Vísir - 25.11.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 25.11.1948, Blaðsíða 6
V 1 S I R Fimmtudaginn 25. nóvember 1948 * írá aðalfundi Austfirðinga- félagsins. Aðalfundur Austfirðinga- K'elagsins í Reykjavík var Jhaldinn í gærkveldi. Kitt helzta verkefni félags- Kns er_ útgáfustarfserhi og í Jvetur sem leið kom út 1. bindi byggðasögu og byggða- ílýsingar Austfjarðar, og jnefnist ritsafnið í beild ,„Austurland“. Uppistaðan í Jþessu fju’sta bindi var saga Jbyggðarinnar á Jökuldals- Jheiðinni eftir Halldór Stef- Jánsson, en auk þess voru Ígamlar sóknalýsingar o. fl. Á næsta ári er von á nýju jbindi í ]>essu ritsafni. Þá hefir Austfirðingafélag- !ið unnið að því að auka og ilialda við innbyrðis kynnum' anitli Austfirðinga, sem l)ú- isettir eru í Reykjavík, og Ihefir í því skyni haldið uppi mánaðarlegri funda- og skemmtanastajrísemi alla vetrannánuðina. Auk þess er isvo lialdið sérstakt Austfirð- ingamót einu sinni á bverju iári. Stjórn félagsins skij)a: JÞorb j örn Guðm u ndsson íblaðam. formaður, Pétur IÞorsteinsson stud med. rit- ari, ungfrú Björg Ríkharðs- idölti.r gjaldkejri, en með- 5sfjúrnendur þeir Jón ,Ólafs- tson lögfræðingur, Sigurður JRaldvinsson póstmeistari, I jBenedikt Gíslason frá Hof- \ íteigi og Haukur Eyjólfsson jbókari. Það ntá gefa þelm fötin. ' Bretar, sem eiga vini vest- &n hafs, geta nú fengið al- ifalnað úr ensku klæði án »kömmtunarseðla. En til þess, að þetta megi jvetða verður vinur bans tvestra að senda honum ávís- lun — í dolluruin — sem tneinur fataverðinu. Gildir þá favisunin í senn sem greiðsla )Og skömmtunarseðlar. (Ex- Jpress-news.) KNATT- SPYRNU- MENN K. R. j Meistara, I. og II. fl. og eldri félagar. Fundur verSur hald- :iun í V. R. (stóra salmun) í ikvöld kl. 8.30 e. h. Áríðandi mál á dagskrá. SpilaS og teflt á eftir. — Mætið allir, FRAMARAR! FramhaldsaSalfundur félagsins verSur í kvöld í Félagsheimil- inu og hefst kl. 8,30. KNATTSPYRNU- FÉL. VALUR. Handknattleiksæfii fyrir unglinga, 13 á |í og yngri, { Austurbæjarski anum í kvöld kl. 8,30. PENINGAVESKI. Svart karlmannsveski fannst á Laugaveginum 19. þ. m. — Eigandi vitji þess í Bragga 33. Skólavöröuholti, eftir kl. sex. (646 GÓÐ STÚLKA, ekki mjög ung, óskast til að sjá um heimili þar sem aðeins er húsmóðir og eitt barn. Sérherbergi. Öll þægindi. — Uppl. í síma 2530 allan dag. inn í dag. (645 SILFURHRINGUR, merktur: „I. G.“ tapaöist í gærkvöldi frá Frakkastíg að Florida" eöa meö Sundlaug- arstrætisvagni. Finnandi er vinsamlega heöinn að skila honum á Frakkastíg 7, uppi gegn fundarlaunum. (6ói TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið Eimir, Bröttu- götu 3 A, kjallara. — ^Sírni 2428. (817 NÝJA FATAVIÐGERÐ- IN. — Saumum, vendum og gerum við allskonar föt — Vesturgötu 48. Sími 4923. — PARKER 51, tapaðist í siðustu viku, sennilega á Skúlagötu, merktur: Aifreö Búason. Finnandi vinsamlega beðinn aö láta vita i síma 4190 eða 4703. Fundarlaun. (673 ! í BÓKHALÐ, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (79/ VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuöum hús. gögnum. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu n. (323 GÓÐ stofa óskast til leigu. Uppl. í síma 2228. (654 HREINGERNINGA- ) STÖÐIN. Höfum vana menn til hreingerninga, Sími: 7768. Pantið í tíma. Árni og Þor- steinn. (387 GOTT forstofuherbergi óskast sem fyrst sem næst Miðbænum. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir laugardag, merkt : ,,Stofa“. (668 MUNIÐ fataviðgerðina, Grettisgötu 31. — Uppl. Þvottamiðstöðin. (633 FATAVIÐGERÐIN ÞEIR, sem eiga viðgerö húsgögn, eru vinsamlega beönir að vitja þeirra fyrir 1. deseml)er næstkomandi. Aunars verða þau seld fyrir áföllnum kostnaði. —- FIús- gagnavinnustofan, Berg- þórugötu ii. (651 gerir við allskonar föt, sprettum upp og vendum. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma- stofan, Laugaveg 72. Sími 5187. (117 RITVÉLAVIÐGERÐIR —* saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásveg 19 (bakhús). — Sími 2656. (115 K.F.IJ.K. ÆSKULÝÐSVIKA K.F.U.K. — Samkoma í kvöld kl 8,30. — Síra Bjarni Jónsson vígslu1)isknp talar. Allir velkomnir. KAUPUM flöskur flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. (295 KAUPUM tuskur. Bald ursgötu 30. (14J 3 STÚLKUR óska eftir vinnu eftir kl. 4 á daginn til kl. 8 á kvöldin. Ekki vist. —1 Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudágskvöld, merkt; ,,E. V. L.“ (655 Á KVÖLDBORÐIÐ: Súrt slátur, súr hvalur, bæði rengi og sporður, súr síld flökuð, ostar, kæfa, harð- fiskur, lúðuriklingur, há- karl, sardínur, einnig var að kotna hnoðaður mör að vest- an. Margt fleira. — Von. — Sínti 4448. (635 VANDVIRKUR, hagur maður, sem vill annast um- sjón, ræstun og nauðsynleg- asta viðhald á þrifalegum vinnustofum hér í bæ (flat- armál gólfa ca. 500 ferm.) getur fengið fasta atviunu. í umsókn sé greint frá aldri, og fyrri störfum umsækj- anda; ennfremur nöfnum fyrri vinnuveitenda svo og kaupkröfu. Umsóknin auð- kennd: „Umsjón“, afhendist afgr. Vísis fyrir 29. þ. m. (000 SÓFASETT, nýtt, mjög smekklegt, vandað sett, með tækifærisverði. Verkstæðið, Grettisgötu 69, kjallaranum. (630 STOFUSKÁPAR, bóka- skápar, 2 stærðir, kontmóður, 2 stærðir, borð, tvöföld plata, rúmfataskápar, 2 stæröir. Verzlun G. Sigurðs- son & Co., Grettisgötu 54. — (447 PLISERINGAR, Húll- saumur, zig-zag, hnappar yfirdekktir. — Vesturbrú, Guðrúnargötu 1. Sími 5642. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. tlúsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (324 SKÓR. Er kaupandi að lághæluðum, brúnum kven- skóm nr. 37, helzt nýjurn eða lítið notuðum. Sírni 5885. — BARNAKERRA til sölu á Miklubraut 70, II. hæð til vinstri. (644 TIL SÖLU kjólar og káp- ur á Lindargötu 41. (643 SKAUTAR, sem hægt er að skrúfa neðan á skó, nr. 39, óskast. Sírni 1420, milli kl. 9 og 4- (ó/1 VÖRUVELTAN kaupir og selur allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922. (100 FERMINGARKJÓLL til sölu. Verð kr. 250. Tjarnar- götu 8. (670 SÓFASETjT óskast til kaups. Uppl. í sima 5691. —■ Fornverzlunin, Grettisgötu 45. — (669 MUBLUSETT til sölu, í Karl Jóhanns stíl, 4 stólar, borð, sófi, rafmagnskamína 0g barnakerra. Miklubraut 15. — (648 HARMONIKUR. — Við kaupum harmonikur og guit- ara háu verði. Einnig allsk. fallega skrautmuni. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (299 2 NÝIR, djúpir stólar, með rauðu áklæði, til söiu í Miðstræti 4, kl. 8—9 í kvöid. TIL SÖLU dökkblá karl- mannsföt á meðalmann á Hringbraut 56, uppi til hægri. (649 KAUPI lítið notaðan karl- mannafatnað og vönduð húsgöng, gólfteppi 0. fl. — Húsgagna- og fata-saian, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — Sími 5683. (919 KARLMANNSFÖT til sölu miðalaust. Tæplega meðalstærð. Fötin eru mjög lítið notuð. Verð 600 kr. — Uppl. í Meðalholti 17, aust- urendanum, uppi, kl. 5—8 e. h. (650 ÞAÐ ER afar auðvelt. — Bara að hringja í síma 6682 og komið verður samdægurs heim til yðar. Við kaupum lítið slitinn karlmannafatn- að, notuð húsgögn, gólf- teppi 0. fl. Allt sótt heim og greitt um leið. Vörusalinn. Skólavörðustíg 4. — Sími 6682. (603 KÁPA til sölu miðalaust. Meðalstærð. Til sýnis á Skólavörðustíg 35. (652 LITIÐ barnarúm með dýnu og enskir stálskautar nr. 40 eru til sölu á Kirkju- teig 15, kjallara. (653 SVÖRT kápa með India- lambsskinni til sölu á Brá- vallagötu 6, lítið númer. (565 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714. (44 TIL SÖLU vandað járn- baðker, málað. — Verð kr. 300. — A. v. á. (657 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vei með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in Skólavörðustíg 10. (163 FERÐARITVÉL til sölu. Tilboð óskast, merkt .—„Rit- vél“ sendist Vísi fyrir föstu- dagskvöld. (658 STOFUSKÁPAJR, arm- stólar, kommóða, borð, dív. anar. — Verzlunin Búslóö, Njálsgötu 86. Sími 2874. (520 FERÐAGRAMMÓFÓNN. Til sölu ferðagrammófónn, ásamt nokkrum plötum. — Uppl. í síma 80588. (659 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrtr- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. GIPS og málmmót til að steypa styttur í til sölu á Bergþórugötu 16, neðri hæð, eftir kl. 6. (660 KAUPUM — SELJUM háegögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. SöluskáL inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588 ELDHÚSINNRÉTTING (Buffetskápar) til sýnis og sölu á Ljósvallagötu 8, I. hæð, til liægri, kl. 7—10 í kvöld og á morgun. Uppl. í síma 7214. (662 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítiB slitin jakkaföt. Sótt heirn. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — MATROSAFÖT óskast á 6—7 ára dreng. Uppl. í síma 5691. (663 TIL SÖLU skrifborð og útvarpsborð, Þórsgötu 3, verkstæðið. (664 KAUPUM flöskur. Mót- taka á Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjuir.. (131 TIL SÖLU í dag og á morgun frá kl. 3—6: 2 káp- ur, frakki, kjólföt, kv.enskór, kjólar, eldhús-blöndunar- tæki og hvít skautastigvél. Uppl. í síma 2646. (665 KAUPUM, seljum og tök- um í umboð góða muni; Klukkur, vasaúr, armbands- úr, nýja sjálfblekunga, postu- línfígúrur, harmonikur, gui- tara 0g ýmsa skartgripi. ;— „Antikbúðin", Hafnarstræti 18. (808 DÖNSK bókahilla, ljós, til sölu á Víðimel 59, uppi, kl. 5-8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.