Vísir - 10.12.1948, Blaðsíða 7
Fösiudaginn 10. desember 1948
V I S I R
71
G a ul ve r j a rbæ j a rs j óð u r
Rqmverjar á íslandi
Vopngöfgir Grímsnesingar
Sílastaðabændur hinir fornu
Vopn Bárðar Hallasonar
Grásíðumaður
Bardági við Rangá.
EFNI BÓIÍARINNAR:
Silfursjóður frá Gaulverjabæ
Kistur Aðalsteins konungs
F.yðiliýli á Hrunamannaafrétti
Austmannadalur
Smeldusnúður Röru í Hruna
Ufsakrossinn
Þjóðminjasalnið inn á hvert heimili!
Crengið á reka
eftir Krlstján Eidjám, þjóðminjavörð.
Forngripiniir tengja saman nútíð og fortíS og láta hvert
mannsbarn finna til upprima síns.
1 þessari séirstæðu bók eru tóll' þættir um íslenzkar fornleifar, gripi í
Þjóðminjasafninu og rannsóknir merkra fornminja úti um land. Hér
er brugðið upp skörpum og skemmtilegum niyndum frá fornöld og mið-
öldum, framsetningin er alþýðleg og fjörleg, eins og vænta má af'
liendi höfundar.
Gengið á reka flytur í vissum skilningi nokkurn bluta þjóðminjasafns-
ins inn á lieimili þjóðarinnar, og opnar þcim sýn yfir sögusvið liðinna
alda.
Gengið á reka er glæsibók, að efni og frágangi, prýdd fjölda mynda,
og verður því aulusugestur allra islenzkra beimila.
iéB á s«
er þjóðleg jólabák og vegleg.
Uppboð
Opinbert uppboð vefður
haldið í vöruhúsi Skipaút-
gerðar ríkisins við
Tryggvagötu, mánudaginn
13. desember næjstkomandi
kl. 1,30 e.b. Seldir verða
ýmsir óskilamunir.
%
Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
Boxgarfógetinn
í Reyltjavík.
BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSl
Smurbiauðs-
barinn
Snittur
Smurt brauð
Kalt borð
Sínxi
Lækjargötu 0B.
IMatsveinn
óskast á línuve.öarann Bjarn rey, Hafnarfirði. —
Umsóknir um borð í skipinu eða hjá Jóni Sig-
urðssyni skipstjóra, Hi'ingbi’aut 107, sími 3572.
Ursmíða-
stofan,
Ingólfs-
stræti 3.
Sími 7884.
Karlmanna-
hanzkar
FÓTAAÐGERÐASTOFA
mín, Bankasti'æti 11, hefir
síma 292-4.
Emma Cortes.
Maríukir
(Notre Dame de Paris)
eftir franska stórskáldiið Victor Hugo er nýkomin út í vandaðri íslenzkri þýðingu eftir Björgúlf Ólafsson.
Maríukirkjan er af mörgum bókmenntalræðingum talin bezta og frægasta skáldsaga hins mikla höf-
undar, og er þá mikið sagt.
Sagan gei'ist í París og hefst í stóra salnum í dórnhöllinni (i. jan. 1482. Aðaipersónur sögunnar eru
Quasimodo (bringjarinn í Mariukirkjunni) Esmeraldarhin fagra og Claude Frollo erkidjákni. Hið drama-
tíska efni sögunnar, ástríðubálið, þjáningin, hamingjan, barmleikurinn, þyrlast í óteljandi töfrasveig-
um umhvcx'fis þessar pei'sónur.
Krkwljákniim er þegar i stað sanntærður um, xið Esmeralda sé vei'ldæri djöfulsins. galdrakvéndi,
en hinn prestvígði maður fær ekki staðist fegurð hennar og yndisþokka og ln'ennur og kvelst allur í
logandi ástarcldi. I þeim eldi fuði’ar upp siðavermlni hans og siðgæði allt. En Quasimodo, hringjarinn,
vanskapningurinn hræðilegi, öðlast lagra sál, sundurtættur að vísu' vegna miskunnarleysis mannlífsins,
og hið innra gull skín í gegnum liinn hi'jáðá og ófagra líkanxa. k'.smeralda hin fagra kveikir eld í hjört-
um karlmannanna. Hún er dáð og dýrkuð. Þjáningar og sorg teiðir luin yfir aðra og að lokum er hún
dæmd fvrir galdra. Athurðaröð sögunnar er hi'öð og fjölskrúðug. Stórfengleg frásagnarlist og hárfinar
mannlýsingaj' skiptast á. Ofl er skammt milli gráturs og hláturs. Og hámarki nær ást Quasimodos í
lokakafla sögunnar.
Milljonir eintaka af Maríukirkjimni hafa verið lesnar upp til agna um viða veröld. Af lxenni liafa ver-
ió gefnar út margar viðtiafnarútgáfur, mvndum skreyttar og sniðgylltar.
í amerískar eUkwéiar
. vasaljésabalian
mjé», og vasaljiisapet’iir.
skrúfaðxu' 2,5 og 3.5 volta.
VELA OG
RAFTÆKJAVERZLUNIN
rryggvagötu 23.
Sími 1279.
r jólabék þeirra,
sem gefa viiia gófer bækur.
H.L Leiitur