Vísir - 18.11.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 18.11.1948, Blaðsíða 4
4 V I S I R Fimmtudaginn 18. nóveniber 1948 WÍSIR DAGBLAÐ 'I Dtgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSIR H/F. Ritstjórai’: Ki’istján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgi-eiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Greiða má leigu fyrir amerískar kvik- myndir É hluta í sterlmgspundum myiidainsiflutningur ekki rýmkaður. þriðjung greiðslunnar i sterlingspundum. Það nægði ekki lieldur og féllust félögin þá á, að greiða mætti mynda- leigu til lxelminga i dollurum . ,, + % m j.n ,°g pundum. Sum þeirra hafa Kvikmyndahusm sja fram a lokun, verðs' þegar samþylckt þetta, en önnur konra væntanlega í kjölfarið. En í þessu sam- bandi kemur einnig það til greina, að amerískar kvik- A3 afla og eyða. Tléi- eftir verður þjóðin að lifa á því, senx hún aflar frá " ári til árs, sögðu kommúnistar á „nýsköpunartímabil- inu“, og var það að því leyti rétt að öllunx erlendum inn- eignum hafði verið ráðstafað til nýbygginga, og raunar betur, auk þess sem ekki hafði verið í'áð fyrií’ gert að nýsköpunartækin þörfnuðust innflutts fylgifjár, og þar af leiðandi enginn gjaldeyi'ir lagður til hliðar, til þess að greiða úr slíkum þörfum. Gjaldeyrisbruðlið hlaut að hafa þær afleiðingar, að þjóðin yrði að leggja liart að sér, ætti hún að viðhalda eðlilegu atvinnulífi og framförum, auk þess sem kaup á nauðsynjum verða aldrei umflúin. Samkvæmt yfirliti hagstofunnar, er miðast við lok októbermánaðar, hefur heildarmnflutningur til landsins numið kr. 356,8 millj., en heildarútflutningur kr. 339,3 millj. og er vöruskiptajöfnuðurinn því óhagstæður urn kr. 20,5 millj. Duldar greiðslur munu ekki bæta þennan mis- mun upp, nema síður sé. Þótt vöruskiptajöfnðurinn sá lítið cittt óhagstæður, er hann okkur mun hagkvæmari en á undanförnum árum, en í því sambandi skal þess eins getið að á sama tíma í fyrir var vöruskiptajöfnuðurinn óliag- stæður um kr. 157 millj. Sýnist allt miða í rétta átt að þessu leyti, og jafnframt verður þess að geta að haldið Nú er hægl að fá amerísk- ar kvikmyndir leigðar gegn greiðslu í sterlingspundurn að hálfu leyti og hálfu leyti í dollurum. Þetta táknar þó ekki, að við megum eiga von á ame- í’ískum kvikmyndum á næst- unni, því að það er undir Fjárhagsráði og Viðskipta- nefnd komið, hvort dollarar fást til kvikmyndaleigummi*. Þessar upplýsingar gáfu forstjórar Nýja bíós Bjarni Jónsson og Guðmundur Jens- son, tíðindamanni Vísis nýh, er hann átti tal við þá. „Undánfarið ár Iiöfum við verið alveg í vandræðum með kvikmyndahúsiii verði rekin með halla — þ. e. a. s. þau, scm verða að greiða alla |myndir eru miklu ódýrari en skatta og skyldur — og þvi myndir frá öðrum löndum, fylgir vitanlega, að riki og'svo að munurimx er allt að hær fá minni tekjur. Þau fimmtungur eftir gæðurn. En þrjú kvikmyndahús, sem til þess að njóta þessarra verða að standa straum af fríðinda, verður að gera öllunx opinberum gjöldum, Isamning við félögin um leigu greiddu á þriðju milljón á allri ái'sframleiðslu þeirra. króna í fyrra og það munar | Á það til dæmis við um Fox- um minna, ef þau verða að félagið, sem er eitt hið stærsta hætta sýningum að einhverju í lieimi levli.“ Sé hinsvegar leigð aðeins „Nevðast kvikmyndahúsin (ein og ein mynd úr öllum til að loka að óbreyttum að- hópnum, þá verður leigan stæðum í þessum efnum?“ |mjög liá, svo að hún getur „Já, við sjáuin ekki fi-am kostað jafmnikið og allur á annað. Við liöfum og get-' samninguriim, sé um veru- að útvega myndir til sýning-j um fengið gamlar kvikmvnd-j lega góða kvikmynd að ræða. ar,“ sögðu þeir. „Við höfum ir frá Danmörku, svo og Slík viðskipti er þvi .ómögu- livorki fengið nægan gjald- jfranskar og enskar myndir ^legt að gera, nema samning- eyri né lientugan. Við liöfunx fyrir þann gjaldeyri, sem við ur fáist gerður.“ „Og það er þá undir yfir- völdunum komið. hvort kvik- fengið pund — skorin við . ráðum yfir, en varla er með- nögl — og það liefir neytt al ' þeirra nema 10—15% okkur til að leigja ódýrari og mynda, sem fólk telur þess myndahúsin geta náð þessuin því lélegri myndir en við Lvert að sjá eða fyllir húsin tiL hagstæðu samningum, hefðu æskt, til þess að þuirfa að sjá fleiri en tvö eða þrjú skennnt almenningi og stuðl- ekki lireinlega að liætta sýn- jkveld.“ jað að því að ríkissjóður fái En hvað um amerískar sein mestar tekjur?“ mgum. Það hefir að vísu hjálpað kvikmyndir, sem til eru i hefur verið uppi blómlegu athafnalífi og ráðizt hefur verið nolckuð, að við höfum liaft mestu úrvali?“ í nýjar framkvæmdir á þessu ári, þannig að fyllilega stenzt það samanburð við fyrri ár að því leyti. Þess ber þó að geta þegar rætt er um vöruskipta- jöfnuðinn, að liinn miklu innflutningur til fjárfestmgai* (kapitalvörur) hefur því aðeins getað átt sér stað, að dregið hafi verið stórlega úr innflutningi neyzluvara og það raunar frekar en góðu hófi gegnir. Skönuntun hefur verið upp tekin á öllum nauðsynjum, og var vissulega skorið við neglur þegar í upphafi. En svo herfilega tólcst þó til að* fyrirhugað skömmtunarkerfi fór allt í hund-. ana, og draga varð stórlega úr þeim skammti, sem hverjum einstaklingi var ætlaður, auk þess sem margar þær vörur liafa ekki verið fáanlcgar á innanlandsmarkaði, sem ætlun- in var að úthluta til almennings. Er auðsætt að slíku verð- ur ekki áfram haldið, en vegna vöruskorts þess, sem ríkt hefur í ár, verður þcgar á næsta ári að auka innflutning neyzluvara mjög verulega til þess eins að þjóðin standi ekki i svelti eða neyðist til að feta í fótspor forfeðra okk- ar í aldingarðinum Eden fyrir syndafallið, að því er tízku- búning snertir. ( Fjárfesting er í sjálfu sér góð og þjóðinni nauðsyn vilji hún efla atvinnulífið, svo sem vera ber. En þess munu engin dæmi að jafn stórfeld fjárfesting hafi farið fram og hér i landi, miðað við heildartekjurnar, en þó er þörf- in til fjárfestingar víða meiri en hér, ekki sízt í þeirn lönd- um, sem harðast urðu úti í loftárásum á styrjaldarárunum og þurfa að reisa hús og mannvirki úr rústum. Meðan þjóðin auðgast að atvinnutækjum, verður hún snauðari af öðrum lífsgæðum, en þegar hver einstaklingur er orðinn örsnauður, er þjóðiri orðin fátæk, jafnvel þóft einhvér atvinnutæki séu fyrir hendi í landinu. Hér er vissulega vandratað meðalhóf. Viljum við lifa hér menningarlífi, má ekki svifta almenningi venjulegum lífsgæðum. Takist ekki að auka útflutninginn enn til muna, vcrður að draga úr óhóflegri fjárfestingu, en miða hana við raunverulega getu þjóðarinnar, en ekki óskadraum hennar um framkvæmdir. Þrátt fyrir innflutningshömlurn- ar á neyzluvarningi, verður ekki sagt að almenningur búi við beinan skort, enda hyggh’ hver níaður þar á gömlum merg styrjaldaráranna. Þá tókst almenningi að klæða sig og skæða sæmilega, og að því er enn þá búið víðast hvar. Það er ekki versta eyðslan, þegar fé og erlendum gjald- eyri er varið til kaupa á slíkum nauðþurftum, en hitt væri miklu verra, ef of nærri væri gengið almenningi þannig að beinn skorfur kæmi .til sögumiai’. ..-u. ; : reynt að ná við félögin gamlar amerískar myndir, J „Við höfum sem við liöfum getað tekið til samkomulagi sýningar á ný, en nú sendum \cstra um að greiða eittlivað við þær sem óðast út, svo að af leigunni í pundum. Vildu þær eru úr sögunni að fullu. þau fyrst ekkert annað cn A erði ekki greitt úr kvik- dollara, en síðan gekk Thor myndaskortinum, þá sjáum Tliors sendiherra í málið og við varla fram á annað, en að samþykktu þau þá, að taka „Já, og það er ekki úr vegi að geta þess í sambandi við þetta, að Bretar telja sér ckki síður mikilsvert að fá ame- rískar lcvikmyndir til sýning- ar en matvæli og vélar til uppbyggingar efnaliags síns. Þeir hafa liug á því að fá eitt- hvað af kvikmyndum fyrir Framh. á 8. síðu. í dag. er fimnitudagur 18. nóvember, 323. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisfóð var kl. (i.10. degisflóð verður kl. 18.35. Síð- Næturvarzla. Næturvörður er í L.yfjabúð- inni Iðunni, sími 7911. Nælur- læknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturakstur annast Hreyfili, sími 0G33. Bólusetning gegn barnaveiki heldur ófram og er fólk minnt á, að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunuin er veitt móttaka á þriðjudogum frá kl. 10—12 i sima 2781. Veðrið. Um 400 km. vestur af Hcykja- nesi cr þvínsér kyrrstæð lægð, er grynnist. Ömlur lægð yfir liaf- inu fyrir norðveslan land. Horfur: Austan goja eða káldi og síðan slydduél fyrst, en norð- austan kaldi og léttir til síðdegis. Mestur hiti í Reykjavík 1 gær var 4.3 stig, en minnstur hiti í nótt 0,6 stig. Fjalakötturinn sýnir gamanleikinn Grænu lyftuna i Iðnó í kvöld kl. 8. K.R.-ingar cfnd til skemmtiferðar i Tjarn- arcafé kl. 9 í kvöld: Afmælisgjafir, er undanfarið liafa borizt til S.Í.BiS.: Starfsfólk Ilelga Magn- ússonar & Co. 300 kr. Bræðurnir Ormsson — starfsfólkið 405 kr. Starfsfólk Niðursuðuverksmiðju S.Í.F. 1400 kr. Safnað af Skúla G. Bjarnasyni, Ásvallagötu 13 480 kr. Safnað af Hauk Erlendssyni, Öldugötu 42 000 kr. A. Bridde og starfsfólk 520 kr. Safnað af Ás- geiri Ólafssyni, Vonarstræti 12 446 kr. Starfsfólk Burstagerðar- innar 230 kr. Starfsfólk Ræsis h.f. 925 kr. Gömul kona 100 kr. — Kærar þakkir. Menningarplágan mikla, rit Náttúrulækningafélags ís- lands, er nýkomið lit. Ritið hefir að flytja þýðjngu á hók Are 'Waerlands „Elden inom oss“ og ritgérð eftir svissncskean lækni I grein i Vísi í gær um Skiðafél. Rvík- ur hefir misprentazt: 1 skíðaferð í stað 17 skíðaferðir, og síðar í greininni 38 mcðlimir í stað 738 mcðlimir. Ennfremur láðists að geta þess, að önnur ályktun, sem samþykkt var, var varðandi af- stöðu félagsins til B. Æ. R. — Þá hefir misprentazt afmælis- dagur félagsins, sem er 26. febr- úar næstk., en ekki 20. febrúar. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla. 19.00 Ensluikcnnsla. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Tschaikow- sky. b) Mansöngur eftir Drigo. c) Bysadans eftir Meyerbeer. 20.45 Lestur fornrita: Úr fornaldarsög- og visindamann, dr. E. Bertholet, , w í, ... ,r . . .... . um Norðurlanda (Andres Biorns- „Ahní afengis a hffæn manns- 1 ins og andlega liæfileika hans“. Er í hvorulveggja ritum þessum rætt um skaðsemi tóbaks og á- fengis á mannslíkamann. Ritið er 134 bls. að stærð og frágangur góður. Jónas Krjstjánsson lækn- ir ritar formála að því, en Björn L. Jónsson eftirmála. Styrktarvinir og félagskonur Kvcnnadeildar SVFI eru beðnar að skila nmnum á hlutveltuna á sunnudag sein fyrst í vcrzlun Gunnþörunuár Halldórsdóltur. son). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Dagskrá Kvenréttindafélags íslands. — a) Erndi: Um skatta- mál lijóna (Soffía Ólafsdóttir). b) Erindi: Hvatningarorð lil kvenna (Viktoría H.alldórsdóttir. — Sigríður J. Magnússon flytur). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Symfónískir tóneikar (pötur). a) Víólukonsert cftir William 'Walton. b) Symfónía i Es-dúr cft- ir Mozart.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.