Vísir - 25.11.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 25.11.1948, Blaðsíða 1
38. árg. Fimmtudaginn 25. nóvember 1948 269. tbl. Lézt a! Ungur sjórria'ður meiddisí svo alvarlega um borð í iog- aranum Kára um s. 1. h.elgU ao hann lézí af síírum sínum. Kári var að veiðum út af Vesífjörðum er einn skip- verjinn, Sigurjón Guðjóns- son varð milli víra og slas- aðist alvarlega. Kári flutti manninn ]>egar i stað til sFlateyrar, en þangað var Iiann sóttur í flugvél og flutl- Sigurjón í gær eftir nokkrar Sigurjón eftir nokkrar klukkustundir. Sigurjón heitinn var 28 ára að aldri, ættaður úr Uandeyjum. !V8.b. Arinkjörii strandar í fyrrakvöld gerði mikið rok á Grundarfirði og sleit upp vélbátinn Arinbjörn frá líeykjavík. Um borð i bátnum var skipshöfnin, en fékk ekki við neitt ráðið. Bátinn rak fyrir veðrí og sjó út fjörðinn og strandaði á skeri, en losn- aði aftur eftir nokkrár ldukkutíma. Var þá veður tekið að batna. Er tabð, að bálurinn sé btið skemmdur. Þriðju orgeltónleikar Páls ísólfssonar í dómkirkjunni verða annað kvöld kl. 6.15. Leikin verða verk eftir César, Frank Bossi; Bonnet og Jón Nordal og Pál ísólfsson. AS- gangur ókeypis. Svona sem er hefjast. Blcð og tímarit íyrir 300.000 kr. Ríkissjóður hefir keypt blaða- og límaritasafn Helga |3'ryggvasonar bókbindara f.vrir 300.000 kr. Voru 30.000 greiddar þeg- ar við móltöku sáfnsins, en síðan greiðast 30.000 kr. á ári af skuldabréfum — auk 4 % vaxta. Var frá þessu skýrt á! þingi í gær í sambandi við fyrirspurn fx'fi Gísla Jóns- syni mn þctta efni. Gagn- rýndi hann kaupin — taldi verðið of bátt. Jób. Þ. Jósefsson og Ey- steinn Jónsson skýrðu fráj þvi, að rikisstjórnin liefði ölli verið sammála um að kaupal safnið. hugsar listamaðurinn, sem hefir geri þessa mynd, sér loftskip framtíðarinnar, vopnað kjarnorkuskeytum, ef til þeirrar ógæfu kæmi, að ný styrjöld myndi __ , Loftfar betta á að gtía farið umliverfis jörðina, ár. bess að taka nýtt eldsneyti, l»SBI||IV6lKCIBt Vill ekki Sieiía Hitler. Alois Hitler, hálfbróðir Adolfs, hefir sótt um leyfi tií að breyta um nafn. I umsókn sinm um þctta til þýzkra yfirvalda. segir hann, að liann hafi aldiei haft nema illt af nafni þessu og vill fá að nefna sig Alois lller. (Express-n ews.) Sijálpa: Kína- stjórn til að slgra kommúnistana. stéSvaéir m IM drífnt að úr ölimm áttiim. íialii* itiódgaðir Olympíumyndin brezka hefir verið bönnuð á Ítalíu. Bretar og Bandaríkjameno ákveðnir í Ruhr-máfii George C. Marshall, utan- ráðherra. . Bandaríkjanna, sagði í viðtali . við . blaða- menn í gær, að Bandaríkja- menn og Bretar myndu í engu hvika frá áformum sín- um varðandi Ruhr-héraðið. Sagði hann meðal ánnars, að enda þótt Frakkar hefðu lagzt mjög á móti því, að Þjóðverjum yrðu fengin öll ráð yfir Buhr, hefðu liinar engilsaxnesku þjóðir ákveð- ið að halda til streitu ákvörð un sinn í þessn máli. Eins og kunnugt er, hafa Frakkar jafnan verið á önd- verðum mciði við engilsax- nesku rikin um þetta við- kvæma deilumál og haldið því fram. að afhending Ruhr-smiðjanna og kola- Astæðan fvrir því, að ekki má sýna kvikmyndina þar í landi er sú, að ítalska stjórn- in telur það móðgun við þjöð Gei't er ráð fynr því, að sina, hve Ítalskir iþróttamenn milljón manna eigist nú við sJást litið á mvndinni. (Hvað í orusfcunni um ohuchow i ______________ ’___________ Kína, sem senmlega ræður úrslitum um hvor sigrar að endingu. breiðist út. í gær voru mænusóttartil- fellin á Akureyri orðin 160» að því er Héraðslæknirinn. þar tjáði Vísi í morgun. Virðist veikin stöðugt veraj að breiðast út, en þó liefiu færra skólafólk tekið veikinaj síðustu daga, en i upphafi. Veikin virðist brciðast meiraJ út á meðal bæjarbúa. Eitt slæmt lömunartilfelli jvarð i fyrradag og eru þá alls. Jimm manns, sein hafa lam- ast alvarlega. Nýir kaupcndur Vísis fá blaðið ókeypis til næstig mánaðamóta. Hringið í síma 1660} námanna myndi einungis verða til þess, að Þjóðverj-_ j um gæfist tækifæri lil að víg- j 'búast á ný. Ilins vegar liafaj ^Bretar og Bandaríkjamcnn! liaidið því fram, að fullj starfræksla námanna i ]>cssu j héraði væri nauðsynlegt skilyrði til þess. að endur- reisn Vestur-Evrópu geti hafizt. Hafa þeir meðal annars færtfram þær röksemdir. að eins og er sé Þýzkaland ekki ósvipað opnu sári í „andliti ,Evrópu“ , muni landið verða að lifa á bónbjörgum Breta og Bandaríkjamanna. þar til unnt verður að greiða úf aí- vinnumálum landsins, en viðreisn i Ruhr sé fyrsta og áhrifamestn sporið til þess. Fregnum aðila ber yfir- leitt illa saman, hvor um sig kvcðst hafa betur, en cr- lendir fréttamenn i Nanking sima, að svo mjög hafi dreg- ið úr straumi flóttamanna til borgarinnar, að Ijóst sé, að stjórnarherinn hafi gctað stöðvað framsókn kommún- ista. Það háir hinsvegár stjórn- arhernum mjög j barúltunni við kommúnista, að þokur grúfa sig löngum yfir vig- vellina eða grennd þcirra, syo að stjórnarherinn gctur ekki notið aðstoðar flugvéla nema endrum og' eins. En jafnskjótt og veður batnar og hægt er að beita flugvél- um vegnar hersveitum stjórnarinnar betur i barát-t- unni. Framh. ú 5. síðu. Ríkissjóður skuldar 170 millj. kr., ábyrgist 300. Ábyrgðir 'þær, sem rík- tissjóður er í vegna ýnussa aSila nema nú alls 301.5 millj. króna. Jóh. Þ. Jósefsson, fjár- málaráðlierra gaf upplýsing- ar um ]>etta í gær, en Björn Ólafsson hafði gert fyrir- sþum um þetta eí'ni. RáðheiTann skýrði frá því, hvernig áhvrgðirnar sldptust, en hann liefir lútið gera skrá yfir þær miðað við 31. okt. Skiptast ábyrgðirnar þannig: I. Vegna bæjar- og sveitar- stjórna, einkum vegna raf- orkuframkvæmda eða hafna- bóta 94.330.000. II. Vegna rikisfyrirtækja 3.263.000. III. Vegna einkafyrirtækjít 5.200.000. IV. Aregna opinberra stofn- ana 55.940.000. V. Yegna samvinnubvgg- ingafélaga 36.162.000. VI. Vegna S tofnlnáadeilda n Landsbankans — skuld við seðlabankann 90.370.000. ATI. Vegna Stofnlánadeildai* ar Landsbankans 16.200.000. Ráðlierrann gat þess, af? ríkissjóður liefði orðið a$ hlaupa undir bagga með sum- um þeim aðilum, sem áttu i fjárhagsvandræðum. Fastaskuldir rikisins ené alls 56 millj. kr. og skiptisb þannig, að innlend lán eru Frh. á 4. síðu. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.