Vísir - 18.12.1948, Side 4
4
y i s i r
Laugai-dagimi 18. desember 1948
wi sim
DAGBLAÐ
Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F.
Rltstjórar: Iíristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7,
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Nýju dýitíðariáðstafamrnai.
Waupmáttur almennings hefur verið mikill, allt til þessa,
“*■ en hefur liinsvegar farið mjög þverrandi. Visst er að
laupaséttir, sem minnst bera úr býtum hafa vart til hnífs
og skeiðar og geta hvorki mælt óvenjulegum óhöppum né
álögum. Takmarkaður innflutningur og lítið vörufram-
boð, hefur að því, er talið er, niyndað „svartan markað“,
þannig að fágætustu vörurnar liafa gengið kaupum og
sölum manna á meðal, þrátt fyrir hoð og bönn, og verið
seldar á yfirverði. Einnig hefur verið rætt um gjaldeyris-
]>rask, og hefur verið látið í veðri vaka hæði i blöðum og
á mannfundum, að pund og dollar væri selt á ófrjálsum
markaði fyrir fjórfalt verð.
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að hlaupa undir I)agga
með vélbátaútveginum, en í því augnamiði hyggzt hún að
afla kr. 70 millj. mcð nýjum tollum og álögum. Blasir þá
fyrst við augum, að slík hjálp er talin af litvegsmönnum
sjálfum ófullnægjandi, enda sami starfsgrundvöllur og
fordæmdur var í fyrra. Verðlag brcytist í engu á afurðum.
Hinsvegar er svo ráð fyrir gert, að ríkisstjórnin geti gefið
útvegsmönnum upp gömul og n\v hallærislán, enda hafi
þeir samið um eftirgjöf á skuldum við kröfuhafa sína og
tryggt reksturinn að öðru leyti, eftir því sem ríkisstjórnin
telur viðunandi. Loks getur ríkisstjórnin lögboðið skulda-
skil útvegsins, eða réttara sagt sett reglugerð um fram-
kvæmd slíkra skuldaskila, á sama hátt og vanskil voru
lögboðin fyrr á árum, er Framsókn fór með völdin sællar
minningar. Var það talið víti til varnaðar, en ekki eftir-
breytni, en sannar hversu málefnum almennings og þá
útvegsins sérstaklega, er hörmulega komið.
Aðrar ráðstafanir ríkisstjórnarinnar sýnast byggðar á
því, að kaupmáttur sé enn nægur í landinu, sem svartur
markaður og gjaldeyrisbraskið sanni. Virðist jafnframt,
sem fyrir ríkisstjórninni hljóti að vaka, að aukinn verði
innflutningur á þeim vörum, sem hún liækkar gjöld og
tolla á. Vörusala verður sennilega að aukast, eigi hún að
gefa tilætlaða tollaaukniúgu, sem allar aðgerðir miðast við.
Segja má að allar helztu neyzluvörur almennings séu und-
anþegnar tolla- og gjaldahækkun, cn þar við er látið staðar
numið. Af tollverði innfluttrar vöru skal greiða 6% sölu-
skatt að viðbættum aðflutningsgjöldum og áætlaðri álagn-
ingu, en af smásölu 2% og annarri sölu 3%. Viðbótargjald
fyrir innflutningsleyfi skal greiða af leyfi fyrir kvik-
myndum 100% af leyfisfjárhæð, af gjaldeyrisleyfum til
utanferða, öðrum en leyfum til námsmanna og sjúklinga
75% af leyfisfjárhæð, af innflutningsleyfum fyrir bílum
50% af leyfisfjárhæð, af innflutningsleyfum fyrir raf-
tækjum til heimilisþarfa, öðrum en eldavélum og þvotta-
vélum, 100% af lcyfisfjárhæð, en af leyfum fyrir þvotta-
vélum 50%. Ennfrcmur skal greiða 20% af matsverði bif-
reiða ,sem ganga kaupum og sölum á innanlándsmarkaði.
Tollnhækkun og gjalda er talin munu nema kr. 70 millj.,
sem ríkið þarfnast til verð og uppbótagreiðslna. Verð á
vöru og þjónustu má ekki hækka, nema um söluskatt.
Þetta eru þá tillögur ríkisstjórnarinnar í meginalriðum,
en ráðherrar liafa lýst yfir því, að um þær sé fullt sam-
komulag innan stjórnarinnar og vænlanlega einnig þing-
flokka. Þetta eru óglæsilegar ráðstafanir, sem ekki er unnt
að komast hjá, nema því aðeins að miklu róttækari að-
gerða sé þörf, sem fullur grunur leikur á. Þetta er ekki
endanleg lausn, og útvegsmcnn telja, að þcim komi hún
enganvcginn að fullum notum. Stór dráttur í liappdrætt-
inu á lcomandi síldarvertíð getur ef til vill bjargað rekstri
þjóðarbúsins við enn imi skeið, og vonandi verður sú
raunin. Dýrtíð eykst í landinu, kaupmátturinn þverr og
fyrr enn varir hlýtur atvinnuleysi að hefja innreið sína
yegna samdráttar í öllu athafnalífi. Dtgjöld ríkissjóðs,
með auknum álögum á skattborgai’a, aukast frá ári til árs,
þar til boginn brestur. Þingið vill forðast raunhæfar dýr-
tíðarráðstafanii’, af ótta við kosningar og álit eða óskir
þjóðarinnar, en einhverntíma kemur að skuldadögum.
ýmsar gerðir fyrirliggjandi, þar á meðal 6 amia bronce
Ijósakrónur með glerskálum.
;->s®&aBásSsiaaafc
H.f. Rafmagn
Vesturgötu 10, sími 4005.
Kalkwnar
í ýóiatnatinm
Síld & Fiskui*
Tvæi í
:TT!r'
BJARNÍ M. JÓNSSON:
Kóngsdóttirin fagra
og Alfagull
Fyrir um tuttugu árum gaf Bjarnx M. Jóns-
son námsstjóri út þessi indælu barnaævin-
týri og unnu þau strax hug og hjarta ungra
lesenda og seldust upp. Munu margir full-
orSnir minnast þeirra frá bernskudögunum.
Efni æfintýranna er tekið úr hinum litríka
íslenzka þjóðsagnaheimi. ! þeim er samoíin
fjörug og ímyndunarrík frásögn, holl lífs-
sannindi og fjölbreytt og auðugt íslenzkt
málfar.
Uppeldisfrömuðir þjóðarinnar hafa mælt
með þesum bókum handa börnum, og for-
eldrar og aðrir vandamenn barna geta ekki
valið þeim skemmtilegri og hollan gjöf úr
bókaheimmum.
Teikningar efíir Tryggva Magnússon.
með teikningum SialMórs
var gefin út af forlagi voru
og fæst nú aftur ’hjá bók-
sölum.
Það er frægasta barnabókin.
Hlaðhiíð
Katla
er um þessar mundir í
New York og er verið að lesta
skipið. Það mun leggja af
stað lieimleiðis eftir nokkura
daga og vera væntanlegt uin
nýjárið.
Aflaði fyrir
217 þús. kr.
í sumar.
í sumar réru nokkurir
bátar til dragnótaveiða frá
ísafirði. Aflaliæsti báturinn
jvar Mummi III er aflaði fyrir
217 þús. kr. og mun það vera
'mesti aflinn eftir sumarið.
Hásetalilutur var 13.700 kr.
Skipstjóri á Mumma er Agn-
ar Guðmundsson.
Ðr. A.lexandrine
fór til Danmerkm* i gær.
Var þetla síðasta ferð skips-
ins liingað fyrir jól.
Bátarnir
í höfn.
í gær Jágu allir síldar- og
dragnótabátar liér bundnir
við btyggju Ofsaveður var á
miðunum og gátu bátarnir
ekki róið. í siðasta róðri
dragnótabátanna var afli
yfrileitt fremur tregur.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss kom
til Siglufjarðar i gærmorgun;
fer þaðan til Skagastrandar;
lestar frosinn fisk. Fjallfoss
kom til immingham í gær-
morgun; fer jjaðan til Rott-
erdam. Goðafoss lcom til
Menstad í gærmorgun frá
Aalbórg.' Lagarfoss fór frá
Reykjavík kl. 22.00 í gær-
kvöldi til Antwerpen. Reykja-
foss er í Hull; fer þaðan á
morgun til Rvlc. Selfoss fór
frá Henstad 16. des. til haína
á Norðurlandi. Tröllafoss
var væntanlegur til Rvk. i
dag frá llalifax. Horsa fór
frá Austfjörðum 11. des. til
London. Vatnajökull var
væntanlegur til Rvk. í gær-
kvöldi frá New York. Hal-
land er í New York; atli að
fara i gær til Rvk. Gunnliild
fór frá IIull 13. des. til Rvk.
Katla lcom til New York i
fyrradag frá Rvk.
Rikisskip: Esja var á
Ilúsavík í gærmorgun á aust-
urleið. Hekla er í Rvk. Herðu-
breið var á Akureyri í gær.
Skjaldbreið var væntanleg
frá Vesm.eyjum í morgun-
Þyrill er norðanlands.
Armbönd
Drsmíða-
stofan,
Ingólfs-
stræti 3.
Sími 7884.