Vísir - 13.11.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 13.11.1948, Blaðsíða 1
Hér birtist mynd af nýjustu þrýstiloftsflugvél Breta „Hawke N7/46“. Hún var uýlcga reynd í Langby, Bucking- kamshire. Flugvélin er knúin Rolls-Royce vél, og hefir rúmlegu 36 feta vængjahaf. Handknattleiksmeistaramót Reykjavíkur hefst í dag. 31 Beikur fer fram um helgina. Handknattleiksmót Rvíkur hefst í dag kl. 4 og fara 31 leikir fram um helgina, en alls eru 65 leikir í mótinu og lýkur því sunnudaginn 21. 1». m. Kl. 4 í dag keppa í 2. ald- ursfl. Fram—Yikingur, K.R. —Valur, Ármann—Í.R. og í '!ja flokid Í.R.—Yalur, Fram —Víkingur, Ármann—K.R. í kvöld keppa i meistara- flokki kvenna, Ármann og t. R., en þar ú eftir Fram og K. R. Síðan keppa allir meistara-karl-flokkar félag- anna. Fyrst Ármann—Vik- ingur, þá Í.R.—Valur og' Fram—K.R. Ferðir að Hálogalandi verða frá Ferðaskrifstofu rik- isins og með strætisvögnum Reykjavíkur. Á morgun fara 20 leikir íram. Kl. 10 í fyrramálið keppa 2. fl. karla Fram við Val, Ármann við Víking og í. R. við K. R. í 3. fl. karla keppa Fram við Val, t. R. við K. R. og Ármann við Víking. Kl. 2 e. h. fara þrír leikir fram í meistaraflokki lcarla. Valur keppir við Víking, Ár- mann við Fram og í. R. við K. R. t 2. fl. karla keppir Ár- mann við Fram, K. R. við Víking og I. R. við Val t 3. fl. karla K. R. við Val, t. R. við Vílcing og Ármann við Fram. | Annað kvöld kl. 8 keppir í. R. við K. R. i meistarafl. kvenna og siðan Ánnann við Fram. t 2. fl. kvenna keppir Ármann við Fram og i 1. fl. karla Fram við Val og í. R. við Yiking. | Á mánudaginn fara 0 leikir fram, 5 á þriðjudaginn, 5 á miðvikuadginn, 0 á föstudag- inn, 6 á laugardag og 5 á sunnudag, en ]vi lýkur mót- inu. i Önnur umferð meistara- Ifiokks í Skákþinginu var tefld í gærkveldi. j Leikar fóru þannig að ^Bjarni Magnússon vann .lón Kristjánsson og Öli Valdi- Jmarsson vann Þórð Þórðar- son. Biðskák varð annars- vegar hjá Ifjalta Elíassyni og Pélri Guðmundssyni og liins- vegar hjá Steingrími Guð- mundssvni og Hafsteini Gíslasyni. Jón Ágústsson sat yfir. Næsta umferð vcrður tefld á mánudagskvöld. Katla afhent eígendunum. Núna um helgina taka ís- lendingar við nýju og glæsi- legu kaupfari, dieselskipinu „Kötlu“, sem verið hefir í /Jukhihg hitatieitumar: Framkvæmdum verður lokið næsta haust. 93 sekúsidulítrar fást nú all ReykJahBið. sm!ðum I Sölvesborg í Suður- Svíþjóð. Er þetta vöruflutninga- skip, um 2300 siliálestir að stærð og ganghraði þess um 13 sjómílur á klst. Sextán menn af skipshöln þess fróu utan með Skymast- erflugvélinni „Gullfaxa“ í morgun, en nokkrir aðrir af skipverjum hafa verið ytra um Iiríð til þess að fylgjast með smiði skipsins, þeirra á meðal Rafn Sigurðsson skip- stjóri. Alls munu skipverjar verða um 22 menn. Fyrsti stýri- maður verður Bjarni Pálma- son, 1. vélstjóri Glafur Sig- urðsson og loftskeytamaður. Skipið er væntanleg‘t liing- að um næstu mánaðamót, en það mun koma við í Eng- landi á heimleiðinni og taka farm hingað. Eigendur „Kötlu“ er Eim- skipafélag Reykjavíknr h.f., en framkvæmdastjóri þess er Harald Faaberg skipamiðlari í Reykjavík, sem einnig er farinn utan til þess að vera viðstaddur afhendingu skips- ins. Keflavíkurflugvöllur: 276 flugvélar lentu þar í oktéber. 276 flugvélar lentu á Keflavílcurflugvellt í mán- uðinum, sem leið. Þar af voru 210 milli- landaflugvélar, en það er 270% meiri umferð en i fyrra Þessi flugfélög höfðu tíðast- ar viðkomur á veliinum: Trans Canada Airlines, AOA, brezka fél. B.O.A.C. og Seabörd & Western Airlines. Með millilandaflugvélun- um voru 4433 íarþegar. Hing að komu 222 farþegar, en héðan fóru til annarra landa 204 farþegar. Hingað komu samtals 1386 kg. af pósti, en héðan fóru 85 kg. Ef engar ófyrirsjáanleg- ar tafir verða við fram- kvæmdir á aukmngu hita- veitunnar verður henni lok- íð næsta haust, að því er hitaveitustjóri tjáði Vísi íyrir nokkru. I súmar hefir verið unn- ið af kappi að stækkuniimi og er nú svo komið, að lok- ið er við undirbyggingu und- ir leiðsluua frá Reykjahlíð i Mosfellsdal að Reykjum, en það er tæpl. þriggja km. kafli. Auk þess er búið að grafa fyrir væntanlegri dælu- stöð að Reykjum og gera nauðsynlegar vegabætur Fagriklettur fer til síld- veiða í kvöld. Vélskipið Fagriklettur mun væntanlega fara frá Hafnar- firði í kvöld til síldveiða hér á Faxaflóa. Hefir að undanförnu verið uimið áð þvi að útbúa skipið til þessara veiða. Fagiiklett- ur var aflahæsta skipið á sildveiðunum á s. 1. ári og eitt af aflaliæstu skipunum í umar. Skipstjóri er Jón Sæ- mundsson. Eigandi Fagrakletts er Jón Gislason, útgerðarmaður í IJafnarfirði, en hann og Guð- jón Ulugason eiga m.b. 111- uga, sem leitað liefir síldar á Faxaflóa að undanförnu. Á Jón Gíslason þalckir skilið fyrir framtakssemina, að scnda þessi tvö skip lil síld- veiða nú þegar, á cigin kostn- að. Að vísu mun hið opinbera iiafa styrkt útgerð Illuga, en þó ekki svo mikið að verulegt geti talizt, en Fagriklettur mmi leila sildar á eigin kostnað. Uranium liefir fundizt í Marokko og er verið að und- irbúa vinnslu þess. meðfram aðalæðinni þaðaif. að Reykjum. j Stokkurinn steyptur * ! næsta vor. Ákveðið var, að stcypá ekki aðalstokkinn fyrir pípurnar, fyrr en næsta vor, þar sem þær koma ekki til landsins á þessu ári. Þótti hagkvæmara að híða með þær framkvæmdir og eins; að láta undirbygginguna undir leiðsluna „jafna“ sig* eins og það er kallað. Sjálf aðalleiðslan verður, tæpl. 3 km. að lengd, svo, sem fyrr segir, en auk þess verður um 500 metra löng, safnæð frá borholimum og og að dælustöðinni. Boranir halda áfram. Að undanförmi hefir ver- ið unnið að því, að bora eft- ir heitu vatni í Reykjahlíð og -fást þar nú um 90 sek- lindulítrar af heitu vatni, Gera sérfræðingar sér vonir um, að talsvert meira vatns- nagn fáist í Reykjalilið, er boranir eru lengra komnar, enda verður leiðslan milli Reykjahlíðar og Reykja þannig úr garði gerð, að húni geti flutt yfir 200 sekundu- lítra. Framkvæmdir kosta S- um 3 millj. kr. Gert er ráð fyrir, að alluil kostnaður við þessar fram- kvæmdir verði um 3 millj. kr. Er það ahnenna bygg- ingarfélagið, sem hefir tekið að sér verklegar framkvæmd- ir í sambandi við aukning- una á hitaveitunni. Sammnganefm til Hollands. Vísir hefir frétt, að siðari íluta þessa mánaðar muni érstök sámninganefnd fara utan til þess að semja um viðslcipti við Hollendinga. Elcki veit Vísir á þessu stigl máisins hverjir skipa muni þcssa nefnd. , „

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.