Vísir - 05.01.1949, Side 8
Allar skrifstofur Vísis eru
fluttar i Austurstræti 7. —
WI
''iæiurí«*K[i)i 'rtmii )O30, —•
Næturvörður: Reykjavíkur
Apótek. — Simi 1780.
Miðvikudagínri 5. járiöar 1949
Hemaðaraðgerðuiti Hol
Súmötru lauk á hádeg
Forsætisráðiierra Hoðiendioga
væntanlegur til Jövu á morgun
75 tks*áu é (LÍ3Z& .
Éheýnslu og vosbuðc
Herstjórn Hollendinga til-
'kynnti í morgun að herir'
liennar hefðu ná yfirhönd-
ina bæði á Jövn og Sumötru.
Hollerizki lierstiöfðingirin
Simon Spoor, yfirmaður
tiers Holiendinga i Austur-
Indium, tilkynriti, að vopna-
viðskiptum væri lokið á Su-
rriötru og myndu vopnavið-
skipti tiætta klukkan 12 á
tiádegi í dag.
JHernaðaraðgerðir.
í tillcynningu Simon Spoor
herhöfðingja segir, að vopna
viðskiptum á Jövu liafi elcki
verið fyllilcga lolcið fyrr en
annan janúar, en fyrirskip-
un um að hælta bardögum
tiefði verið gefin út á gainl-
ársdag, en vegna árása Indo
nesiumanna, hcfði þéim
eJcki verið Iokið fyrr. í gær
voru herir Hollendinga bún-
ir að taka alla mikilvæga
staði og borgir og var þá lok-
ið 17 daga hérferð gegn Indo
nesíumönnum.
Óaldarflokkar.
I tilkynnirigu hollcnzku
herstjórnarinnar -scgir enn-
frenuir, að eftir að Hollend-
ingar tiafi náð öllum tielzlu
borgun á báðum eyjunum á
sitt vald muni ekki verða
hafizt handa nema gegn ú-
aldarflokkum, scm kunria að
revna að spilla friði.
Dr. Dree.se, forsætisráð-
íiéfrá Hollendiiiga, kom i gær
flugleiðis til Möltu. Hánn er
á leið til Jövu, en þar muii
liaftri réyiiét að koma á sætt-
um ririlli Hollendinga og
Indónesíumanna. Hárin lét
svo um mælt, að hann mvndi
reyna að mynda bráðabirgða-
stjórn fyrii’ aílá' Indónesiu.
Milljónir Ind-
verja fá rétt-
arbætur.
Þing Hindústans hefir sant-
þykkt lög, sem mun hafa gíf-
urleg áhrif á réttarstöðu
milljóna manna þar í landi.
Með lögum þessum báfá
menn, sem nefndir hafa ver-
ið „ósnertanlegir" eða þótt
„óhreinir“ verði gerðir jafn-
réttháir öðrutn Hindúum.
Menn þessir vora áður út-
skúfaðir frá samneyti við
aðra þegna og litið á þá sem
rakka. Var ævi þeirra ill, svo
áð ekld sé meira sagt. •
Eitt af baráttumáluni
Gantlliis var jafnan að bæta
þjóðfélagsstöðu þessarra
rnarina.
S®
© r* g
¥tB5
s.1 Ci. .'í t S -'i
Enginn Gyðingaher innan
landamæra Egiptálánds.
HarÖIr bardagar víöa i
Suður-PalestííMiJ
| TJð.aÍsjáekmrtim héfir sc-nt'
frá sér skýrslu viðvikjanii
r mænuveikinni og helzta
vörrium gégri héririi og birt-
ast hér aðalaíriði skýrslurin-
ÍU".
Jón Krabbe e. 7Ö áta i dag;.. ------
Iíeíir hann vcfið star.aaii i | Scgir þar m. a., að tveggja
þágu íslands meira en tvo inænusótiartilféMa hafi að-
þriðju liluta ævi sinnar, þvi cins orðið vart inánaðarlega
að starfsárin cru orðin yfir síðan i ágúst (en fratri til
fimmtui. Hánri tók við slarfi þcssa hafi blöðin eklci ferigið
í íslenzku stjórnardeíldinhi i npplýsingar um það, þótt
Höfn, e.r ltann háfði lokið spurt ha.fi), en það sé alvana-
prófi í hagfræði, hækkaði legt.
jafnt og þétt í tigninni, eins Smithætta mun vera mest
og sjálfsagt var um svo á- dagana áður en veikinnar
gætan og fjölhæfan mann, én verður vart í sjúklingi og
þegar islenzka sendisvcitin hefir smitið fundizt i liálsi
vár stofnuð eftir 1918 varð og koki, en siðar verður þess
hann sendifulltrúi íslands. várt i saur. Er þvi sjálfsagt
•Jöri Krabbe er einstakur að auðsýna s.em mest hrein-
máðiir i siriiii röð. Ihinn eiýheti — svo sem ævinlega
hið mesta ljiifmenni, sam- hclzt er menn hafa haft
vizkusamur, duglegur. elju- bægðir. I>á ættu menn og
samiir og yfirlælislaiis. AIlír,hI þcss að draga úr næmi
eru þessir kostir góðir og get- sínu lyrir veikinni að
ur liver um sig slcapað ágæt- icyna sem minnst á sig og
ismann, en sameinaðir iðka t. d. ekki íþróttir, torð-
mvnda jK'ir aðeiiis mann eius ast vosbúð og kulda, iara
og Jón Krablic, enda er hánn þegar í ríunið, er laslcika
koriiirin íif Jóni forseta. jVcrður 'várt o. þ. h.
Skammur fvriryari veldur j Jafnframt segir í skýrslu
þvi, að þessi orð um Jón cru héraðslæknis, að fari svo, að
ekki höfð fleiri, en lengri mænusóttarfaraldurinn ber-
fyrirvari hcfði jx') heldur ekki jist hingað, muni lielztu varn-
nægþ til þcss að skrifa um araðgerðir verða sem fyrr,
hann svo áð hómim væri full- að sjá sjúklingum fyrir
ur sómi sýndur. \sjúkrahúsvist, ef Jæss verður
Jmildl þörf, en öðrum lcyft
'oð vera heima með sérstök-
Stormasaml iicfir verið í|um varúðarreglum", án Jæss
Bretlandi og er ekki búizt við Jió að heimili og heilbrigt
sýktíirii héiniiliim vérði
b’önnuö skólaganga.
—x—
I
j Vísir Iiéfir erin orðið þess
vár éftir birtirigú skýrslu
héraðslæknis í útvaiiþiriu í
!gær og í bloðrinum í morgun,
að fjölmargt fólk er hér énn
kviðáfullt, eiakum af þvi að
fjöldi fólks mun vera að
koma að norðan úr jólaleyf-
urii um Jiessar mundir óg
J>að riiun hafa öhindraðan
samgang við hæjárriverin,
hvort sem J>að líe'fii- haft náið
'samhand við sýkt heimili
'rivrðra éða ékki.
Það hefir verið opinber-
tega titkynnt, að Bandaríkja
stjórn hafi aðvarað Ggðinga
i Palestínu við afleiðingun-
’ um af J)vi, ef her Ggðinga
settist að í Egiptalandi.
I tilkynningunni segir, að
Sir Oliver, scndihcrra Breta
í Washington, liafi skýrt
Bandaríkjastjörn frá, að
Bretar vrðu að endurskoða
afstöðu sína, cf Gýðingar
færu ekki hurt úr Egipta-
landi. Var á ]>að bent, að
Bretar væru skuldbundnir
lil Jiess að koma Egiptum til
aðstoðar, ef á þá yrði ráðist.
líerinn farinn.
Bandaríkjastjórn sendi síð
an stjórn Israels orðsend-
ingu, }>ar sem GyðingiiTn
var ráðlagt, að faiia.._með
her siim úr Egiptalaridi ög-
var boði jiví Jilýtt. Taksmað-
ur Isaraelsstjórnar hefir gel’-
ið j>á skýringu á j>vi, að lier-
inn fór vfir landamærin, að
hann hafi átt í bardögum við
Egi]>ta og sólt yfir landa-
mærin. Aftur á möti liefði
aldrei verið ætlunin að ásæl-
ast landsvæði, er hoyrðu til
Egiptalandi.
Ennfm barisl.
Skýrl er frá jiví i frétlum
frá Palestínu í morgun, að
harðir bardagar standi nú
yfir milli bersveita (iyðinga
og Ii aksmanna og bafi Iraks-
menn betur í þeirri ýiður-
eigri. Eiilriig eru bardagaé
harðir í Negebeýðimörkinni.
að vcður hrevtist íil batnaðar
ím hplgina.
fólk verði einangrað, að öðru
ilevfi en jni að skólafólki frá
Dregur heldur
úr kuldanum.
*
Aframhaldandi
hvassviðri.
Heldur hefir dregið ár
kuldiinum víðast /war á
iandinu undanfarnu daga.
að hvi cr Veðurstofan tjáði
Vísi í morgun.
Yfirleitt var hvassviðri í
moi-gun um íand allt; viðast
utn 8 vindstig á norð-, norð-
austan, hvassast á Raufar-
höfn, 9 vindstig. Víða var
um 4 stiga frost, en í Vest-
mannáeyjum 1 stigs hiti i
gær.
Búizt er við áframhald-
andi austan og norðaustán-
átt næstu daga.
Mynd bessi var tekin, cr bandarískir hermenn voru að heræfingum í Griineivald-
slvfjgi í Þýzkal.uuíi, skainriit frá landamerkjum hernámshluta Sovétaúkjanna. Bandaríkja-
menn hafa lýst yfir því, að beir mxuii ekki hverfa á burt úr Berlín, brátt fyrir til-
raunir Riíssa.