Vísir - 21.12.1948, Síða 8

Vísir - 21.12.1948, Síða 8
Allar skrl£stofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — WE Þriðjudaginn 21. desember 1948 Næturlæknir: Sími 5030. — Næturrörður: Ingólfs Apótek, sími 1330, Slæmar horfur í skömmt- unarmálum V.-Þýzkalands. Bændur selja afurðir sinar í vaxandi rraæli á svörtum markaði. Sú hætta vofir yfir, að skömmtunarkerfið í Vestur- ;Þýzkalandi fari á ringulreið á næstu sex mánuðum Yfirvöld Þjóðverja og bandamanna eru mjög á- hyggjufull út af þessu og tel- ur herstjórn Bandarilcja. manna, að svo geti farið, að dagsskammtur liye'rs manns rninnki um 250 hitaeiningav, ef ekki verður gripið til ör- þrifaráða. Þetta vandræðaástand, sem menn þykjast sjá fram á, stafar af því, að bændur þrjózlcast við að afhenda yf- irvöldunum tilskilinn hundr- aðshluta matvælaframleiðslu simiar og selja heldur þeim, sem braska með matvæli á svörtum markaði. Fer það mjög í vöxt, að bæncfur leiki þetta og þeir skjóta æ meira magni undan lianda brciskur- unum. í október afhentu Nessókn vill kirkju á næsta ári. Á safnaðarfundi Nessókn- ar, er haldinn var nýlega, var m. a. ákveðtö að skora á f járhagsráð að veita fjárfest- ingarleyfi fyrir kirkjubygg- ingu í sókninni á næsta ári. Ennfremur samþvkkti fnndurinn álylctun frá sóku- arnefnd þess efnis, að endur- skoða bæri uppdrátt að kirkj ubyggingunni vegna jiess að gagngerar breytingar hefðu orðið á kirkjubygging. armálum í prófastsdæminu m. a. vegna bvggingar útfar- arkapellu i Fossvogi. Fól saf naðarf undu rín n sóknar- nefnd i samráði við bygging- arncfnd, að leitast við að fá gerðar nauðsynlegar breyt- ingar á uppdrættinum og leggja málið síðan að nýju fyrir safnaðarfund áður en teldn yrði ákvörðun um fjár- öflun til kirkjubygginarinn- ar eftir ákvæðum hinna nýju laga um sóknargjöld. Fundurinn tók ákvörðun tim að sóknargjöld í söfnuð- inum skyldu hæklca í ti kr. og innheimtast með 300 % visi- tölu, eða m. ö. o. verða 18 kr. á mann. Sóknarnefndina skipa Lár- us Sigurbjörnsson form., Magnús Andrésson gjaldk., Karl Torfason ritari, Ingi- mar Brynjólfsson og Frið- jón Þórarinsson. bændur í Wúrttemberg- Baden til dæmis aðeins helming þess kjöts, sein þeim har. Þó er þar ekki skortur á kjöti, því að liægt er að fá kjötrétti í flestum veitinga- húsum án þess að afhenda skömmtunarseðla. N'erðið er aðeins liærra. Sama máli gegnir uni kornmat. Eftirlit hefir verið fellt niður með sölu á sáð- korni, svo að bændur nefna það korn þvi nafni, sem þeir vilja selja. Þá ala þeir og fugla og svin á komi, en selja svo lcjötið af þeim á svörtum markaði. Það, sem veldur þvi, að svo mikill glundroði er rikj- andi í þessum efnum og' hrun virðist yfirvofandi, er hið stranga eftirlit með verðlagi, sem haldið er uppi. Bændur telja sig ekki geta stundað húskap, nema þeir fái hærra verð fyrir afurðir sínar og það fá þeir ^inungis hjá bröskurum svarta markaðs- ins. 27 Chllemenn ákærðir fyrir landráð. Tuttugu og sjö menn hafa verið ákærðir fyrir landráð í Chile. Segir í ákæmnni á liendur þeim, að þcir liafi undirbúið hyltingai’tilraun og hafi þeir verið hvattir til j>ess og studd- ir af mönniún í Argentínu. Hefir Chile-stjóm óskað þess við stjórn Argcntínu að hún kalli fyrsta sendisveitamtara sinn heiin frá Santiago, því að liann hafði sáínband við hina ákærðti. Væntanlega fært til Akureyrar. Al/ar leiðir austur á Suð- urlandsuridirlendið cru nú færar bifrciðum, og er aðal umferðin um Heliisheiði. Sömúleiðis er búið að ryðja öllum torfærum úr vegi á Holtavörðuheiði og leiðin til Skagafjarðar ör- ugglega fær. Hinsvegar hefir — Sœjartffétttr— í dag- er liriðjiKÍagur, 21. desember, 355. dagur ársins. í dag, 21. des., éru vetrarsóllivörf, skemnist ur sóI a rga ngúr. Sjávarföíl. Árdegisflóð var kl. 09,00. Síð- degisflóð verður kl. 21,25. Veðrið': Yfir norðanverðu Grænland.s- liafi er lægð, sem mun lircyfast til YA og síðar (il A fyrir norðan land. Djúp lægð við Xýfundna- land á hr.aðri hreyfingu N-XA. Hæð milli íslands og Xoregs og suður uin Brellándseyjar. Veðtirhoriur fyrir Faxaflóa: AlHivass S og SV og skúrir i dag, en gengur í S eða SA kaida í uótt. Mestur liiti i Reykjavik i ga*r var 0.8 stig, en minustur liiti í nótt var :h0.4. Athygli skal vakin á starfsemi Vetrar- hjálparinnar. Hún hefir skrif- slofu í Varðarhúsinu, simi 80785. Gleðjið gámalt fólk og lashurða um jólin með pví að styrkja Vetr- arhjálpina. Brúðkaup. 1 dag kl. 6 verða gefin saman í Dómkirkjunni uugfni Elísa- bet Clausen og Martin Hugo Grubér, frá Genéve i SvLss. Séræ Bjarni Jónsson rigstntjfiskiip gef- ur þau saman. Útvarpið í kvöld: Kl. 18.00 , Barnatími: Fram- haldssagan (dr. Matthías Jónas- son les). 18,25 Veðurfr. 18,30 Dönskukennsla.. 19.00 Ensku- kennsla. 19,25'Pingfr. 19,45 Augk 20,00 Frétiir. 20,20 Einsönur: Eidé Xorena (plötur). 20,35 Ferðaþáttur: Til Austúrhéinis. Frá Bombay til Tliailands (Jó- hann Hannésson lcristniboði. — Helgi Hjörvar flytur). 210,0 Jóla- kveðjur. Tónleikar. 21,55 Fréttir og veðurfr. — Dagskrárlok. — (22,05 Endurvai*p á Grænlands- kveðjum Dana). Leiðrétting. Mishérmt var. það í Vísi hinn 15. þ. m., þár sem sagt var, að seðlaveltan hefði náð hámarki hinn 13. þ. m., en þá hefði liún verið 174.8 millj. króna. Hámark seðlaveltunnar var 2. október 1946, 184.845.000, og leiðréttist þetta hér ineð. Til Goðdalsfjölskyldunnar afh. Visi kr. 1000 frá „X“. afhent Vísi: Kr. 100,00 frá P.T., kr. 50,00 frá G„ kr. 100,00 frá G. og E. og Á. og J., kr. 100,00 frá fjórum systkinum, kr. 50,00 frá x.x. Mæðrasíyrks'nefndin hingholtsstræti 18, sími 4349, tekur á móti gjöfum til bág- staddra mæðra, nú eins og endra- nær. Viðskiptasaiiaii- ingur islaaids og lioilands. Undiiritaður hefir verið viðskipiasamningur íslands og Hollands og segir svo í til- kynningu frá utanríkisráðu- neytinu: Undanfarið hefir sendi- nefnd dvalið í Hóllandi, svo sem áður hefir verið tilkvnnt, lil a'ð sentja við hollenzku ríkisstjórnina um viðskipti milli íslands og Hollands úrið l(th). Hin» 17. þ. m. var viðskiptásamningur undir- skrifaður af liollenzka utan- ríkisráðherranum, og for- manni islenzku sendiuefndar- innar, Eggert Kristjánssyni stórkaupmanni. Samningur- inn gildir fyrir titnabilið 1. desember 1948 til 30. nóvem- her 1949. Samkvæmt honmn verður Hollendingum selt fiskimjöl, sildarmjöl, hrað- frystUE fiskur, söltuð fisk- flök, sildarlýsi, þorskalýsi ög skiun, en frá Hollandi verða kej-ptai- ýmsar vörur. Beykjavík, 20. des. 1918. Öxnadalsltciðin verið við- sjárverð undafarna daga, en dag mun verða reynt að ryðj a áætl unarbílunum braut, svo að þeir komist í kvöld lil Akurcyrar. Var snjóýta lil staðar í Bakkaseli i gærkvöldi og átti hún að fara Upp á heiðiha í morgun. Þá hefir Yaðlaheiði verið rudd og var farið á bílum vfir hana í gær. Óvist er um snjóalög á letðum lengra norðttr. L’éiðirnar vestur i Dali og Stykkishólm eru orðnar sæmilega góðar vfirferðar. Skútur fara í kvöld'um þau hverfi aust ur&æjárins, sem ekki vannst tími til að heimsækja um daginn, til þess að safna fyrir Vetrarlijálp- ina. Bæjarbúar. Takið vel á móti skátumun og minnizt Vetrarlijálp arinnar. — Skátar eru minntir á að mæta við Skátaheimilið kl. 7 cg vera vel húnir. SVEFNHEHBERG- ISHÚSGÖGN mjög vönduð, og fallegt svefnherbergissett til sölu. Uppl. í Miðtúni 6, neðstu hæð ld. 5—8. Klæðaskápar úr eik, tvísettir, nýkomnir. VEBZ I. BIN Njálsgötu 23. Franskar kómmóðiif komnar aftur, tilvalin jólagjöf. VERZL. R ! N Njálsgötii 23. Atvinna 16 ára piltur óskast í fisk- húð. — Framtíð. — Gott Kaup. Tilhoð, merkt: „Meðmæli“ sendist Vísí. Vegghilla útskorin, er faíleg jólagjöf. Fást í VERZL. RfN Njálsgötu 23. Flugbóningur vatnsþé ttur samf es tingu r með skinnkraga, á meðal- mann, til sölu. Uppl. í sínta 3742. Guitarar Harmonikur VERZL. RlN Njálsgötu 23. Útvarpstæki Philips 6 lampa útvarps- tæki, mjög gott til sölu, Óðinsgötu 9, éftir kl. 8 e.h. í kvöld. HöFum mjög smekklegar blómaskálar og körfur Pantanir óskast sem fyrst. Markaður garðyrkjumanna Einholti 8. Sími 5837.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.