Vísir - 09.11.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 09.11.1948, Blaðsíða 4
V I S I R Þriðjudaginn 9. nóvember 1948 DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN VISIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hf. málin og konurnar. Fyrir nolckuru ger'ði Al- gert er við það fé, sem safn- Rýmkun landheiginnar. þýðublaðið sjúkrahúsmál í 'Reykjavík að umræðuefni og [var þar svo sem verið að lofa framtak ríkisins á koslnað Reykjavíkur. Sá góði grein- arliöfundur óð þó nokkuð reyk í þessum efnum. Hann gleymdi því að það, sem á- unnizt hefir, er mest konum Jandsins að þakka. Islenzkar konur söfnuðu H undanförnum árum hefur þráfaldlega verið um það fé til Landspitalans, félags- rætt í blöðum og á mannamótum, að nauðsyn Ijæri til konur Hvítahandsins lirundu að landhelgin yrði rýmkuð mjög verulega. Hefur verið Því sjúkrahúsi af stað og talið eðlilegt, að landhelgin miðaðist við yztu annes og Hring-konurnar stofnuðu eyjar, þannig að firðir, víkur og vogar yrðu innan henn- Kópavogsliælið og eru nú að ar og vernduð fyrir veiðiskap. Skyldi landhelgin reiknast safna i barnaspítala. að minnsta kosti 4 sjómílur frá yztu annesjum, og baunaðj Þegar konurnar höfðu yrði að veiða með botnvörpu eða dragnót á hinurn frið- safnað fé í Landspítalann uðu svæðum. Sú landhelgi, sem við nú búum við, hefur sáu þær í hendi sér, að nauð- verið ákveðin með milliríkjasamningum af hálfu Dana, synlegt yrði, að einhvers- og verður ekki annað sagt, en að við þá samningagerð, konar sjóður fylgdi honum hafi íslenzkir hagsmunir ekki verið hafðir sérstaklega’til styrktar þeim, sem verst í huga. [væri staddir. Þær söfnuðu þá Eftir lok síðustu styrjaldar sýndi það sig, að fisk-!niil|nin®ai®ía^as^ni[í”' , gengd hat& auk.zt mjog verutega . NorSm'Sjo og u Lan<1 Norður-Atlantshaf,. Voru veiðifoBg irnkil og goð hja l>e,m alasjó&ills si5an er þelta Wóðum, er stunduðu veiðar a grunnsæv, Norðursjavai', hrfh. Mr vcris stofn. og raunar einmg a Islandsmiðum. Nu er hinsvegar svo ' ast fyrir minningarspjöld ^andspítalans. Mun mörgum ionum, sem lagt liafa hér hönd að verki þykja gott að fá upplýsingar um það — og enda öllum þeim, sem dag- lega gefa peninga í þenna sjóð. En ekki man sú, er þetta ritar til þess að hafa nok.k- urn tíma séð það birt opin- berlega á prenti hvað gefið liafi verið ár frá ári, né lield- ur liitt til hvers þessu fé liafi verið varið. Væri sanngjarnl að réttir hlutaðeigendur gerðu grein fvrir þessu. Kona. Um m mifljón baðgesta hafa sótt Sundhöllina. Aðséknin var mest 1943, eða 277 þús. baðgesfir. Sundhöll Reykjavíkur hef- á aðsókninni og liún hrapar nú verið starfrækt á rösk 11 (úr 235.7 þús. 1945 og niður ár, eða frá 1937. Á þessu 11 í 205.6 þús. árið 1946. komið að veiði reynist af mjög skornum skammti á þess- að sjúkrasamlag og greiðir •* , T, , •■**•,, það að nokkuru leyti sjúkra- um somu nuðum, og hafa Bretar gnpið 4il þess raðs, að sjó6gkostöaö me81ima sinna. senda Stærstu botnvorpunga sina til veiða a Grænlands-i ' r . , m,ð cn l«r er fisk.gei.gd g.turleg. Hafa erlendu- lýsin . um m hTO* fræðmgar talið, að ranyrkja su, sem rekin hefur venð a Islandsmiðum, í I Æviiéng þræRkun varð Nluiskipfið Rúmenar þeir, sem ákærð- [ ii voru fyrir að hafa ætlað miðum Norðursjávar og raunar einnig hafi leitt til þess að fiskur hafi gengið þar mjög til þurrð- ar, og hrezkir útvegsmenn líta svo á, að reynslan sanni, að ekki borgi sig lengur að gera skip út til veiða á þessum miðum. Þegar þess er gætt að útgerðarkosfnaður hrezkra veiðiskipa mun vera allt að tvemiur þriðju lægri, en sam- hærilegur kostnaður íslenzkra skipa, ætti hver maður að skilja, hvernig við stöndum að vígi í samkeppninni, eink- nm er við þurfum að búa einvörðungu að brezkum mark- aði, en Þýzkalandsmarkaður má nú heita lokaður með öllu. 'a6 SprenÖja þinghús lands- Fyrsti íslenzki hotnvörpungurinn er nú gerður út á ins í loft upp, hafa nú verið Grænlandsmið. Mun sú útgerð ýmsum annmörkum háð, dæmdir. en þrátt fyrir það verður að tefla í þá tvisýnu, með því að gjö þdrra vom dæmdir j aðrar veiðar hafa ekki gefið góða raun og verða fynr- æfilanga þrælkuil) en hinir 5 sjáanlega reknar með tapi. Fiskifræðingar ræða um, að ur,sl ^ betui. þyi að þeir fiskgengd hljóti að draga mjög verulega í Norður-Atlants-yoru dæmdir j 15__25 ára Iiafi, með þvi að straumar hafi hrcyzt og sjór lilýnað til þrælkun Mönnunum var stórra muna á hinum norðlægu miðum. Telja þeir þvi ekki m g gef-ð að gök ag hafa ólíklegt að fislcur kunni að leita frá Islandi og vestur til gefiö‘ erlendmn rikjum ýms. ára tímabili hafa sótt hana nærri Iiálf þriðja milljón baðgesta, eða nákvæmlega tiltekið 2.402.147 manns. Mest aðsókn var að Sund- höllinni árið 1943, þá sóttu hana samtals 277064 baðgest- ir, en annars var aðsókn að henni miklu meiri á her- námsárunum, lieldur en hæði á undan og eftir. Á árinu 1940 verður gífur- lcgt stökk í aðspkninni, eða úr rösklega 148 þús. gesta frá 1939 og rúml. 244 þús. gesta 140. þá komu fyrstu hermennirnir til landsins, en þeir höfðu aðgang að Sundhöllinni á meðan landið var hersetið, svo sem kunn-f ugt er. Þegar þeir fara 1945, En það athyglisverða í þessu sambandi ér það, að aðsókn kvenna að Sundhöll- inni eykst líka á Iiernámsár- unum. Arið 1939 sækja Sund- höllina aðeins rösklega 16 þús. konur, en árið eftir nærri 26 þús,, og síðan fer aðsókn þeirra hraðvaxandi ár frá ári og verður mest 1943, eða rúmlega 40 þús. Annars hefir aðsókn Is- lendinga sjálfra aukizt að Sundhöllinni. Það sést liezt á því, að 1939, árið fyrir hernámið sækja 148 ]iús. manns Sundhöllina, en 208 þús. árið sem leið. Hér fer á eftir tafla er sýnir aðsóknina að Sund- höllinni á árabilinu 1937— verður aftur veruleg breyting; 1947, og sundurliðun hcnnar ar uplýsingar. í dag er þriðjudagur 9. núv. dagur ársins. 314. Grænlands, þar sem sjór er kaldari, eða með svipuðu hita- stigi og hann var áður hér við land. Þetta kann að vera rétt, enda bendir margt til að svo sé, en af því leiðir þá aftur að leggja verður ríkari áherzlu á sjávarrannr sóknir á fiskimiðum. Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar til fiskveiða við Grænland, af islenzkum útvegsmönnum, en slíkar veiðar hafa ekki gefið góða raun og oftazt verið reknar með tapi. Jafnvel þótt fiskiflotinn hefði aðstöðu til veiða við Grænland munu okkur ávallt reynast heimamiðin hollust. Fyrir því verður að leggja ríka áherzlu á að fá þau friðuð íyrir ágengni érlendra fiskiskipa, sem hingað sækja hundruðum og þúsundum saman. Slík rányrkja, sem rekin hefur verið hér á heimamiðum, kann ekki góðri lukku að stýra og fiskurinn gengur óhjákvæmilega til þurrðar. Hver dagurinn er dýr við veiðiskapinn, en þeim mun minni, sem veiðiföngin reynast, þeim mun meiri verð- ur kostnaður á hvert skippund fisks, en þeim mun minni verður liagnaðurinn eða tapið meira. Afstaðan er einnig óhæg að þvi leyti, að nú verðum við að keppa við þjóðir um fiskmarkaðinn, sem miklu minni tilkostnað hafa við veiðarnar og geta því selt framleiðsluna mun ódýrar en við. Viðeigandi dýrtíðarráðstafanir og vikkun landhelginnar geta hjargað sjávarútveginum yfir erfiðasta hjallann. Ráð- um þessum malum verður að sinua, en þvi fyrr þvi NA átt> surastagar allhvasst 'en síðar liægari, bjartviðri, •< 1937 C3 55367 t. o W 22236 eo G O u Q" 24371 U o H 25482 «*-< Cj -p 3075 so :0 ,0 C3 -o 10010 'J'. « 141541 1938 66452 24155 28176 29875 6372 24756 179786 1939 56910 16659 22795 24508 6066 21486 148424 1940 143154 25930 27209 30218 4443 13475 244435 1941 119381 28178 29360 30848 2708 13024 253499 1942 132914 34452 31667 36339 2745 19463 257580 1943 128560 40093 38133 47161 2509 20608 277064 1944 108542 25049 44927 48382 2856 20653 250409 1945 101034 24704 40846 42650 3490 23038 235762 1946 81878 25441 37370 37973 2981 20027 205670 1947 79041 26982 38905 37880 3999 21370 208177 Sjávarföll. Árdegísflóð var.kl. 11,30 i morg- un. Næturvarzla. Næturvörður er i Reykjavíkur Apóteki, sími 1700. Næturlæknir í Læknavarðstoíunni, simi .5030. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. Veðrið. Milli íslands og Færeyja er fremur djúp lægð á hreyfingu norðausur eftir. Háþrýstisvæði yfir Grænlandi. lietra. 'i. Méstur hiti í Reykjavík i gær var stig, en minnstur hiti í nó'tt var 2,9 stig. Aðalfundur Angliu, ensk-íslenzka fétagsins:, verður haldinn i Tjarnarcafé n.k. fimmtudag kl. 8,45 e. li. Hjónaefni. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigurlína Krist- jánsdóttir, Laugavegi 44 og Krist- ján Eiriksson, Ránargötu 13. Tímaritið Dvöl, 1. hefti 1948, er nýkomið út og hefir borizt blaðinu. Efni þess er m. a. þessar smásögur: Vefa mjúka, dýra dúka, eftir Gústaf Sandgren, Ó, þú Yivien Leigh eft- ir Robert Wailman, Ðóttir Gen- ova eftir Bjarna; M. Gislason, >Á brattann eftir Hermann Hesse, Grafskrift efir Óskar Aðalstein, Maí og Janúar eftir Geoffrey Ghaucer, Bjarnar-Jói eftir Jolin Steinbeck og greinarnar Leyfið mér að reyna aftur, Sagan ai' Churchill og karfanum, þátturinu Skráð og skrafað, umsagnir uin bækur, kvæði o. fl. Afmælisgjafir, er undanfarið liafa borizt til S.Í.B.S.: Safnað af séra Páli Sig- urðssyni, Bolungavík kr. 2050,00, Safnað af Soffíu Pálma kr. 630,00, Starfsfólk Sveinabókbandsins kr. 945,00, S.E. kr. 50,00, N.N. kr. 30,00, D.E. kr. 100,00, Þakklát móð ir kr. 30,00, Þórunn Sveinsdóttir kr. 50,00, Áheit frá N.N. kr. 50,00, Áheit frá G.G. kr. 50,00, Áheit frá S.S. kr. 100,00, Áhcit frá N.N. kr. 50.00. — Iværar þakkir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.