Vísir - 09.11.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 09.11.1948, Blaðsíða 8
Allnx skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — Apótek. — Sími 1618. Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1618. Þriðjudaginn 9. nóvember 1948 Söngvari Iiá Metrepolitan éper> uuri' í Keimiff i Ss@§i Menæna iélagsius. Sænski óperusöngvarinn Thorsten Ralf er vxntanleg- ur til íslands í næsta mán- uði í boði Norvæna félagsins og lieldur hér tvær söng- skemmtanir. Thorsten Ralf mun vera einn frægasti barytonsöngv- ari NorSurlanda og hefir um nokkurra ára skeiö verið fastráðinn söngvari við Metropolitan óperuna í Ne\v York, þar sem hann er enn. Áður hefir liann sungið við óperuna í Dresden og um tíma var hann einnig aðal bary tonsöngvari óp erunn a r í Stokkhólmi. I haust var hann hoðinn lil að syngja sem gestur við ó- peruna í Stokkhóhni, en fer vestur um haf i desember- mánuði. Verður hann að syngja í Metropolitanóper- unni 15. desember n. k. og verður því að vera kominn veslur fyrir þann tíma. Fellst hann á að staldra hér við, samkvæmt tiimælum Nor- ræna félagsins og heldur hér tvær söngskemmtanir. Ekki er ennþá ákveðið livaða daga hann syngur né hvaða lög, en Norræna félagið væntir bráðlega nánari upp- lýsinga frá honum. Ifér verður um einstakan hljómlislarviðhurð að ræða,' sem allir söngunnendur bæj- arins munu fagna. Auknír flutn- ingar Á fyrstu níu mánuðum þessa árs hafa flugvélar AOA flutt alls 60.746 farþega. Um s. 1. áraniót voru þrjú ár liðin frá þvi að AOA hóf starfsemi sína, en á þedm tima voru fluttir 179.670 far- þegar; flutningur var 3.6 niillj. kg. og póstur var rúm- Lega 1 millj. kg. Á þessum þrem árum hafa flugvélar AOA alls farið 17.280 sinnum yfir Atlantshafið. Mynd þessi er af William Haiian Tuck sent er fram- kvæmdastjóri þeirrar stofn- unar, er fjallar unt þau mál er varða sérstaklega flótta- fólk í Evrópu. j Óttast er um franska flug- „ué/, er var væntanleg til Bretlands i gærkvöldi, en liefir ekki komið fram. j Flugvél þessi var m. a. mcð 6 tékkneska íshockcy- menn, er leika áttu á leik- vanginum í Wembley í gær- kveld. Ilafði flugvélin verið jleigð sérstaklega i þessu , augnamiði. Leitarflugvélar Jvoru í gærkveldi sendar út til þess að leita að henni . beggja megin Ermarsunds, en hvergi urðu þær flugvél- arinnar varar. Nerræn jól. „Norræn jól“, ársrit Nor- ræna félagsins hér á landi verður í ár vandað að efni, svo sem venja er til. Það mun í ár flytja ávarp frá menntamálaráðherra, Eysteini Jónssyni, ítarlega grein um þjóðernisstarf Vestur-Islendinga eftir próf. Richard Reck, ferðasögu til Norðurlanda eftir ritara fé- lagsins Guðlaug Rósinkranz yfirkenaran, kvæði, sntásög- ur, þ. á m. sögu eftir Þóri Rergsson, annál ársins i les- máli og mynduin o. fl. Forsíðuna gerir Atli Már teiknari. Er hún mjög fallég og sýnir íslenzka baðstofu, en í báðslofunni situr kona við prjóna og lítill drengur, sem les í bók. Borgarastyrjoldin í Kína getur orðið langvin, segir Chiang. Kínveiska stjómin sentur aldrei við kommúnista. Rússar skjófa Fransmann. í bardaga sló milli rúss- neskra og íranskra hér- manna í Azerbaidjan-héraði utn helgina. J . Hófu rússnesku hermenn- irnir fyrírvaralaust riffiískot- jtiríð á íranskan herflokk. sem jvar á gangi og urðu einum liermanni að batra. Persa- jstjórn hefir mótmælt þessu í Moskvu. (Express-news). Einkaskeyti til Visis. Frá United Press. Chiang-Kaj-shek skýrði í gær stefnu kínversku stjórn- arinnar gagnvart framsókn 4íommúnista. \ Sagði hershhöfðinginn, að ekki kæmi til mála að gera nokkura sanminga við kommúnista, en barizt yrði áfram þar til yfir lyki. Chiang liélt ræðu á stjórn- arfundi í gær og sagði að br’i- ast mætti við bardögum i mörg ár og lét svo um mælt, að átökin gætu staðið yfir i 8 ár eða lengur. 120 mílur frá Peiping. Hershöfðinginn sagði, að stjórnin sendi nú bæði liér og liergögn til Norður-Ivína til þess að mæta lierjum ílcommúnista, er væim að lnia sig undir innrás þar. Sagði Chiang, að kommúnistar væru nú að draga saman lið í Mansjúríu og ætluðu sér að sælcja fram til borgarinnar Peiping en þeir eru 120 m. frá þeirri borg. 24 stunda verk- fall í Þýzka- landi. Þýzkir verkalýðsleiðtogar hafa boðað til 24 stunda verk- falls á hernámssvæði Breta g Bandaríkjamanna. Verkfall þetta er hafið vegna þess að afnumið hefir verið verðlagseftirlit á her- námssvæðunum. Telja verlc- ýðsfélögin, að afnám eftir- lits verðlags verði til þess að vöruverð muni hæklca að mun. Vélmennið, sem dansar. Anterískur bílasmiður hef- ir eftir átta ára starf lokið smíði vélmennis, sem stjórn- að er með firðtækjum. Getur völundarsmíð þessi bæði gengið og stigið dans. Vélmennið getur einnig hreyft munninn, en í honunt er lcomið fyrir hátalara. Hæð- in er 5 fet og þyngdin 90 pund. Vifja þjóðar- atkvæði um Viðskipti við Japan. Sanmingar eru í undirbún. ngi rnilli Japana annars veg- ar og Breta og samveldis- anda þess hins vegar. Ætlað er að samningar þessir verði all víðtækir, en vörumagn það, sem santið er unt, mun vera allt að £55 millj. virði. Ástandið í Kína ótryggt 150 bandarískir þegnar í Peking í Norður-Kína ntunu fara þaðan bráðlega l'yrir áeggan sendiherra síns. Höfðu þessir meim *etiað að setjast að í Sjanghaj, en þar er ástandið talið síður en svo tryggt og niunu þeir hverfa úr landi. Fjöldi Ev- íópumanna, er búsettir eru i Kina, munu vera að liugsa um að fara þaðan nú vegna þess hve horfur eru þar slæmar vegna borgarastyrj- aldarinnar. Fjórir þingmenn — hver úr sínum flokki — hafa bor- ið fram í Sþ. till. til þál. um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðflutningsbann á áfengi. Þingmenn þessir eru Pétur Otteseh, Haíldór Ásgríms-' son, Hannibal Valdimarsson' og Sigfús Sigurhjartarson. 1 greinargerð fyrir tillögu þeirra skýra þeir frá skoð- anakönnun, sem fram hefir verið látin fara, en hún gef- ur til kynna, að einungis i Reykjavík sé meirihluti manna andvígur banni, en í heild séu Landsntenn hlynnt- ir þvi. ‘ * Armann vann Fram og ÍBH vann Vsking. Tveir leikir fóru fram í gærkvöldi i íslandsmeistara- rhútinu i handknattleik. Ármenningar unnu Frant með 19 mörkunt gegn 9 og íþröttabandalag Hafnar- i'fjarðar vann Víking nteð 18 [ mörkum gegn 17.. | í siðarnefndu keppninni j hafði Víkiilgur algerlega yf- irhöndina og sýndi mikla vf- j irhurði fram undir leikslok. Þegar 7 mínútur voru eftir af leiknum stóðu mörkin 17:10 Víking í vil. En Hafn- firðingar sóttu sig mjög sið- ustu mínúturnar og sigruðu nteð eins marks mun. Næstu leilcir í íslands- meistaramótinu fara fram sunnudaginn 28. þ. nt. og keppir þá Ármann við Iv. R. og Valur við í. R. Bergmálspistillinn á föstu- dag hefir vakið nokkurt um- tal, en þá var rætt um, að óvið- urkvæmflegt væri að leika þjóðsöngva erlendra þjóða á dansleikjum, enda þótt þeir sé notaðir við íslenzka og fjár- skylda texta. ★ Var þá birt bréf frá sænskum manni, sem gramdist þetta, og verð ég að ségja, að eg ér hóiuim sammála. Nú' hefir mér borizt hréf frá Tage Mölier, hljómsveit- arstjóra Alþýðuliússins, en þar var leikinn þjóðsöngur Norð- mauna og varð tilefni Bergmáls- pistiisins. Bréfið er svohljóðáridi: „Ut af ummælum eftjr sæns'ktim manni i Visi s.l. íöstudag', cr hann getur þess, að þjóðsöngur Norð- manna, „Ja, vi elsker" hafi ve'ríð leikinn Þlngólfs Café s.l.-suhnti- dag, þykir ínér sem stjórnanda hljómsveitarinnar rétt að skýra frá atvikum nánar. Það var vcr- ið að leika syrpu íslénzlcra þjóð- laga og kom þetta lag fyrir í syrpunni. ★ Ef Islendingar væru að segja frá þessu sín á milli, rnundu þeir ekkí tala um þjóðsöng Norðmanna, heldur um gamla íslenzka sjómaniiasönginn „Heyrið morgunsöng á sæn- um“. * Þetta, sem kom SVianum svo mjög á óvart, þykir íslending- um ekkert tjltökumál, enda heyr- ist þetta lag oft á mannamótum, ekki siður en „Eldgamla ísafold“, „Þú bláfjaUageimur“ og önnur lög, sem eru þjóðsöngvur annarra landa, en almenningur hér hefir lært af „íslenzku söngvasafni" og vanist að syngja sem alþýðulög.“ Það cr rétt hjá Tage Möller, að ahnenningur hér er örðinn vanur því að syngja þjóðsöngva annarra þjóða á mannamótum, þvi mið- ur. Þetta er sami ósiðurinn, finnst mér, hvort sem þetta er orðið hefð eða ekki. ★ Bezt færi á því, að þetta yrði lagt niður með öllu og að híjómsveitarstjórar okkar létu aldrei leika slík lög. Af nógu er að taka, þótt ekk; sé verið að misþyrma þjóðsöngvum annarra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.