Vísir - 08.11.1948, Blaðsíða 2
V I S I R
Mánudaginn 8. nóvember 1948
'KMMGAMLA BIOMMU
Sígaunasiúlkan
Jassy
Ensk stórmynd í eðlileg-
um litum frá EAGLE-
LION félaginu.
f. ARTIIUR RANK fRKSENTS
MARGARET LOCKWOOD
PATRICIA ROC
DENNIS PRICE
BASILSYDNEYDERMOT WALSH
NORA SWtNBUAHE
LINOEN TRAVERJ
ERNEST THESIBER
CATHLEEN NtS3II7
JEAN CADFLl
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14
ara.
TJARNARBIÖ
Leyf mér þig aé
ieiða.
(Going My Way)
Söngvamyndin fræga.
Bing Crosby
Barry Fitzgerald
Sýningar kl. 5 og 9.
Soimr Hróa hatfar
Hin framúrskarandi
drengjamynd í eðlilegum
litum.
Cornel Wilde
Anita Louise
Sýning kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f.h.
Gólfteppahreinsunin
.. .7360.
Skulagotu. Simi
ÖLLUM ÞEIM, er sýndu mér vinsemd og
hlýhug á sjötugsafmæli mínu, 4. þ.m., færi
eg beztu þakkir, og árna þeim blessunar
drottins.
Markús Sigurðsson.
Suðurgötu 8.
Kaupmenn
Kaupfelög
Útvegum gegn nauðsynlegum Ieyfum:
Sængurveradamask, Lakaléreft, Ðúnhelt léreft.
Einnig i ' i ^ : 14 Ifíjggf
Dömu-, herra- og barnasokka.
Greindar vörur eru tilbúnar til afgreiðslu nú þegar.
S. J/ónáíon dompany
Garðastræti 6, Reykjavík.
Leyndardómar
Parísarbozgar
(Les Mystéres de Paris)
Sérstaklega spennandi
og vel leikin frönsk stór-
mynd, gerð eftir hinni al-
þekktu skáldsögu eftir
Eugene Sue. Sagan hefir
komið út í ísi. þýðingu.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Marcel Herrand,
Yolande Laffon,
Lucien Coedel.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Varaðu þig á
kvenfólkinu
Hin sprcnghlægilega og
spennandi mynd með
Gög
og
Gokke.
Sýnd kl. 5.
3»-..^^..... ..
m, TRIPOLI-BIO
Valtur er veraldar-
Magnus Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
Afgreiðum gjafapakka
til Þýzkalands, Austurríkis og Ungverjalands.
JliillaU
Hverfisgötu 61.
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður
Jón N. Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 1.
Sími 3400.
15 til 16 ára
drengir
óskast í léttan iðnað.
Oppl. í síma 2800.
Við getum afgreitt fyrirvaralítið frá Sterlingssvæðinu;
BOLLAPOR
ISKA
og flest nniini'
SSIJSÁ ISÖLB
gegr. innflutningsleyfum.
Verðin eru hagkvæm.
))Hma«©LSEiNi^((
Slwabúlia
GARÐUR
G.-irðastra'ti 2 — Síimi 7299
11 TA P 0 E A R
kr. 8,75.
Armbönd
á
úr.
Orsmíða-
stofán,
Ingólfs-
stræti 3.
Sími 7884.
Bráðskemmtileg og
sprengh'lægileg sænsk
gamanmynd.
Aðalhlntvei'k:
Adolf Jahr
Semmy Friedmann
Birgit Sergilius
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f.h.
Sími 1182.
a*.
Biluð klukka?
Vil kaupa gamlar vegg- og
skápklukkur. Mega vera
hilaðar. Hringið í síma
4062. Kem og sæki.
NYJA BlO m
■(•■f ý „ íf'’ ‘.'J 'VÍ "ht ■
Vesalingamir
Mikilfengleg amerísk
stórmynd byggð á hinni
heimsfrægu sögu með
sama nafni eftir franska
stórskáldið Victor Hugo.
Aðallilutverk:
Fredric March
Charles Laughton
Rochelle Hudson
Sir Cedric Hardwicke
Sýnd kl. 5 og 9.
Þorskanetagarn
Hrognkelsa-
netagarn
fyrirliggjandi.
G E Y S I R H.F.
Veiðarfæradeildin.
JOLATRE
Tökum pantanir á jólatrjám stærðum 2V2, 3, 4 og 6
metrar, frá einsteklingum, stofnunum 'og félögum.
Urn sölu á öðrum stærðum auglýsist síðar.
Jlf. CiL, áíml 1610
\J. Si^uiiááoii <S Snœljömááon,
sími 3425.
Handknattleiksmeistara-
mót Islands
heldur áfram í kvöld kl. 8.
Þá keppa Fram og Ármann,
og Víkingur og I.B.H.
Knattspyrnufélagið FRAM.
Kvennadeild slysavarnar-
félagsins í Reykjavík
heldur fund í kvöld í Tjarnarcafé kl. 8,30.
Til skemmtunar: Kvikmynd, upplestur og dans.
Fjölmennið.
Stjórnin.
Msiemaht frésues'k^ðMseMÍm
er mikils virði. Islenzka frímerkjahókin fæst
hjá flcstum bóksölum. Verð kr. 15.00. —
VÍSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk
til að bera blaðið til kaupenda um
LEÍFSGÖTU.
„SKJ0LIN“.
MÞugblíMðtð VÍSMM