Vísir - 30.10.1948, Síða 7
Laugardaginn 30. október 1948
TISIR
IBQPOOQQQOOQQQQQCXXXlQOQQOQOQOOOOQCNiKXKXXXKiOOOOtK.
SAMUEL SHELLABARGER
r
E36
ÖOQQOQOOOOOOQOOQOQOOQOQOOOQQOO
Messer Maríó. Eg veit ekkert og langar mjög til a‘ð lieyra
nýjustu fréttir, eins og gefur að skilja.“
„Eg skal segja yður allt, sem eg veit,“ svavaði Belli.
„Hertoginn segir mér vitanlega ekld fyrírætlanir sínar,
en .... “
Þegar Andrea elti liermanninn, var honum léttara um
lijartarætumar en um langt skeið að undanförnu. Hann
þóttist vita, að Ramirez liefði ekki borizt neinar fregnir
um fyrirætlanir lians og þær mundu því heppnazt. Iiann
var ekkert hræddur við bardagann, sem framundan var.
Biðin liafði verið erfiðust.
Það var þegar tekið að rökkva og Svisslendingar mundu
láta til skarar skríða eftir klukkustund. Myrkrið mundi
tíetta á fyrr en ella, af því að loft var þungbuið, en vcður
auk þess slæmt og jók það á líkur þess, að setuliði borg-
arinnar yrði komið á óvart. Allt virtist vera Andrea og
ihönum hans í hag. Hann hrósaði happi með sjálfum sér.
Hann afréð að vera fullá klukkustund í herbergi sinu,
eíns og Ramirez hafði gert ráð fyrir. Hann mundi geta
treyst því, að Belli gæfi nierkið á réttu augnabliki.
Þegar komið var að dyrurn herbergis þess, sem honum
var ætlað, tók hann skilding úr pyngju sinni og rétti her-
manninUm. „Mér skilst, að mér muni verða borinn mat-
ur hingáð. Er það rétt, vinur minn ?“
„Já, skipun hefh’ vei'ið g'efin um það, meistari."
„Viltu þá gera svo vel að biðja Messer Marió, ferða-
félaga minn, að snæða með mér. Það er óhollt fyrír melt-
inguna að borða einn.“
„Eg skal segja hönum frá þessu, yðar náð.“
Herixxáðurínu gekk leiðar sinnar, en Andrea fór sér að
engu óððslega, er hann þó af sér fei’ðarykið og snæddi.
mat þann, sem honum var borihn. Eklci bfdaði á Bellí, eu
ó því gátu vei’ið margvíslegar skýringar. Ramirez gæti
verið svo spurull eða ræðinn, að Belli gteli eklci losriað
við liann með góðu móti. Eða hánn væri kanske þ'egáf
kominn á sinn stað í kastalanum eða höllinni og því ékki
hægt að finna liann. Andrea sá eftir áð hajfa sent eftir
borium. Það var elcki lifsnauðsynlegl. að þeir hittust, en
þó hefði það vcrið lmghreystandi áð geta ski]>zt á nokk-
unun orðum við hann.
Nú var meira en klukkusturid liðin frá komu þeirra.
Hermaðurinn kom áftur og spurði fyrir hönd Don Este-
bans, hvort lionum þóknaðist áð slcoða sjúklinginn.
Andrea spui’ði: „Komstu boðunum til Messer Mariós,
eins og.eg bað þig?“
„Því miður var hann ekki lengur hjá höfuðsmanninum,
þegar eg kom niður aftur. Eg leitaði að honum alls staðar,
cn gat elcki fundið hann. Viljið þér fá skildinginn aftur ?“
„Nei, vinur, haltii honum. Þetta er smáræðié'
Andrea brosti með sjálfum sér. Þetta var eins og hann
hafði l)úizt við, Bellí var kominn á sinn stað, þar sem hann
gæti gefið merkið. Nú yrði hann sjálfur að hraða sér á
fund Ramirez og komast þannig til Kamillu. Hann fylgdi
hennanninum fast eftir.
Don Esteban kallaði, þegar Andrea kom í dyrnar á
vinriustofu hans: „Þér hafið'ekki verið að flýta yður. En
gangið í bæinn, gangið í bæirin."
Andrea gekk inn og sá. að Ramirez var ekki einn. Við
aríninn stóð Tppólitó d’Este í kardínálaskrúða, en i stól
rétt hjá honum sat Angéía Borgía og hallaði sér makinda-
lega aftur á bak.
Sextugasti og fjórði kafli.
Þótt Andrea væri griþirih fiirðu og sketfingu. fór það
ekki frámlijá lionum. að sigtirglampi Ijómaði í augum
kartLiuálans og Angeln. Þ.ið var ekki um að villast. að
þau létu ekki hlekkjas!. af dulargcrfi hans. Andrea vissi á
samri stundu, að’ þau hefðu frétt um hanu í Erbinó, þótt
hann gæti' ckki gert sér grein fyrir þvi, lxvaða éxliapp hefði
komið upp um sin. Þau væni svo þarna komin, l l að vara
Ramirez við hættunni. En ef þau vissu, að Andrea yæ'ri
ekJci blindiir, væri þeim líka kunnugt, að Belli hefði svik-
ið hertogamt og væri nú samherji hans. Þá varð Arrdrea
skyndilegá ljóst, hvers vegna Bellí háfði eklci fengið hoð-
in fi'á honum. Nú væri liann úmðanlega fangi, enginn til
að gefa merki iim Arásina .pg fyrirtækið kæft í fæðing-
unni. þigijr .þreyttríV í ósigur iá'-svipstundu.
En Andrea lét séi' ekki bregða, jþótt illa horfði, Hann
Imeigði sig' og afréð að láta þau að minnsta kosti.halda,
að banu væri grunlaus um vitneslcju þeirra. Það gaiti
kannske komið í góðar þarfir fyrir bann, ef þau kæniu þá
upp urn fyi'irætlariir sínar.
„Svo að þetta er hinn víðkunni lælcnir frá Paduu, Felix
Ambrósió,“ mælti Ippóli'tó og' lyfli brúmmx lueðnislega.
„Svo er, heiTa minn,“ svaraði Aixdrea og lék lilutverk
sitt með prýði. „Eg er einn læi'isveina Galens. Er það elcki
rétt, að þér séuð hinn göfugi Ippólító kardínáli af Este?“
„Rétt er það og i för með mér er Madonna Angela
Boi'gíá, frærika liertogans, sem liefir sent yður liingað.“
Andi'ea lét sem hamx slcammaðist sín mjög fyrir að liafa
ekki þekkt hina tignu konu og hneigði sig djúpt.
„Mér hefir slcilizt, að þér séuð hingað kominn til að lælcna
hina brjáluðu Kaníillu Baglíöne,“ mælti Ippólító. „Her-
toginn lætur sér sanuarlega annt urn heilsufar fjandmanna
sinna. Þetta kalla eg' krisllegt hngarfar!“
„Mér þætti garnan að vita,“ sagði Angela og fór titringur
um vai-ir hennar, „hvaða lækningaaðferð þér ætlið að
heita.“
„Eg mun segja vðar náð það tafarlaust, þegar eg hefi
skoðað sjúklhxginn. D iversi s u n t i m b eci 11 i-
t a I i s r e m e'dii (hægt er að lækna geðveiki með ýmsu
nxóti), eins og Galen kemst að orði.“
Andrea g'at eklci með nokkuru móti séð fvrir, livað þau
lxefðu i liyggju. Liklega ætluðxx þau aðeins að lcika sér að
hoiium, eins og kötlur að mús. En nú skarst Ramirez í
leikinn.
„Eg slcal fvlgja yður til sjúklingsins, lierra. Fylgið mér.“
Hann gekk að dyrunum, sem vissu að kastalanum, eu
Andrea hneigði sig djúpt og virðulega fyrir Angelu og
Ippólitó, til þess að draga Brottförina á langinn. Ilvers
vegna leyfðu þau honum að komast til Kamillu, ef þau
vissu, hvernig í öllu lá? Svarið hlaut að vera, að þau ætl-
uðu að liggja á hleri, er ha*nn ræddi við hana. Þau bjugg-
ust við að geta komizt á snoðir um fyi’irætlanir lians og
Ramirez vonaðist jafnvel til að geta fengið úr því skörið,
livort Kamilla væri raunverulega geðbiluð eða ekki. í
þessu sanxhandi minntist Andrea þess, að í einu herbex'g-
inri i Veslurtxmiiuum — að likindum því, sein Kamilla
væri höfð i haldi i — var litil loka á einunx veggnunx, þar
sem skúggi féll á. Ramirez ætlaði sér vitanlega að liggjá
á lileri þar.
„Fylgið liiér, herra,“ sagði Don Esteban aftur, 'óþolin-
íxióðlega.
„Eg verð að skoða sjúklinginn j einrúmi,“ sagði liann.
„Eg verð að vinna traust frúarinnar og talca athygli lienn-
ar föstum tökum. Ekkert er eins truflandi fyrir gcðhilað
fólk og að hjá þvi sé fleiri en einn í einu.“
„Þéi' vérðið einri-hjá sjxiklingnum.“
Andrea sá, að Ramirez leit á kardínálann og Angelu og
þóltist þá vita, að hann ætti kollgátuna. Þeir voru heldur
ekki komnir langt frá vinnulxerbei'gi Ramirez, þegar
Andrea lieyrði, að hxirðinni á því var lolcið upp hljóðlega
og geng'ið varléga á eftir þeim. Þeir fóru eftir gang-
inimx að Vesturtiirninum og tók Andrea ])á eftir því, áð
Ramirez lolcáði elcki hnrðinni að honum á eftir sér. Spán-
verjinn gelck rakleiðis að miðhiirðinni við ganginn, sem
var rammleg rnjög og' Ia.uk henni upp.
Andrea var að sálast af eftirvænlingu. Övissan um
Kamillu, seni hafði kvalið hann vikum saman, vrði nú að
vissu á aixnan hvorn veginn. Hafði liún getað látizt vera
bVjáluð, án þess að verða það af meðferðinni, sem lxún
hafði veri látirt sætá? Bi'éf Öldu virtisi benda til, að illa
hefði farið. Svarið var að balci hurðinni.
Öhrein og subhuleg kerling lcom til móts við þá, er
Ramii’ez hratt upp hui’ðinni.
„Hvernig líðixr héririar náð?“ s])iirði hann.
„Hún er jafri-hrjáluð Og' áður,“ svaraði lcónail ólimdar-
lcga. „Eg segi upp yistinni.“
„Jæja?“ svaraði Ramirez.
„Já, eg á við — -
4, júlí 192S var .28 dúfum
sleppt í Havana á Kúbu og var
þeini ætlaS aö íljúga heim til
sín í Washington, U.S.A.Vegar-
lengdin er 1.175 enskar mílur
og var þetta nokkurskonar
,,sports“-flug og tilætlunin, aS
sjá hver næSi mestum hraöa.
Ein dúfa aöeins kom heim til
Washinton eftir- hæíilegan tíriia
og var nafn hennar Eureka.
Hinar sáust aldrei aftur og
hvorki tangur né tet.ur hefir
af þéinx fundizt síöan, né til
þeirra spurzt neinsstaöar. Er
niönnunx enn undrunarefni hvað
aí þeim muni hafa orðiS.
Heilræði.
ICyddu ekki peningunum á’S-
ur en þú eiguast þá.
Géymclu ekki til morguns,
þaö sem gerast á í dag.
Haíöyt vissan staS fvrir
h.vern hlut og hvern hlut á sín-
um staö.
Dæmdu aöra vægiléga, en
sjálfan þig strangt.
Spánn
„Snáfaðu niður í várðherbei’gið, unz kallað verður á
þig.“ skipaði Spánverjinn. „Þetla er læknh’. sem adlar að
slcoða hennar náð ög verður 'að' gera það i einrúmi.“
„Það er betra, að hann hælti sér elclci of merri henni,“
svaraði konan. „Ilún gæii gripið fvrir kverkar honum.
Sé þetta elcki uppgetð hjá henni, þá eru morðingjar einir
í Raglióne-ælliimi.“
l r einu liorni herbergisins heyrðisl hlátur. svo Iirvlli-
h'gnr. að lcalt vatn rann Andrea milli skinns og hönmds.
„Hún er vöknuðf' sagði kouan. ..Fcgin er eg að konxast
út héðan. Eg vexð sjálf vitlans af að gæta hennar."
Illálnrinn varð að gargi og yæli, sem ]>agnaði skyndilega.
Það fór hrolhri' uin Andrea. Augn hans voru nú orðiu svo
t ön myrkrinu, að hann gat gi’ein]:. ^ýenveru, sgm sat á
Frh. af 5. siðu.
banda. Um það atriði segir í
gréininni:
„. . . . ferðalög til Spánar
(ei’u), eins og nú standa sak-
ir, engum sérstökum tak-
mörlcum háð. .... Ferða-
maðurinn, sem leggur leið
sína til Spánar, nýtur í ríkum
mæli þeirra gæða, sem Jielta
kostamikla land og liin gáf-
aða og prúða þjóð, er það
byggir, getur b'ezt í lé látið,
en aulc þess er svo mynt
ferðamannsins goldin við sér-
staklega hagstæðu verði, til
þess að hann hafi sem rýmst
fjárráð, meðan hann dvelur
í landinu. Þannig fíer liann
><)(),25 peseta fyrir sterlings-
pundið, cða ávísun á það, en
hinsvegar er opinbert gengi
pundsins, i saihbandi við öll
inn- og útflutningsviðskipti,
11 til 45 pesetar.
A Spáni er, að þvi er cg á-
lít, ekki öllu meii’i dýrtið en
í öðrum löndum Evi’ópu, t.
d. Englandi, Fralcklandi,
Belgiu og Hollandi, og elcki
er þar neiu skömmtun á al-
mennri matvöru, vefnaðar-
vöru eða slcófatnaði. Eg héld
að fullyrða megi, að á Spáni
njóti ferðamaðurinn fyrir-
grciðslu á við það bezta, sem
i öðnmx löriduin gerist, og sé
liann slcyggn á lcosti og venj-
ut’ þessarrar lornu menuing-
arþjóðar, ímm th'öl lmns
meðal hennar verða endur-
minning, sem jafnaix mun
skjólsamt að leita til, hvernig
senx aixnars kann að viðra
hvei’ju sinni."
1 Hér er vafalaust aðeins
sagt frá staðreyxxdum, sem
greinarliöfuridur hefir sjálfiir
séð og lifað.