Vísir - 13.11.1948, Side 6

Vísir - 13.11.1948, Side 6
VlSIR •----r~<----------------- — Okkar á milli Frli. af 5. síðu. Tölur, sem tala. sínu máli. A'ð lokum röbbum við al- mennt um hina geysi-öru þró- un islenezkra flugmála hin siðustu ár. Til dæmis má *■* geta þess, að árið 1938 flutti Flugfélag íslands 700 far- þega, árið 1916 voru þeir órðnir 13.200, siðan 16.200 í fyrra og nú í núvcmber- byrjun voru farþegarnir orðnir yfir 25.000 og fyrir árslok bjóst Örn við, að fé- lagið hefði flutt samlals 28.000 farþega. Að sjáífsögðu er hinn mikli farþegafjöldi félagsins að miklu leyti „Gullfaxa" að þakka, sem keyptur var um vorið. Forstjóri F. í. er von- góður um komandi ár, en livort farþegatalan hækki ,, enn lil muna vegna útvegun- ar nýrrar Skymaster-vélar, er ógerningur að segja. Jæja, látum þetta vera. En staðreynd er það, að félagið ^ liefir á að skipa ungum og framtakssömum forstjóra, sem fylgist með þróuninni af áhuga, félaginu til mikils gagns og einnig islenzka rik- inu, en hin islenzku félög hafa jafanan sýnt fána Jiess með lieiðri og sóma í fram- andi löndum. Laugardaginn 13. nóvember 1948 LÍTIÐ þákherbérgi leigu fyrir stúlku, sem 1 gæta barna 1—2 kvöl viku. Uppl. á Njálsgötr (3. hæö). ( FYRSTA SKÍÐA- FERÐ VETRARINS í Hveradali kl. 9 í fyrramál- iö frá Austurvelli, ef veöur leyíir. Farseölar viö bilana. Skíöafél. Rvk. KVIKMYNDA- SÝNING. Kvikmyndasýning fyrir 3. og 4. flokk á morgun kl. 4,15. Sýnd.veröur skemmtileg talmynd. Fjölmenniö stundvíslega. FRAMARAR! Aöalfundur félagsíns véröur haldinn í fé- lagsheimilinu miö- vikudaginn 17. nóv. og hefst kl. 8,30 e. h. — Stjórnin. _ M. F. V. M. Ámorgun: Kh 10 f. h. ’SunnudagaskóH. '-H 1.30 f. h. Y.-Ð. og V.-D. j —1 5 e. h. Unglingadeildin. *" ; — 8.30 e. h. Samkoma. — Bænavikan hefst. Jóhannes Sigurðsson talar. Allir vel- komnir. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ BETANÍA. Á morgun kl. 2: Sunnu- dagaskóli. Kl. ??? Fórnarsamkoma, | Bjarni Eyjólfsson talar. ^ Ailir velkomnir. SÍÐASTLIÐINN þriðju- dag tapaðist útprjónaður vettlingur. Finnandi er vin- samlega beðinn að hritigja í síma 7700. (345 MYNDARAMMI 0g mynd tapaðist i s. 1. viku frá Öldugötu að Hafnarstræti. Finnandi er vinsamlegast beðinn að gei-a aðvart í síma 6367. (352 KARLMANNSVESKI - hefir fundizt, merkt fullu nafni. Vitjist aö Meðalholti 8, vesturenda, niðri. (354 SJÁLFBLEKUNGUR hefir tapazt, merktur: „Dóra G. Jónsdóttir“, Finnandi vinsamlegast láti vita í síma 7472 á v’enjulegum skrif- stofutima. (355 KVEN armbandsúr tapað- ist s. 1. þriðjúdagskvöld frá Útvegsbankanum að Klepps- strætisvagninum á Lækjar- torgi. Skilvís finnandi vin- samlegast hringi í síma 2541. (355 S. L. MIÐVIKUDAG tap- aðist silfurarmband (keöja). Finnandi vinsamlegast skili því á Grenimel 33, eöa hringi í síma 5680. Fundarlaun. (359 PELIKAN sjálfblekung- ur, mei’ktur „Helga Zoéga", tápaðist þ. 29. f. m. frá Laug_ arnesskóla að Laugavegi 65. Finnandi vinsaml. geri aö- vart í síma 3920, eða Lauga- vegi 65, efstu h^eð. (364 KVENSTÁLÚR með gormarmbandi tapaðist 10. þ. m. í bil frá Laugavég 98 að Blómvallagötu 12. Finn- andi hringi í síma 1042. — Fundarlaun . (369 GLERAUGU fundin á Bókhlöðustíg síðastl. laúg. ardag. Vitjist í Drápuhlíð 18, kjallara. ,..(368 STÁLKVENARM- BANDSÚR tapaðist á mánu. ■ dagsmoi-gun frá Miklubraut að Laugaýéjf 36. Finnandi ■ vinsamlegaát skíli þyí að Njálsgotu 62.: ,, j?(Í374 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Símí 2978. (603 KENNI ensku- og þýzku. Elisabéth Göfilsdorf, ÁÖaí- stræti 18. Sími 3172. (537 1 II • • 1 STÚLKA óskast til bús- i verka hálfan eöa allan dag- í inn. Sérherbergi. Uppl. síma t 2569. (376 STÓR, sem ný amerísk eldavél til sölu. Einnig Frigi- daire ísskápur á Miklubraut 46, til sölu. (341 ÞRIFIN og ábyggileg kqna óskast til gólfþvotta og annara smáverka 3—4 tíma á morgnana. Hátt kaup. — Ilverfisgötu 115. Án skömmtunarmiða. — Til sölu eru tvenn kjólföt á . meðalstóra menn. Einnig reiðhjól og sendisveinahjól, sem ný. Uppl. á Hverfisgötu 42, fjórðu bæð til vinstri, milli kl. 2—6 e. h. í dag (laugardag). (344 STÚLKA, helzt vön af- greiðslu, óskast nú þegar í bakarí A. Bridde, Hverfis- götu 39. (370 KOLAVÉL óskast keypt. Ef einhver vildi sinna þessu, leggið nafn og ■ heimilisfang á áfgr. blaðsins sem fyrst, merkt: „Kolavél“. > LAGHENT stúlka, eitt- hvað vön fatasaumi, óskast nú þegar. Gott kaup. Hús- næöi gæti fylgt. — Uppl. í síma 51S7. (346 MIÐSTÖÐVARKETILL,’ nýr, 3.7 ferm., til sölu. Ný oliukynding getur fylgt. — Nökkvavogi 29. Sími 80117.1 (348 ' SNIÐ kjóla og barnafatn- að. Laugavegi 77. (362 STÚLKA óskar eftir vinnu nokkura tíma í viku 1 um stuttan tíma. — Tilboð, auðkennt: „Vandvirk“, send. ist blaðinu. (461 ÞYKKTARHEFILL, 12 tommu, til sölu. Uppl. i síma 80117. (349 KARL- og kven-reiðhjól til sölu á Freyjugötu 47, austurdyr, eftir kl. 1 í dag. (35° VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum hús_ gögnum. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. (323 BARNAKOJUR, verð 350 kr., til sölu á Asvalla- götu 8, kjallara. (351 SNÍÐASTOFAN, Iiof- teigi 21. Afgreiðslutími frá kl. 4—6 alla vii-ka daga.,(294 BARNAKERRA til sölu á Barnaheimilinu Vesturborg. PLISERINGAR, Húll- saumur, zig-zag, lmappar yfirdekktir. — Vesturbrú, Guðrúnargötu 1. Sími 5642. TIL SÖLU skíði og skór nr. 37. Sími‘4271. (357 BARNARÚM, með háum grindum, helzt úr járni, ósk- ast til kaups. Karlmanns- hjól, nýtt Herúles, til sölu á sama stað. Sími 2507. (358 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 7768. Vanir menn til hreingerninga. — Árni og Þorsteinn. (22 FATAVIÐGERÐIN gerir við allskonar föt, í sprettum upp og vendum. — J Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjafþt. Sauma- stofan, Laugaveg 72. Simi 5187. (117 HEFI til sölu 5 tonna Fordson vörubifreið, model 1946. Fyrirspurnum svarað í sírifa 2563. (363 , BRÚÐARKJÓLL. — Atl- assilki-brúðarkjóll til sölu. Verð 500 kr. Efstasundi 13, Klepþkholti. (365 . RIT VÉL A VIÐG ERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirlcni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, l Laufásveg 19 (bakhús). — Sími 2656. (115 NOTAÐIR munir til sölu. Borð, dívan, kommóða, tvær fjaðradýnur, tvö náttborð 0. fl. í bílskúr við Flókagötu 15, eftir kl. 2 í dag. (366 , FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjarnargötu 46, hefir síma 2924. — Emma Coúes. HVÍTIR skautaskór nr. 39 ásamt skautum, eru til sölu. Uppl. á Snorrabraut 69. Sími 1941. (367 TÖKUM bíautþvott og frágangstau. Fljót afgr’eiðslá. Þvottahúsið Eimii', Bröttu- götu 3 A, kjallara. — Sími 2428. (817 HÁFJALLASÓL til sölu. ' Uppl. í síma 6226. (371 SUNDURDREGIÐ bárnarúm óskast. — Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir þriðj.udag, jnerkt: „X — 9 — 14“. ' . (373 ÞVOTTÁMIÐSTÖÐIN. Blautþvottur. — Frágangs. tau. ‘— Kemisk hreinsun. — Fataviðgerð. — Fljót af- greiðsla. — Þvottamiðstöð. in. Sími 7260. TVÍBURAVAGN til sölu, milli 4 og 7. Blómvallagötu 11, 4. hæð. (375 NÝJA FATAVIÐGERÐ- IN. — Saumum, vendum og gerum við allskonar föt. — Vesturgötu 48. Sími 4923. — SÓFABORÐ og reykborð fyrirliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti 10. (605 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (797 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. tlúsgagna- ' vinnustofán, Bé'rgþórugötu u. (324 ÓDÝR HÚSGÖGN. — Stofuskápar, bókaskápai’, rúmfataskápar, útvarpsborö, stofuborð m. 2-falda plötu, eikarborö m. stækkanl. plöju,. armstólar, forstofuspeglai-,. blómasúlur, kommóöur, vegghillur, hornhillur, vegg- lampar úr hnotu og ísl, birki. — Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (298 VÖRUVELTAN kaupit* og selur allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum viö móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922. (100 KAUPUM gamla silfur- krossa og armbönd, einnig- ýmsa aðra skai-tmuni. — Verzlunin Laugaveg 68. — (23+ HARMONIKUR. — ViÖ kaupum harmonikur og guií> ara háu vei-öi. Einnig allslc* fallega skrautmúni. — Vei'zl. Rín, Njálsgötu 23. (299Í KAUPI lítið notaöan karl- mannafatnað og vöndu®> húsgöng, gólfteppi o. fl. — Húsgagna- og fata-salan,„ Lækjargötu 8, uppi. (GengiS- frá Skólabrú). Sótt heim. — Sími 5683. (9191 ÞAÐ ER afar auðvelt. —- Bara aö hringja í síma 6682- og komiö verður samdægurs heim til yðar. Viö kaupums lítið slitinn karlmannafatn- að, notuð húsgögn, gólf- teppi o. fl. Allt sótt heim og greitt um leið. Vörusalinn. Skólavörðustíg 4. — Sími- 6682. (603 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714.. (44 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in Skólavörðustíg 10. (163 STOPUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív„ anar. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (520 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harinonikur, karl- mannaföt o. m. fl. SöluskáL inn, Klapparstíg n. — Sím* 2926. (588 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. —■ KAUPUM flöskur. Mót- taka á Grettisgötu 30, kL 1—5. Sími 539S- Sækjum, ____________ý (131 SMURT brauð og snittur veizlumatur.-Síld og fiskur. (831

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.