Vísir - 18.11.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 18.11.1948, Blaðsíða 8
Allar skrifstofur Yísis eru fluttar í Austurstræti 7. — W! Næturlæknir: Símí 5030. — Næturrörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Fimmtudag'inn 18. nóvember 1948 Fjögur ný sundmet i VegSegt afflnælissiundnfót Ármarins. KristjánssOn, A„ Afmælissundmót Ármanns sem haldiö imr í tilefni 60 ára afmælis félágsins, fór fram í Sundhöllinni í gær aö uiðstöddu fjölmenni og voru fjögur mj íslandsmet sett. Vandáð var alveg sérstak- lega til þessa móts og var Sundhöllin fagurlega skreytt íslenzkum fánum. Erlingur Pálsson flutti ávarp í for- föllum forseta Í.S.Í. en síðan / sýndu nokkurar slúlkur iir úrvals fimleikaflokki Ár- manns jafnvægis- og lát- æðisæfingar á brúnni, og þar á eftir fór fram sund- sýning karla. Var þetta hvorttveggja einkar skraut- legt m. a. vegna þess að mis- lit kastljós vörpuðu birtu á æfingarnar. ..LTrslit í einstökum grein- nm urðu sem hér segir: 100 m. skriðsund karla. 1. EgiII Halldórsson, I.R., 1:06.6 mín. 2. Ólafur Diðriksson, Á„ 1:06.9 mín. 3. Ragnar Gíslason, K.R., 1:06.9 mín. 50 m. baksund kvenna. 1. Kolbrún Ólafsdóttir, Á., 37.7 sek. 2. Gyða Stefánsdóttir, K.R., 45.2 sek. 500 m. bringusund kvenna. 1. Anna Ólafsdóttir, Á„ 8:42.2 mín. Árangur Önnu er nýtt ís- lenzkt met. Fyrra metið, 9.-00.5 min„ átti Áslaug Stef ánsdótfiir. Ennfremur setti Anna íslandsmet á 400 m. vegarlengd og synti liana á 6:56.6 mín. 100 m. baksund karla. 1. Guðmundur Ingólfsson, I.R., 1:20.4 min. 2. Rúnar Iljartarson, Á„ 1:22.6. 50 m. skriðsund drengja. 1. Guðjón Sigurbjörnsson, Æ„ 30.5 sek. 2. Pétur 31.9 sek. 3. Kristján Júlíusson, Æ„ 32.3 sck. 100 m. bringusund karla. 1. Atli Steinsson, Í.R., 1:20.0 mín. 2. Sigurður Helgason, Í.R., 1:25.5 mín. 3. Georg Franldinsson, Æ„ 1:25.6 min. EESifceimHflð í gær var förmlega tekin í notkun hin nýja viðbótar- byggitig Elli- og hjúkrunar- lieimilisins Grundar og var hatíldið myndarlegt kaffi- samsæti að heimilinu í lil- efni af jwí. Ilúsinu hefir áður vcrið lýsl i Vísi, en það er hin myndarlegasta byggiíig 101,‘5 rúmmetrar að stærð, kostn- aður um 600 þúsund, en þar af greiðir Reykjavikiirbær 400 þús„ en heimilið sjálfl afganginn. Gisli Sigurbjörnsson for- 9 ftír Ksldaðarnesi. rékalelSli í þessa máli til að selja lömsidi BsYnjoIissym jöiðina. lam iot 3x50 m. boðsund (þrisund) kvenna 1. A-sveit Ármanns 1:58.8 min. ‘'björn Á. Gislason, Flosi Sig- 2. Sveit K.R. 2:17.8 min. jurðsson, Hróbjartur Arna- Árangur Ármannssveitar- j son og Gunnar Thoroddsen innar var nýtt met. Ilið fyrra j borgarstjóri, sem óskaði átti Ármann éinnig á 2:01.7 iheimilinu og vistmönnum mín. til hamingju með hið nýja husnæði. 100 m. bringusund drengja. stöðumaður Grundar, st jörn- Brynjólfssonar sætt mikilli aði hófinu í gær, en aðrir gagnrýni innan þings og ut- ræðumenn voru: síra Sigur- an. 1. Geir Sigurðsson, Á„ 1:28.9 mín. 2. Vilhelm Ingólfsson, Í.R., 1:33.6 mín. 3. Guðm. Guðjónsson, Æ„ 1:35.3 mín. Ú X100 m. skrið-boðsund karla. 1. Sveit Í.R. 4:29.5 mín.. Hér er um nýtt íslandsmet að ræða. Gamla metið átli Ægir á 4:31,5 mín. Sveit Ár- manns synti einnig undir gamla metinu, því að tími hennar var 4:31.0 min. 99 Queen EBiza- beth66 á vestur- leið. IViaður drukkn- ar í IVIiklavatni í Fljótum. í fyrrakvöld vildi það slys til, að tvítugur piltur, Ás- mundur Bjarnason að nafni, drukknaði í Miklavatni í fljótum. Vildi slysið til með þeirn liætti, að Ásmundur heitinn og annar piltur, Pétur Guð- varðsson, voru á leið austur fyrir vatnið, en hugðust stytta sér leið með því að fara það á ís. Brast ísimi undir þeim, er þeir voru um 200 m. undan landi, og tókst Pélri að komast upp á skörina andmegin, cn Ásmundi dapr- aðist sundið, er hann ætlaði að synda yfir vökina til Pét- urs, og drukknaði. Ásmundur var frá ökrum, myndar piltur um tvitugt, eins og fvrr segir. Vilja afnám einkasala. Á framhaldsaðalfundi Verzlunarráðs íslands var eftirfarandi tillaga samþvkkt einróma: „Fundurinn skorar á stjórn Verzlunarráðsins, að beita sér fyrir því, að af- numdar verðí einkasölur rík- isins í þessum greinum: Bökunardropa, kjarna, ilm því, að mörgum mundi þykja og bárvatnaéinkasala, tó- |skemmtanalífið hér í liöfuð- sala, viðtækjaeinkasala bakseinkasala, áburðareinka- grænmetisverzlun ríkisins. Kvikmyndir — Framh. af 4. síðu. liJstilli Marshall-hjálparinn ar. Við gerum líka ráð fvrir Breska hafskipið „Queen Elizabetli“ fer á morgun á- leiðis til Bandaríkjanna. För skipsins hefir veriði Jafnframt telur fundurinn, að íýrir þjóðarheildina sé lieppilegast að verzlun með þessar vörur sé frjáls, en ekld lögð undir einkasölur rikisins." I Flutningsmaður þessarrar frestað til þessa vegna verk-.lillögu var Friðrik Magnús- fallanna á austurströndinni. json, stórkaupmaður og Verði verkföllunum ekki af-.fylgdi hann henni úr ldaði létt meðan á för skipsinsjmeð stuttri ræðu. Þegar til- stendur vcstur um haf fer lagan var borin undir atkvæði það til Halifax i Nova jgréiddu allir fundarmenn Scotia. henni atkvæði. og staðnum öllu dauflcgra, ef kvikmvndahúsin stöðvuðust eða fækkuðu sýningum stór- lega. Og vafalaust vill al- menningur gjarnan, að ein- hverjum gjaldeyri sé varið til kvikmyndaleigu, þvi að fólk vill ekki siður geta skemmt sér, þegar erfiðleikar berja að dyrum en ella.“ Kvikmyndasýningarnar eru orðinn svo faslur liður í slcemmtanalífi bæjarbúa að þeir vilja áreiðanlega síður missa l>ær en ýmislegt annað, sem þeim er boðið upp á af þvi tagi. Svo sem mÖnnum er kunn- átt að kveða upp döm sinn Kgt, hef:r salan á Kaldaðar- með sérstökum lögum. Ráð- nesi — framkvæmd af land- lierrann befði átt að leggja búnaðarráðherra Bjarna Ás- fram frv. um máli, en ekki geirssyni — ti-1 Jörunds l'ara þær krókaleiðir sem liann liefði kosið að fara. Nokkrir fleiri þingmenn tóku til rnáls og voru með og Ilefir það vcrið reiknað út, ’móti gerðum ráðherráns i að' J. B. muni hafa fengið þessii efni. Ivaldaðarnes fvrir rúmlega | 1100 lcr. í beinhörðum pen- ingiun og mun mörgum þykja, að hann liafi gert góð kaup. Bjarni Ásgeirsson hélt langa ræðu í S.þ. í gær til að verja gerðir sínar i máli þessu. Skal ræða hans litt rakin hér, en ráðherrann kvaðst elcki hafa treyst sér til þess að hrekja J.B. úr sveit- inni á mölina. Jörundur liefði óskað þess að fá Kald- aðames og kvaðst B. Á. hafa orðið furðu sleginn af l>essu. Reyndi hann að fá J. B. ofan af þessari vitleysu, en hann sat við simi keip og ráðherr- ann beygði sig! Talaði ráðheiTann á aðra klukkustund og taldi öll sín verk góð og gild, hefði ineirá að segja stoð í lögum. Tals- vert þótti samt slcorta á brennáhdi samifæringarlu-aft í ræðu hans, enda erfitt í slíku máli. Gísli Jónsson tók næstur til máls og kvaðst mundu flvtja þetta mál iim i þingið, þar sem hann liefði jafnan iæðu- tíma á við ráðheri-ann, en trmi þingmannsins var aðeins 5 mínútur. Hann fullyrti, að ráðstafanir ráðhenans á opinbe.ru fé í sambandi við >etla mál væri alls ekki i samræmi við lög, • en ef til vill læsi ráðberrann login eitthvað einkemiilega. Þorst. Þoi-steinsson sýslu- maður kvað það ranghenni hjá ráðherranum, að land- búnaðarnefndir deildanna liefðu verið samþykkar söl- unni á Kaldaðarnesi. Hann Þ. Þ. — liefði verið þvi andvigur frá öndverðu, þvi að salan liefði ekki verið æimil að lögum. Þingið hefði ;i» Verkfalli opinberra starfs- manna á Ítalíu hefr verið aflýst vegna þess að gengið var að nokkrum kröfum þeirra. Það, sem undanfarið hefir birzt í Bergmáli um útfarir og útfarastyrki, hefir orðið til þess að T. H. hefir sent mér bréf, þar sem rætt er nokkuð skylt málefni og fer það hér á eftir: * „Mig langar til þess að bíðja Bergraúl að konia þessum línum niinum á framfæri, þar cð eg þyk- ist vita, að eg tali fyrir munn inargra. Eg á við liinn livinileiða sið, að láta lík standa uppi i heimahúsum í allt að viku, þar tll þau eru flutt til grcftrunar eða til bálstofunnar. Það þarf tæpast að lýsa því, hversu ósmekklegt þetta e.r og óhagkvæmt á alla lurtd. Bæði' raskar þetta öllum venjulegum hefmilisstörfum og ýfi.r frekar sorgarsár ástvinanna en hitt. ★ Væri ekki langtum skynsam- légra að flytja líkið beint úr sjúkrahúsi eða úr heimahús- . um í kapellu, þar sem búið yrði að því að öllu leyti á hinn sómasamlegasta hátt. * Þar yrðí síðan höfð minningar- athöfn ura liinn framliðna, er síð- ar yrði fluttur tii grafar eða í bálstofu, án þess að múgur og margmenni fylgdu að gröfinni, jáfnvel sumir af einhverri mis- skilinni skyldurækni eða fýrir siðasakir. Þá er það órannsakað mál, að eg hygg, hversu margir, ckki sízt gamalt fólk og lasburða, hafa orðið innkulsa við að fylgja fólki til grafar, að vetrarlagi- og hvernig sem viðrar. ★ Það er áreiðanlega engin óvirðing sýnd látnum ástvin, þó að maður flytti ‘honum hinztu kveðju í kapellu, en síðan færf hver heim til sin, án þess að norpa yfir opinni gröf. ★ Að sjálfsögðu ætti að vanda vel lil slíkrar athafnar, sem gæti verið laus við óþarfa iburð og prjál, en meira af liugþekri tón- list, stuttri ræðu lilutaðeigandi prests, eða eitthvað þess liáttar. Útfarirnar, eins og þær tiðkast nú ættu að leggjast niður, þær eru ekki til annars en að leggja enn meiri áherzlu á ástvinamissinn, sem er nógu þungbær samt.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.