Vísir - 18.12.1948, Side 8

Vísir - 18.12.1948, Side 8
AHar skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — WI Laugardaginn 18. desember 1948 wæturlæknir: Sími 5030, — Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330« Kommúnistar taka fíugvöll Herstjórn kommúnista til- kynnti í gærkveldi, að her- sveitir liennar hefðu tekið flugvöll hjá Peking og að hringur kommúnista um borgina væri sífellt að þrengjast. Allt samband borgarinnar við umheiminn er rofið nema í gegnum útvarp. Herstjórn kómmúnista lieldur þvi fram, að stjórn- arliðið geti ekki varizt nema mjög skamman tíma i l)org- inni og liljóti það að gefast upp bráðlega. Pengpu. í fréttum í morgun er skýrt frá hörðuni lja'rdögum við Pengpu. Hafði her kommúnista betur í þeim bardögum og er búisl við að borgin falli bráðlega í hend- ur kommúnistum. Frú Chiang Kaj-sliek snýr heim. Ivonu Chiaiig Kaj-shek, forseta Kína mún ekki hafa orðið neitt ágengt í Icið- angri sínum til Bandarikj- anna, en þangað fór lnin til þess að leita hófanna um stórfellda lijálp til handa kínversku stjórnin-ni. Vilja ekki hjálpa. Stjórn Bandaríkjanna er mjög treg á að veita Kína meiri aðstoð, en þegar hefir verið látin í té. Telja band- ariskir stjórnmálamenn að Hellisheiði orðin fær. Hellisheiði var opnuð fyrir uniferð í gær og' í dag mun aðalumferðin verða að sjálf- sögðu yfir hana. Eru nú allar leiðirnar aust- ur yfir fjáll, Hellisheiðin, Mosfellsheiðin og Krýsuvík- urlciðín færar. Hvalfjörður er snjólaus, en vegurinh rhun vera hokkuð blautur og liolóttur og fær'ð- in því ekki sem ákjósanleg- ust. í gær var unnið að því að moka HoltaVörðiihéiÖi og Öxnaheiði til þess að konia samgöngum í samt 1%-rhiIii Akureyrar og Reykjavíkur. I morgun höfðu ekki borizt fréttir um hvort leiðin væri örðin fær eða ekki. öll a'ðstoð til handa stjórn Chiangs sé til einskis. Telur hún að Cliiang og stjórn hans hafi ekki tiltrú kín verslcu þjóðarinnar. Aftur mun Bandaríkjastjórn ekki veila neinni samstevpu stjórn heldur aðsloð, er kommúnistar ættu sæti i. Þingi S.B.S. lokið. Á nýloknu þingi Sambands bindindisfélags í skólum var skorað á Alþingi að sam- þvkkja fram komnar tillögur, er stefna að minnkaðri á- fengisneyzlu þjóðarinnar. Þingið sátu 90 fulllrúar fi'á 13 skólum, 9 í Reykjavík og 4 utan af landi. Tvö ný félög voru tekin í sainbandið, Bindindisfélag stúdenta frá Háskóla íslands og Bindindis- íélag iJnglingaskólá Stykkis- liólms. Stjórn sambandsins skipa: Ingólfur A. Þorkelsson for- maður, Jón Bjarnason, Finii- bögi Júlíusson, Jón Nordahl og Sæinundur Kjartansson. Þinginu lauk nieð samsæti að Félagsheimili verzlunar- manna. Slysið — iiort og jóia- merkl Ttiorwaid" seiiféiagslns® Barnauppeldissjóður Thor- valdsensíélagsins í Reykjavík hefir gefið út minningarkort um látna og ennfremur kort Símasambandið við Ákur- með hamingjuóskum í til- eyri rofnaði í nótt. efni af fæðingu og skírn. Er simasambandslausl | A. m. k. siðarlöldu kortin þangað sem stendur og er eru nýung hér á landi. Eru ^ nú verið að athuga hvar bil- þau með ritningargreinum ogi unin hefir átt sér stað. Er prýdd fallogum myndum. i lielzt búist við að það haí'i Fyrir þessi kort eru allir verið skanímt l'rá Akurcyri. sjálfráðir livað þeir borga, og ' Ennfremur rofnaði beina fer það eftir rausn hvers eins j símasamhandið við Stykkis- '0g hve mikið hann vill leg'gja holm. Varð sú bilun vestur'af mörkum í sjóð félagsins. á Mýrum og lagði vinnu- ÞaS.skal teldð fram, fyrir þá | flokkur af stað í morgun lil 'scin ekki vila, að sjóðnum að gera við linuna. ler ætlað að verja til bygging- Talsamband koinst á við'ar barnaheimilis hér i bæn- Isafjörð í gær kl. 15,40. I morgun ætlaði Hannes bóndi á Núpsstað að reyna að brjótast austur yfir Núps- vötn lil að atlmga shna- bilanir austur á Skeiðár- sandi. En þar hefir viðgerð ekki verið komið við undan- farna. daga vegna vatna- vaxta i Núpsvötnum. Framh. af 1. síðu. Svanliildur, 8 ára og Ás- dis, 2ja ára, dætur þeirra lijóna. Jóiiina Jóhannsdóttir, 75 ára. Guð r ú n .1 óíi a nnsdó 11 i r, húskoria, 55 ára. Jónas Sænnmdsson, 19 ára. Bærinn Go'ðdalur stendur innarlega í samnefndum dal, sem liggur norður i Trékyll- isheiði úr ofanverðri Bjarn- arfjarðarbyggðinni. Liggur dáhirim) á milli Turi'gukots- f.jalls að veslah og Hólsfjalli að austan og stendur bær- iriri undir því síðarhefndn. Hólsfjall er mri 450 metra hátt ]>ar sen\ þáð er liæst. l’r Göðdal vár stundum farið uþjl á Trékyllisheiði, áleiðis riörður i Reykjafjörð. Skátar fara um Hafnarfjörð í dag. Á morgun fara hafnfirzkir skátar um bæinn til jólasöl’n. unar á vegum Vetrarhjálpar Hafnarfjarðar, er söfnuðirn- ir standa að. í fyrra varð N’etrarhjálp- inni mjög vel ágengt, en þá söfnuðust alls um 25 þúsund krónur, að meðtöldum stvrk úr bæjarsjóði, en útbýtt var um 28 þúsundum krónum (um 3 þúsund kr. voru til frá fyrra ári), í 124 staði. Ilafnarfjarðarprestarinr, síra Garðar Þorsteinsson og síra Ivristinn Stefánsson veita Igjöfum móttöku, svo og þeir Guðjón Magnússon skósmið- 'ur, Ólafur H. Jónsson kaup- 'maður og Guðjón Gunnars- son framfærslufulltrúi. J Væntanlega bregðasl Hafn. firðingar vel við nú, eius og endra nær og gleðja lasburða fólk og gamalmenni um há- tíðarnar með gjöfum til \'etr- arbjálpai'innar. Hjufekapur. I iiiórgup voru gefin saiinn í h.iónabnnd ungfrú Rannveig C.arðars, (Garðars lieitins l>or- steinssonar alþingism.), og A. C. Middleton veðurfræðingur. Ungu lijóuin eru á förum til Banda- rikjanna. Fa t lað i r uppgj afahermenn i Römaborg gcrðu uppsteit i horginni í gær vegna þess að kröl’um þeirra um hætl kjör hefir ekki verið sinnt. um, og er það hið brýnásta nauðsynjamál. I.oks má geta þess að jóla- merki félagsins eru nú kom- in út, en það liefir verið venja margra að lima þah á póstsendingar og bréf séiri þeir senda um jólin. Korlin fást í Bókaverzlun Arsæls Árnasonar, Yerzlun Páls Hallbjörnssonar Leifs- götu 32, Bazarnum í Austur- stræti og hjá flestum félags- konum. Afrýjunin tekin tii greina. Hæstiréttur Bandaríkjanna hefir ákveðið að taka til greina áfrýjun japönsku stríðsglæpamannanna, Tók hæstirétturinn þessa ákvörðun þrátt fyrir að dómsmálaráðherra Banda- rikjanna hafði verið mótfall- inn því, að áfrýjun stríðs- glæpamannanna yrði tekinn til greina í Bandarikjunum. Uótusetning gegn barnnveiki licldur áfram og er fólk minnt á, að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum er veitt móttaka á þriðjudögum frá kl. 10—12 í sima 2781. Armann hand- knatftleiksmeHst- ari Reykjavíkur Áimann varð Reykjavíkur- neistari í handknattleik og igraði hæði Fram og Val í úrslitunum í fyrrakvöld. Leikurimi milli Vals og Ármanus fór þannig að Ár- mann vann með 7 mörkum gegn 4, en Fram sigruðu Ár- menningarnir með 8:5. í leiknum milli Fram og Vals um annað og þriðja sæt- ið, bar Valur sigur úr býtum með 8 mörkum gegn 5. A smmudaginn kemur fer fram bíejakeppni i hand- knattleik milli Reykvíkinga og Hafnfirðinga, og verður keppt í meistarafl. karla og kvenna og 2. fl. karla. Sœjarfií'éttit í dag er laupardagur, 18. desenibcr, 352. dagur ársins.. Sjávarföll. Ániégisflóð var kl. 00,40. Sið- degisflóð verðúr kl. 19,05. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sínii 5030. Næturvörður er i Ingólfs Apóteki, simi 1330. Næturakstur annast HreyfilJ, sími 6033. Helgidagslæknir á morgun cr Bjarni Bjarnason, Túngötu 5, sími 2829. Veðrið. Lægðin er nú komin norður fyrir land og hreyfist hratt norð- nr eftir. Horfur: Suðveslan og vestan kaldi, skúra- eða éljavéður. Mestur hiti í Reykjavík í gær var 7 stig, en minnstur hiíi í nótt 2,5 stig. Jólagleði Handíðaskólans fyrir barnaflokka skólans verð- nr næstk. mánudag, 20. ]). m. en ekki suunudaginn, eins og fyrst var áformað. Jólagleðin fer frani i téiknísaí skólans á Laugavegi 118, kl. 5—7 siðdegis. ÖÍÍum þátt- takcndmU' i barnaflokkmn skól- ans er lieimill aðgangur ókeypis. í kvöld vcrða búðir opnar til kl. 10. Messur á morgun. Dómkirkjan: Jólaguðsþjónusta fyrir börn kl. 11. Sira Friðrik Hallgrimsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h., sira Sigurjón Árnason. — Messa kl. 5 c. h., sira Jakob Jóns- son. Ræðucfni: Kirkjan og al- þjóðamálin. Barnaguðsþ.jónusta kl. 1,30 e. h., sira Sigurjón Áhia- son. Laugarnesprestakall: Barna- gUðsþjóimsta kl. 10 f. h„ síra Garðar Svavarsson. Kaþólska kirkjan: Kl. 8,30 lág- inessa. Kl. 10 hámessa og 0 sið- degis bænahald og prédikun. Fríkirkjan: Ekki mcssað á morgun. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 árdegis., síra . Sigurbjörn Á. Gíslason. Keflavíkurkirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 og æskulýðssam- koma kl. 5, sira Eiríkur Brynj- ólfsson. Vetrarhjálpin. Visir vill vekja athygli á starf- 4»emi Vetrarhjálparinnar. Hún liefir skrifstofu i Varðarhúsinu, sími 80785. Reykvíkingar liafa jafnan brugðizt vel við og rétt þeim hjálparhönd, sem lasburða eru, gamahneunum og öðrum, er lítils mega sin. Væntanlega verð- ur einnig sú raunin á um þcssi jól. Aðalsafnaðarfundur Hallgrímskirkju verður hald- inn i Hallgrimskirkju annað kvöld kl. 8,30. Mæðrastyrksnefnd tekur nú eins og undanfarin jól við gjöfum til bágstaddra mæðra. Skrifstofa ncfndarinnar cr i Þlng- holtsstræti 18. Simi 4349. Útvarpið í kvöld: Ivl. 18,30 Dönskukensla. 19,00 Enskukennsla. 19,25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19,45 Aiigl. 20,00 Eréttir.. 20,30 Upplestur úr nýjum bókum. — Tónleikar. 22,00 Fréttir og veðurfr. 22,05 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.