Vísir - 05.01.1949, Síða 3

Vísir - 05.01.1949, Síða 3
Miðvikudaginn 5. janúai* 1949 V I S i l\ Tveir togarar seldu afla sinn i Brétlandi í fymidag, Venus seldi í Fleehvood :>öG5 vættir fyrir 7618 stpd. ísólfur í Grimsby 3322 kits fyrir 9229 stpd. Undanfarið hefir verið unnið að dýplc- un við liafskipabryggjurnar í Hafnaríirði og er þvi nú lok- ið að sinni. Dýpkaðar lrafa verið rennur við báðar bryggjurnar* og er dýpið þar alls sta'ðar 5.5 m. (18 fel) nema í króknum við innri bryggjuna 4.9 m. (16 fet). Allmargir togarar lrafa komið til hafnar uni eða eftir nýjárið til ketilhreinsunar og til að hreinsa lestarnar. Meðal þcirra eru IngÖlfur Arnarson og Gcir. Þá komu Karlsefni 2. jánúar og Askirr á gamlárs- kVöld. Belgaum kom fi*á Englandi, svo og Jón forseti, i fyrradag, en Kefivíldngur var væntanleg- ur liingað i gærkvöldi. Katla kom liingaðá sunnudag frá New York með fullfermi. OL1N6AR Súðin ii cr á föruni til Aústfjarða!- ]jar sem skipið á að lcsfa salt- fisk til Italiu. Hvar eru skipin? Skip Eixnskipafélagsins. —- Brúaifoss fór fró Vestm.- eyjum í i‘yi*radag til Grims- by. Fjallfoss fór fi'á Gdynia 13. des. til Rvk. Goðafoss er í Rvk. Lagarfoss hefir væntan- lega farið fi*á Immingliam í fyrradag til Rvk. Reykjafoss fór frá Rvk. 1. jan. 1949 til K.bafnar. Selfoss er væntan- lcga á Sigluf. Ti’öllafoss átti að fara frá Rvk kl. 17.00 i gæi'kvöldi til New Yox*k. Horsa kom til Rvk. i fvrrad. frá Leith. Vatnajökull fró frá Norðfirði 31. des. til Eng- lands. Ilalland kom til Rvki 1. jan. íi'á Ncw York. Gun- bild fór fi’á Rvk. 31. des. til Englands, Ivatla kom til Rvk. 2. jan. frá New York. Rikisskip: Esja var á Þórs- liöfn i gæmorgun á norður- leið. Helda fór frá Akureyri i gærmorguri á austurleið. Ilei’ðubreið för frá Rvík kl. 19 í gærkvöldi til Vestfjarða. Skaldbreið vár. á Siglufirði í gæi*morgun. Súðin fór frá Rvk. kl. 1S í gærkvöldi áleið- is til Hornafj. Þyrill er í Rvk. BEZT m AUGLYSAI VtSL ÖÖ Dugleg stúlka óskast á iðnvei’kstæði. — l'ppl. kl. 4. -5 á aúglýs- ingaskrifstofu „E.K!“ Get tekið að mér innréttingu eða breytingu á húsi. Upplýsingar í sýna 5602 frá kl. 5—7. Gangakúlur Skrifborðslantpar VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvagötu 23. Simi 1279. Eggert Claessen Gústal A. Sveinsson hæstaréttai’lögmenn Oddfellowliúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. Stúlhur vantar á Hótd Box*g nú þcgar. Herbei’gi getur fylgt. Uppl. á skrifstofunni. Hótel Borg Ti th tý tt itin tj Athygli verzlana slcal hér með vakin á tilkynningu verðlagsstjóra um ný álagningarákvíeði, sem birtast í I. tölublaði Lögbirtingarblaðsins, sem kemur út næst- komandi fimmtudag. Reykjavík, 4. jan. 1949. Verölagsstjórin n Ðlaðburðttr VÍSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk tií að bera blaðið til kaupenda um MELANA WNGHOLT SSTRÆTI KLEPPSHOLT ÆÞagbinðiiI VÍSiH bezt m mam i mi áskóla Islands Sala til 1. flokks 1949 @r hafin ’ * l;> ( -. ^ Vinningar á árinu 7233, samtals rúmtega 2Vs miljún kr. æ æ æ ídö Umboðsmenn í Reykjavík: Arndís JÞorvaldsdóttir kaupkona, Vesturgötu 10, sími 6360. Bækur og ritföng, vcrzluu, I.uugayeg 39, sími 2946.. Elís Jónsson kaupma ý Kirkjúteig 5, sími 4970. Gísli Ólafsson ol fl. (Carl D. Tulinius & Co.,h.f.), Austur- sti’æti 14, sími 1730, (áður Bókavei-zlun Isafoldai). Helgi Sívertsen, Austui’stræti 12, sími 3582. Kristinn Guðmundsson kaupm., Laufásveg 58, sími 6196. Maren Péturádóttir frú, Laugaveg 66, (Verzlunin Happó), sími 4010. Stefán A. Pálsson & Sigbjörn Ármann, Varðárhúsinu, sími 3244. Umboðsmenn í Hafnarfirði: 85 Valdimar Long kaupnx., Strandgötu 39, sírni 9288. 93 .... Verzlun Þorv. Bjarnasonar, Sti’andg. 41, sími 9310. :T Ú þ síf| s... • M Vs JSj*: [ i ]> 7v

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.