Vísir - 08.11.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 08.11.1948, Blaðsíða 4
y i s i k mm Mánudaginn 8. nóvember 1948 irlsiR DA6BLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VISIR H/F. Bitstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. • *; : _if. 1 Félagsprentsmiðján h.f, Söngvasafn Inga T. Lárussonar. Erfiðleikar útvegsins. Oft hafa mehn spurt, hvort liægt væri að fá lög Inga Lár- ussonar, en svarið jafnan verið það, að þau hefðu aldrei verið gefin út í heild. Þau fyrstu, sem liann lét frá sér fara munu hafa verið þau tvö, sem eg fékk hjá Jíonum og birti í „Isl. *söngvasafni“ 1915. Það voru llögin „Ó, blessuð vertu sum- arsól“ og „I svanalíki“. Þessi Þjóðarhúskapur Islendinga byggist að verulegu leyti á lög virtust lofa góðu um afkomu útvegsins. Scgja má að eftir að stórútgerð hinn unga höfund, enda út- hófst í landinu liafi framfaiúr orðíð mestar og örastar. 'rýmdi liið fyrnefnda þeim A útgérðinni veltur hvort [jjóðin getur lifað hér menn- lÖgúm, sem áður voru notuð ingarlífi eða ekki. Segir sig því sjálft, að ekkert er út- við kvæðið. — Á þeim tíma, veginum of gott og til hans ber ekki að spara fé sé annars sem eg hafði forslöðu skól- kostur. Fiskiskipaflotinn hefur verið endurnýjaður á síð-áms á Seyðisfirði arin 1907— ustu árum, en einhvérjir glæsilegustu botnvörpungar ha^ajll, var In'gi milli fermingar verið byggðir, sem völ er á. Vélbátaflotinn er einnig vel og tvitugs og þá þegar far- úr gai’ði gerður. Fjöldi fiskibáta liefur verið smíðaður fyiúr (inn að semja lög. ronllstar- fslenzka útvegsmenn, bæði ei-lendis og hér licima fyrir. 'gáfu sína háfði liahn fra föð- Þrátt fyrir allar slíkar framfarir er iitvegurinn áhættu-| ur sínum, Lárusi Tómas- söm atvinnugrein, enda er nú svo komið, að menn leggja 'syni, er hafði verið skóia- ekki ótilneýddir fé til hans, og er haim í rauninni ekki stjóri og bóksali á Seyðis- lengur samkeppnisfær við aðra atvinnuvegi. Vélbátaút-jfirði, en varð síðan gjald- gerð hefur verið rekin með tilfinnanlegum halla ár eftir Jceri bankaútihúsins. Lánfs ár, en einkum hafa síldveiðar brugðizt og hefur það.var prýðiiega tónvís og lék hakað útveginum stórtjón. Samkvæmt upplýsingum, sem bæði á harmóníum og fiðlu. fram hafa komið á Alþingi, hefur tap 134 skipa numið^ i óngáfan kom einnig fram alls um tólf milljónum króna, en ógreidd kauptrygging á systursonum Larusar, Jjessara skipa nemur kr. 5.808.944.00 og vátiyggingar kr. Iþeim Tómasi lögfr. og Ivrist- 2.840.980.00, þannig að alls nema lögveðs- og sjóveðs- jáni Skúlasonum, sem eldri ki-öfur kr. 8.649.924.00. jReykvíkingar kannást við. — !lngi náði aldrei aðstöðu til Rckstur hotnvörpunganna hefur gengið hetur, en þó cr*ág stunda tónlistanám, og talið að sumir séu þeir reknir með tilfinnanlegum lialla. , a skrifaði .hann Erlendur markaður hefur verið hagstæður allt til þessa, u sin mest einrödduð en einkum hefur Þýzkalandsmarkaðurinn gefizt vel. Á eða . óful]koirmum búningi. þenn markaði er unnt að selja allan fisk fyrir viðunandi Þau gengu á miiu kunningja verð, cn um slíkar sölur er ekki að raéða á brezkum mark- lians G,t liafa sum ef]aust aði, sem við sitjum aðallega að nú í vetur. Hlýtur afkoma'g|aiazi £g hafði org a stórútgerðarinnar að verða mun lakari af þessum sökum, j)yi yið Inga er e,f 1]i(li hann en hún hefur verið og eru þá likindi til að útgerðin öll fvrfr nokkurmu" árlun, að verði rekin með tilfinnanlegu tapi. Þegar svo er komið ^ væri að hann safnaði hag aðalatvinnugreinar þjóðarinnar, sem hún byggir alla’saman logum sinum og að afkomu sma a, virðast horfur vissulega vcra þungár, cnda, rðu gefin út Tok hann er þa ekki seinna vænna a» grípa til róttækra ráðstafana. þvi mj6g daufléga Og svo er Þjoðm hcfur hundið geysimikið fjármagn í útveginum, j|iann andaðist skommu siðar, en þá ekki sízt síldariðnaðinum. Talið er að áhvílandi.bötnuðu sizl horfurnar á að skuldir ríkisverksmiðjanna nemi rösklega kr. 80 millj. kr., ________ <-r verði ekki aflauppgrip á komandi vertíðum, er ■ að skera úr. En þau sverja sig flest i ætt sína að því er snertir léttleik og ljóðrænan blæ. — Hin öra sala sem er á hinu uýja liéfti sýnir að nienn höfðu beðið Jæss með ef tirvæntingu og eru A. JClausen þakklátir fyrir fram- tak lians og dugnað í sam- handi við þessa kærkomnu útgáfu. Halldór Jónasson. Athugasemd. slíkri nokkuð yi-ði úr gáfu. j Það kom því flestum á ó- vart er það fréttist, að Arre- hoe Clausen skólahróður Inga frá Verzlunarskólanum hefði tekizt að safna sanían nær 30 lögum eftir liann og mundu þau hráðlega koma •út. Hafði Clausen fengið Cárl Billich, sem fleiri söiiglaga- smiði okkar liefir aðstoðað, til að endurskoða lögin, radd- setja siim og húa þau til prentunar. — Og mi eru lögin komin í hókavei’zlanir í vandaðri úlgáfu, prentaðri í Kaupmannahöfn.. —- í heft- inu eru 16 lög raddsett fyrir einsöng, 9 fyrir karlakór og 4 fyrir hlandaðan kór. Auk þess er eitl danslág. Þrjú lög- in eru í tvennskonar húningi. - Af ’þessum lögum hafa ekki komið fvrir almennings sjónir nema þrjú, þ. e. þau tvö sem áður cru nefhd og svo lagið „Nú andar suðrið“. Það eru þvi þessi lög sem liafa gert Inga landskunnan. Má fullyrða að tvö af þeim séu meðaí þeirra laga, sem mestri fýðhylli hafa náð liér á landi. Ilvort svo fer um fleiri eða færri af hinum, sem nú kóma fyrir almenn- ingssjónir vcrður í'eynslan Frú Aðálbjöig Sigurðar- dóttir talaði í þættinum „Um daginn og veginn“ í útvarp- inu s.l. mánudag um sÖlú- búðii', sem selja ullarsokka bakdyramegin, meðan fjöldi fólks bíður við búðardyrnar. Vi’rðist frúin kcnna verzlun- unum það ,að allt fólkið i biðröðinni geti ckki fengið uflarsokka. Það er annars mesta furða hvað sumar konur geta lalað fávísfega, enda þótt þær gefi í skyn ,að þær viti um allt, sem viðkemur þessum máí- um. Það er augljóst mál, að engin verzlun mundi hafa á móti þvi, að selja viðskipta- vinum sínum þær vörur, sem l’yi'ir hendi eru. Og hvernig á ein verzlun að skipta t. d. tólf handklæðum og tiu tylftum af silkisokk- um jafnt milli allra við- skiptavina sinna? Hjer er sýnilegt, að frúin ætlar að hengja bakara fyrir smið. Kaupsýslumenn hafa til þessa þurfl að knékrjúpa viðskiptanefnd til þess að biðja um gjaldeyris- og inn- flutningsleyfi fyrir nauð- synjavöru, en hafa sjaldn- ast fengið nokkura viðun- andi úrlausn, en almenningi eru úthiutaðir skömmtunar- seðlar fyrir vörum, sem alls Framli. á 5. síðu. lítil líkindi til að verksmiðjui'nar geti staðið sjálfar undir íifboi’gana og vaxtagreiðslum, þannig að ríkissjóður verði nð leggja þeim vei'ulegt fjármagn á komandi árum. Þegar svo er komið að gefa verður með sjávarútveginum af opinbei’u fé frá ári til árs, sýnist vissulega aðgei’ða þörf, Keni rétt geta útveginum úr kútnum og tryggt honum "viðunandi afkomu. En það eru ekki útvegsmenn einir, sem í dag er mánudagur 8. nóv., 318. dag- ur ársins. mgrg orðið hafa fyi'ir skakkaföllum. Afkoma sjómanna er einnig sjávarföll mjög léleg, þar eð þeir hafa flestir aðeins fengið lágmarks-J ÁrdegisflóS var kl. 10,25 í laun samkvæmt kauptryggingu, og hafá þannig borið.un, síðdegisflóð ver’ður kl. 23,00 í minna úr býtum en nokkur stélt önnur.. Þegar þess er kvöld. gæ11 að sjómennska er ej’fiður og áhættusamur atvinnu- Næturvarzla. vegur, ei' heldur ekki að undra, þótt menn hverfi fi'á NæturvorSur er i Reykjavikur t • , ■■ ,. „ , .... .,1 v Apóteki, simi 1760. Næturlæknir þenn stoi’fum, en reym að tryggja ser onnur betur launuð . Læknavarðstofunnif simi 5030. og ahætluminni. A síðustu vetrarvertíð lágu sumir vél- Næturakslur annast Ilreyfil!, 'hátai-nir hundnir í nausturii, með því að menn fengust' < kki á þa, meðal annars af því að ríkið hélt uppi miklum framkvæmdum, sem menn unnu frekar að, vcgna liærra kaups og minni áhættu. Líkindi eru lil að sama ságan endurtaki sig á vertíð þeirri, scm nú fer í hönd, ef útvegsmenn treystast yfir- hiitt lil að halda bátunum úti. Á landssambands fundi út- yegsmaniia voru uppi raddir um, að bátarnir skyldu ekki gei’ðir út, nema því aðeins að afkoman yrði sómasamlega h’yggð. Þetta er vissulega erfitt verkefni, en leita verður íillra ráða til þess að rétta við hag útvegsins, þannig að anenn beini því fjármagni, sem þeir hafa yí'ir að ráða til aítvegsins, sem bvggja verður starfræksluha á heilbrigðum simi 6633. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Reykjavík lietdur skenimtifund' í Tjarnarcafé í kvöld kl. 8,30. Ýms skemmtiatriði. - Ný verslun. S.l. laugardag opnaSi Matvælá- geysmlan h.f. nýja nýlenduvöru- verslun við Langholtsveg 89 und- ir nafninu Hlöðufcll. Jafnframt er tilkynnt, að verzlunin, sem var við frystihús félagsins muni hætta. Nýlega hefir frú Anna Borg Reúmcrt verið hreiðruð i Danmörku, lilaut sérstök verðlan úr sjóði, sem nefnist „Kirsten Rithers Legat“, fyrir cinstaklcga góða mcðl’crð danskrar tungu. Hjúskapur. S.I. laugardag vor.u gefin saman í hjónaband ungfrú Guðfinna Jensdóttir og Hjalti Ágústsson. Hcimili brúðhjónánna verður að Skipasundi 15. Barnablaðið Æskan, 10.-11. tbl. 1948 cr jkoíiiið út.'Er blaðið fjölbreytt að jgrundvelli, scm ekki er fyrir heridi eins og sakir standa.jefni og prýtt nokkrum myndum. Vilhjálmur Finsen, scndibcrra íslands í Stokk- hólmi varð sexlíu og fimm ára í gær. Finscn dvelur um þessar nuindir i Kaupmannahöfn. Bólnsctning gegn barnaveiki heldur áfrani og cr fólk minnt á, að láta cndurbótusetja börn sin. Pöntunum er veitt móttaka á þriðjudögum frá kl. 10—12 í sima 2781. S.Í.B.S. bal'a nýlega borist tvær rausn- arlegar bókagjufir frá Vestur-ís- lendingum. Ljóðskáldin Sveinn E. Björnsson, læknir og Páll S. Pálsson, auglýsingastjóri Heims- kringlu, liafa nýlega boðið að gefa SÍBS það, sem þeir eiga ó- selt af l)ókum sínum „Á heiðar- brún“ og „Norður-Réykir“, sciíi komu út fyrir ilokkrum árum, og liafa gefendurnií’ óskað eftir að andvirði þeirra gangi til fram- kvæmda að Reykjalundi. — Auk þess hefir S.Í.B.S. borizt peninga- gjöf frá Dr. Richard Beck, pró- fessor við ríkisháskólann i Grana Forks, North Dakota, að upphæð kr. 100,00. Veðrið. Víðáttmikið lægðarsvæði l'rá Grænlandshafi suður um Azor- eyjar og vþ-ðist það hreyfast hægt norður eftir, liinsvegar er liáþrýsisvæði frá Bretlandseyjum norður um Færcyjar lil Norður- Grænlands. Veðurhorfr fyrir Faxaflóa: SA stormur fram eftir deginum, en siðar alllivass sunnan, rigning. Mestur Iiiti í Reykjavik í gær varj 3.2‘stig, en minnsfiír Júti í nótt 1.9 stjg. lIHMB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.