Vísir - 05.01.1949, Side 6
V I S I R
Miðvikudagírm 5. janúar 1949
-----------r--
-X
...
• 4«
Bækur og
ritföng h.f.
þarf að ráða sérstaka
umboðsmenn i öllum
hreppum, þorpum og
bæjum landsins núna
frá áramótum, til þess
að annast móttöku á-
skrifta og sölu á ýmsum
útgáfum, bókaskápum
o.' fl.
Vegna gífurlegra tak-
markana á efni til bóka-
útgáfu vcrða margar
stórmerkar útgáfur að
mesfu eða eingöngu
seldar í áskrif tuni á
þessu ári. Meðal
þeirra verka má ne.fna
Málvei'kabækur Ás-
gríms, Jóns Stefáns-
sonar og Kjarvals, rit
Laxness, Kristmanns,
Hagalíns, Brynjólfs frá
Minnanúpi og Maður og
kona í nýrri mynd-
skreyttri útgáfu og auk
þess mun féRtgið á
næsta ári hafa til sölu *
mjög hentuga og ódýra
samsetta bókaskáþa,
þannig gerða að liægl
er að kaupa eina hillu í
einu og bæta síðan við.
Félagið mun í vetur
efna til sýninga á bóka-
tejkningum og litprent-
uðurn ' málverkum og
bókum um allt landið
og í sambandi við þær
meðal annars gefa fólki
kost á að skrifa sig fyr-
ir bókum með allveru-..
lega lægra verði en unnt
er að selja með venju-
legum hætti.
Þeir, sem kynnu að
vilja gerast umboðs-
menn félagsins, geta i
hjáverkum tryggt sér
allverulegar, örugga r
aukatekjur,
Allar nánari upplýs-
ingar vCi'ða gefnar bréf-
lega. til þeirra, sem
kynnu að vilja takast
þetta á hendur, enda
berist bréf frá þeim hið
allra fyrsta.
Bækur o
ritfong h.f
P. O. Box 156,
Reykjavík.
-i <
BRÚNT lyklaveski tap-
áöist rtlilli jóla qg nýjárSi —
Finnandi vinsaml. ltringi i
síma 5172. (41
A GAMLARSDAG tapaö-
ist karlmanns vasaúr meö
íesti. Skilist til rannsóknar-
lögreglunnar gegn fundar-
láunum. (44
AÐ KVELDI 2. janúar
gleymdist í bíl eöa einhvers-
staöar annars staöar nýr
parketjakki meö hettu og
fóöraöur aö innán meö
brúnni ull. Þeir, sem knnna
aö hafa oröiö hans varir, eru
góöfúslega beönir aö hringja
í síma 4393. (45
FRÁ MATSVEINA- OG
VEITINGAÞJÓNAFÉL.
ÍSLANDS:
Meö tjlvísun til hréfs okk-
ar til félagsmanna dags. 27.
des'. 11)48, tilkynnist aö sala
aögöngumiöa fer fram aö
Tjarnarcafé fimmtudag og
.föstudag 6. og 7. jan., milli
kl. 14—15-
Skemmtinefnd.
HERBERGI og fæði.
Lcifsgötu 4.
AÐFANGADAG jóla töp-
uöust peningar aÖ líkindum
viö Sólvallakirkjugarö; get-
ur einnig átt sér staö uppi í
hæ. Vinsamlégast geriö' aö-
vart.á Reynimel 41. (47
A GAMLARSDAG töpuö-
ust stál-skiöastafir á leiöinni
niður Lindargj írá Frakka-
stíg. Vinsamlegast skilist á
Lindargötu 56, uppi. (48
HERGERGI til leigu. —
Uppk j síma 5356.(39
HERBERGI óskast. Helzt
i vesturhænum. — Skilvís
greiösla og reglusemi. Uppl.
í síma 7658, kl. 5—6 í dag.
(4Ó
STÓR stofa meö inn-
byggöum skápúm til leigu óg
ennfremur gott herhergi í
risi til leigu viö Lönguhlið.
Fyrirframgreiösla æskileg.
Tillmö seudist blaöinu fyrir
fimmtudagskvöld 6. þ. m.,
merkt: „StraxT (58
Á JÓLADAG tapaöist
sjálfblekungur á Melunum.
Finnandi geri aövart i síma
3254 eöa á Grenimel 31, uppi.
(49
BREITT, gyllt armband
tapaöist s. 1. sunnudagskvöld
á torginu milli Laugavegar
og SfeúlagÖtu. Vinsamlega
skilist á Láugaveg 83, II.
hæö. (54
MERKTUR sjálfhlekung-
ur hefir fundizt. Vitjist á
Njalsgötu 55. : (55
SJÁLFBLEKUNGUR,
Parker 51, tapaöist J>. 30. þ.
m. Skilist í Landsbankann
(hókhaldiö) eöa Hringbraut
112. (64
KONAN sem hringdi i
gær í 7372 vegna peninga-
buddu, er heöin aö hringja
aftur, (57
HAN2KAR gleymdust á
fimmsýningu í Nýja'Bíó á
þriöjudag. Sími 5247’eftir 7.
i..................M
HERBERGI með eldhús-
aögangi á góðum staö til
leigu fyrir stúlku. Uppl. í
síma 80645. (68
vrœzmnm
3ng(jlfsblr‘l/°Ies með skólafó/h,
fSIHar, ta/cefingároJrýfma;ae/>
Kcnnsla byrjar. 5. þ.m. —
KENNSLA. Kenni hörn-
um. Les einnig einstakar
Jiámsgreinar meö ungling-
um undir gagnfræöaskóla.
Leggið nöfn yðar inn á afgr.
Visis, merkt: ,,Kennsla“.
(50
Á NYJÁRSDAG tapaðizt
gylltur víravirkiseyrnalokk-
ur í Austurhænum. Skilist
gegn íundarlaunum á Hyerf-
isgötu' 43, uppi. (74
CAPE úr leopardskinni og
silfurref meö hvítti íóöri
tapaðist í SjálfstæÖishúsinu á
gamlárskvöld. Skilist í Máfa-
hlíð 1. Sími 5530. (71
BUDDA hefir fundist á
ITringhraut skammt frá
Iþróttavellinum. Vitjist til
H. Ólaf%son og Bernhöft. (65
SVART kvenveski tapað-
ist daginn fyrir gamlársdag
í Kleppsstrætisvagni eöa á
Suöurlandshraut. —, Uppl. í
sínia 4915. (67
DUGLEG stúlka óskast,
—, SápuverksmiÖjan Mjöll,
Þjórsárgötu 9. Sími 3172.
(62
HUSHJALP óskast til há-
degis eða eftir samkomulagi.
Sérherhergi. Vala Thorodd-
sen, Oddagötu 8. $ími 2822.
ij (3
UNG STULKA! vön.
verzlunaf störfum,. Qskar- eftir
einhverri atvinnu. Ekki vist.
Meðmæli fyrir hendi. Tilboö
leggist inn á afgr. blaðsins
fyrir föstudagskvöld, merkt:
„Vinna“. (53
UNG STÚLKA (!!!) með
enga menntun, engin meö-
mæli, óskar eftir einhvers-
konar atvinnu (ekki vist).
Tilhoö leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir föstudags-
kvöld, merkt: „Menntunar-
snauöÁ (52
UNGUR, efnile^ur og
duglegur innheimtumaður
óskar eftir innheiintustarfi
eða einhverju góðú starfi.
Tilboö sendist blaoínu, —-
merkt: „Röskur“ fyrir n. k.
sunnudag. (63
FATAVIÐGERÐIN
gerir við allskonar föt,
sprettum upp og veiidum, —
Saumum barnaföt, kápur,
frakka, drengjaíöt. Sauma-
stofan, Laugaveg 72. Sími
5187. (H7
. .Eg aðstoða fólk við
SKATTAFRAMTÖL, eins
og að undanförnu. Heima
kl. 1—8 e.m.
Gestur Guðmundsson,
Bergst. 10 A.
STÚLKA óskast til að
ganga um beina og fleira.
• Sérherbergi. Uppl. Leifs-
götu 4.
VIÐGERÐIR á dívönum
og allskonar stoppuðþm hús.
gögnum. Húsgagnavíijnu-
stofan, Bergþórugötu 11.
TÖKUM blautþvott og
frágangstau. Fljót afgreiðsla
ÞvottahúsitS Eimir, Bröttu-
götu 3 A. kjallara. — Sími
2428. (817
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu
II. (324
RITVÉLAVIÐGERÐIR
— saumavélaviðgerðir. —
Áherzla lögö á vandvirkni og
fljóta afgreiöslu. SYLGJA,
Laufásveg 19 (bakhús). —
Sími 2656. (115
BÓKHALD, endurskoBua,
skattaframtöl annast Ólafw
Pálsson, Hverfisgötu 42. --
Sfmi 2170. (79;
STOFUSKÁPUR til sölu.
Grettisgötu 52, kjallara. (69
VANDAÐUR dívan til
sölu í vínbúöinni Nýborg,
eirtnig vandaö , eikarskrif-
horð á Langholtsveg 8. (70
ÓSKA eftir aö kaupa ný
eöa nýleg, dökk karlmanns-
fö.t á háan og grannan niann.
Uppl. eftir kl. 3 í dag í síma
6645. (59
TVEIR selskabspáfa-
gaukar í búri til sölu kt. 3-^
6 í dag á Kafldgötu i8(kjall-
ara. (61
FRIMERKI. Sel í kvöld
kl. 8—10 þýzk úrvalsmerki
og annaö kvöld, ef eitthvað
veröur eftir. ■— Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
(28
TIL SÖLU: Ny fevenkápa,
miöalaust. Klapparstíg 40.
niöri.
TlL SÖLU án miðá. sem
ný kjólíöt og smokingjakki
úr sama efni. Selzt saman.
Meöalstærö. Sanngjarnt
verö. Til sýnis á Freyjugötu
25 C. (42
KAUPUM flöskur flestar
tegundir. Sækjum. Móttaka
Höföatúni 10. Chemia h.f.
Sími 1977. (295
ALFA-ALFA-fóiiur selur
Hjörtur Hjartarson, Bræöa-
borgarstíg 1. Sími 4256. 1259
SMJÖR, nýkomiö aö vest-
an, mjög góð tegund í kiló-
stykkjum. — Allt selt miða-
laust. Von. Sírni 4448. (16
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
'.VN5-' Sjmi 5395. — Sækjmrt.
STOFUSKÁPAR, bóka-
skápar, 2 stærðir, kommóður,
2 stæröir, borð, tvöföld-
plata, rúmfataskápar, 2
stæröir. Verzlun G. Sigurðs-
son & Co„ Grettisgötu 54. —■
VÖRUVELTAN kaupir
og selur allskonar gagnlegar
og eftirsóttar vörur. Borgum
við móttöku. — Vöruveltan,
Hverfisgötu 59. — Sími
6922. (100
KAUPI lítiö notaöan karl-
maiinafatnað og vönduð
húsgöng, gólfteppi o. fl. —
Húsgagna- og fata-salan,
Lækjargötu 8, uppi. (Gengiö
frá Skólabrú). Sótt heim. —
Sími ^683. (919
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum heim. —
Venus. Sími 4714. 144
KAUPI, sel og tek í um-
boðssölu nýja og notaöa vel
með farna skartgripi og list-
muni. — Skartgripaverzlun-
in SkólavörÖustíg to. (163
»—■— 1» ....
STOFTJSKÁPAR, arm-
stólar, kommóða, borð, dív.
anar. — Verzlunin Búslóð,
Njálsgötu 86. Sími 2874. (520
TIL SÖLU ný, dökfe
jakkaföt á dreng, 5—6 ára,
Jog:l dragt’ á ■ 'únglingstelpu.'
Miðalaúsf. Leifsgötú '5, I.
hæð t. h. (51 |
PLÖTUR á grafreiti. Ot-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum íyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstig
26 (kiatlara). Símí 6126.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, hartnomkur, karl-
mannaföt o. m. fl. SöluskáL
inn, Klapparstíg t> — Sími
2026. (5S8
KAUPUM og seljum not-
uð húsgögn og lítið slitin
jakkaföt. Sótt heim. Stað-
greiðsla. Sími 5691. Foru-
verzlun Grettisgötu 45. —
KARLMANNAFÖT. —
Greiðum hæsta verð fyrir
lítið slitin karlmánnaföt. —
Bara að hringja í -6682 ng
komið verður samdægutts
heim 'til yöar. Staögreiö.?-la.
Vörúsalinn, Skólavörðustíg
4. Símj 6682. (335