Vísir - 04.11.1948, Side 7

Vísir - 04.11.1948, Side 7
Fimmtudaginn 4. nóvember 1948 V I S I R 1 SAMUEL SHELLABARGER iZtafiare Sextugasti og fimmti kafli. Nú var ekki annað að gera en bíða átekta. Létu fjand- mennirnir blekkjast til að gefa merkið, yrði Andrea að gera ráð fyrir því, að liálf klúkkuslund liði frá þvi að það væri gefið, unz bardaginn bæfist. Bezt væri að halda leiknum áfram og gera ráð fyrir því, að Ippólitó og Angela stæðu enn á hleri, meðan Ramirez liraðaði sér lil að gefa merki það, sem hann teldi, að mundi fresta ölhun aðgerð- um gegn borginni. Þau voru enn í óvissu um, hvort Kam- illa væri geðveik eða ekki og það gæli komið sér vel að láta þau vera í óvissunni sem lengst. En Andrea þóttist sjá, að hann yrði að ræða eitthvað annað, til þess að lialda atliygli þeirra vakandi. Ramirez mundi að líkindum snúa aftur siðan og þá væri liægt að hreyfa einhverju, sein snerti hann. Aðalatriðið væri að lialda eftirtekl þcirra þri ggja fanginni, svo að þeim yrði lcomið sem mest á ó- vart, ef af árásinni vrði. Andrea tók að tala um fvrir Kamillu, biðja liana að hætta þessari uppgerðarbrjálsemi. „Láttu mig ekki kvelj- ast í þessari óvissu,“ sagði hann biðjandi röddu. „Eg veit, að þetta er allt uppgerð, eins og um var talað okkar í milli. En það er óþarfi að sanna mér frekar lúna ágælu leikhæfi- leika þina. Þér tekst næstum þvj að sannfæra mig og þó ekki......Eg dái saml lisl þína.“ Ilann lézt leggja við hlustir. „. . . . Nú verður liringt áður en varir og þá mun- um við heyra hávaða.“ Hann bugleiddi, hvort Ippólitó og Angela mundu ekki blýða á hann með illlcvitnisbrosi. Yesalings Orsíni að vera að bíða eftir árás, sem aldrei yrði gerð! Þau niundu fara að halda, að Kamilla væri í raun réttri gengin af vitinu. Þá mundi þeim vera skemmt. Andrea hló. „Já, eg minntist áðan á kardínálann og Angelu Borgía. Það. er leiðinlegt, að hann sladi lialda, að hann hafi einlivern einkarétt á blíðu liennar. Angela á þó að liafa látið svo um níælt, að augu Don Gíúliós, hálfbróð- Uj’ kardínálans, sé fallegri en kennimaðurinn frá hvirfli til ilja. Don Ferrante, næst-elzti sonur hertogans, gaf Iieim- ildarmanni minum nákvæma lýsingu á yndisþokka Mad- onnu Angelu og þvkist eg vita, að kardínálinn hafi ckki gefið honum þær upplýsingar.“ Andrea hugleiddi, hvort hann hæfði markið með þessu. Það var að vísu illa gert að tala þannig, en hann var ekki að búa þetta til. Andrea var sannfærður um, að Ippólító xnundi hlusta áfram með athvgli, ef lxann liefði hluslað fram að þcssu, en Angela mundi engjast sundur og saman af bræði. Kamilla svaraði einungis með samhengislausri þvælu. Andrea hélt áfram í sanxa dúr, sagði frá ýmsu um Angelu, sem hann einn vissi og bætti jafnvel einhverju við lil bragðbætis. .... Skyndilega sló klukkan i turni Maríukirkjunnar íxíu. Nú er rétt að rabba eitthvað um Ramirez, hugsaði Andrea. ....' „Heyrðir þú þetta, Madonna? Nú sigrum við eftir skamma stund. Þá færð þú tækifæri til að licfna þín á spænska rakkanum fyrir fantabrögð þaU, scm hann liefir beitt þig og þegna þína. Eg bið þig um að hælta þessum brjálæðisleik, þvi að hann á ekki við lengur.“ Hann þagn- aði...... „Getur það vei'ið, að mér skjátlist! Það getuv ekki átt sér slað, að þú sért raunverulega . . . .“ Brjálæðishlátur kfáð við og ónxaði lengi í lierberginu. Andrea liopaði á hæli, eins og liann væri skelfingu lost- inn. Hann sá íiú, að tíminn var orðinn æði naumur. Það var lítil von til þess, að hann gæti haldið öllu lengur í áheyrendur sína, enda hlyti áhlaupið að hefjast þá og þeg- ar, ef bragð lians liefði borið tilætlaðan árangur. Andrea lagði við hlustirnar og þóttist lxeyra daufan liávaða í fjai'ska. Hann varð að hætía á það, að þetta væri ekki hug- arbui’ður. „Núna, Madonna!“ hvíslaði hann skyndilega. Honuin brá næslum^þegar liún ávarpaði hann eðlilegri röddu og talaði lxeldur hærra en lxún átti að sér, eins t>g hann: „Eg þakka þér, Andrea. Eg tel það mikið lof, að eg skuli hafa getað blckkt eins nxikinn leikara og þú ert. Eg' gat ekki aunað eix gerl þetta, þótt eg viðurkenni, að það liafi ekki verið fallega gert....En livað eigum við að bíða lengi eftir áhlaupinu, sem þú talaðir um?“ Hann skildi, að hún spurði ekki þannig vegna álxeyr- endanna einna og fylltist kvíða, því að ekkert heyrðist til kirkjuklukkna borgai'innar, eins og til var ætlazt. Þögn í'ikti, þótt lárviðrið ætti að vera skollið á. Hann reyndi að vera hinn í’ólegasli. „Það Iiefsl eftir örstutta stund. ... Eg verð að biðja þig að fyrirgefa, að eg skxili ekki vera búinn að losa þig úr viðjuixum.“ Hann náði járnxmum af henni i einu vetfangi. „Framvegis verð- ur þú vonandi eins frjáls og fálkinn á skjaldarnxerki ætt- ar þinnar.“ Hann hafði varla sleppt orðinu, er hurðinni var lirundið upp og inn ruddust kardinálinn, sótrauður af reiði, Ang'- ela Borgía, afmynduð af illskxx og Bamirez, sem var eins og lxann átti að sér. Að baki þeim stóð hópur hermanna. Kardinálinn livessti axigun á Andrea, en gaul unx leið illilegu hoi’nauga til Angelu. Andrea Iiafði átt kollgátuna um, að þau mundu standa á hleri. Angela ætlaði að hella úr skálxmi reiði sinnar, en Ippólitó þaggaði niður í henni. „Haltu þér saman!“ þrunxaði liann. „Þú ert búin að tala alveg nóg, di'ósin! Gíúlió af Este má þakka þér það, ef Iiann verður blindur — og ]>að verður liann áreiðan- lega.....Það er bezt, að eg tali við þenna loddara og fúl- menni.“ Ilann var svo reiður og sæi’ðxir, að haixn gat varla komið xxpp nokkuru oi'ði. „Svo að þér eigið von á Bayard riddara og Svisslendingxinx, ha?“ „Já, þvi ekki, vðar náð?" „Þvi ekki?“ livæsti Ijxpóhtó. „Því ekki, auli! Þér verð- ið hengdur, áður en þeir koma, ]xvi að þér töluðu'ð helzti mikið. Merki vðar frestaði áhlaupi þeirra!*' Gu'ði sé lof! Það var þá ekki hugarburður ....... þessi dinnni dynur, sem Andrea hevrði i f.jarska og klukkna- hringingin! Hann lmykkii Iiöfðinu. „Þvei't á móti þið gáfuð mei'ki um, að hún skyldi hafin!“ „Yið hva'ð á þrjótui'inn?” Ippólító var svarað með þvi, að ótal kirkjuklukkum var skvndiléga samhringt. fyrst liægt og rólega, en síðan nxcð vaxandi hraða og ákafa. En þótl þær hefðu liáll, gat hljómur þeiira þó ekki yfirgnæft raddir borgarbúa, sem óðu um götur borgarinnar og heimtuðu hefnd yfir kúg- urunx sinum. Þelta hafði svo störkosllcg áhrif á alla við- stadda, að Andrea afréð að leggja sér á minni svipbrigði þeirra og nota siðar í málverk. Roðinn lxvarf af vöngum Ippólítós, hendur hans féllu máttlapsar niður með síð- Frá Álfiingi: Vilja framSengja lög um eyðing svarthaks. Þorsteinn Þorsteinsson og Hermann Jónasson flvtja í Ed. frv. til laga unx eyðingu svartbaks. í 1. gr. segir. að log' nr. 89 9. júlí 1911, um eyðingu svartbaks, skuli gilda til árs- loka 1951, en þau falla úr gildi við næstu áranxót. Gi’eixxargei’ð hljóðar svo: Lög uni eyðingu svartbaks liafa verið framlengd tvisvar áður á Aljxingi, 1943 og 194(5, og siðai'a skiptið var fram- lengingin til ársloka 1948. Þar senx siðan liefir orðið all— verulegur árangur af laga- fyi'irmæluni þessunx og æð- arvax’p ankizt, en vargfugli fækkað í varplöudum, þykir full nauðsyn að lialda lögum þessxmi enn í gildi. Þess var vænzl, að þegar Alþingi veitti tuttugu og íimnx þúsund krónur til leið- beiniixga og tilrauna um xe'ð- ai'varp, myndu styrkþegar eða styrþegi semja allræki- legt frv. um vernduix ]xess og viðgang, en þegar þessir nienn sinntu því engu, þótt lög þau, er veita æðarvarpinxx nxeginvex'nd, gangi úr gildi, töldum við flutningsmenn s.jálfsagt að varne. því, að þau falli niður. Það skal játað, að fleiri ráðstafanir þarf að gera til verndar æðarfxxgli og æðav- vai'pi til þess að viðhalda þessum ax’ðvænlega og á- nægjulega atvinnuvegi en gert er ráð fyrir i lögum þess- um. Væntum við þess, a'ð landbxxnaðarrá'ðxxneytið hefj- ist lxanda unx, að hið fyrsta verði lagt fvrir Alþingi frv., er að emx nxeixa gagni íxxegi verða fyrir æðarvarp og' dún- nýtingu en þetta frv. Ný-sjálenzkir hændur selja nú Iiesta sína lil afslátt- ar og er kjötið sell niðursoðið lil Belgíu. €. & SuWCUýkA: TARZAM Z67 Bifreiðin kcntisl áfram eftir ógrrið- færuiu troöningi, cn Tarzan lxisa'ði við a‘ð ná af svr bötwhmnnv • sem Tikar iiafði losað. ; ‘ begar 'l'arzan hal'ði tekizl að losa sig úr l'jölrunum, vatt hann sér htjöö- lega út úr bifrei'ðillni ,og inn í frism- skóginn. IT r ... • ; hegar C.heówick sá. að Tarzan var lúxrfinn, var ujxamaðurinn löngu óiuilt- im inni i frumskóginum. . En Jane var nú koinin að þeiin stað. þar sem Tarzan hafði farið inn i skóg- inn. \ú kom liifreiðin aftur..

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.