Vísir - 30.10.1948, Side 4

Vísir - 30.10.1948, Side 4
y/i s i r LaúgaKÍaginn 30. öktóber 1948 ffSZR DAGBLAÐ J Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F, Ritstjórar: Afgreiðsla: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hJF. Tvö guðshús. Dómkirkjuhús það, sem nú stendur í Reykjavík, er með} elztu og virðulegustu opinberum byggingum í bæiuun, en í fyrradag voru eitt hundrað ár liðin frá vígsludegi kirkjunnar. Var þess minnst með virðulegri athöfn í Frá Al|>mgi: Eignaauki af aukavinnu við smiði eigin íbúða teljist ekki ti! tekna. Slxk tekjuskattsálagning hefiir ©rðiS mörg- um manni ofviða. Þrír þingmenn Sjálfstæð- síund, kvöldvimni, helgi- sflokksins, Gunnar Thor- dagavinnu, til þess að fá þak oddsen, Jóhann Hafstein og yfir höfuðið. Sigurður Bjarnason flytja frv. til í. um breyting á lög- jum nr. 6 10. janúar 1935, ' um tekjuskatt og eignarskatt. Frv. hljóðar svo: jeignaauka, sem stendur fast- ur i húseigninni. | Frumvarp þetta fer fram á, að sá eignaauki, sem staf- ar af eigin aukavinnu manna jvið að byggja íbúð til eigin afnota, skuli ekki metinn til , tekna, og jafnframt ákveðið, að tekjuskattinn fyrir yfir- standandi ár skuli endur- | koða í slíkum tilfellum, ef skattgreiðandinn óskar þess.“ En margir. þessai’a manna liafa orðið mjög hart úti Vegan þungra skatta. Skatta- yfirvöldin hafa metið auka- vinnu þeirra við íbúðii’nar til tekna og lagt á Jxí tekju- „1. gr. Aftan við 9. gr. laga s]ia([ j samræmi við það. Hef- ..................0„ _________nr. 6 1935, um tekjnskatt og þetta stundum komið svo Ifirkjunni sjálfri, sem útvarpað var. Um þennan atburð ^nais^a^’.l■ stat?“ hart niður, að um þær hefur lítt verið rætt í blöðunum, þótt margra ómerkari J j1’’ svo ' 1° aildl: e. Ligna- mun(jj1% er menn loks eftir afmæla hafi verið minnst. Þótt dómkirkjan gnæfi ekki au u’ ei ,sta a au ’avinnu, nupig erfiði hafa lokið hátt og hreyki sér lítt yfir önnur hús, á hún siria sögu, -®em emstaklmgar leggja smjgj jbúðarhúss, lenda þeir —sögu kyrrláts starfs í þágu menningar og mannúðar. mam reglulegs vunnu- j aigemm greiðsluþrotum Þótt aðrar kirkjubyggingar verði reistar á olíuni þeim tinui V1® lbuða j11 vegna skattanna og’ jafnvel Iiæðum, sem innan bæjarius liggja eða að honum, .verðúr,eig,n aiuota- Fjarmalaraðh. 'uey-$ist tjj ag sejja búsin. etur um þetta nanari regl- 1 ur. 2. gr. Tekjuskatt álagðan árið 1948 skal ákveða að litla dómkirkjan við Austurvöll ávalt virðulegasta guðs húsið í augum Reykvíkinga og annarra, sem kynnst hafa kirkjulegri starfsemi í höfuðstaðnum. nýju í samræmi við ákvæði hún.l. gr., ef skattgx-eiðandi krefst ar gildi/ er svoliljóð- Dómkii’kjan er yfMætislauS bygging og raunar ekki svo úr garði gei’ð, sem i upphafi var ætlað. Fátt á verðmætra gripa og lítt hefur hún verið skreytt hið innra, þess mnan þriggja mánaða þótt sómasamlcgt megi teljast. Cr því, sem komið er, fra gildistöku þessara laga. verður að teljast æskilegt að sem nrinnstar breytingar verðij 3. gr. Lög þessi öðlast þeg- gei’ðar á kirkjunni, jafnvel þótt aði’ar kirkjubyggingar vei’ði listilega skreyttar og þar sameinað allt hið fégursta, sem íslenzlc listastai’fsemi á yfir að búa. Kirkjubygging- arnar eiga að vitna um menningu þjóðarinnar á hverjunx tíma og þvi er það ekki einkisvirði, að til slíkra hygginga sé vandað hið ytra og innra. Með ixökkurri framsýni má ætla frekari skreytingu rúm, en getari leyfir, er bygging- l>ess að korna upp víir sig hússins sjálfs fer fram, en gömlum bj'ggingum, svo sem lbu^’ blba 111111tiver3a t rb Dómkirkjunni, ber ekki að breyta umfram nauðsyn. I yfirlætisleysi smu talar hún máli liðinna kyrislóða. Hún er Iriýleg og traust og innan veggja hennar ríkir sá andi, sem mótazt hefur af mörgurn kynslóðurri. Slíkri heild lier ekki að raska að nauðsynjalausu, enda þarf kirkjan ekki óhjákvæmilega sérstakra umbóta með. Greinargerð andi með frv.: „Ymsir efnáminni borg- arar hafá lagt mjög að sér Nú er það rik þjóðfélags- leg nauðsyn liér, eins rnikil og liúsnæðisvandræðin eru víða úm land, að hvetja menn sem mest til þess að koma sjálfir upp íbúðum og ekki sízt að leggja frani eigin vinnn í það. Virðist sjálfsagt, að löggjafimi frefnur hvetji menn til þess en dragi úr þeim með skattaálögum, sem koma hér mjög þungt íiiður, þar sem menn hafa i slíkuín.' tilfellum ekki fengið beinar peningagreiðslui’ fyrir virinu sína, heldur aðeins þann Fleiri fiskai hveria en síldin. Það eru fleiri fiskar en síldin, sem leggjast frá fyrri •veiðislóðum og' hverfa næst- um því. | Undanfarin ár hefir sar- dínuaflinn við Kaliforníu- sti’endur farið liraðminiik- andi. Fyrir fáum árum var ársaflinn uni 700.000 smál., en á s. I. ári var hann aðeins 124.000 srnál. Liggja 75 nxillj. dollara í niðursuðu- verksmiðjum S.-Kalifoniíu og um 12.000 manns liafa að jafnaði atvinnu sína við þenna atvinnuveg, en áhi’ifa aflabrestsins gætir víðar, því að mjög mikilsverðar matar- olíur fást úr sardínunni. Fiskifræðingar telja, að versnandi aðstæður fisksins til gots, svo og breyting á hafstraumum sé orsökin. (U. P.). BEZTIU) AUGLYSAI VISl dag. er laugardagur 30. október, ’ 304. dagur ársins. A morgun fer fram hátíðleg athöfn í öðru guðshúsi í nágrenni höfuðstaðarins. Lýsir þá biskup Islands Bessa- slaðakirkju tekna í notkun, eftir að fram hefur farið á henni umfangsmikil viðgerð. Þeirra umbóta þurfti kirkjan með. Henni var í rauninni aldrei að fullu lokið, enda mátti það ekki kallast vanzalaust. Deila má um sumar endur- hætur á kirkjunni, einkum að því er varðar röskun kirkju- legra nrinja, en um hitt verður ekld deilt, að byggingin og viðhald hennar var þjóðinni til minnkunnar, hvort sem staðurinn var valinn fyrir forseta setur eða ekki. Niður- niðsla guðshúsa ber söfnuðunum ófagurt vitni, en þá ekki sízt er höfuðsetur landsins eiga í hlut. Víst er það, að Helgidagslæknir margar þjóðir eru Islendingum trúræknari á yfirborðinu,! er ^rni Péturssbn, Faxaskjóli Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 3,50 í morg- un. Síðdegisflóð verður kl. 16,20 Næturvarzla. Næturvörður er í Laugavegs apóteki, sími 1616. Næturlæknir i Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur -annast Hreyfill, simi 6633. en hvað sem allri trúrækni líður verða syndir gegn helgi- 10, sími 1900. dómum þjóðarinnar aldrei varðar, en eftir þeim syndunx j Yeðrið. kann þjóðin að verða dæmd, þótt liún sjálf hristi ekki af' Djúp og nærri kyrrstæð lægð sér slén og hirðuleysi og telji allt' það gott, sem gamalt yfir nor«anvertSu Græniandslmfi er og faliandi. En því að eins er gamalt gott, að það sé eða slydda öðru hverju. Mestur hiti í Reykjavík í gær var 8,5 stig. Minnstur hiti í riótt var 1,0 st’ig. varið falii og því sýnd viðeigandi umhyggja. Hjúskapur. 1 dag verða gefin saman i lijóriábaiid ungfrú Ésther K. Ros- enberg og Daníel Jónasson, við- skiptafræðingur. Heimili ungu lijónanna er á Háteigsyegi ,40. Þeir, sem sóttu Bessastaði heim fyrr á árum, og aúgu höfðu öpin, íylllust öinurlegiinx hngrertriingum og tílfinU- ingum, er þeir gengu þar um guðshúsið. Þar bár allt dæma- fáu lrirðuleysi vitni, — hirðuleysi miklu frekar en van- efnum. Fyrir syndir fortíðarinnar hefur nú verið bætt að nokkru, að vísu í sumu á nokkuð annan liátt, en æskilegt hefði gctað talist, en allar deilur standa oftast fram- kvæmdum fyrir þrifum og verður því heldur ekki um sakast nú eftir á, enda ekki sýnilegt að slíkt mætti verða ’ 70 ára til bóta. Kirkjan í sinni núverandi mynd, er einföld að) er í dag frú Guðlaug Brrgþórs- allri gerð og án íburðar. Verður henni vonandi svo vel i ,<J?ttu' .fra v"'5ey-i 1 llag <lvelul' við haldið að hun tapi engu í er fram liða stundir. Kirkju-1 öuiustöð 10, Hafnarfirði. byggingin má ekki verða staðnum til vanza, svo sem húnj áður var, éri Vérða öllú frékar hluti af þeirri heildai’myhd, 155 ar“ 1 , _ . sem menn fa af virðiilegasta setn landsms, er þeir sækja hannsson kaupttiafStir, Bjarnar- staðinn heim. ( stíg 7 hér í bæ. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messað á morgun kl. 11 f. h., síra Bjarni Jónsson.. Ennfremur messar síra Jón Auð- es kl. 2 e. h. Verður þá altai’i's- ganga fyrir fermingarbörn og aðra. Príkirkjari: Messað kl. 11 f. h. (Ferming). Síra Árni Sigurðsson. Laugarnesprestakall: Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. li. Engin síðdegismessa. Síra Gai’ðar Svav- arsson. Hallgrímssókn: Messað á morg- un í Austurbæjarskóla kl. 11 f. h. sira Jakob Jónsson. Landakotskirkja: Lágmessa kl 8,30. Hámessa kl. 10 f. h. Bæna- liald og prcdikun kl. 6 e. li. Elliheimilið: Messað kl. 10 f. li. í gær byrjaðl Ilakon Hamre lektor kennslu við Háskóla íslands. j Er Hamre fyrsti norski kennarinn. við Háskólann. Ilann kom hing- að til lands síðastl. mánudág. Bessastaðir. Þess skal getið í sambaridi við fréttina í blað'inu í gær um mess- una i Bcssastaðakirkju á morg- un, að sakir rúmleysis geta þeir ieinir komizt í kirkjuna, scm boð- ið; hefir verið. Nýlega luku sextán menn járniðnaðar- prófi. Tíu þeirra stúnda vélvirkj- nn, fjórir rennismíði, einn Plötu- og kctilsnriði og einn inahri- steypu. Hæstu ernkunn lilaut Gunnar Rjarnason, 8,75, Innbrot. Aðfaranótt s.l. miðvikudags voru framin tvö innbrot hér í bænum. Var brotizt inn i Stál- liúsgögn, Skúlagötu 62 og stolið þaðan riffli og tvennum gúmmí- stígvélum. Hitt innbrotið var framið í liaffistofuna Bjarg, Laugavegi 166 og stolið þaðan nokkrum krónum í skiptimynt. Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Gullna hliðið" eftir Da- víð Stefánsson kl. 8 í Iðnó ann- að kvöld. Útvarpið í kvöld. j Kl. 18.30 Dönskukennsla. 19.00 Enskukennsla. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Út- I varpstrióið: Einleikur og trió. 20.45 Leikrit: „KirkjuferðinJ eft- ir Loft Guðmundsson (Leikend- ur: Gunnþórunn HáUdórsdóttir, .Friðfinnur Guðjónssón. ■— Léik- stjÓTi: Friðfinnur Guðjónsson). 121.15 Úpþléstur og tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plÖtur). ^ Kaupendur j blaðsins eru áminntir um aí tilkynna afgreiðslunni — sím 1660 — þegar í stað ef vanski I i . . - j verða á blaðinu, svo að úr þein | megi bæta. Viðskiptanefndin J hefir ákveðið hámarksvcrð á brjóstsykri. Er verðið í smásölu 1 kr. 30,00 kg. fýrir blandáðau brjóstsykur og kr. 33,00 fýrir i fylltan brjóstsykur.........

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.