e. h.
Þeir, sem hefðu hugsað sér að minnast
hinnar látnu með blómum eða sveigum, eru
beðnir um að láta andvirði þess renna í minn-
ingarsjóð manns hennar, Brynjólfs heitins Þor- |
steinssonar.
I því sambandi eru menn beðnir að snúa
sér til Bókabúðar Æskunnar, Kirkjuhvoli.
Þorsteinn Brynjólfsson.
bezt m imfsi i m.
„Eg ætla að lcenna ykkuv að i'Ijúga“ sagði huldu-
(lrengurimi Péttu’ Pan. „Það er eins auðvelt og
að ganga á jörðinni.“ Svo kom að því eina nó'tt-
ina, að Iiann og Bjölludís og börnin þrjú flngu
á braut í fallegu náttfötunum sínum, þau fóru til
eyjar, sem heitir Ófundna land. Þar voru margir
dásamlegir hlutir. —
Og um öll þau æfiutýi’i, sem börnin rötuðu í á
Ófundnalandi, má'lesa í þessari yndislegu bók, sexxi
er pi'ýdd inyndum í öllum regxxbogans litui'n.
Bókin kostar innbundin aðeins kr. 7,50.
»#m ies e :
Sligwélfiði
kötftvrinn
i I * >11 \\til bÓUtl r' S ’•
Sagn 'segir frá mönnum, sem eru stríðsfangar í
borg x suðuri’íkjum Bánda'ríkjanna (í þrælastríð-
inu), en komast í lófttfar og flýja í því. En af því
ofviði’i geisar, ber þá lengra en þcir ætlast til, en
bjai’gast loks með naumindum í Iánd á cyðiey í
Kyrrahafi. En þar í'cr þá ýmislegt að ske, scm þeir
í fyi’sfu botna ekkert í, og Ixrúgast þá viðburðirnir
svo fljótt hver af öðrum að lesandanum, að fáir
munu geta lagl bókina frá séi’, í'yrr cn öll er lesin.
Flestir þeir íslendingar, er bækur lesa, kamxast við franska x’ithöfund-
inn Jules Verne, því nxargar af bókum hans hafa verið þýddar á íslenzku.
Ai’ið 1863. (þá 35 ára gamall) ritaði hanix bókiná „Fimnx vikur í loft-
i'ari ". og komst hann þá á hvers rnanns varir í Frakklandi, og síðan á
næstu árum um allan hinn nxeniitaða heim, en saga þessi var allfrábrugð-
in sögum, er áður voru kunnai’. Lá misixxunui’inn aðallega i því. að við-
bui’ðirnir ráku hvern annan miklu liraðar eii venja lial'ði verið í sög-
um, og aðal efnið var um vísindi, uppfindingar og framfarir. Hann
lézt ái’ið 1905. Hafði hanh þá samið 82 skáldsögur.
Svo er að sjá, að bækur Jules Verne eigi enn sömu vinsældum að
fagna, sem fyrr, hjá æskulýðnum;":'Mun fágætt, xim svona elixi, xið geta
vitnáð 1 lxina frægu ensku alfræðibók, sem á íslenzku hefir verið fxefnd
Breíabók, exi þar stendur, að sögur Jules Verne séu framtíðardramir-
ar mánnkynsins. am skip, er geti.farjð neðansjávai’, um flngvélar, fjar-
sýni o. s. í'rv., sem sumpart hafi ræzt og sumpart séu. að rætast, og að
þær bendi fram á við, en ekki aftur, og eigi því enn í dag jafnmikilli
lýðbylli að fagna eins og þegar þær kornii fyrst út.
Þarf, að þessu athuguðu, víst ekki að efast um hvernig íslenzkur
æskulýður muni taka Dularfullu eyjunni, en hún þykir ein af beztn sög-
um þessa fræga rithöfundar.
Bókin kostar í góðu bandi aðeins kr, 15,00.