Vísir


Vísir - 27.12.1948, Qupperneq 6

Vísir - 27.12.1948, Qupperneq 6
0$ V I S I K Mánudaginn 27. desember 1948 'fvenjast en sá fránski, meii'a taf sósuni og hökkuðu og full- soðnu kjöti. Þai' er hægt að fá ódýran niat, sem við Is- lendingamir notum oklcur, auk liins dýra, — reyktur lax kostar 9 kr. sneiðin og ikaviar fæst upp í 27 kr. .fyrir 50 gramma skammt, — ,sem túristar kaupa. Þegar við iborðuðum þar í síðasta slcipti ikvaddi lierra Dominique okkur með virktum, hauð olíkur glas af vini og gaf okk. ur póstkort af staðnum og hann og Nicolai, bezti þjónn- inn þarna, rituðu nöfn sín á iþau. Konurí ikarlmannsbúningi — og öfugt. Á Bd. Edgar Quinet eru tveir næturklúbbar hvor á móti öðmni. Á öðrum þein-a >eru gestgjafarnir kvenfólk, sem klæðir sig næstum eins og karlmenn, þ. e. eru í manchet-skyrtu með flibba og bindi og karlmannsjakka, en í pilsi úr samskonar efni. Þær eru allar dimmraddaðar eiens og karlmenn. Og þær ■eru ekki eftirsóknarverðar :fyrir karlmenn. Staðurinn lieitir Le Monocle og var þekktur fyrir slríð. Þá gengu stúlkurnar í smoking í stað jakka nú og þá segja þær, að Marlene Diétrich hafi verið stöðugur gestur þar. Hinn staðurinn heitir Carrefour og þar eru karhneim, sem klæðast kvenfötum og mála sig eins og kvenfólk. Þcir dansa og syngja í þessum búningum og eru furðu likir Jkvenfólki að sjá og heyra, en þeir eru heldur ekkert girnilegir fyrir venjulega karlmenn. Fjöldinn af öðrum nætur- klúbbum eru þarna í kring, og allir liafa þeir opið mest- an hluta nætur, svo það er hægt að stunda næturlíf í Paris eins lengi og mann lystir, meðan maður hefir peninga til þess. Þvi dýrt er að dvelja þar lengi. Frá Montparnasse að Signubökkum í suðri sér maður Pantheon, þar sem lielztu menn Frakka eru grafnir. Glæsileg Jivolfþak- bygging, sem er um 4 km. frá turninum. Þangað var fyrsta útvarpssendingin send úr sendistöðinni í Eiffel- turmnum, sem er elzta út- varpssendistöð í Evrópu. í íjíu'ska sér maður lurna Nolré-fkiiug kirkjunnar á eynni Cité; én á vesti’i hakk- anum sjást Hótel des Invali- des með Iiinni glæsilcgu hvolfþaks útbyggingu, þar sem gröf' Napoleons er. Glæsilegt lislaverk. Beint í suður er lierskólirtn, mikil bygging við Joffre-torg, sem nær að Mars-velli, en hann nær að Eiffelturninuin. Menningarsetur — svartur ■ markaður.n í i Á Iiægri Signubakka sér inaður fyrst Óperuna, eitt glæsiiegasta söngleikaliús álfunnar, þar sem við sáum og heyrðum hina rússnesku ópéru Boris Goudöiiov. Hræddur er eg um, að Þjóð- leikhús okkar verði seint búið sliku skrauti og lista- verkum eins og hinir ýmsu salir og forsalir óperunnar, enda er þar ólíku saman að jafna, 40 milljóna og alda- gamalli menningarþjóð og hinni fámennu íslenzku þjóð, sem orðið hefir að byggja sína nútímamenningu upp frá rótum í tið tveggja kynslóða. Og hlutfallslega má segja, að starfsemi sú, sem rekin hefir verið i Iðnó s. 1. hálfa öld, sé meira menningaraf- rek en óperan er. Skammt frá óperunni, í austur frá turninum, blasir Iiin fræga Madeleine-kirkja við sjónum. Hún er umlukt súlnagöngum á allar hliðar, en sjálft kirkjuhúsið er ekki mjög stórt, en afar fagurt. Á svæðinu milli þessara tveggja menningai’setra og í kring- um þau þróast verzlun og viðskipti Parísarbúa hvað bezt, og aðalsetur svarta- markaðs kaupmanna eru þar. — Á litlum kaffihúsum yfir einu bjórglasi skipta hundruð og þúsundir sterl- ingspunda og dollara um eig- endur — og goldið er fyrir ineð mildu fleiri frönkum en bankarnir gefa. Á götuhorn- unum næst óperunni standa „svörtu braskararnir“ — sumir þeirra eru fyrrverandi „apachar“, liinir sérkennilegu glæpamenn Parísar og bjóða hverjum, sem framhjá fer og lildst útlendingi, að kaupa af honum dollara eða pund „hæsta verði“. Blöðin birta daglega gcngið á þessum gjaldeyri á svarla markaðn- um ásamt löglegu gengi nú. Frá Madeleine-kirkjunni iiggur ein skraullegasta verzlunargata Parísar, Rue Royal, að Concorde-torginu, fallegasta torgi, sem eg hefi séð, með obeliskanum í miðju, en til suðausturs eru listaverkasöfn, safn verka impressionistanna við torgið, síðan Tuilleries-garðurinn og fyrir handan liann Louvre- hölíin með söfnum, sem geyma frægustu listaverk heimsins svo sem Mona Lisa Leonardos da Vinci og Yenus fra Milo. í norðvesturátt frá torginu liggur hin heims- fræga skrautgata Ghamps- Elyseés að Siéurbqganuin á Stjörnutorgj-'jiaðan scin márgar siærslu breiðgötur Parísar liggjá í allar áttir og mynda glæsilega stjörnu. Hjá hinu „helga hjarta“. í baksýn í sömu átt og Champs-Elyseés blásir hin stórfenglega kirkja á Mont- martré-hæðinni, Sacre-Coeur, við. Hún cr nýleg, reist uiji aldáínótin áíðustu rfein kór- óna liins glæsilega lista- og menningarlífs, sein lifað var í Montmartre-hverfinu jxi. Vissulega fylgdu þessari há- menningu skuggahliðar liennar, láUslæfi, svall' ög túristar, sem sóttust eftir báðum hliðunum. Nú eru að- allega skuggaliliðarnar eftir og skemmtanalífið ber keim túristanna, sem það virðist gert fyrir. Þó getur maður enn fengið góðan mat í eld- gömlum veitingahúsum í kringum kirkjuna, eins og við gerðum eitt kvöldið, þeg. ar stærsti hópur íslendinga, sem farið hefir um Mont- martre-hvei*fið í einu, fór að skoða þetta fræga gleðinnar hverfi. Vorum við 16 í hóp, allt ungt fólk, komum meðal annarn inn á veitingahúsið „Cliez Méré Chaterine“, sem stofnað var 1793 og Iiefir ætíð liáft liárauðmálaða framhlið. Þar liittum við rejmdar tvo íslendinga í viðbót, fulltrúa á þingi S.þ. og konu hans. Veitingaliúsum við kirkju- torgið er lokað tiltölulega snemma, og i hliðum hæðar. innar neðan við kirkjuna getur að líta gullfagra garða m. a. síðustu víngarða Par- isarborgar. En á Pigalle- torginu nokkuru fyrir neðan kirkjutorgið blómgast spillt- asta skemmtanalífið í borg- inni. Þar er ekki lokað alla nóttina og þar eru i miklu framboði allskonar „skcmmt- anir“, sem ekki falla alveg inn í i-ainma skemmtanalífs okkar, en cinnig eru þar næt- urklúbbar með góðri hljóm- list og gjörfulegum dans- meyjum til ánægjljauka gest- unum. Alll þetta, sem eg nú liefi sagt frá sáum við úr toppi Eiffelturnsins, eða það rifj- aðist upp fyrir okkur, þegar við sáum og þekktum stað- ina, sem við höfðuin séð frá jörðinni. Ökkur hafði langað til að fara fyrr upp í turninn, en atvikin réðu því, að við skoð- uðum ýmislegt annað fyrsl. Eg er því afar feginn, því einmitt það að kannast við margt af því, sem þaðan getur að líta, gaf förinni þangað margfalt meira gildi. Eg liafði ímyndað mér, að lurninn ■ væri ' einskonar barnaleikfang, en er við sig- um niður í lyftunum i skiiii hinnar Íinígandi sólar fannst oldair við Íiafa upplifað glæsilcgl og ógléymanlegt æfintýri — innan „yegg.ja“ Eiffelturnsinsj sem var liá, mark tækni 19. aldarimiar, og virðisl ælla að slan'da af sér a. m. k. þá tulluguslu nreð. A. V. T. •> 1 VÉLRITUNAR- 'KENNSLA. ViÖtalstítíi'i kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 2978. (603 I • • EIN til tvær stúikur, van- ar á hraðsaumavél, óskast nú þegar. Uppl. í Túngötu 22, kjallara, kl. 5—7 í kvöld. (707 á»5) TRÉS- WJlJf SKEMMTUN ^ FÉLAGSINS verður haldin í Sjálfstæðis- húsinu 14. janúar næstk. — Nánar augl. síöar Stjórn ÍR. STÚLKA eöa unglinspilt- ur óskast til uppþvotta í veitingastofuna, Hafnarstr. 15. Uppl. á staönum. (708 HREINGERNINGA. STÖÐIN. Höfum vana menn til hreingerninga. Sími 7768. Pantið í tíma. Árni og Þor- steinn. (578 HERBERGI til leigu. — Sími 7281. (702 HERBERGI og fæöi fyr- ir reglufólk. Tilboð, merkt: „49“. sendist Visi næstu daga. (709 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum hús. gögnum. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið Eimir, Bröttu- götu 3 A, kjallara. — Sími 2428. (817 GRÆNN Taft-ballkjóll til sölu á Öldugötu 30 A. (705 * STOFUSKÁPAR, bóka- skápar, 2 stærðir, kommóður, 2 stærðir, borð, tvöföld plata, rúmfataskápar, 2 stærðir. Verzlun G. Sigurðs- son & Co., Grettisgötu 54. — MUNIÐ fataviðgerðina, Grettisgötu 31. — Sími 7260. ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN. — RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásveg 19 (bakhús). — Sími 2656. (115 V ÖRUVELTAN kaupir 0g selur allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922. (100 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu (324 KAUPI lítið notaðan karl- mannafatnað og vönduð húsgöng, gólfteppi 0. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — Sími 5683. (919 PLISERINGAR, IIúll- saumur, zig-zag, hna,ppar yfirdekktir. — Vesturbrú, Guðrúnargötu 1. Sími 5642. 18. (808 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714. (44 BÓKHALD, endurskofiua, skattaframtöl annast Ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Simi 2170. (797 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in Skólavörðustíg 10. (163 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, div. KVEN armbandsúr tap- aðist í strætisvagni á leiðinni frá Skarphéðinsgötu um Hjallaveg. Uppl. í síma 5903. (701 anar. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (520 PLÖTUR á grafreiti, Ot- vegum áletraðar plötur í grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjalíara). Sími 6126 KASSI, merktur; „Otto Vátíiné“ taþaðist á Þorláks- messu á leiðinni milli Kefla. víkut og Reykjavíkur. Finn- andi vinsamlegast geri lög- reglunni aðvart sem fyrst. i,- ’ , • (7°3 KAUPUM — SELJUM húsgögn, liarmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. SöluskáL inn, Klapparstíg tt — Simi 2926. 1588 i:i EYRNALOKKUR íapiiö- ; • fslj i; • qö faíigadasgl-;vöjd : ítá1 miöbænuiíi npp að ' LancÍa-' kotskirkju. Finnandi vin- samlega skili honum í Mið- stræti 5, niðri. (704 KAUPUM og seljutn nop uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — KARLMANNAFÖT. — Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt. — Bara að hringja í 6682 og' komiö verður samdægurs heim til yöar. StaSgreiðsla. Vörusalinn, S.kóiavörðustig 4. Sími 6682. (335 SÍÐASTLIÐINN föstu- dag tapaðist lvklakippa á leiöinni írá Flókagötu að Hverfisgötu. Finnandi vin- samlega skili þeim á Flóka- götu 45. (706 SÁLMABÓK fúndin, — Vitjist í Tjarnargötu 24. (7io KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.