Vísir - 05.11.1948, Side 8
\Æiuria*knjr: Stml 5030. —•
Næturvörður: Laugavegs
\pótek. — Sími 1618.
Frá
Áki talar m málefna
geymsmsfcn
Amasi við f?v. um að eignaauki vegna í rtott, laust fyrir kl. 5,
kom upp eldur í geymslu-
smíði eigin íbúða skuli ekki feljasf fiil skúr, sem er bak við húsið
nr. 3 í Suðurgötu.
tekna. Þegar slökkviliðið kom á
veltvang var talsverður eldur
Frv. sjálfstæðismanna um
að eignaaukning vegna auka-
vinnu við bygging eigin
íbúða skuli ekki teljast til
tekna var til 1. umr. í Nd. í
gær.
Þegar Gunnai- Thoroddsen
hafði reifað málið, lók Áki
Jakobsson til máls og bar á
borgarstjóra málefnahnupl. 'frv. milliþinganefndarinnar j sambandi.
Hefði liann fengið vitneskju fylgi gegnum þingið, þólt það
uin störf milliþinganefndar kæmi fram. Um það gæln j
í skattamálum, sem nú situr, orðið tafsamar deilur. Þessi
þvi að einn starfsmanna viðbára Áka gæti því orðið
bæjarins sé í lienni. í nefnd- mörgum til mikils tjóns.
inni hefði komið fram til-1 Nokkrar frekari umræður
laga, er gengi í lika átt og urðu um málið, en síðan var
við setuSiðssÆjórfi Hijssa*
_ Erezka sijemin Iiefir bo:> segja, að atburður sem þessi
ast við frv., en skora svo á i skúrnum, én hann vai- fljól- ið fram hai 5orð mótmæll vl j sé ckkert einsdæmi, sýni að-
sjálfstæðismenn að bregðast ]ega slökktur. Nokkrar setuliðsstjórn Eússa í Apstur- tins. hvemig Rússar fæia
ekki við afgreiðslu þess! . skemmdir urðu á skúrnuiu ríki vegjia /svííiisnzr fram- sig upp á .skaftið og íata
Þa benti G. 1. *a það, að C)„ þvjf sem j honum var komu rússneslóra hermamta. einskis ófreistað til þess að
mál þetta væri i samræmi við geymtf en þag Voru raf- við brezkan hérshöí'ðingýa í korha af stað illindum við
eina af samþykktum lands- magnsvörur frá Raflampa- Vínarborg'. ulltrúa Vesturveldanna, sýna
fnndar Sjálfstæðisflokksins á gerðinni. Talið er að kviknað Lundúnaútvarpiö greindi þeim litilsvirðingu opinber-
s. 1. sumri. Það væri heldur jiafj j ^ fla rafmagnsol'ni, frá þvi í morgun, að þetta lega og þar fram efiir götun-
engin trygging iyrir því, að sem spjijnn hafði verið eftir hefði gerzt með þeim hætti, um. Ekkcrt svar hafði borizt
að vara-setuliðsstjóri Breta i frá rússnesku herníims-
Frosf um.
land.
russneskir iiermenn stoövuöu j Sænskur maður, búsettur hér i
í morgun var víðasthvar bifreið hans og meinuðu hon- bæ, hefir sént mér eftirtéktarvert
á landinu 1—7 stiga frost og mn að komast ferða sinna. júréf, þar sem hann vekur aihygli
frv. sjálfstæðismanna. Hefði þvi visað til 2. umr. og fjár- j,æg. norgan att. t U þeirri óhæfu og smckkleysu aö
Vínarborg hafi verið á ferð
i bifreið sinni, er merkt
var greinilega og hafði
brezkan fána uppi, er þrír
rússneskir liermenn stöðvuðu
ijórniniii, er síðast fréttist.
bæjarstarfsmaðurinn vitan- hagsnefndar.
lega sagt borgarstjóra frá
þessu og hann rokið til.
Nefndin mundi bráðlega láta
frv. sitt frá sér fara, svo að
þessu mundi vera óhælt,
þótt sjálfstæðismenn licfðu
ckki hreyft sig. Áð endingu
teika og syngja þjóðsöngva ann-
* arra þjóða við öll inoguleg og
j ómöguleg tækifæri, eins og tii
var dæmis á dansleikjum, þegar alls
stig'. Áð þvi er veðui-stofan klæddur einkennisbúningi, ekkert tilefni er til slikru hluta.
Mest var frostið á Grims- „Vélbyssurnar
fstöðum á Fjöllum, 7 stig, en ráða‘
Elliot fékk bók- liér i Reyk javik var það sex t Hershöfðinginn, sem
menntaverðlaun
Nobels.
Tilkynnt hefir verið í Lon-
livatti Áki þó til þess, að frv. don, að brezka skáldið T. S.
fengi greiðan framgang í Eliot hafi hlotið bókmennta-
þinginu. yerðlaun Nobels í ár.
Gunnar Tlioroddsen tók I Eliot er fæddur vestan
aftur til máls og benti á þá liafs, en gerðist brezkur ríkis-
loldeysu Áka, að vera að am- borgari árið 1927.
Efnt til flugs yfir há-
lendið í góða veðrinu.
Flugfélagið Vængir gefur kost
á slíkum ferðum.
Bréf Svians, sem er annars nijög
vinsamlegt í garð okkar íslend-
inga, er á þessa leið:
*
„Eg' hefi ekki dvalið lengi
á Islandi, en nógu lengi til þess
að taka eftir því, hversu stolt-
ir íslendingar eru af landi
sínu.
*
Þetta má meðal annars sjá af
þvi, hversu almennt er flaggað í
bænum við ýmis tækifæri, er
ma frá Fá- , . . ” . , ' .. fánalitirnir íslenzku, blátt, hvitt
■krtwwTUm Líis h““raX Sí°"a"°,,ar *•;- ->*.
jáði Vísi i morgun mun þetta reyndi að benda hermönnun-
veður lialdast a. m. k. næsta um á lúð ólöglega athæfi
sólarhring. jæirra, en þeir veifuðu vél-
--------- byssum sínum framan i hann
Góður afli fynr l“f' Þær rílða ‘ Þess"“’
Austfjörðum. ! í þessum svifum .bar þar
að rússneskan liðsforingja, en
Bátar eru nú byrjaðir róðta ]iann hafðist ekki að og sýndi
á Austfjörðum og er afli vfii - meg |lvj lítilsvirðingu sína,
leitt sæmilegur. 'en a]]margir óbreyttir Vínar-
Bátai
fengið 5 12 lestir í róðii og | Atburður þessi gerðist
má það teljast gott.
Illa liorfir með beitu
Austfjörðum, eins og' víðar
landinu.
Þá má einnig' sjá þetta af því,
í liversu íslendingar leggja mikla
bverfi riokkuru í Vínarborg,
a þar sem bandarískur embætt-
a ismaður var myrtur fyrir
skemmstu.
rækt við að gera höggmyndir af
látnum merkismönnum þjóðar-
innar, af íslenzkum bókmenntum,
jen allt þetta ber vott um mikla
jættjarðarást. Allt er þetta fagurt
Fréttamenn í Vínarborg þjóðareinkenni.
Flugfélagið Vængir efndu
i gær til hálendisflugs inn
yfr nærliggjcindi fjöll og
jölcla og hyggst að halda
slíku flugi áfram næstu daga
ef bjartviðri helst og þátt-
taka fæst.
Flogið var í gær austur
yfir Hellisheiði, austur í
Ölfus, yfir Ingólfsfjall, fyrir
norðan Þingvallavatn, inn-
undir Skjaldbreið og síðan
norður yfir Langjökul og
Kaldadal lil Rorgarfjarðar.
Þaðan var svo flogið lil
Reykjavikur aftur.
Flogið var í allt að 7000
feta bæð til að farþegarnir
gætu notið útsýnisins sem
bezt. Skyggni var eins og
bezt varð á kosið og lét fóllt
mjög vel af fluginu.
Hálendisflugi þessu verð-
ur haldið áfram næslu daga
eða eilthvað fram yfir næshi
belgi ef sama góðvirðri helzt.
Flugfélagið Vængir hefir
í allt sumar lialdið uppi
föstum áætlunarferðum til
Altraness, venjulega tvisvar
og þrisvar á hverjum degi.
Það hélt og um skeið uppi
föstsum áætlunarferðum
vestur til Hellissands á Snæ-
fellsnesi, en varð að hætta
þeim á miðju sumri vegna
þess að önnur flugvél féíags-
ins fór þá í „klössun“. Nú
liefir félagið fengið vélina
aftur og tekur að nýju upp
áætlunarferðir vestur á
Sand, væntanlega Ivisvar í
viku.
Þá er ennfremur í athugun
að hefja áætlunarflug til
Hólmavíkur. Þar hefir flug-
völlur nýlega verið tekinh í
notkun, en liins vegar er
venjulega ófært bifreiðum
þangað strax og velra lekur.
Það' vrði þvi mjög æskileg
og vel þegin samgöngubót
ef liægt væri að taka upp
reglubundnar flugferðir lil
Hólmavíkur.
Bandaríkjaher
fær skæða
skriðdreka.
Bandarikjaher hefir nú
tekið í notkun nýja gerð
skriðdreka, öflugri og betur
vopnum búna en áður hafa
þekkzt.
Skriðdrekar þessir liafa
verið nefndir Patton-skrið-
drekar, í liöfuðið á George S.
Patton hershöfðingja, er gát
sér mikið orð fyrir dirfsku
sína og herkænsku í skrið-
drekahernaði i seinni heims-
styrjöldinni. Fru vopn þessi
talin allmiklu skæðari en
Pershingskriðdrekarpir, er
Bandarikjamenn áttu bezla
áður, en þeir voru smiðaðir
lil þess að geta linnið á hin-
um frægu Tigris-skriðdrek-
um.
Bráðlega hefsl flutningur
10,000 búlgarskra Gyðinga til
Israels.
Mag?aS!ajepp-
inn fer af stað.
Þingmenn voru gaman-
samir í gær, þegar ræít var
um jeppabílinn handa um-
sjónarmanni Þingvalla
Var frv. scnt umra'ðulaust
tii 2. umr.; en Jiegar greiða
skyldi atkvæði um hvaða
nefnd ætti að selida það
brugðu þingmenn á glens.
Aulc fjárinálanefridar heyrð-
ust nefndar laiulbúnaðar-
nefnd, sjávarútvégsnefnd og
jafnvel menntamálanefnd.
Og loks uppgötvaði einn
þingmaður, að vitanlega
liefði átt að fella frv., ]iví að
Sþ. hefir undanfarið verið
að ræða innflutning mörg
hundruð jeppabíla. Fn það
var of seint að vakna ckki
fvrr!
Sunnudaginn 31. október s.l.
kom eg í véitingahúsið Ingólfs
Café. Þar var glatt á hjalla,
eins og vera ber. Ðansinn dun-
að við ýmis ólík lög.
*
Mean stigu dans eftir „Wiener-
blut“, „Champagnegalop“, mörs-
um, polkum og mörgu fleiru, við
mikinn fögnuð gestanna. Eg var
í bezta skapi og undi mér vel
þanga'ð til hljómsveitin tók allt
i einu að leika þjóðsöng Norð-
manna, „Ja, vi clsker“. Það var
eins og einhver hefði skvett is-
köidu vatni niður cftir bakinu á
mér, er eg varð var við virðingar-
leysi gestanna gagnvart þessum
fagra þjóðsöng. Ilvernig má ]>að
vera, að þjóð, sem þykir jafn væiít
um sitt eigið land og íslendingar
gera, geta smánað þjóðsöng ann-
ars lands með slikum hætti? Mig
stórfurðar á þessu.
*
Eg er alveg viss um, að í
Noregi myndu menn aidrei
ieika þjóðsöng' Islendinga op-
inberlega án þess að menn
risu úr sætum sinum eða tækju
ofan á meðan, því að þjóð-
söngva á ekki að leika nema
tii þess að heiðra viðkomandi
þjóð.“