Vísir - 15.01.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 15.01.1949, Blaðsíða 1
s 39. árg. Laugardaginn 15. janúar 1949 12. tbl. 6v. Hallveig Fróðadóttir afhentur 1. febriíar n.k. Fyrsti dieseltogarifiii, sem [smíðaðúr er fyrir Isiesidinga. Það er hættulegur leikur, sém bandaríski fl agmaðurinh Tommy Walker sýnir hér á myndinni, er hann flýgur í gegnuih tré/egg. Áður var hann frægur fyrir þátttöku sína í sjálfboðaliðssveitinni „Flying Tigers“, er barðist gegn Japönum í Kína á sinum tí na. Tienisin í Norðnr-iiíntt ftttiin. Tyrkiieska st|ói*nin biðst lausnar. Fórsætisráðherra Tyrkja hafir beðizt lausnar fvrir sig og stjórn sína. Inönu, T yrklándsf örse íi hefii' beðið stjórnina að gégna stöiTufn áfram þángað til ný stjórn getur tékið við. Ekki ei vitað livað olli því, að stjórnin fer frá, en forsælis- íáðherrann sagði að o rs'Vk i n Væri ágreiningur, sém koóiið het'ði upp. Kinoerskir kómmúnistav hafa mí birt slcilhitílá þtí, er þeir setja fijrir því að hern- aðaraðgerðum verði hætt og friðitr satninn í Kina. Var eins og búist var við það skilyrði sett áð Cliiang Kaj-shelc Vrði frámséldíir þeim ásamt öðrum mönn- um, ér kónimúriistar liafa sett é Iista sinn_yfir striðs- giæpamenn. Skilyrðin. Önnur skilvrði voru rið sjórnarskráin f'rá 1947 verði numin úr gildi og annáð s/órnarfar sett á stofn. Öll- uni sförjö'rðúm skipt upp á iriitli sinábænda og hundinn endi á lénsfyrirko’mulagið. Auk Jiess scttu þeir fram það skiiyrði, að samningnuni við Bandaríkin yrði sagt «PP- Tientsin. Varnrirher Tiéntsin-horg- ar í Noi'ður-Kína gafst upp fyrir kommúnislum í morg- nn og eru herir konmiúnisla sagðir vera komnir inn i miðja borgína. Borgarstjórn- in sendi þriggja manna sanminganefnd á fund kómmúnista til þess að semja við þá um uppgjöf horgarinnar. Útvarpið í Ti- entsin útvarpáði í gær beiðni til kommúnista um að hætta skothríð á horgina meðan veríð væri áð semja um nþp- gjöf hennai'. Sagt er; að kommúnistar mædi lítilli sém engri möfspýrnu og segja megi, rið a'IIt héraðið iriilli Tiénfáin og Tangpku sé á valdi þeli'Ta. í morgun var austan storm- ur, 10—11 vindstig, og rign- ing á svæðinu frá Vík í Mýr- dal óg norður í Faxaflóá. Er gert ráð fyrir. að átiin breytist í ..útsynnirig níeð rigningu siðar í dag. Á Aust- uiTandi var logn í morgun og úrkomulaust, en SA- slrelvkingur. á Vesif'jöi'ðtim. Er gcrt ráð fyrir, að véður hvessi ])ar síðar í dag. / gær brulust út mitdar xó- eirðir í Durban í Suður-Af- ríkti og eru þetta alvarl’eg- ( ustu óeirðirnar, er sögur fara af ú þessLtm slóðttm. Yfir öO* heiín liafa verið drepriir, en 400 særsl. Koiuir og hörn Indverja í Durhan flýja nú sem öðast á b'rolt, en her hefir verið sentlur þangað tilþess að aðsloða lögregiuna við að koma aftur á reglu. 38 hettumijnk- ar dæmdir. Lokið er í Frakklandi mála- jferlum gegii 38 mönrium, sem sakaðir voru um að vera í Cagoulard-félag'sskapnum. Mcnn þessir, sem ncfndir liafa verið hettumiínkar á ís- lenzku, voru hægri sinnaóh og varð hreyfing þeirra til fyrir stríðið, en ekki látið verulega til skarar skríða gegn jieim fyrr en að því loknu. Ellefu liinna ákærðu voru sýknaðir, en hinir dæmdir í mislanga fangavist, éiriri í lévilarigt fángelsi. Guðbraridur þróféssor Jónssön o'g kóna liaus liáfa gef'ið Akureyrarkii'kju for- kuunái'fágran líökul í niirin- ingu móðrir Guðhrarids, frú Karölíriu Jónsdóttui' Þorkels- son, sérii á'ttiið var ur næsta nágrenni Ákitréýrár. Er hök_ ullinn úr gullnum dúlc og gullssáiimaður í bak og fyrir. Harin er saumaður i- einni nafntoguðustu kirkjufata- gerðFrakklands: Les success- eurs de Victor Perret i Lyon. Hökrilliun Vérður lil sýnis í glugganum hjá Jóni Björns- syni & Co. í Bankas.træti allan dáginn á ííiorgun (sunríu- dag). frá bryggju. Þrír bátar slitnuðu frá brygg.ju í Reykjavíkurhöfn í óveðrinu í nótt. Ekki munu hðfa orðið al- varlegar skemnulir á bátum þessum, en hinsvegar er hætt við, að þeir liafi laskazt eitt- hvað. Bátarnir, sem slitnuðu frá, lieita Hvitá, Steinunn gamla og Jón Valgeir. Einnig slitnaði v.b. Sigríð- ur frá bryggju að aftan, en virarnir, sem bátúrinn var bundinn með að framan, héldu. Verð héfir fallið svo á minkaskinnum, að kápur úr þeim, scm kostuðu 2500 pund í fyrra, erti nú seldar á 1000 pund. Þann 1. febrúar n. k. verð- ur fyrsti dieséltogarinn, sem. Bvetar smíða fyrir íslend- inga, afhentur eigendunúm. Er það togarinn Hallveig Fróðadóttir, en eigentíur hansi er Bæjarútgerð Reykjavíkur. Eí’ ráðgert að togarinn Verði ieýndur þariú 10. febrúar og komi hingað til lands fyrri liluta sariia mánaðar. B.v. Hallveig Fróðadöttir er nokkuö frábrugðmn eim- knúnu nýsköpuuartogu ru m i útliti. Er lögun skrokksins nokkuð öðru vísi og eirís er yfirbyggingin ólík J>vi, seni er á hinum tögurunúm. ITalL véig Yerðtu* búin 1200 hcst- afla diesélvél og mun luin knýja liana áfrani mcð 13 sjómílna liraða á klukku- slund. Aunars er enn ekki vitað um ganghraða togar- ans, en úr þvi fæst skorið er reynsiuförhi ef afstaðin. Ilallveig Fróðadóttir er 175' fet áð lengd, eða jafnlangur og minni gerð nýsköpunar- togaránna, én þrált fyrir það mun skipið geta horið jafit- stóran farm og þeir stærri, eða allt að ])ví 300 iestir af fiski. Stafar það af því að vél- ar skipsins eru ekiti eins rúnu frekar og í eimknúnu togur- unum. t upphaflegum samríing- um um smíði Hailveigar Fróðadóttur er gert ráð fýrir, að verð togarans verði 94 þús. pund, en gera má ráð fyrir, að það breytist nokkuð, þar sein ýmsár breytingar liafa verið framkvæmdar æ skipinu frá þvi cr sirriðin hófst. Þrír togarar í smíðum. Er Hallveig Fróðadóttirí liefir verið afhent eigendun- um eru þrir nýsköpunartog- arar í smíðuin í Bretlarídi. Ér ráðgert, að þeir verði all- ir komnir lringað til lands fyrir 1. mai n. k. Togararnir eiu Jón Þorláksson, eign Bæjarúlgerðar Reykjavíkur, Úranus, eign Tiyggva Ófeigs_ sonár, útgerðarmanns, og Svalhakur, eign Bæjarútgei o- ar AkureVrar. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.