Vísir - 13.11.1948, Page 7

Vísir - 13.11.1948, Page 7
Laugardaginn 13. nóvember 1948 V I S I R 7 IDOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC I SAMUEL SHELLABARGER ]| £tayieu*$tir | 92 | OOOOOOOOOOCOQOQOOOOOOOOOQOOOOQ þig, en heldur þú ekki, að þér muni þykja eg vera helzti litill afreksmaður, ef eg verði ekki dögum minum við ann- að en að mála myndir? Hvað heldur þú, að synir okkar liugsi um mig, ef við eignumst einhverja?'4 „En þú ert ekki hamingjusamur, nema þegar þú iðkar listina. Hún ein fullnægir and'a þinum.“ Hann hrisli höfuðið. „Nei, ekki nema að iitlu levtþ þH að ella liefði eg ekki snúið baki við henn'i svo léngi. Eg er enginn meistari. hvorki Bottícelli né Mantegna. .... Nú slculum við halda áfram, m i a ca r a, dálitla stund.“ En Kamilla hafði varla tekið sér slöðu, svo sem Andrea líkaði, þegar knúð var dyra. Kamilla ldjóp og faldi sig hak við hurðina, en gægðist um leið gegnum rifu á lienni. „Farðu, Seraf! Yav eg ekki búin að segja þér, að þú icttir ekki að ónáða okkur! Viltu að eg flengi þig?“ „Nei, húsfreyja, J)að segi eg satt! Eg skal fara og segja körlunum, að þið séuð ekki viðlátin. Beir segja, að þið liafið gert boð eftir þeim.“ „Hvað lieita þeir?“ „Þeir segjast heita T.óren/.ó da Pavía og Andrea Man- tegna frá MantúuA „Hver fjárinn!" hrópaði Andrea. „Mantegna! Mér liefir aldrei verið sýndur annar eins sómi! Heyrðu, Seraf, farðu og fylgdu þeim til viðhafnarstofunnar, láttu bera J)eim liressingu og segðu þeim, að við hjónin komum eftir and- artak...Madonna, því sagðir Jni mér ekki, að ]ni hefðir gert boð eftir þeim?“ Kamilla var að flýta sér i fötin. „Eg leit inn lil Loren- jcos,“ sagði liún, „til að kaupa víólu og hann sagði mér ]>á, að Mantegna kæmi bráðlega til borgarinnar. Eg bað íiann um að sýna okkur þann héiður að kynna okkur fyrir meislaranum milila og það væri sama, livenær þeir kæmu —;-----■“ Tíu mínútum siðar gengir Andrea Orsini og Kamilla Baglióne inn í viðhafnarsalinn, þar sem Pavía «g Mantegna hiðu. Andrea kvaðst harrna, að lioiuini sltvldi ekki hafa gefizt kostur á að kvnnast meistaranum fyrr. Mantegna, sem var orðinn sjötiu og tveggja ára, þótt ekki væri hægt að sjá það á lionum, svaraði kurteislegá, eins og vænta mátti og kvað sér mikla ánægju að þvi og heiður að kvnn- ast svo göfugum hjónum. Andrea og Kamilla minntust á það við Pavia, er fundum þeirra bar fyrst saman þremur áruin áður. „Það gleður mig,“ sagði Pavía, „að þér skuluð ckki liafa sinnt aðvör- unarorðum mínum, að því er mann þenna snerti og látið stjórnast af eðlisávisun vðar. Það sannar einungis, að hjartað er skynsamara en höfuðið.“ „Eg veit ekki, hversu satt það er,“ mælti Andrea. „Þér höfðuð á réttu að standa, er þér aðvöruðuð konu mina. En eg held samt, að lijarta hennar liafi líka haft.á réttu að stánda. Hún verður að skera úr um ]>að.“ Kamilla virtist í vafa. „Frámtiðin ein getur skorið úr um það. Eg er enn i vafa, svo að þér skuluð ekki mynda yður neina skoðun...Munið þér annars eftir þvi, að Andrea Orsini scldi mér málverk, sem tiann hafði tekið herfangi i Forli og hél „Sigur dyggðarinnar“?“ „Eg man það, ein's og ]>að hefði gerzt í gær. Það var nieistarave.rk.“ sammála utanríkisstefnu Trumans. Vandenberg aðvarar Rússa. Arthur Vandenberg for- maður utanríkismálanefndar öidungadeildar Bandarílcja- þings hefir varað Rússa við því að misskilja sigur Tru- mans í kosningunum. Sagði Vandénberg að skakkar forsendur gæfu á- valll skakliar niðurstöður og Rússar mættu vita það, að 47 milíjónir Bandaríkja- manna hefðu greitt atkvæði með tveggja flokka utanrík- isslefnu stjórnarinnar. Að- eins ein milljón manna liefði verið lienni andvig eins og kosningarnar liefðu leitt í Ijós. Lætur af störfum. Vandenberg mun láta af slörfum sem formaður utan- rílvismálanefndar öldunga- deildarinnar í janúar, en þá tekur þingmaður demokrata við því embætti. Vanden- hérg" Iýs fi þvi v-fir a?T‘ ðemo- krata og republikana hefði eldci greint á um utanrílds- stefnuna. Sauðfé baðað kláðaböðum á Vestfjörðum. lítrýmingarböðun gegn kláða í sauðfé hefir verið fvrirskipuð um Vestfirði í haust, svo og á fjárskipta- væðum þeim, sem fengið hafa þaðan fé á þessu ári. Með útrýmingarböðum cr átl við að sauðféð sé baðað „Og að þið tölduð báðir, að hinn mildi meistari, sem hér er staddur hjá okkur, hefði gleymt að setja fangamark sitt á það?“ „Já, og þáð var áreiðanlega rétt til getið,“ sagði Pavía. „Eg vona, að málverk þetta sé á öruggum stað.“ j „Það liangir j litla salnum við liliðina á þessum,“ svar- aði Kamilla og snéri sér að Manlegna. „Eg mun aldrei skilaj það við mig, heiðraði herra. Eg tók það með mér frá Fjallahorg. Munduð þér vilja lita á það og selja fanga- niark yðár á það?“ Andrea, skipti litum. Hann sá hrekkjasvipinn á Ivam- illu, en fékli ekki að gert. Það kæmi ekki til mála, að hann færi að viðurkenna fölsun sína. Iíann yrði að leyfa henni að skemmla sér. Manlegna staulaðist inn i salinn við hliðina á. Hann lvfti brúnum, er liann kom auga á málverkið. „Ha-humm !“ sagði hann. Andrea lil mikils hugarlétlis lvom undrunar- svipur á andlit karlsins og siðan aðdáunar. Hann varð lika örJítið flóttalegur. .... „Ekkert fangamark, Jia?“ .. Hann skoðaði málverkið úr ýmsum áttum og ýinist nærri eða fjorri. Aðdáunarsvipurinn á andliti lians fór vaxandi. „Það er eftir yður, er þao ekki?“ spurði Kamilla. I'reistingin náði tökum á karlinum. „Vitanlega, vðar náð, vitanlega. Þetta er eitthverl bez.ta málverk mitt. Eg var bara að reyna að koma því fvrir, hvenær eg hefði málað það. Eg er farinn að ta]>a minri......“ „Fljótur, Seraf!“ livislaði Andrea að sveininum. „Fljót- ur, náðu í pensil!“ Það var eitthvað við rödd Andreas, sem réð þvi, að snáðinn flýtti sér meira en hans var vandi. Hann kom aftur með pcnsil að vörmu spori. ,,.Tá,“ sagði Mantegna og reyndi nú ekki framar að verj- ast freistingunni. „Eg liafði oft velt því fvrir mér, hvað befði orðið af þessu málverki mínu. Það er einkennilegt, að eg skuli liafa glevmt að setja fangamark mitt á svo milvið lislaverk. Eg hefi líldega verið eittlivað annars hugar Hann lók við penslinum, sem Andrea fékk honum og selti fangamark sitt á myndina, meira að segja heldur stærri stöfum cn venjulega. „Þarna, signori." „Þér sjáið,“ mælti Lórenzó da Pavía sigri lirósandi. „Þú sérð,“ sagði Andrea og draj) titflinga framan í Kamillu. Hún leit á hann og augu hennar Ijóm.uðu af fögnuði og hrevkni. „Þ ú sérð!“ SÖGULOK. tvívegis með stuttu ínillibili í stað þess að baða það einu sinni, svo sem venja er til með almennum þrifaböðum. Útrýmingarböðun er fram- kvæmd í því augnamiði, að uppræta fjárkláða þar sem hann er fyrir hendi, en í þessu tilfelTi er liún fvrst og fremsl gerð í öryggisskyni til þess að fjárkláði berist ekki á fjárskiptasvæðin. I fyrra urðu einhver brögð að þvi að fjárkláði liefði borizl af , Vestfjörðum og norður á fjárskiptasvæðin í Þingeyjar- sýslu. Og til þess að þetta endurlaki sig ekki var fram- angreind útrýmingarböðun fyrirskipuð, sem nær jafnt tiL alls sauðfjár á Vestfjörðum og þeirra lamba, sem llutt liafa verið í liausl á fjár- skiptasvæðin. Reyn d verða að þessu sinni baðlyf, sem eru lítið eða ekki þekkt hér á landi til þessa, cn eru taTin örugg- ari og betri en þau baðlyf, sem almennl liafa verið not- uð til þessa. Hvað viltu vita? Framh. af 5. siðu. um er erfitt að svara. Kunn- ungir menn telja sig að visu eklci vita af neinum bctri ár- angri eða bctra meti, en i þvi sambandi ber ]>ess fyrst og fremst að gela að aldurstak- mark drengja er ekki alls- staðar það sama, og í öðru Tagi keppa drengir í sunuim löndum með fullorðinna kúlu, 7.257 gr. ]>ungri, í stað drengjakúlu, sein er 5,5 kg: c e SumufU, — TARZAN— 272 Ljúuið, réðist ú vut’iiitriausun niunn- Siðiin ,sneri þaf> sér uij ninnnl'jöld- .I^rje kajlaði. nú úr skýgarrjágrjiiu,:, . Nú.sneri ijúnið sér uð Juite, cr. meun inn og (ij ai’,,, liajm með einp höggL um.ini, .seui tioríð.i á þetta úitasl.cgiiin. ,líarjð. úl ýjl-.vUino, þar er vkkur úhæjt. . irnirlhöfðu vaðið út i lækiiin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.