Vísir - 10.12.1948, Blaðsíða 4
4
V I S I R
Föstudaginn 10. desember 1948
D A G B L A Ð
Ctgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F.
Rilstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: llverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
|| styrjaldarárunum vakti [>að mikla athygli íslenzkra
manna, sem utan fóru, hversu langar biðraðir voru
við flestar búðardyr, þar sem nauðsynjavara var seld. Af
slíkum fyrirbrigðum höfðum við ekki að segja. Hér var
gnótt allra hauðsynja og menn gátu keypt vorur eftir því,
sem þeir höfðu fjármagn til. Skömmtun var að vísu upp
tekin síðustu ár styrjaldarinnar, emkum á aðfluttum mat-
vælum, en hún var svo rífleg, að menn fundu ekki almennt
til hennar, en allir fengu nægja sína. Nú hafa orðið hausa-
vixl á ástandinu erlendis og hér á landi. Biðraðir eru víð-
ast hvar horfnar, en hér lengjast þær að sama skapi, sem
dag styttir, enda hefur þess verið getið i blöðum, að menn
taki að safnast við búðardyr, þar sem varnings er von,
um miðjar næstúr og bíða svo morguns í kulda og við mis-
jafna líðan líkama og sálar. Oft er svo bið þessi árangurs-
laus. Vörumagn það, sem á boðstólum er hvérju sinni,
nægir ekki nema tiltölulega fáúm af þeim hópi, sem í
biðröð stendur.
Þótt menn hendi gaman af biðröðunum óg ásókn
íólks í erlendar vörur, cr þetta í rauninní alvörumál og til
leiðinda. Kunnugir telja að oft sé þqð sama fólkið, sem
skipar biðraðir við sömu búðardyr, og misskipt verði
oft þeim .gæðum, sem búðin hefur að bjóða. Þeir, sem
nægan tíma hafa og cinhverja peninga, kaupa vörur og
safna þeim að sér eftir getu ,en hinir, sem ekld hafa að-
stöðuna verða af vörunum. Á þessu er unnt að ráða bót,
ehda verður [>að ao gerast, ef skömmtunin á að ná til-
gangi sínurn, sem á að vera að hverjum manni séu trvggð-
ar brýnustu nauðsynjar. Ákvfeða þarf einstaklingsþörfina
til neyzluvara, svo sem gert hefur verið, en tryggja verður
jafnframt að einstaklingar geti ekki keypt óskannutaðar
vörur takmarkalaust, þannig að aðrir verði svo að vera
án þeirra. Sýnist sú leið heppilegust til úrlausnar, að
hverjum einstakling verði fenginn innkaupaseðill í hendur,
en á hann verði þvínæst skrifað eða stimplað það vöru-
magn, sem lilutaðeigandi tekur út í hverri verzlun. Með
þessu móti einu er unnt að sannreyna hvort hlutaðeiganda
Iicr það magn, sem hann biður um, en jafnframt má tryggja
að eiít gangi yfir alla meðan birgðir endast. Slík aðferð
hefur verið á höfð erlendis, en þennan hlekk vantar í
skömmíunarkeðjúna hér á landi.
Kaupmáttur virðist enn vera allmikill meðal almenn-
ings, en þó er víst að mjög hefur dregið úr fjárveltunni,
frá því, sem hún var á stríðsárunum. Ottinn við vöru-
skort hefur hinsvegar ágerst, samliliða því, sem vantrú á
isíenzkum gjaldeyri hefur magnazt með rénandi kaup-
mætti krónunnar. Hvorttveggja þetta eru óheillafyrir-
boðar. örfa þarf öðru frekar sparnaðarviðleitni almenn-
ings, sem allt til þessa hefur óbeint verið refsað fyrir, með
því að verðbólgan hefur bitnað einna þyngst á sparifjár-
eigcndum og J>á frekast huihi rosknu kynslóð, sem mesta
viðleitni hefur sýnt til sparsemi.
Víða um lönd er nú svo komið, að verzlanir fyllast af
vörum, en fólk kynokar sér við að kaupa þær umfram
brýnustu nauðsynjar. Hér á landi má beita algjör vöru-
þúrrð, og svo virðist,' sem fólk óttist ekki annáð meir, en
að eiga eitthvað af peninguni, en vilji losa sig við þá, sem
skjótast og fá vörur í staðinn, hvort sem brýn þörf er fyrir
þær eða ekki. Biðraðirnar benda eindregið í þessa átt,
einkum ef réít er, að sama fólkið sldpi sér í þær frá degi
til dags og safni þannig að sér birgðum að öþörfu. Slíkt
kann ekki góðri lukku að stýra, en auk þess vekur það
óánægju þeirra, scm misskiptir verða. Bitnar slík óánægja
ckki sízt á þeim aoilum, sem með innkaup fara af opin-
berri hálfu, sem og skömmtunaíkerfinu í heild, sem virðist
ófullkomið og götótt. Biðraðirnar ættu að verða þessum
íiðiliim hvatning til að taka upp nýja siðu, sem fullnægja
]>örfum fólksins hetur,. en- skömmtunarkcrfið og vörudreif-
ingin gerir nú. Væri farið áð ofangreindimi ráðum am
innkaupaseðla, mætti vafalaust útrýma biðröðunum og
tíyggja almenningi nauðsynjar.
IMokkur
orð
il formanns Fjárhagsráðs.
Á misskilningi er það byggt
hjá formanni Fjárliagsráðs,
að í ritsjórnargrein þessa
blaðs þ. ö. þ. m., liafi
aukinn innflutningur vegna
aúkinnar framleiðslu verið
fordæmdur og talinn „röng
slefna“. Hitt var sagt að þessi
aukni innflutningur og nið-
ufskurður á innflutningi
ueyzluvara fi-á fyrra ári,
sýndi tölulega hversu óhóf-
lcga hefði verið úr innflutn-
ingi á neyzluvarningi dregið,
en takinörk væru fyrir hve
langt yrði gengið í því efni.
Gæti það hefnt sin síðar, ef
of langt væri gengið.
Fjárliagsráð hefir lýst yf-
ir því, að það vildi halda fram
stefnu fyrrverandi ríkis-
stjórnar í „nýskÖpunarmál-
um“, en núverandi rikis-
stjórn hefir einnig stært sig
af þeim framkyæmdum,
sem hún liefir beitt sér fyrir
með attreina Fjárliagsráðs.
Allsherjar vöruskortur, sem
nú er ríkjandi, sannar, að of
rík áherzla hefir verið lögð
á innflutning „kapítalvara“,
en um of dregið úr innflutn-
ingi neyzluvarnings. Hlýtur
slíkt að auka verulega á inn-
flutning neyzluvarnings þeg-
ar á næsta ári.
íil sölu 3x4 yards
Flókagöfu 56, 1. hæð eftir
kl. 7 í dag.
Að öðru leyti þarfnast
grein formaims Fjárhags-
ráðs ekki leiðréttingar við, og
mun Vísi ljúft að styðja alla
framfaraviðleitni í verkleg-
um efnum, hafi þjóðin efni
á slikum aðgerðum, eða
reynist þær henni fyrirsjáan-
lega til hagsbóta, jafnvel þótt
byggja verði á lántökum.
Gj aldeyristekj irr þj óðarinnar
verður að auka með auknum
útflutningi, og draga má úr
g j aldey ri seyðs 1 u ef þjóðin
býr sem mest að sínu í verlc-
legum efnum. Sé að hvoru
tveggja unnið er rétt stefnt.
K. G,
óskast.
Veitingastofan Vöggur
Laugaveg 64.
STÚLKA
óskast.
HEITT & KALT
Uppl. í síma 5864, eða
3350 milli kl. 6 og 8 í
kvöld.
fermir í Hull um 11. des-
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ISLANDS
Stofnaður vernd
arsjóður fugla.
Frú Guðrún Erlings, ekkja
>orsteins Erlingssonar skálds
efir afhent Dýraverndunar-
élagi íslands 2000 kr. til
jóðsstofnunar, en tilgangur
jóðsins er að vernda smá-
ugla og kaupa handa þeim
óður. |
Verður vöxtum af sjóðn-
nn árlega varið í þessu
;kyni, en auk þess verður
reynt að afla sjóðnum tekna,
eftir því sem við verður
komið.
Nýlega liafa fjórir kunnir
listamenn gefið teikningar að
kortinu, sem nú liafa verið
gefin út og verða seld sem
jólakort í ágóðaskyni fyrir
sjóðinn. Listamennimir eru
Ríkai'ður Jónsson, er liefir
gert merki sjóðsins, Jóliann-
es S. Kjarval er gaf mynd
sina „Draumur vetrarrjúp-
unnar“, Guðm. Finarsson frá
Miðdal, sem teiknað hefir
mynd af stúlku og fuglahóp
hjó bónclabæ og Höskuldur
Bjömsson er einnig hefir
teiknað fagrar fuglamyndir.
Kortin eru smekkleg að ölL
um frágangi og er þess vænst
að fólk lcaupi þau fyrir jólin
til handa vinum sínum og
amningjum.
Sjóðurinn hefir hlotið
íafnið „Sólskrikjusjóður“.
Stórmerk uppfinning
er heimil til notkunar á ákve'Snum
svæSum. Skrifstofuvinna.
F.instæðir hagnaSarmöguleikar
fyrir vanan kaupmann, sem ræS-
ur yfir nokkru fjármagni.
Leggið alþjó'ða svarmerki í hréf
ySar.
E. Hengartner Walzenhausen,
S v i s s.
í dag
er föstudagur, 10. desember,
344. dagur ársins.
Sjávarföll.
ÁrdegisflæSi var kl. 00.10. Síð-
degisflóð verður k!. 12,40.
Næturvarzla.
Næturvörður er i Reykjavíkur
Apóteki, sími 1700. Næturíæknir
er í Læknavarðstofunni, sími
5030. Næturakstur annast Hreyf-
ill, sími 0633.
Veðrið:
Djúp lægð og víðáttumikil og
nærri kyrstæð yfir liafiílu milli
Bretlandseyja og Nýfundnalands.
Veðurhorfur fyrir Faxaflóa:
NA kaldi og sumstaðar stinnings-
kaldi, bjartviðri fyrst, en síðan
skýjað.
51081111' biti i Iteykjavík í gær
var 0,2 stig, en minnstur hiti í
riótt var -f-4,(i stig.
Páll Kr. Pálsson
efnir til orgeltónlcika.í kvöld
ki. 8,30 i Dómkirkjunni. Við-
fangsefni lians críl éftir Buxte-
Iinde, Bach, Handel, C. Frank
o. fl.
Aðalsafnaðarfundur
Nessóknar verður haldinn n.k,-
sunnudag kl. 3,30 í 1. kennslu-
stofu Háskólans að aflokinni
guðsþjónustu.
Ekki er búizt við,
að márgar sýningar verði á
Galdra-Lofti Leikfélagsins fyrir
jól, þar eð þrir aðalleikcndurnir
erri á förum til útlanda næstu
daga. Aðsókn að leikritinu hefir
verið með ágætum til þessa.
fþróttablaðið
er nýkomið út. Blaðið flytur
að þess sinrii meðal annars
greinagóða frásögn ritstjórans,
Jólianns Bernhards, af frjáls-
íþróttum karla á Olympíuleikun-
um. Mikill fjöldi mynda prýðir
ritið, og er iþróttaunnendum
vafalaust liinn mesti fengur í
þessu blaði.
f morgun,
iaust fyrir kl. 10, .streymdu
skipulegar fylkingar skólabarna
út úr Miðbæjarskólanum og var
Iialdið upp í bæ. Straumurinn var
svo mikill og stöðugur, að veg-
faranda þótti óstæða til að spyrja:
livað vær á seyði. Vár þá sagt, að
leiðin lægi upp í Austurbæjarbió,
börnunum liefði verið boðið þang
að til að liorfa þar á kvikmynd-
ina „Sigrún á SunnuhvoIiL t ét
kennarinn ein svo um mælt, a‘ð
Jítið hefði verið liægt a'ö kenna í
morgun, svo mikil hefði eftir-
vænting barnanriá verið.
Jólablað Víkings,
sjómannablaðsins, er nýkomið
út, efnismikið og læsilegt. Flytur
blaðið fjölmargar góðar greinai’
frumsamdar og þýddar og er
prýtt fjölda mynda. Það er 120
bls. að stærð, góð jólalesning.
Útvarpið í kvöld:
Kl. 18,30 íslenzkukennsla. 19,00
Þýzkukennsla. 19,25 Þingfréttir.
19,45 Augl. 20,00 Fréttir. 20,30 Út-
varpssagan: „Jakob“ eftir Alex-
ander Kielland, VII. (Bárður
Jakobsson). 21.00 Strokkvartett
útvarþsins: Kaflar úr kvartetl op.
18 nr, 1, eftir Beethovpn. 21,15
Frá útlöndum (Jón Magnússon
fréttastj.). 21,30 fslenzk tónlist:
Þáettir úr liátiðármessu cftir Sig-
urð Þórðarsón (Karlakór Reykja-
víkur syngur, undir stjórn höf-
undar). 21,45 Erindi: T. S. Eliot
og Nóbelsverðlaunin (Vilhjábmtr
Þ. Gíslason). 22,00 Fréttir og véð-
urfrégnir. 22,05 Útvarpað irá
Hótel Borg: Létt tónlist. 23,00
Dagskrárlok.