Vísir - 10.12.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 10.12.1948, Blaðsíða 1
{ 38. árg. Föstudag'inn 10. desember 1948 =^•.„'„=8 281. tbk ií#« kr. smiií fiésktir af áfengi og 2 gélffeppi gerf uppfækio Þannig- hugsar ameriskur teiknari sér flugstöðvarskip ameríska flotans, sem aðallega en ætlaö þrýstiloftsflugvélum og sprengifiug- ætlað þrýstiloftsflugvélum og sprengjuflugvj um. Skipið er áætlað 65 þús. lestir og hefir 10 bús. feta langa flugbraut. Fimm ný skýSi fyrlr sklp- brotsmenn og björgunartæki. I fyrradag var kveðinn upp hjá Sakadómaranum í Reykjavík dómur yfir Er- lendi Sigurðssyni stýrimanni fvrir smygl. Var Erlendm- dænidur í 10 þús. kr. sekí og upptækar gerðar 60 flöskur af áfengi og ennfremur 2 gólfteppi, sem falið var alll í Iesl m.s. „Ingólfs Arnarsonár“. Tildrögin að þessu máli voru þau, að er lngólfur Arn- arson kom úr utanlandsför, fundu tollverðirnir sem föfu liin borð, fataefni og skraút- vasa í matarkassa í skipinu. Eigandi þess reyndist verá Hörður Þórðarson matsveinn og hlaut hann 600 kr, í sekt, en bæði vasinn og fataefnið var gert upptækt. Fjárveiting vegna sumar- dvalar. Bæjarráð Reykjavíkur hef- ir fyrir nokkru ákveðið hvernig skipta skulu fjár- veitingu til sumardvala fyr- ir mæður og börn á s.l. sumri. Samþykkti bæjarráð að Rauði krossinn fái 120 þús. kr., Vorboðinn fái 19 þús. kr. og mæðrastyrksnefndin 11 þús. kr. Cutoe-fnctii: G. Pálmason nií efstur. Biðskákir urðu hjá dr. Euwe og Árna Snævarr á skákmótinu í gærkveldi. Önnur úrslit urðu þau, að biðskákir urðu einnig hjá Baldrí Möller og' Guðmundi Ágústssyni, en jafntefli hjá Ásmundi Ásgeirssyni og Guð- mundi Pálmasyni. Standa leikar nú þannig, að Guðmundur Pálmason er efstur, hefir 2VÍ> vinning, dr. Euwe hefir 2 v. og biðskák, Árni hefir Vz v. og 2 biðskák- ir, Ásmundur 1 v. og 1 bið- skák og Baldur Vi v. og bið- skák. Biðskákimar verða tefldar kl. 8 í kvöld að Þórsgötu 1. Gf unaði tollvcrðina þá, að eittlivað fleira myndi vera óhreint í pokahorninu. Inn- sigluðu þeir þvj lest skipsins, en í henni .voru geyntd kol, og Iiéldu leitinni síðan áfram daginn eftir. Við leitina fun.du þcir i kolahingnum Ivö gólfteppi og 60 flöskur af áfengi, sem Eríendur Sigurðsson stýri- maður á skipinu taldi sig eiga, en han for þá með stjórn skipsins í forföllum skip- stjórans. Mænusótt í Reykjaskóla. Úr Réykjaskóla í Hrúta- firði er blaðinu símað, að mænusótt hafi stungið sér niður í skótanum. Hafa um 20 nemendur af 106 orðið veildr, en á þessu stigi málsins er ekki vitað hvort allir liafi mænusótt, en til öryggis ,eru állir látnir liggja. Skólinn hefir verið settur í sóttkví. Umferðarslys. f gærmorgun varð bifreið. arslys á Suðurlandsbraut á nóts við bensínafgreiðslu Shell. Slysið varð á níiúida tím- anum með þeim íiætti, að maður, sem var þar á gangi, varð fyrir bifreið. Féll hann á götuna og var fluttur í sjúkrabíl í Landspítalanu. Um meiðsli mannsins liafði blaðið ekki fengið upplýsing- ar er ]>að för í prentun, en nafn hans er Einar Guð- jónsson, til heimilis í Múla- kamp 3 hér í bæ. Bifreiðarstjóranum, sem valdur var að slysinu, segist svo frá, að bifreið með sterkum Ijósum hafi komið á móti sér og blindað sig og því hafi Iiann ekki séð mann- inn fyrr en um seinan. Hreinsun er. nú liafin í kommúnistaflokki Alhaniu, en þar hafa verið handtekn- ir allir þeir kommúnistar, er taldir eru hafa verið fvlgj andi Tito að málum. Brelaprins skýrður á miðvikudag. Það vai' tilkynnt í London í gær að sonur Elisabetar Englandsprinsessu og Philip hertoga verði skírður i fíuch- inghamhöll á miðvikudag- inn í næstu vikii. Viðstaddir skírnarathöfn- ina verða aðeins nánustu ættingjar. Ekkert hefir verið látið uppskátt um nafn prinsins, en það verður til- kynnt opinherlega á skírn- ardaginn. Sjúmenu hætta verk- falli « Marseilles. Sjómenn í Marseillcs i Suður-Frakklandi hafa á- kveðið að hætta verkfalli því, er þeir gerðu og staðið hefir yfir í hö daga. Jafnframt var samþykkt ályktun um áð kröfur sjó- manna ujn kjarabætur væru á rökum reistar og yrði ekki horfið frá þeim, þótt verk- fallinu yrði liætt. í byggingu eru nú 5 ný skipbrotsmanna- og björg- unartækjaskýli bér á landi, en samtals munu þau þá vera um eða yfir 20 talsins, víðsvegar á strandleggj- unni. Vélbátur brennur í róðri l gær kom upp eldur í vélbátnum Þorbirni frá Keflavík. fírann báturinn mikið og cr ónýtur. Áhöfnin á Þorbirni var tveir menn, Axel Eyjólfsson og Gunnar Sigurðsson, og urðu þeir að sigla bátnum á land til þess að hann sykki ekki undir þeim. Sigldu þeir upp að Hólmsbergi, en þar er mjög hratt og erfiitt upp- göngu. Þorbjörn var i róðri sem fyr segir, er eldsins varð vart og brenndist annar skip verja litilsháttar, ér hann gerði tilraun til þess að slökkva eldinn. — Þorbjörn var átta lcstir að stærð, eign 'Maríu Jónsdóttur i Keflavík. Jón Bergsveinsson erind- reki hefir skýrt Vísi fré! helztu framkvæmdum við byggingu skýlaima, en þau eru 5 eins og að framan er sagt. Við eitt þeirra er þó að- eins um stækkun að ræða, og er það í Ólafsfirði. Þar var áður skýli fyrir björgunar- bát, en björgunartækin voru að öðru leyti geymd aimars- staðar. Þótti þetta óliagstætt og liafa slysavamadeildirnaj* í Ólafsfirði sameinast um það að ráða bót á þessu. Hafa deildimar fengið ágætan stað fyrir skýlið sem hafnarnefnd Ólafsfjarðar lét þeim í té. Kvennadeild Slysavamafé- lagsins í Reykjavilv hefii' samþykkt að kosta byggingu skipsbrotsmannaskýlis ojg björgunarstöðvar í Keflavíki við Látrahjarg í Rauða- sandslireppi. Mikið af efninu er þegar Icomið vestur, en þó vantar enn nokkuð og verður þvi ckki að vænta þess að skýlið verði fullgert fyrr en á næsta sumri. Nýmæli í skýlagerg. Sama deild kostar einnig byggingu annars skýiis, sein komið verður upp á Djúpa- lónssandi á vestanverðú Snæ- fellsnesi. Þetta skýli, seni mun verða sem næst þyi 4xl2i m. stórt er srniðað i Frh. á 5. síðu. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.