Vísir - 25.11.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 25.11.1948, Blaðsíða 8
Állar skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — Næturlæknir: Símí 5030, —. Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Fimmtudagiim 25. nóvember 1948 Skuldir Sil eru uisi kr. en eigniruar um 4.5 mí >J< nam io Allar skuldir síldarverksmioja rifcisms nema sam tals 64,529,008 kr., en eignir þeirra eru tæpum fjór- um millj. krónum meiri eða samtals 68,486,680,58 kr. Fjármálaráðherra Jóliann Þ. Jósefsson upplýsti þetla á Alþingi í gær í sambandi við fyrirspurnir um fjárliagsaf- komu S. R. og fleira. — Eignir verksmiðjanna eru sem iiéipsegir: liókfærl verð verksm. Kr. með tilhevrandi ......... 54.012.329.37 •4- Fyrning ............... 7.001.803.48 Kr. 47.010.405.89 Lagt í nýja mjölhúsið .................... 2.200.000.00 Ýmsar fasteignir og óbyggðar lóðir...... 2.502.973.70 Ulutafjáreign i Hæringi h.f.............'.. f.250.000.00 M. S. Fanney með veiðarfærum ................. 400.200.02 Illutafé í Flugfél. fsiands og Loftleiðum 00.000.00 Áhöld og tæki, pr. 31. des. 1947 ......... 1.308.847.31 Afurðir og rekstrarvörur .................. 10.800.000.00 jÚtistandandi hjá samningnefnd utanríkis- viðskipta ................................ 1.500.000.00 L tistandi vegna vetrarlýsis ............... 1,208.415.00 Samtals kr. 08.480.008.58 Skuldir verksmiðjanna eru: Yegna stofnkostnaðar gömlu verksm. .... 0.427.337.00 Vegna stofnkostnaðar nýju verksm. .... 40.051.071.00 (Þar af 2.2 millj. vegna endurb. mjölhússins) Hlutafjáreign í Iíæi'ingi h.f.............. 1.250.000.00 Ógreiddir vextir af stofnfé ............... 2.440.000.00 Skuldir vegna rekstrarláns............... G.700.000.00 Ýmsar skuldir vegna vinnslu vetrarsíldar. . 7.000.000.00 Samtals kr. 04.529.008.00 Sildaraflinu í Hvalfirði | Sumarre'kslurinn sýndi nam á síðastliðnum vetri hinsvegar halla, sem nam 1282 þús. málum. Megnið áf jnærri 11 millj. kr., en þá eru þvi fór í bræðslu eða samtais meðtalin öll lögboðin gjöld, 1210 þús. mál, 40,000 mál afborganir o. s. frv., sem voru fryst til beitu, 20.000 námu Fjórtán menn, sem setið hafa í fangelsi í Palestínu, sakaðir um þátttöku i morði Bernadotte greifa, sluppu úr hahli í gær. Gerðist þetta i borgiiini j Tel Aviv, en ekki er kunnugt um nánari atvik að þessu. j Menn þessir tilheyrðu skemmdarverkaflokki þeini,! sem kenndur hefir verið við j Stern. Dr. Jessup, fulltrúi Banda- 1 rikjamanna á þingi Samein- j uðu þjóðanna, lét svo um j mælt í gær, að lianU væri því i samþykkur, að sett yrði á i laggirnar ný nefnd til þess að fjalla um Palestínumálið. Taldi hann, að bezt færi á þvi, að Palestínu yrði skipt með þeim liætti, að æðsta vald í þeim málum yrði í höndum alþjóðlegrar stjórn- ar, á vegum stofnunar Sam- einuðu þjóðanna. rÞeir undir- biía stríð" Júgóslavi, sem var stjórn- mál fjutt út í is, saltaðar voru 1000 tunnur og 450 mál soðin niður. Verðmæti þessa afla nam 78 millj. lcr. til út- flutnings. Ekki er þarna talinn aflinn í Kollafirði í ársbyrjun 1947, en hann nam 80.720 niálum og um 5 millj. kr. að útflutn- ingsverðmæti. 1 Reksíur SR. Tap SR vegna Hvalf jarðar- síldarinnar nam 3.3 millj. kr., rúml. 0.2 millj. kr. málaerindreki í her lands Beint tap SR á sl. sumri nam 's|nSj hefir flúið þaðan og þvi nærri 4.7 millj. kr. Heimavarnaliö vestan íiafs. komizt til Vínarborgar. ! Hann hefir sagt við em- bættismenn Breta. sem hafa lep kaHi, Nú ei svo koinið að landsmenn skortir alger- iega kaffi. Eiestir erii nú búnir ir.eð þann s'kammt, sem átti að endast. þeun til -nyjárs. Margir geyma n ,í c-inn kaffipakka tii þess að þurfa ekfci að drekka hlá- vatn á jólunum. Um alli íand standa heimilin í vandræðum ef gest ber að garði, sökurn þess, að ekki er hægt að bjóða hoíla af kaffi vegna sykurs og kaffiskorts. Víðast hvar er ekkert an.nað að bjóða. Hvers vegna er þessi fá- ránlega skömmtun lögo á landsmenn á því ári sem mestur er útflutningurmn í sögu landsins? Hvers vegna er heimilum um allt land synjað um þenna nauðsynlega þjóðardrykk á sama tíma og þau yfir- völd sem kaffið skammta láta fjytja inn ótakmarkað ífengi? Það er opinbert siðleysi og ekkert annað. Þjóðin fær nú aðeins liálfan kaffiskammt. Sú skömmtun er fávjsleg og alveg út I bláinn. Þjóðin getur vel borgað það kaffi sem hún þarf að nota. Yfirvöldin ættu að athuga það, að þolinmæði almenn- ings er á þrotum í þessu máli. ] Franco íœr i enga dwllara. ! Franco hefir ekki fengið lán í Bandaríkjunum, þótt liann hafi leitað hófanna um það. < Ætlaði Franco að reyna að fá 50 milljónir dollara að láni, en fulltrúar liins opin- Jiera lelja fjárliag landsins ekki nógu traustan iil þess að Iiægt sé að veita lánið og svo geli það vakið gremju and- síæðinga Francos í Evrópu. (Express-news.) Fldnr í farm- ifitnm í 5 dago. Á laugardag kom brenn- andi skip til hafnar í Mel- bourne í Ástralíu. 5rar skipið lilaðið 5000 smálestum Jirezkra kola og kom upp eldur í þeim fyrir fiinm dögum. Vpru lestirnar birgðar, svo að ekki kæmist loft að eldinum, en síðan siglt með fullri ferð til liafn- ar. (Express-news.) XXX Mikill olíii- fuadur í Kanada. Mjög auðugar olíulindir hafa fundizt vestur á sléttum Alberta-fylkis í Kanada. Telja sérfræðingar, sem veitl honuni hæli: „F.g er vinna að borunum þar, að sannfærður um, að Sovétrik- ])arna S(\ nieiri olía í jörðu en in eru að undirhúa strið gegn t d. j Oklahoma-fylki í öllum þeim rikjum, sem þeir Bandarikjunum, sem er mjög Ríkisstjórn Bandaríkjanna hafa eldd þegar tögl og hagld- augugt. pai- sem olian hefir he^ir verið ráðlagt að stofna ii' i. (Express-new.) fundizt, var sjávarbotn fyrir milljónum ára. Spáu%Ter|ui* faka breack Spánverjar hafa lagt hald hálfrar milljónar manna heimavarnalið. I marz s. 1. var skipuð í iBandaríkjunum nefnd,. sem en þá eru ekki reiknaðir vext-játti að leggja á ráðin um ir af stofnkostnaði, fyrning-, fyrirlíomulag varna lieima arsjóðsgjald, varasjóðsgjald, jfyrir að öðru leyti en þvi, afborganir af stofnkostnaði sem herinn hefði þær með eða hluldeild í launum fastra jliöndum. Hefir nefhdin nú á þrjú lítil brezk skip, sem slarfsmanna verksmiðjanna. Rétt er að geta þess, til þess að sýna, liver livalreki Hvalfjarðarsíldin var, að vinnulaun á sjó og landi í samhandi veið veiðarnar — einkum til sjómanna — námu um 48 millj. kr., hér Vopn send íi! Kína. Fyrsta .stóra .vopnasend- lagt til við FoiTestal land- voru á ferð um Gibraltar- ingin frá Bandaríkjunum til varnaráðherra, að skipulagt sund. jKína, er nú farin áleiðis verði 500.000 inanna lið og i Brelar hafa krafizt skýr- þangað. 1 15 millj. dollara varið íil að inga af Spánarstjórn vegnaj Átti sending þessi ekki að þjálfa það og búa sem bezt skipatöku þessarar, en telja fara fyrr en í næsta mánuði, að öllum tækjum. Yrði lið hana ástæðulausa. Skýringin' en var liraðað vegift liins al- þetta að mörgu Jeyti svipað er ef til vill sú, að Spánverj- jvarlega ástands í Ivína. Voru leimavarnaliði Breta á stríðs- 'ar telja Breta liafa komið í send margvisleg nýtizku her- syðra til landmanna t. d. árunurn, enda yrði lilutverk |veg fynr, að þeir fengju lán'gögn, sem Kinverja skortir næni 4 millj. kr. þess hið sama. lijá Bandaríkjamönnurn. jmest. Eg leit inn í skóla Félags ís- lenzkra frístundamálara um daginn og eg verð að segja, að mér fannst verulega gam- an að koma þar og sjá allan þann skara áhugamanna, sem þar var við nytsamleg tóm- stundastörf. * harna var fóik á öltuui aldri, piltar og stúlkur, karlar og konur — teikuandi, málandi og mótandi myndir í leir. Allir voru fullir áhuga fyrir starfinu og liöfðu gaman af að spreyta sig á verkefninu: Einna starsýn- ast varð mér á fullorðna könu, elzti nemandi skólgns. Hún var að móta í leir, Jiegar gestirnir gengu um skólann á dÖgunum og vann af kappi. Og það gerðu yfirleitt allir, sem voru’þáriia. -K Það er enginn vafi á því, að skóli Félags íslenzkra frí- stundamálara á rétt á sér og ber að þakka þeim fáu mönn- um, sem höfðu djörfung og dug til þess að stofna hann í sannfæringunni um, að hans væri hér þörf. ★ Það cr líka alveg rétt, sem mig minnir að Axel Helgason — einn í ótrauðasti forus.tuinaður þessa Jitla hóps — liafi sagt Jiárna um kvöldið. Hver veit nema beztu listamenn íslands framtíðarinnar sé meðal þeirra, sem nú liafa sezt liarna á skólaliekk? Svo mikið cr víst, að þárna má áreiðanlega finna góðan efnivið i listamenn, sem hefði sennilega ekki vcrið nýttur, ef þarna liefði ckki gefizt tækifæri til að njóta nokkurrar tilsagnar og finna Jiið rétta svíð liæfileikana. * Það er engin hætta á þvi, að þessi skóli verði ekki fram- vcgis fastur liður í bæjarlíf- inu og ekki þætti mér ósenni- legt, að hann yxi fljótlega upp úr húsnæði því, sem hann hef- ir nú til umráða. Megi honum vel vegna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.