Vísir - 05.11.1948, Síða 6

Vísir - 05.11.1948, Síða 6
V I S I R Föstudaginn 5. nóvember 1948 Blómasalan Reynimel 41. Sími 3537. VÉLRITUNAR- KENNSLA. ViStalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgasoo. Sími 2078 (603 KENNI ensku og þýzku. Elisabeth Göhlsdorf, ASal- stræti 18. Sími 3172. (537 SNÍÐA- og saumanám- skeið mitt heldur áfram til 15. des. Get bætt vi'S stúlk- um í kvöldtímana. Sími 4940. Ingibjörg Sigurðar, kven- klæSskerameistari. (41 FRAMARAR. ALLIR HAND- V KNATTLEIKS- ílokkar karla eig'a að mæta í læknisskoðun í. kvöld kl. 7 ■ hjá íþróttalækni, Pósthús- 1 stræti 7. Framarar. Knáttspyrnu- æfingar i kvöld: Meistara og ■ II. fk kvenna kl, 834 og p meistarfl. karla kl. 9^2 í þþróttahúsi í. B. R., Há- logalandi. ÁRMENNINGAR! Á MORGUN KLUKKAN SEX veröur farið í Jóseísdal til vinnu. Farið frá íþróttahús- inu. Kvöldvakan, sem fórst fyrir síðast vegna anna, fer fram anna'ö kvöld. — Skæruliöar sjá um og skemmta. Mætum öll.„Hóa- stúdent". U.M.F.R. . . Æfingar í kvöld í íþrótta- húsi Menntaskólans. — Kl. 8—9: Frjálsar. íþróttir. — Kl. 9—10: Glíma. Stjórnin. GUÐSPEJÍINEMAR, Stúkari Septima heldur fund í kv.öld klt. 8,30. — Erindi: LífiS er yoga, flutt af Jóni Árnasyni. Fjölmennið. — Gestir vel- komnir. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ BETANÍA. Kristnib’oðsfélag1 kvenna hefir fjáröflunarkvöld laug- ardaginn 6. nóv. kl. 8J/2. — Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Söngur o. fl. HEIMILISBÓKAáAFN. — 40 bækur fyrir 160 kr.‘ — Frestið ekki að gerast félag- ar. Bókaútgáfa •Menningar- sjóðs og ÞjóðvináfélagsinÁ L (154 —I.O.G.T.— STÚKAN Andvari nr. 265. Félagar og aðrir templarar! —• Munið kvöldskemmtun sjúkrasjóðs stúkunnar í HERBERGI til leigu með aögangi að baði og lítilshátt- ar að eldhúsi. Tilboð, merkt: „LaugarneshvéríÓ, sendist afgr. Vísis. (163 kvöld kl. 8.30 í Gt.-húsinu. Systurnar eru beðnar að koma með eöa senda köku- pakka. — Sjóðsstjórnin. HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 7768. Vanir menn til hreingerninga. —- Árni og Þorsteinn. (22 LÉTT VINNA. Stúlka, eða eldrikona.óskast til léttra húsverka seinni hluta dags, einu sinni eða tvisvar í viku. Uppl. á Hringbraut 99, III. hæð t. v. frá kl. 1—3 og eftir kl. 6. ' ' (148 TAPAZT hefir dragtar. jakki seinni partinn i gær. Skilist í Verzl. Guðmundar Gunnlaugssonar, Snorra- braut 38. Góð fundarlaun. — (135 1 MÓTORHJÓL, 1 ha., til sölu að Granaskjóli 13 (kjall- ara). Verð 1200 kr. TAPAZT hefir brúnn höf- uðklútur með frönskum bekk frá Ránargötu upp á Bragagötu 23. Finnarrdi vin- samlega beðinn að láta vita í síma 3932. (142 STÚLKA óskast í vist hálfan éða allan daginn. Öll þægindi. Sérherbergi. Sig- ríöur Hansen, Freyjugötu 1. Sími 5894. (156 BRÚNN hægrihandar . kvenhanzki’tapaðist 3. þ. m. Vinsamlega hringið í síma 1136. (143 ATVINNU. Góð stúlka getur fengið atvinnu nú þeg- ar. Uppl. á III. hæð. Efna- gerð Reykjavíkur, Laugaveg 16. — (140 SVÖRT peningábudda tapaðis í gær í Laugarnes- liverfinu. Vinsamlegast skil- ist á I.augarnesveg 57 eða hringið í síma 3480. I149 RÁÐSKONA. — Vantar ráðskonu á fámennt sveita- heimili austan fjalls. Mætti hafa með sér barn. Þær er vildu sinna þessu hringi i síma 2403 eða Mjóuhlíð 14. GRÁR lindarpenni (Par- ker) tapaðist s. 1. miðviku- dag. Finnandi beðinn að gera aðvart í sima 7826. Fundar- laun. (160 SKÍÐI með gormbinding- um. Til sýnis og’ sölu kl. 2— 3 í Stórholti 23. (139 TAPAZT hefir stálpaður kettlingur, hvítur og svartur að lit. Einkenni: Stutt rófa. Gegnir nafninu Stubbur. — Finnandi geri aðvart í sima 3454- (165 FATAVIÐGERÐIN gerir við allskonar föt, sprettum upp og vendum. — Saumum barnafot, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma- stofan, Laugaveg 72. Sínti 5187. (117 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásveg 19 (bakhús). — BARNLAUS hjón óska eftir einu herbergi og eld- húsi eða aðgang-að eklhúsi. Húshjálp eftir samkomulagi 4—5 tíma á dag. — Tilboð, merkt: „31—28“ sendist Vísi fyrir 7. nóv. (136 Sími 2656. (115 TEK herraskyrtur til strauningar. Sigríður Guð- mundsdóttir, Langholtsveg 17.— (m HERBERGI til leigu í austurbænum. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist blað_ inu, merkt: „Hentugt". (145 FÓTAAÐGERÖASTOFA mín í Tjarnargötu 46, heíir síma 2924. — Emma Cortes. HERBERGI á góðum stað getur sá fengið leigu-í laust, sent lánað getur 12—15 þúsund. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „Tryggt“. (146 --■*'** L TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið Eimir, Bröttu- götu 3 A, kjallara. — Sími 2428. * (817 STÓR stofa til leigu nú þegar. Uppl. Barmahlíð 10, efri hæð. (000 VILL einhver gera svo vel að leigja reglusömum, barn- lausum hjónum 1 lítið her- bergi og eldhúspláss gegn húshjálp eftir-vsamkomulAgi. Sími 4179. ' (132 ÞVOTTAMBÐSTÖÐIN. Blautþvottur. — Frágangs. tau. — Kemisk lireinsun.— Fataviðgerð. — Fljót af- greiðsla. — Þvottamiðstöð. in. Sírni 7260. NÝJA FATAVIÐGERÐ- IN. — Saumum, vendum og gerum víð allskönar föt. — Vesturgötu 48. Sími 4923. — LÍTIÐ herbergi til leigu í miðbænum gegn morgun- hjálp 3var í viku. — Uppl. Garðastræti 40, uppi, milli kl. 7 og 8 i kvöld. (157 BÓKHALD, endurskoðun, 6kattaframtöl ánnast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (797 STÚLKA óskar eftir at- vinnu, t. d. við léttan, þrifa- leg^n iðnað. Tilboð, auð- kennt: „Iðnaður“, afhendist afgr Vísis fyrir 10. þ. m. (161 ENSKUR barnavagn og- barnakerra til sölu. Görðum, n Grímsstaðarholti. SÓFABORÐ og reykborð fyrirliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti 10. (605 RÖSK stúlka óskar eftir einhverskonar atvinnu nú þegar. Góð vist gæti komið til greina. Uppl. i dag frá 2—7 á Hverfisgötu 90, uppi, bakvið (ekki steinhúsið). — (113 KAUPI lxtið notaðan karl- mannafatnað og vönduð húsgöng, gólfteppi 0. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — Sími 5683. (919» ÁBYGGILEG stúlka ósk- ast sem allra fyrst á fámennt heimili. Sérherbergi. Ólaíia Hallgrímsson, Laufásvegi 55. Sími 7688. (158 ÞAÐ ER afar auðvelt — Bara að hringja í síma 66821 og komið verður samdægurst heim .til yðar. Við kaupumt lítið slitinn karlmannafatn- að, notuð húsgögn, gólf- teppi 0. fl. Allt sótt heim og; greitt um leið. Vörusalinn.. Skólavörðustíg 4. — Sími? 6682. (603, TIL SÖLU græn kápa og rauðbleikur síður kjóll, bró- deraður, nr. 42, miðalaust, frá kl. 5—10 i kvöld. Nönnu- götu 8, steinhúsið. (159 KAUPUM flöskur, flestar- tegundir. Sækjum heim. — Venus. Simi 4714. (44;. SALTGRÁSLEPPA til sölu á Njálsgötu 69. (j38 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða veM með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun-- in Skólavörðustíg 10. (163;, . . BRITANNICA JUNIOR, 12 bindi, ásamt tveimur ár- bókum Britannica, til sölu. Hraunteig 21, kl. 5—8. STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív_. anar. — Verzlunin Búslóð,, Njálsgötu 86. Sími 2874. (52°‘ LJÓSALAMPI (hita- lampi) til sölu. Tækifæris- verð. Antikbúðin, Hafnar- stræti 18. • (141 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á. grafreiti með stuttum fyrir-- vara. Uppl. á Rauðarárstíg; 26 (kjallara). Sími 6126.. BUICK bílútvarpstæki til sölu á Nesveg 50. (144 KÍKIR til sölu og sýnis hjá Carli Bartels úrsmið.(ooo TVEIR samkvæmiskjólar til sölu. Efnismikill, brocade kjóll, en hinn palliettusaum- aöur. Ennfremur klæðskera- saumuð ferðadragt og efni í annað pils fylgir. Tækifær- isverð. Ásvallagötu 33, niðri. (000 KAUPUM — seljum; húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. SöluskáL. inn, Klapparstíg 11. — Símb 2926. (588> KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítiö slitin; jakkaföt. Sótt heiin, Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — SENDIFERÐABÍLL til sölu á Sólvallagötu 9. Sími 2420. (15° KAUPUM flöskur. Mðt- taka á Grettisgötu 30, kL 1—5. Sími 5395. Sækjum. (13Í GUITAR til sölu kl 5—7. FUjóðfæravinnustofan, Hverfisgötu 104 B. (151 NÝLEG kápa. (niéðal- 'stæro) til sölu á Sólvalla- •gptu 55. — Stnii 2367, eftir klukkan 7. (453 SMURT brauð og snittur veizlumatur. Síld og fiskur, (831: KAUPUM, seljum og tök- um í umboð góða muni: Klukkur, vasaúr, armbands- úr, nýja sjálfblekunga, postu- línfígúrur, harmonikur, gui- tara og ýmsa skartgripi. j—• „Antikbúðin", Hafnarstræti 18. (80S DRENGJA skautaskór, með áföstum skautum nr. 38. Einnig telpu skautaskór, með áfqstum skautum nr. 35—36, til sölu í Sjóklæði oíg. íatnað- ur (i Varðarhúsinu). (162 ÓDÝRIR hókaskápar. — A f gréi ð sl a Mennifigars j óös, Hverfisgöu 21. (155 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (l4f TIL SÖLU fatnaður ým- iskonar, samkvæmiskjólar, íermingarkjólar, eftirmið- dagskjólar, kápur, einkurn unglinga, dragtir, þils, skór. Ennfremur prjónles, peysur, leistar, heklaðir smábarna- kjólar 0. m. fl. Laugavegi 84, I, liæð, í dag 0g næstu daga. (164 KAUPUM FLÖSKUR. — Greiðum 50 au. fyrir stylckíö af 3ja pela flöskum, seni komið er með til vor, en 40 aura, ef við sækjum. Hringið í síma 1977 og sendimenti vorir sækja flöskurnar sam- dægurs og greiða andvirði þeirra við móttöku. Chemiá h.f., Höfðatúni 10. (3921

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.