Vísir - 30.10.1948, Page 8

Vísir - 30.10.1948, Page 8
Allar skrifstofur Visis eru ffluítar í Austurstræti 7. — Næturlæknir: Síml 5030. — Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Laugardaginn 30. október 1948 Fyrsta skautalandsmót á w Islandl háð hér 30. fan. - SEfnt til hnppdrs&ttis til tíyúitn fyrir Sknnta** hötSinn. Skautafélag Reykjavíkur á 10 ára afmæli á morgun og' efnir nú til happdrætis til íágúða fyrir skautahöll, sem verður einn liður í starfsemi væntanlegrar æskulýðshall- ar fyrir Reykjavíkuræskuna. iÞá mun félagið beita sér fyr- ir, að haldið verður skauta- landsmót í Reykjavík 30. jan. n. k., hið fyrsta á íslandi. Tíðindamenn blaða og út- varps áttu i gær tal við frú Katrínu Viðar, formann Skautafélags Reykjavíkur, um skautaíþróttina hér og ýmis málefni félagsins. Frú Katrín Viðar hefir ver- ið formaður félagsins öll Kominform fyrir skipaði verkfall. Ekkert varð af því. Frá fréttaritara Vísis. Khöfn í gær. Sænskir kommúnistar hafa gert tilraun til að söðva vinnu í jáxnnámum landsins og fleiri atvinnugreinum. Segir í fregnum frá Stokk- iiálmi, að skipunin um þetta liafi áreiðanlega komið frá Iýominform, því að ekki átti að gera verkfall i öðrum greinum en þeim, sem fram- leiða fyrir liinar vestrænu lýðræðisþjóðir en ekki liin- ura, sem framleiddu fyrir Rússland. Var einkum ætlun- in að stöðva vinnu í járnnám- unum miklu í N.-Sviþjóð. Meirihluti verkamanna sam- þykkti að fara ekki í verk- fall. — Stribolt. Ógleði— eðe hvað? Sníkjuhappdrætti er nú í gangi hjá kommúnistum og segir Þjóðviljinn í morgun frá „glæsilegum árangri“. I undirfyrirsögn frásagn- arinnar lcemur svo nánari skýring á árangrinum, en liún er þessi að sögn blaðs- ins: „15 staðir úti á landi hafa selt upp og gert 100% skil“. •.%, starfsár þess nema hið fyrsla 'og unnið mikið og gott starf í þágu þessarar fögru íþrótt- ar. ! Skautahöllin. j Frúin tjáði blaðamönnum, að nú myndi félagið leggja allt kapp á að hrínda áform- unum um skautahöll i fram- kvæmd. Rygging slíkrar hall- 'ar inyndi gerbreyta viðhorfi manna til skautaíþróttar- innar og þá fyrst yrði liægt *að stunda hana eins og vera ber, án þess að vera háður jduttlungum óstöðugrar veðr- áttu. Skautahöllin verður fyrsti áfanginn að væntan- jlegri æskulýðsliöll og munu |bæjarbúar áreiðanlega t-aka þátt í happdrætti félagsins, iSem liefst á morgun, afmæl- lisdaginn. Vinningurinn er: ! ísskápur, rafmagnseldavél, þvottavéi og lirærívél, allt á einu númeri, en miðinn kost- ar aðeins 2 krónur. Dregið verður 15. febrúar. Fyrsta skauta- landsmótið. Þá ætlar Skautafélagið að gangast fyrir fyrsta skauta- landsmóti, sem háð hefir veríð á íslandi, hér á Tjörn- inni 30. janúar n. k„ ef veð- ur leyfir. Verður þá lceppt i 500 m., 1500 m. og 5000 m. Iiraðhlaupi og ef til vill verð- ur skautahlaupssýning. Ivennslubók í skautaíþrótt. Næstu daga kemur á márk- aðinn kennslubók í skauta- hlaupi eftir ameríska skauta- meistarann Maribel Vinson, í þýðingu frú Katrínar Við- ar. Mun hók þessi vafalaust hæta úr brýnni þörf. Skaulafélag Reykjavíkur hefir unnið mjög mikið og ágætt starf í þágu þessarar fogru vetraríþróttar. Nú hef- ur félagið nýja sókn til efl- ingar lienni, enda ekki með öllu vanzalaust að við, sem byggjum land, sem heitir ís- land, skulum ckki vera snjallari á ísnum en raun ber vitni. Þegar skautahöllin er komin upp er óhætt að fullyrða, að í þessari iþrólt höfum við alla möguleika á því að g'eta staðið hvaða þjóð sem er á sporði. Jfaglier okkar & a Einn fiughershöfðingja Bandaríkjanna telur flug- lierinn færan urg að vinna stríð aðstoðarlaust. j Ilershöfðinginn, Quesada að nafni, kvað ameriska flug- j lierínn svo öflugan, er liann réði yfir kjarnorkusprengj- u.nni, að liann mundi geta neytt fjandmann til uppgjaf- ar með mjög skjótum luelti því, að liann gæii greitl högg, sem væri svo þung, að sá, er fyrir yrði, rétti ekki við aftur. Myndin er frá Feneyjum og- sýnir nýja aðferð horgar- búa tí'l þess að ferðast um borgina. Notkun vatnaskíða fer þar mjög í vöxt og' mætir mikilli mótspyrjiu þeirra, er hafa haft það að atvinnu að ferja fólk um borgina á „gondólum“. r I nær lokið. Stækkun nauðsynleg vegna alþjóðaflug- þjónustunnar. Stækkun stuttbylgjustöðv- arinnar í Gufunesi er nú mikið til lokið, en stækkunin er gerð vegna alþjóða radíó-flugþjónust- unnar. 1 Til þess að lcoma framan greindum breytingum á, þurfti að stækka stöðyarhús- ið, og er nú senn lokið yið, þessar framkvæmdir, að því er Guðniundur Hlíðdal póst- og simamálastjóri hefir tjáð Vísi. Af öðrum símafram- kyæmdum hefir eklti verið unnið a'ð ráði í sumar, aðal- lega vegna efnisskorts. Að visu er að mestu lokið við póst- og símstöðvarliús i Vestmannaeyjum og hefir þegar verið flutt í það, en frá þvi hefir Vísir skýrt áður. Nokkuð hcfir verið lagt af jarðsínmm bæði í Reykjavik og á Akureyri og ennfremur smávegis í nokkurum kaup- túnum landsins. F.ins og frá liefir verið skýrt í Vísi áður, er i undir- búningi að stældca sjálfvirku stöðina i Reykjavik og bæta liér við 2000 símum. Þessa dagana verður byrjað að leggja símana í fvrstu húsin, og síðan haldið áfram þar til lokið er. Sjálfvirka stöðin á Akureyri. Gert er ráð fvrir að koma upp sjálfvirkri stöð á Akur- eyri og er nú koinið að lausn þessa máls, en fjárfestingar- leyfi befir ekki fengizt enn- þá til framkvæmdanna. Hugmyndin er, að þegar sjálfvirká stöðin kemst upp á Akureyri byrji bún með 1000 síma. Ætti það að nægja fyrst um sinn, því að sem slendur eru ekki nema 600— 650 talsímanotendur á Akur eyri. Únnið liefir verið að því að koma upp allmörgum heim- ilissimum víðsvegar til sveita en efnisskortur hefir þó stað- ið þeim framkvæmdum m jög fvrir þrifuifi. Gáfust upp. Tíu þúsund japanskir her- menn, er hafa farið huldu liöfði síðan í stríðinu og haldið sig við landamæri Manchuriu og Kóreu, hafa boðizt til þess að gefast upp. „Logi“ skrifar: „Eftir lestur „Bergmáls“ í gær (27. þ. m.), gafst eg' alveg upp. Eg hafði nefnilega ekki ætlað mér að taka þátt í svona umræðum, hefi talið það þýðingarlítið, en nú er eg samt byrjaður og sé ekki betuy en að slíkt-sé nauð- ■syniegt. * Eg er nú samt ekki einn af þeiin, seili þú hvetur aðallega til þess að skrifa þér, heldur er cg í flestu sammáia „Smið“. Eg er á mótti þessari livatningu þinni til and-jassunnenda, þeir láta víst heyra i sér óhvattir nú eins og áður, því gallinn er sá að fáir láta til sín heyra — nema þeir. Og" þvi undarlegra er þetta, að eg, sem er fæddur og uppalinn í þessum bæ, þekki ekki nema ör- fáa sem eru á móti jass, eða hafa á móti honum sem.'dHgskrárlrð i útvarpinu. * Aftur á móti þekki eg fjötda fólks á ýmsum aldri, sem er mjög htynnt slíkum þætti og finnst útvarpið ekki geta stát- að af neinu betra. ★ Eg las í Visi nýlega greinar- korn imt það, sem útvarpið hyggst bjóða okkur upp á i vetur. Þar gat að lita ýmislegt góðgæti fyrjr þá, að mér virtist, scm ekki geta livort eð er leitað sér betri skemmtunar eða fjölbreyttari. Þar gat að líta heilar stormsveit- ir af erindum um jarðfræði, nátt- úrufræði, eðlisfræði og eg veit ckki tiver ósköþ af fræðum og svo á að fella niður jassþáttinn og lög og létt lijal, en í stað þess á að koma æskulýðsþáttur, þar sem jafnvel er gert ráð fyrir skemmti- þóttum. Hvar i heiminum, annars- staðar en hér, skyldi útvarps- hlustendum vera boðið upp á ann- að eins? * Heldur Útvarpsráðið okkar að nokkur unglingur fáist til þess að sitja heima og hlusta á einhverja langloku um eðlis- fræði? Nei, ef þeir hafa áhuga á slíku þá ná þeir sér bara í bók um stíkt og lesa. ★ Eg gæti trúað að Útvarpsráðið liefði gott af svolítilli livild. Þar þyrftu að koma nýir menn með nýtt þor og dugnað, yngri menn, því hinir eru sjáanlega orðnir þreyttir. „Og jofið dagsins þreytta harni að sofa“.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.