Vísir - 27.12.1948, Side 4
V 1 S I R
Mánudaginn 27. desember 19.48
wlsixs.
DAGBLAÐ
Utgefandi: BLAÐACTGÁFAN VISIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstrœti 7,
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Þráun alþjóðamála.
Hlþýða manna liefur lengi talið, að á uiulan ofsastormi
** geri skyndilega stillilogn, þótl liimininn sé raet.taður
iskyggilegum veðurhoðum. Ekki verður það saraa sagt
um ástandið í alþjóðaraálum. Þar rikir órói og óvissa
frekar en nokkru sinni, og styrjöld geisar um mcginland
Asíu austanverl, sem þegar getur hreiðst lil iini álfuna
alla og raunar víðar um heim. Iskyggilegustu tíðindin
bárust rétt fvrir jólin. Hollendingar, sem eiga miklar ný-
lendur í Austur-Indíiun og hafa þar mikilla hagsmiraa að
gæta, hafa að undanförnu setið þar við samningaborð og
látið líklega um, að nýlendunum yrði veiít sjálfstæði og
réttindi samveldislanda. Skyndilega hófust þeir hinsvegar
handa á Java um hernaðaraðgerðir, handtólui stjórnend-
ur landsins og hcrnámu allar stæi’stu borgir eyjarinnar.
Oryggisráðið hefur nú fengið máíið til meðferðar, en lausn
jx'ss er ekki ráðin, onda telja Hollendingar sig hafa gripið
til þessara ráðstafana í öryggisskvni og vegna kommún-
istiskrar skemmdaverkastarfsemi í nýlendunum, scm teflt
hafi hagsmunum Hollendinga í tvísýnu. Ofbeldisaðgerðir
þessar mælast þó illa fyrír um allan heim,
Þing Sameinuðu þjóðanna hefur hætt fundum sínum,
þótt Jiorfið væri frá halfloknu verki. Fjöldi mála, sem
fyrir þinginu láu, lilutu enga afgreiðslu. cn var frestað,
þótl sumar stórþjóðirnar vildu lialda áfram störfum, mcð
því að afgreiðsla máía þessara pyldi ekki bið. í sainbandi
við Berlinardeiluna urðu athyglisverð átök á þinginu, er
sex smáþjóðir reyndu að beita sér fyrir lausn hennar, cn
Visllinsky, fulltrúi Rússa lieilti neitunarvaldi, til að hindra
að tillögurnar næðu fram að ganga. Stafín ávarpaði þjóð
sína um það leyti og réðist af mikilli heíft á Vesturveldin,
sem liann taldi að stofnuðu lieimsfriðinum i voða méð
áleitni sinni. I sömu ræðu taldi liann þó friðinuni enga
hættu búna. I þessari ræðu sinni vék Stalin ekki einu
orðið að „stríðsæsingamönnunum“ í Frakkkmdi, svo sem
hann liefur áður gert, en það þvkir henda til að Ráð-
stjórnarríkin vilji vingast við Frakka, eða geri sér vonir
um straumhvörf í stjórnmálum þar 1 landi á næstunni.
Þróunin í Kína þykir allviðsjárverð. Kommúnistar hafa
nú landið norðanvert á valdi sínu og sæþja fram í Mið-
Kína. Er nú svo komið að stórliorgir landsins eru sumar
teknar herskyldi, en aðrar svo að segja umsetnar. Frani-
sókn lcommúnista í Kína gerbreýtir allri hernaðaraðstöðu
]>ar eystra, svo sem fram kemur í skýrslu MacArtliurs hers-
liöfðingja til Bandaríkjastjórnar. en þar fer hann fram á
að setulið í Japan og bækistöðum Bandaríkjanna úti fyrir
ströndum Japajis og Ivína, verði stórlega aukið í öryggis-
skyni. Með töku Mið-Kina liafi lcommúnistar öðlazt að-
stöðu tii loftárása á liérnaðarstöðvar Bandaríkjanna, auk
þess sem siglingaleiðir hljóti að reynast ótrvggar, ef til
hernaðarátaka kemui’. Stjórn Bandarikjanna leitast liins-
vegar við að vinna í þágu friðarins, svo sem Truman
Jfandarilíjaforscti lýsti yfír, að afloknu forsetakjöri. En
lítill neisti getur valdið stóru báli, og ncistarnir eru margir
og viðsjárverðir og víða á lofti.
Palestinudeilan er cnn þá óleyst, e.n nú virðist hún
snúast aðallega um það, hvort Gyðingar eigi að láta af
hendi Negcv-eyðimörkina við Transjordaniu, en fá í stað-
inn Vestur-Galileu, svo sem Bernadotte grdifi hafðí lagt
til í síðustu greinargerð sinni til stórveldanna. Með skipt-
ingu Palestinu árið 1947 var svo ákveðið af stórveldunum,
og öðrum Sameinuðum þjóðum, að Gvðingar skyldu fá
umráð yfir Negev-eyðumörkinni, en þáð nnra ekki henta
brezkum hagsinunum og lieldur ekki hagsmunum smá-
þjóðanna við botn Miðjarðarliafs. Deilan er því enn óleyst,
en síðustu iregnir greina frá álökum í Palestinu nulli Araha
og Gyðinga, þótt friðvænlega horfði um skeið. Þrátt fyrir
nllar samningaumleitanir eru horfur í alþjóðamálum mjög
iskýggilegar, enda hafa þær miklu frekar versnað en
hatiíað að undahíörnu, og sýnistHþíóunin ífiða í þá átt að
ófriður hljóti að brjótast út fyrr enn varir.
London. >
Alhnikið hefir verið skril’
JEr betri cn sú hreaku.
Fyrir skemmstu hefir verið | tækjuin og höfð'u heilbn liöp
sýnd hér í Revkjavík litkvik- af aðstoðarmönnum, en Áriii
ntyrtd af Olympíuléikunum, Istcfánsson gal að sjálfsögðu
sem tekin var af hinu hrezka ekki lcvikmyndað nema á
kvikmyndafyrirtæki Arthur einum stað í einu og niun auk
Rank. Kvikmyndin sýnir ]>ess hafa ráðið yfir svo litlu
hæði vetrarleikana í St. fihnuefni, að hvergi mátti
Moritz og sumarleikana í skeika.
En það sein gerði liér gæfu-
muninn, var það að hinn ís-
lenzki kvikmyndari var
miklu kunnugri þvi efni, sera
liann ætlaði sér að lýsa. Sjáll-
ur er Jiann reyndur skíða-
maður og telcst honum því
að sýna það í mynd sinni,
sem fróðlegt er að sjá frá
íþrótlalegu sjónarjniði, en
verið <l:emd eftir því,” hve l)ar míl seSÍa að Hl'ellmum
hafi víða mistekizt. Mynd
Árna er líka betri sem frétta-
mynd; hann sýnir flesta sig-
urvegarana í keppni og' að-
ferðir þeirra, en Brctar virð-
asl ekki hafa haft kunnug-
leika á því, hverjir líklegastir
væru til þess að komást í
fremstu sætin.
Iivað ljósmyndun sn,crtir er
að í blöð um þessa Olympiu
kvikmynd og hafa meiln vfir
leilt verið sainmála um þaö. í
að hún hefði gjarnan mátt.
vera betur gerð. Flestir dóm-1
arnir eru l'rá mönnum, er |
voru sjálfir í London i sum-1
ar og hefir kvikmyndin jafn
an
vel luin lýsir sumarleikuniun.
Ilinsvegar má og fullyrða, að
luin lýsi einnig vetrarlcikun-
um á heldur flausturslegau
hátt, þótt sum atriðin séu þar
sæ.milega tekin.
En ætlunin með þessum
línum er annars sú, að benda
á það, að til er íslelizk kvik-
mynd af vetrarleikunum.
sem lýsir þeim í lieild miklu kvikmýnd Árna engu siðri. Fær liann ekki leyfi
hetur en Ólympíukvikmynd
Ranks, og einkmn þó að þvi
er skíðaiþróltina snertir.
Þetla cr litkvikmynd Árna
’ Stefánssonar.
Má mönnum að vonum
finnast slíkt nokktir nýlunda,
áð cinn ókunnur áhugamað-
ur ulan af íslandi nái svo
miklu betri árangri en stóit
kvikmyndafyrirtæki, sem nú
er talið eitt hið fremsla í
heimi í sinni röð. Og þeim
muh nýstárlegra er þetta,
þegar þess e.r gætl, að Bank
hafði marga kvikmyndatöku-
menn í Sl. Moritz, sem gálu
kvikmyndað samtímis á
mörguin stöðum. Þeir voru
útbúnir nijög fullkomnum
En hún er mjófilma og nýtur
sín því ekki eins vel í slóru
kvikmvndahúsi, þvi að þá er
Ijósstyrkur sýningarvélanna
ekki nægur. Hinsvegar eru
Jitir hennar bæði hreinni og
sannari en hrezku myndar-
innar. Mynd Árna er tekin á
Kodachrpme filmiiefni, en
mynd Ranks ev Technicolour-
fiJma og skýrir það þennan
mismun að nokkru leyti.
Hér er gott dæmi þess, að
oft má ná góðum árangri
með áhugamanhsstarfi, þeg-
ar dugnaður og vandvirkni
eru annars vegar.
Áheit.á Strandarkirikju
afhrnt Visi: Ganialt á lvcit frá
.1. E. 100 lcr.
Kínverjar flykkj-
ast til Burma.
í fréttum frá Rangoon
segír, að mikiil straumur
kínverskra flóttamanna fari
yfir landamærin til Burma
daglega og' sé hann alltaf að
aukast.
Kínverjar, sem flýja
komniúnistahættuna fara yf-
ir Yunnan til Burma, en
stjórnin þar óttast, að meðai
Kínverja þeirra, sem berast
með flóttamannastraumnum,
kunni að leynast kommúnist-
ar, sem gerast flugumenn
trúbræðra sinna síðar.
Thakin Nu forsætisráð-
herra hefir lýst yfir því í
útvarpi, að sjálfstæði Burma
sé nú ógnað af nýrri hættu.
Þrátt fyrir aukinn landa-
mæravörð, reynist pldeift að
stöðva flóttamannastrauminn
að nokkru verulegu leyti.
Snekkja Hitlers
til sölu.
Breti sá, sem komst yfir
nekkju Hitlers, er hættur
ið að biæjia henni í
kemmtisiglíngaskip.
ti!
cfuiskaupa til nauðsynlegra
breylingá á skipinu og býður
liann það nú til sölu í Banda-
fíkjunum. Vill liann fá 1.6
millj. dollara fyrir snekkj-
una, en hún er 2500 smál. að
stærð.
Forseti verður í
Hindústaíi.
Stytzta greinin í hinni nýju
stjórnarskrá Indlands hljóð-
ar á þá leið, að forseti skuli
vera æðsti maður ríkisins.
- Enn hefir ekki verið ákveð-
ið, hversu lengi hver forseti
skuli sitja að völdum, né
hvernig liann skuli kosinn.
Þing Hindustans ræðir þessi
niál uin ]>essar raundir.
í dag
cr niániiilágur 2'. <U*s. — 381)
(lag'ur ársins. "* '*"■
Sjáv.^rfölk* ’1
Árdcgi.sfJóð var kt, 8 í morgun,
si'ðdcgisflóð vcrðiu' kl. 15,25 í
dag
Naeturvarsla.
Niclurlæknir cr i Læknavarð-
stofunni, sími 5030, iiæturvörður
cr í Ingólfs; Apóteki, sínvi 1330,
næturakstur annast B. S. H., síiui
1720.
Veðrið:
Yfir íslandi cr djúp læg'á og
önnur skammt austur af Ný-
fundnalandi, báðar á hraðri fcrð
NA cftir.
Vcðnrhorfur fyrir Faxaflóa:
NV'storinur og cljaveður frainan
af degi, cn lægir undir kvöldið.
Snýst til SA áttar aftnr i nótt.
Mestur liiti i gær var 0.2 stig,
cn minnsLur hiti í nótt var 2.0
sttig.
Blaðamannafélag Islands
heldur fund að Hótel Börg-kt.
3 í dag. Fundarefni: RjaTasamn-
ingarnir. Mjög áríðandi er að sem
flestir meðlimir komi á fundinn.
Jazzblaðið
koin iií fyrir jólin. prýtt niöl-g-
mn niýnduni, iúcS mörguin grcin-
um um dansmúsík og annað cfni
fyrir jazzunncndur. L'tgcfcndur
og áhyrgðarmcnn crn Haliur Sím-
onai’soUidg Svavar Gcsts.
Um hátíðarnar
voru tvær af islcnzku niilli-
landaflugvclunum crlcridis. (icys-
ir fi'utli mexikanska sjómcnn lil
Miam'i á Flprida uin Nc\v York,
cn Gullfaxi íiutti Bandarikja-
mcnn af Kcflavíkurflugvcllli til
Parísar. Fiugvélin cr væntanlcg
liingað aftur á morgun.
Á Þorláksmessu
auglýsti Hannsóknarlógreglan
cftir níu ára gömlum dreng.
Itai'ði drcngurinn ckki koiiuð
hcim til sín aðfaranótt Þorláks-
mcssii og óltuðust foreldrar lians,
að eitthvað licfði komið fyrir
lia’nh. Drcngur þcssi kom i'rain
siðari hlíita dags á Þorláksmessu.
Hofði liann sofið i hcyWöðu um
■nóttina^og ckki orðið meint, ui'.
Musica,
nðvcmher-dcsembcrhcfti þcs.sa
árs, cr komjð út fyrir skemnistm
Blaðið flxlfir ými.slegt cl'iii lil
fróðiciks og skenimtunar fyrir
tónlislarimncndur. — Mcðal
annars cr Jiánía viötal við
ll< >ghv|dd Sigurjónsson píanó-
leikara, sömuleiðis viðtöl viö Al-
bcrt Klálin, stjórnanda Lúðra-
sveitar llcykjavíkur, i tilclni af
10 ára starfsafmæii lians, og Éy-
l>ór Stcfónsson tónskáld.
Þá flytuí’ Iiláðið nólúr, myndir
og ýmsar frcttir úr lieimi tónlist-
arlifsins. Draiigeyjariitgáfan gcf-
ur hlaðið út.
Bæjarráði
liefir horist 25 Jnis, kr. slyrk-
hciðni frá Fclagi- ísl. frístunda-
nnilara til myndlistaskóiu félags-
ins. Málinu var frestað til mcð-
ferðar i samhandi við fjárliags-
áadlun. Ennfr. frá Vcrkstjóra-
samhandi Islnnds heiðni lil hæjar
ráðs um 5 þús. kr. stvrk lil nám-
skeiðs fyrir verkstjóra. Því var
einnnig írestaðv