Vísir - 27.12.1948, Side 2

Vísir - 27.12.1948, Side 2
V I S T R Mánudaginn 27. desember 1948 Sindbað sæfari (Sihbad (he Sailor) Stórfengleg ævintýra- mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika: Douglas Fairbanks Maureen O’Hara Walter Slezak Anthony Quinn Sýnd kl. 5 og 9. Magxtús Thorlacius hæstaiéttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. SMURT brauð og snittur, veizlumatur. SÍLD OG FJSKUR~ KK TJARNARBIO HS Svarta pásbaliljan (Black Narcissus) Skrautleg stórmynd í eðlilegum litum. Deborah Kerr Sabu David Farrar Flora Robson Jean Simmons Esmond Knight Sýnd kl. 7 og 9. Jól í skóginum (Bush Christmas) Hin afár skemmtilega mynd úr mvrkviðum Astralíu, leikin af áströlsk- um börnum. Svnd kl. 5. Verkamannafélagið Dagsbrún Jólatrésskemmtun l'élagsins verður i Iðnó þriðjudaginn 28. þ.m. kl. 4 fyrir börn og kl. 10 síðdegis dansleikur fyrir fullorðna. Aðgöngumiðai’ verða seldir i skrifstofu Dagsbrúnar í Alþýðuhúsinu í dag og á morgun. Gömlu dansarnir. Nefndin. A u g I ý s i n g uni afhendingiK henzín- sköniiníiiiiarseðla Afhending benzínskömmtunarseðla fyrir 1. skömmt- unartímabil 1949 vegna bifreiða skrásettra í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur hefst mánudaginn 27. desember n.k. klv9.00 í lögreglustöðinni Pósthússtræti 3 111. hæð. Bifreiðaeigendur eða umboðsmenn þeirra athugi, að ný benzínbók er aðeins aflient gegn framvísun fullgilds skoðunarvottorðs 1948 ,ásamt benzínskömmtunarbók frá siðasta tímabili. Lögreglustjórinn í Reykjavík 23. desember 1948 Sendisvemn 3 óskast. m (^aró to^ niyin nmómó íi Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu. Stúlku vantar í smurt brauð á Brytraium, Hafnarstræti 17, frá áramótum. Uppl. á staðnum og í síma 6234. 2 þrifnar stúlkui óskast. Uppl. i síma 1966 Tosca Sérstaklega spennandi og meistaralega vel gerð ítölsk stórmynd, gerð eft- ir hinum heimsfræga og áhrifamikla sorgarleik „Tosca“ eftir Victorien Sardou. Danskur texti. Aðalhlutverk: Imperio Argentina Michel Simon. Rossano Brazzi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Erliðir íridagar (Fun On A Weekend) Bráðskemmtileg og fjör- ug amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Eddie Bracken, PrisciIIa Lane, AHen Jenkins Svnd kl. 5. Vlt> SKVLAÍÖTU i3rótir Jiónatan (My Brother Jonathan) Framúrskarandi falleg og áhrifamikil ensk stór- mynd. Aðalhlutverk leika: Michael Denison Dulcia Gray Ronald Hovvard annan jóladag. Sýnd kl. 5 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 1 e.h. SlmakátiH GARÐUR Garðastræti 2 — Sími 7299 Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Jón N. Sigurðsson héra ðsdómslögmaður Austurstræti 1. Sími 3400. Armbönd á úr. Orsmíða- stofan, Ingólfs- stræti 3. Sími 7884. m TRIPOLI-BIO í ^J^venna^uti lemur heitn („Löver Come Batk“) Skemmtileg amerísk kvikmynd frá Universal Pictures. Aðalhlutverk: George Brent Lucille Ball Vera Zorida Charles Winninger Sýnd kl. 5, 7 og 9. Shni 1182. Gólfteppahreinsunin Bíóltamp, Skúlagötu, Sími á 000,1 Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sinii 1048. BIO KKtt 1 < Móðir og barn („When the Bough Breaks“) Falleg og lærdómsrík vel gerð ensk mynd, frá J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: Patricia Iíoc Rosamund John Bill Ovven Sýnd kl. 7 og 9. Smámyndasafn teiknimyndir, músikmynd- ir, gamanmyndir. Sýning kl. 5. Jólatrés- skemmtanir fyrir börn félagsmanna verða haldnar í Sjálfstæðis- húsinu dagana 2. og 3. jan. n.k. og hefjast kl. 3 síðd. Aðgöngumiðar eru seldir í skrifstofu félagsins Vonai’stræti 4. Stjórnin. Landsmálafélagið Vörður. Jóiatrésskemmtanir fyrif börn félagsmanna og gesti þeirra verða í Sjálf- stæðishúsinu miðvikudaginn 29. og fimmtudaginn 30. þ.m. Aðgöngumiðar eru seldir í skrifstofu félagsins í Sjálfstæðishúsinu í dag og á morgun. Skemmtinefnd Varðar. SendiferðabíBI óskast Viljum kaupa sendiferðábíl strax, (helzt Fordson). Uppl. í verzluninni í dag frá kl. 3—6 og á morgun þriðjudag. H. F. RAFMAGN, Vesturgötu 10, sími 4005. IJtgerðarmerm Höfum aluminium botnvörpukúlur og togvíra 1 % ” innkaupadeiBd L.i.U. Hafnarhvoli. Sími 6650. BEZT AÐ AUGLYSA1 VISL

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.