Vísir - 09.11.1948, Blaðsíða 1
38. árg.
Þriðjudaginn 9. nóvember 1948
156. tbl.
Shúlagata ag fíriaghraut
wcemtmntega stegptar.
1 h
ar
/ fyrradag strdndádi skip-
ið Eldbörg við Skotlands-
strendur.
Eldborg var á leið lil
Fleetwood með isfisk. -—
Skönmui eftir að skipið
hafði strandað tólcst þvi að
komast á flol á nýjan leik
af eigin rammleik. Ekki cr
kunnugt um skemmdir á
skipinu.
Dr. Ralph Johnson Bur.che, sáttasemjari Sameinuðu þjóð-
an»ia í Palestinu. Nú er verið að reyna að binda enda á
deiluna á fundum í Öryggisráðinu.
Öryggisráðið ræðir í
dag Palestínuniálið.
Vopnahléið í Negeh
umræðuefnið.
Öryggisráð Sameiiuiðu þjóð
anna kemur saman á tvo
fundi i dag og verður annar
fundurinn haldinn fyrir lukt
um dyrum.
Á fundum þessum verður
rætt um Palestinumálið og
þar tekin ákvörðun um
hvort vopnahléið í Nege-
beyðimörkinni eigi að ná til
Vestur-Galileu, en þar hafa
hersveitir Gyðinga sótt fram
nokkuð undanfarið.
Aðstaða Araba.
Þvi hefir verið ákveðið
neitað af talsmanni Araba i
París, að aðstaða þeirra sé
orðin vonlaus í Palestinu, en
því liefir verið haldið fram
af Gyðingum. Talsmenn Gyð
inga halda því eindregið
fram, að einasta lausnin á
deilum Araba og Gyðinga í
Verðlækkun
í Frakklandi.
Franska stjórnin hefir
lækkað verð á ýmsum helztu
nauðsynjum.
Verðlækkunin nær m. a. lil
kjöts, fislcs? fatnaðarvara og
léttra vína. Jafnframt verður
teldn upp skömmlun smjörs
og verður mánaðarskammt-
urinn 700 grömm á mann.
(Express-news).
Paleslinumálinu séu beinir
sanmingar milli aðila. Telja
þeir afskipti S.Þ. leiði ekk-
ert gott af sér í deilumálun-
um.
Afskipti S.Þ.
j Því er híns vegar haldið
fram af fulltrúum Samein-
juðu þjóðanna og lýsti m. a.
jJessup fulltrúi Bandaríkj-
anna þvi yfir, að Sameinuðu
þjóðirnar væru aðilar að
þessu deilumáli og hefðu
þær ákveðið skiptingu lands-
ins, en frá þeim grundvelli
hefði aldrfei verið liorfið.
Morðingí
Gandhis fyrir
rétti.
Réttarhöld eru nú hafin
yfir manni þeim, Nathuram
Godse, sem myrti Gandhi.
Sakborningurinn hefir lagt
fram skriflega játningu og
gert sjálfur kröfu til þess að
verða dæmdur í ströngustu
refsingu, seni lög mæla fvrir.
„Eg verðskulda enga misk-
unn,“ segir í skjalinu. I>ar
segist Godse ennfremur hafa
myrt Gandlii „til þess að gera
mannkyninu greiða.“
drukknar.
S.l. sunnudagskvöld féll
maður fyrir borð á vélþátn-
um Vin frá Skagaströnd og
drukknaði.
Maður þessi hér Árni Guð-
monarson. Hann var rösk-
lega finnnlugur að aldri,
kvæntur og átti uppkomin
börn. — Vélbáturinn Vinur
vai’ að koma úr fiskiróðri er
atburð þena bar að höndum.
Marshallvörur
íslands.
Einkaskeyti til Vísis U. P.
Samþykkt var í gær í
Washington fjárveiting
regna Marshallhjálpar-
innar að upphæð 2.659,-
287 dollara til viðreisnar
þeim ríkjum, sem þegar
hafa gerzt aðilar að við-
reisnarhjálpinni.
fslendngum hefir verið
ætlaðir 100 þúsund doll-
arar fyrir pappírsvörum
og- er þar aðallega átt við
pappír og pappa til fisk-
umbúða. Landbúnaðarvél-
ar að undanskyldum drátt-
arvælum 100 þúsund doll-
arar. Beltisdráttarvélar yf-
ir 50 hestöfl 12 þús. doll-
arar, beltisdráttarvélar
undir 50 hestöflum til
landbúnaðar sérstaklega
15 þús. dollarar, hjóldrátt-
aiwélar til landbúnaðar
120 þúsund dollarar.
Uppþot
físka
í gær kom til uppþóta í
gríska þinginu, en þar
vóru til umræðu lífláts-
dómarnir yfir 10 verka-
lýðsleiðtogum, er kveðnir
hafa verið upp. Meðal ann-
ars gerði einn þingmaður
það að umtalséfni, að dr.
EVatt utanrikisráðherra
Ástralíu hefði farið þess á
leit, að gríska stjórnin
frestaði þessum aftökum.
Umræður urðu alíheitar,
er á leið og var einum
þingmanni varpað út af
samþingsmönnum hans.
Alþjóðadómstólhim i
Haag tekur fyrir kæru Breta
á hendur Aíbönum vcgua
tundurspillisihs, er söklit var
á Korfusundi.
Aðalfundur ís-
lendingafélags-
ins í Khöfn.
Aðalfundur íslendingafé-
agsins í Kaupmanhahöfn
var haldinn 31. okt.
í stjórn voru kosin Svan-
hildur Jónsdóttir náttúru-
fræðinemi ovg Jörgen Peter-
sen, sonur Bíó-Petersen. Áð-
úr áttu sæti í stjórn Ármann
Kristjánsson kaupm, Ólafur
Albertsson kaupm. og Þor-
finnur Ivristjánsson prentari.
Á fundinum samþykktu
nókkurir bókmenntavinir að
styrkja blaðaútgáfu í Höfn.
Blaðið, sem stýrksins á að
njóta lieitir Heima og erlend-
is. Ritstjóri þess er Þorfinnur
Kristjánsson.
Ennfremur var rætt um
styrk til húsbyggingarsjóðs
jíslendinga í Khöfn. Fyrir at-
jbfeina Martin Bartels og fleiri
jlanda stofnuðu Islendingafé-
lagið og Félag isl. Hafnar-
stúdenta sjóð þennan fyrir
nokkurum árum. -
Síðan hefir fé verið safnað
í sjóðinn bæði í Höfn og á
Islandi, en mikið vantar á,
að nægilegt fjármagn sé
fyrir hencli, svo hægt sé að
hefja framkvæmdir.
Að aðalfundai*störfum lokn-
um las Guðmundur Daniels-
son rithöfundur upp úr bók
sinni: Mannspilin og ásinn.
Lolcs var stiginn dans til
kl. 12.
■' Lækjargöta
fyrirhuguð
á næstanni.
Þýðingarmestu verkefn-i
in, sem bíða í gatnagerð
Rvíkurbæjar er breikkuu
Lækjargötu og að ganga
frá Skúlagötu og Hring-
braut, en þær verða vænt^
anlega báðar steinsteyptar.,
Einar B. Pálsson yfirverk-.
fræðingur hjá R.vikurbæ
liefir skýrt Vísi frá gatna-
gerðinni hér í bænum s. 1.
sumar og ennfremur frá
stærstu fyrirhuguðum verk-
efnum.
Lögð vár sérstök áherzla á'
að malbika götúr i grennd
við Miðbæinn, eða í gömlum
hæjarhlutum, bæði til að
bæta samgöngukerfið þar og
svo meðfram af sjálfsagðri
réttlætiskcnnd. Ilafa margir
gamlir bæjarbúar kvartað ár
jeftir ár yfir því að ekkert sé
gert fvrir göturnar, sem þcir
þúa yið, og að þær líti enn
út áþeklct þvi og þegar þeir
voru að alast upp fyrir
mörgum áratugum.
I Annars hafa framkvæmd-
ir verið miklar, en er nú að
1 mestu lokið í sumar. Þegar
. frost koma er örðugt að fást
. við gatnagerðina og þá verða
vinnuflokkarnir látnir grafa
holræsi og vatnsveituskurði,
þvi við slíka vinnu er auð-
veldara að fást eftir að frjósa
tekur.
Malbikun :f1
gatna. i
í vesturbænuin var Fram-
nesvegurinn malbikaður frá
Öldugötu að Hringbraut og i
sambandi við liann var Holts-
gatan malbikuð á milli Fram-
nesvegar og Bræðraborgar-
stígs. Byrjuð var gatnagerð á
Sólvallagötunni frá Vestur-
vallagötu að Framnesvegi,
og sömuleiðis á Hrannarstíg,
milli Öldugötu og Túngötu,
en henni verður naumast lok-
ið í ár.
I austurhluta bæjarins var
unnið mikið meir, en þó sér-
slök áherzla lögð á Þingliolt-
in. í Ingólfsstræti hefir verið
framkvæmd gatnagerð frá
Bankastræti að Spítalastíg óg
Framh. á 3. síðu.
*