Vísir - 05.11.1948, Síða 1
38. árg.
Föstudagimi 5. nóvember 1948
153. tbl.
stofna tll viði'æðna
miill iirikkfa og grannrikjanna.
/p i i & Sa Tillaga Ifct fnlla
yræiilaiHÍsfarflð f#Alken
er nú talið af.
Fliigvélai’ leituðu skipssiias
s 3 vTikiir5 >*» árángurslaust.
1 Páfasarði mun vera bezta safn fornra og nýrra mynta,
sem til er. Safn þetta er geysilega verðmætt og- eru í því
auk myntanna allar tegundir heiðursverðlauna. Mynt sii
er sést á þessari mynd er 800 giamma bronzepeningur, sem
nefndur hefir verið Tripondium, er- dýrmætasti gripurinn
í safr.inu, því af honum er ekki til annað eintak. Á hann
er þrykkt mynd af Romulus, er talinn er hafa grundvallað
Rómaborg. Hann er talinn hafa fundizt í borginni Vulsci
á Rómaveldi, en sú borg er ekki lengur til.
FuUyrt, að rússnesku áróðursritin sé
keypt hér — fyrir ísl. krónur.
Sakadómari rannsakar máflið.
Húsrannsókn imr gerö hjd
Kron og Bókabúð Máls og
menningar í gær í sambandi
oið réttarrannsókn, er dóms-
málaráðuneytið hefir fgrir-
skipað til þess að grafast
fyrir um uppruna rúss-
tieskra tímarita, er fyrir-
tækið hefir liaft á boðslól-
um og vafi leikur á um, að
flutt hafi verið inn með lög-
legum hætti.
Mál þetta er i rannsókn og
mun sakadómari skila
skýrslu um það til dóms-
málaráðherra.
ísleifur Högnason, for-
stjóri Kron, hafði fiíllyrl i
viðtali við kommúnistablað-
ið hér, að rit þessi hefðu ver-
ið keypt fyrir sterlingspund
fyrir milligöngu rússneskra
umboðsmanna og með leyfi
viðskiptanefndar.
Þykir ýmislegt benda til
þess, að hér sé málum bland-
að, og fullyrðir Alþýðublað-
ið í morgun, að fundizl hafi
pappirar í Kron, er sýni, að
ísleifur liafi farið með ósatt
inál og að rit þessi hafi feng-
izt beint frá sendiráði Rússa
liér og verið greitt fyrir þau
í íslenzkum krónum.
Á þessu stigi málsins skal
ekki fullyrt, hvernig' þessu
er varið. Væntanlega leiðir
skýrsla sakadómara það í
Ijós á sinum tima, en óneit-
anlega verður að telja eitt-
hvað bogið við það, að Rron
fái að hafa á boðstólum áróð-
ursrit rússsnesk, meðan til-
finnanlegur skortur er á
flestum fræðiritum og ópóli-
tiskum tímarilum i landinu.
Voniaust er taíið, að danska
Grænlandsfarið „Alkerí' \
geti rcriö ofansjávar, en,
ckkert hefir til þess spurzt
SÍðd (). f. 777.
llci'ir Visir áður greint frá
leilinni að skipinú, en
danskar og bandariskar flug
vélar liafa leitað með aust-
urströndinni, en einskis orð-
ið varar, cr bent geti til, hver
hafi orðið afdrf áhafnarinn-
ar á „Alken“, en á skipinu
voru 9 manns.
15 f
JaS 13 *tSLlK'
fííða fyrirskipana.
Tvær danskar Catalína-
vélar úr flotanum voru stadd
ar hér í morgun og biða nán-
ari fyrirskipana frá flotafrá
flotamálaráðuneyti Dana
um ]>að, hvort þær eigi að
hverfa áftur heim til Dan-
merkur eða reyna enn að
leila, en það er talið von-
laust.
Vísir átti i morgun lal við
Lonsdale kapteinlautinant,
en hann er fyrirliði dönsk-u
flotaflugmannanna og inti
hann fregna af leitinni.
Hann sagði m. a., að leitað
þefði verið með flugvjelum
frá þvi um miðjan s. 1. mán-
uð, en ekki hefði fundizt
tangur né tetur úr „AIken“
og ekkert, er benti til þess,
hvað af áhöfn skipsins liefði
orðið. Var leitað á mjög
löngu svæði með austur-
ströndinni, alll frá suður-
odda Grænlands og norður á
68 gr. n. br.
Bí jarnor lcu máEin
á fraustari
grundvelli.
Hefir fulltrúi Áslralíu í\
stjórnmálanefnd Sameinuðn
þjóðanna borið fram tillögit
um, að fulltrúar Grikkja og
nágrannaríkja þeirra í
norðri, Júgóslavíu, Búlgaríit
og Albaníu, ræði málin i|
París.
Fulltrúi Bandarikjanna,
Auk þessara tveggja dönsku J John Foster Dulles, hefir lýst
Catalína-flugvjela liafa Dan yfir því i þessu sambandi, að
ir notað flugvirki úr hern-'ekki sé neinum vafa undir-
um, sem hefir haft bækistöð orpið, að þessi þrjú ríki geti'
a „Bluie West 1 -flugvelli á komið í veg fyrir, að upp-
Grænlandi.
Lonsdale flugforingi bjóst
helzt við, og flugvélarnar
færu til Danmerkur í dag
eða alveg á næstunni, til-
gangslítið væri að halda á-
fram leitinni.
Engin síld í
Hvalfirði eða
Kollafirði.
Verkfall
í Sandgerði.
Verkfall slendur yfir þessa
dagana lxjá Verkalýðs- og
sjómannafélagi Gerða- og
Miðneshrepps.
Samningar félagsins við
atvinnurekendur voru út-
runnir um síðastl. mánaða-
mót og þar sem samningar
höfðu ekki tekizt fvrir þann
, tíma, hófst vinnustöðvun á
. félagsvæðinu.
í Verkalýðs- og sjómanna-
’ félagi Gerða- og Miðnes-
lirepps eru 178 karlar og 39
l konur.
Tveir ungir
menn drukkna.
Ungur sjómaður drukkn-
aði í Vestmannaej'jahöfn s. 1.
nótt.
I Mun hann hafa ætlað nm
borð í skip sitt, Sidon, en
fallið niður á milli skips og
briggju og drukknað. Fannst
lik hans við bryggjuna. Mað-
ur þessi hét Ágúst Elíasson
og var ókvæntur.
I I fárviðrinu s. I. föstudag
tók út einn hásetann á b.v.
Júpiter og náðist hann ekki
aftur. Myrkur var og stórsjór
þegar atburð þenna bar að
höndum. Maður þessi hét
Loftur Haraldsson, til licim-
ilis í Drápuhlið 5. Hann var
ókvæntur.
reistarmönnum berist sifellt
styi'kur, en því aðcins geta
þeir haldið áfram baráttu
sinni, að þeir fá jafnt og þétt
stuðning norðan frá.
Dulles benti og á það, að
Rússar hefðu setulið í fjölda
landa í Evrópu, en Banda-
ríkin hefðu flutt lið sitt burt
úr öðrum en fjandmanna-
löndum og gert allan fyrri'
viðbúnað sinn að engu.
Kvikmynd, sem
bönnuð var.
í sambandi við þessa upp-
ástungu fulltrúa Ástraliu um
fund Balkanríkjanna fjög-
urra, er frá þvi skýrt, að
Júgóslavar hafi óskað eftir,
að fá að sýna í Chaillot-hölL
kvikmynd, sem sýndi gríslc
í nótt leitaði Fanney að síld
um allan Hvalfjöð en fann
enga.
í gær leilaði skipið í Kolla- börn leita á náðir þeirra, til
i'irði, en þaðan er sömu sög- þess að forðast hörmung-
una að segja og úr Ilvalfirði. ’ arnar í landinu sinu. Skrif-
Vegna smávægilegrar bilunar stofa ritara Sameinuða
á dýptarmæli skipsins kom þjóðanna bannaði, að mynd-
það hingað til Reykjavikur,
en fór upp í Hvalfjörð um
sex leytið og leitaði þar i nótt,
en árangurslaust.
OrgeBtónleikum
frestað.
Orgeltónleikum dr. Páls
ísólfssonar, er áttu að hefjast
kí. 6.15 í kvöld, verður frest-
að um eina viku, vegna veik-
indaforfalla.
Verða tónleikarnir því
fluttir næsta föstudag á sama
tíma, en þeir verða hinir
fyrstu af nokkrum, er dr.
Páll flytur fyrir almemiing
fyrir jólin, eins og Vísir hefir
áður greint frá.
in væri sýnd, þar sem hún
væri full áróðurskennd.
Fullti'úi Júgóslava i stjórn
málanefndinni hefir sagl S
þessu sambandi, að þetta só’
tilraun til að leyna sann-
leikanum. Vishinsky hefiú
einnig tekið svo til orða, að
þetta bann sýni hlutdrægni.
Kjarnorkan.
Allsherjarþingið sam-
þykkti í gær tillögu frá Kan-
ada um að alþjóðasamtök-
um skidi falið eftirlit með
allri vinnslu hráefna til
kjarnorkuframleiðslu, svo og
smiði kjarnorkuvopna. Voru
Rússar og fylgiþjóðir þeirra
einar á móti þessari tillögu,
en heuni greiddu alls 19
þjóðir atkvæði.