Vísir - 27.12.1948, Page 1

Vísir - 27.12.1948, Page 1
 i y 38. árg. Mánudaftinn 27. desember 1948 293. tbl. Tvö slys. Tvö bifreiðarslys urðu hér í bænurn um jólin og' í báðum íilfellumlm ób'u bifreiðar á gangandi fólk, vegna þess að síerk !jós blinduðu bílstjór- ana. Armað þessara slysa varð á jóladagskvöldið laust cftir lfl. 8. M köin bítl akandi norður LöriguiMíS og ekur aftan á 15 árá gámlárí þilt, seiii var á gangi eftir götnnni, ásamt bi'óður sínum. Segir bílstjórinn að ljós bifreiðar, sem kom á móti honum hafi blindað sig og hafi liarirí því seð nljög ó- greinilega út á vegbrúnina, en þar vöru drengirnir á gangi og vai'ð sa stærri þeirra, Ingimundur Ilelga- shö, Stórholti 2ö, fyrir bií- reiðiríni; Ivastaðist hann út fyrir veginn, skarst á liöfði og marðist nokkuð og skrám- aðist. Var Ingimundur fluttur á sjúkraliús til aðgerðar cn síðan fluttur heim til sín. Hitt slysið varð í nótt um miðnæturleytið. Voru tvcir menn að koma sunnan frá Tivoli, og rírðii báðir fýrir bifreið, en bifreiðarstjórinn telur síg ddvi liafa scð þá vegna bílljósa, sem blinduðu bann. Mennimir vom fluttir á Slysavárðslofuna og reynd- ust meiðsli arínaré þeiiári'þá svo mikil að hann var fluttur á sjúlirahús. Heitir liann Guð- niríridur Angantýsson. Vísir birtii' bér mynd nf biæzlva togaranum Saig'on, sem strandaði undir Hafiiarmúla við Patreksfjörð. Er myndin tekin, þegar sjór er að ríða yfir skipið og hylur reykháfinn. (Óskar Giíslason tók niyndirnar). Mör§ Innbrot uppíýst. ¥veir þjófar hancfisamaðir i gær sem jáfuðu á sig fjöfida irsnbrofa og hilþjófnaða. Sfór lax færður Gústaf Sváa^ kóngi. / A í 'v York Times þ. 12. þ. m. cr sagt frá þvi, aö Gústaf j Svíakommgi hafi verið send- j ur 33 puttda lax frú Banda- i rikjuimm. Laxinn var sendur loft- leiðis og var það stúlka af íslenzkum ættum, Ása Gud- jolmsen, sem feiígin var til að færa könungi gjöfina. Var henni tekið með mikl- um virktum af fulltrúa kon- ungs, eirhún sté út úr flug- vél i Stókkhólmi. Innbrot Um jólin voru innbrot framin í Dósaverksmiðjuna í Borgartúni 1 og vörugeymslu verzlunarinnar Pfaff á Skóla- vörðustíg. I Dósaverksmiðjunni hafði verið brotin upp gluggi í miðstöðvarherbergi og farið þar inn. Hafði verið rótað og leitað þar inni, en ekkert fundizt, sem þjófurinn hafði þótt fengur í. Innbrotið í Pfaff var fram- ið ineð þeim Iiætti að kjall- arahurð var sþrengd upp, en þar í kjalláranmn er vöru- geyirisla verzlunarinnar. Ó- víst er hvort nokkuru hafi verið stolið. Þessi mynd sýnir strandstaðirín og bendir örin á þann stað, sem flalcið af Sgrgon er rétt undir Hafnarmúla. 90 lömunar- á Vegna pappírsskorls í Þýzkalandi mega biöð i brezka hernámshlutanum að- eins koma út tvisvar i viku. Akureyri. Aigjört sasii” iiomubann riSijandi. Stöðugt bætast við ný mænuveikistilfelli á Akur- eyri, að því er héraðslæknir- inn þar tjáði Vísi í morgun. AIls hafa nú lekið veikina, sem vitað er um, 330—340 manns og aí' þeim hafa lam- ast um 90, þar af sjö alvar- lega. Undanförnu licfir eins íil fjögurra nýrra tilfella orð- ið vart á hverjum degi og jhefir sumu fólki slcgið nið- jur, eins og lcallað cr, j). e. j lók. veikina er hún tók fyrst að breiðast út og töldu sig albata, en haf lagzl aftur. 1 sumum tiífellum hefir þetta fólk lairíast alvarlega. Daginn fyrir Þorláksmessu ákvað héi-aðslæknirinn að al- gjört sámkomubann myndi ríkja á Akureyri fyrst um komið. Vélabilun tafði M- Skipið, sem áíti að koma með jólaeplin handa Reyk- víkingum, kom hingað til lands á jólaríóttina, Það heitir Finn og er full- hlaðið ítölskimi eþlum. Uþþ- háflega vórii gerðar ráðstaf- anir að skipið kæmi hingað til lands nolckru fyrir jól, svo hægt væri að koma ávöxt- unum í verzlanir í tæka tíð, en vegna þess, að það varð fyrir vélarbilun á leiðinni tafðist ferð þess og kom um það bil viku á eftir áætlun. I morgun var byrjað að losa skipið og væntanlega fá Reykvíkingar jólaeplin síðar í vikunni. Sfiökkvifiiðið var kallað út þrisvar Um hátíðarnar var slökkvi- IiðiS kallað út þrisvar sinn- um. ILvergi var um alvaxleg- an eldsvoða að ræða. Jóladag kl. laust fyrir 3 kom upp eldur í miðsöðvarher- bei'gi hússins nr. 20 við Há- teigsveg. Urðu líílar skénihid- ir. í gær kl. 1 koni upp eldur i liúsinu nr. 55 við Laugar- nesveg. Er léikfangaverzlun í húsinu og haí"ði húrí vérið sldliii eftir opirí, og er talið, að krakkar hafi kveikt þar í. — Loks i gær kl. 16.45 kvikn- aði í gluggatjöldum í búsinu nr. 16 við Bárugötu út frá kerti. Nokkurar skemmdir urðu þar. / gær handsamaöi rann-> söknarlogreglan i Réykjavík, tvo þjófa, scm játuðu d sitj allmikið af bila- og inn- brotsþjófmiðum þeim, setrt framdir hafa verið hér í bæin um að undanförnu. Voru þeíta hvorí Iveggjæ 15 ára piltar, 'eii þriðji pilt- urinn var méð þcim viði suma þjófnaðína. Siðasíi þjófnaður þessara tveggja piltunga var á jóla- dagskvöld. Þá frömdu þeirt innbrot í Bílasmiðjuna ál Skúlatúni 4 og stálu þaðan. bifreiðinni R. 5998, en það en Chevrolet-fólksbifreið, semj Jón Guðmundsson verzlun- armaður á. Á bílnum fórul þeir síðan til Keflavíkur á! j óladagsk völ dið, erí skildit hann eftir á Framvellinum þegar þeir komu aftiu' sunn- an að. í gærinorgun skruppu þeii' snöggvast upp í Mosfells- sveit á bílnum og földu hamií síðan milli tveggja skúra austan við Mjölnisholtið. þegar þeir koniu til baka. Og: jKir fanríst billinn í gær. Nokkuru síðar handsamaði iögreglan þjófaii;i og játuðu þeir þá einnig á sig allmargæ aðra bilþjófnaði og innbrot. Máí þessarra pilta cr enn í rannsókn og yfirheyrsluni' ekki lokið. sinn vegna liins alvarlega á- stands, sem skapast liai'ði. Þá gerðu heilbrigðisýfirvöldin ráðstafanir til þéss; að skóíá. fólki, séiri sækii- skóla á Ak- Ufeýri færi ekki heim til sín i jóIáléýfííiU. fiög» regltiþiénar. Að tillögu lögreglustjóra hefir bæjarráð ákveðið, að eftirtaldir nin menn veroi skipaðir fastir logregluþjón- ar hér í Reykjavik. Elís Hannesson, Spítala- stíg 1, Friðrik Pálsson, Ás- valíagöíu 17, Gisli Guð- mundssón, Bergþórugötu 2, Guðmundur Jóhannsson, Drápuhlíð 42, Guðmundur Sigurgeirsson, Mjölnisholti 8, Guðmundur Þorvaldsson, Hverfisgötu 37, Njörður Snæ hólm, Garðastræti 6, Óskar Friðbjörnsson, Skúlagötu 60 og Tómas Bóasson, Sörla- slrióli 4. IVf.s. Hekla i kiössun um óramét. Strandferðaskipið „Hekla“ fer utan laust eftir áramótini til skoðunar og’ viðgerðar í Álaborg. Vísii' átti tal við Ásgeiil Sigurðsson, skipstjóra a, Heklu í morgun og tjáði haniit hlaðinu, að sennilega myndi skipið fara til Álaborgar uni 10. janúar og yrði það þ il tekið til skoðuríar og við- gerðar, svonéfrídar 6 mánaðaí klössunar. . Getur viðgerð • þessi oit skoðun tekið allt að 6 vikurí eða þar um bil. Bandarijc j amaður hefii* smiðað lireyfil fvrir tundur- skeyti, sem knýr það með 150 km. liraða.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.