Vísir - 15.01.1949, Blaðsíða 3

Vísir - 15.01.1949, Blaðsíða 3
Laugardagiim 15. janúar 1949 V ISIR Happdrættislánið: Drætti í B-flokki frestað til 15 febrúar n.k. Fjármálaráðuneytið hefir í dag gert þá brejiingu á reglugerð um B-flokk Happ- dræltislá’ns ríkissjóðs, að í fyrsta sinn skuli dregið í happdrætti lánsins þann 15. febrúar, í stað 15. janúár, cins og áður hafði veríð á- kveðið. Þessi frestur breytir þó í engu síðari útdráttúm vinn- inga, sem verða eftirleiðis framkvæmdir 15. janúar og' 15. júlí ár hvert. Styttist þvi aðeins timinn milli fyrsla og annars útdráttar uni einn mánuð. Ýmsar ástæður valda þvi, að ákveðið hefir verið að fresta útdrætti vinninga til 11. febrúar. Er sú fyrst, að enn er óseldur lim Iiclmingur skuldabréfamia, þótt mikið hafi selzt síðustu dagana, og myndi útdráttur vinninga nú rýra nokkuð vinningslikur þeirra, sem síðar kaupa bréf, en f resturinn skerðir hinsveg. ar að cngu leyti rétt þeirra, sem þegar hafa keypt bréf, því að allir síðari útdrættir vinninga fara fram á áður til- settum tima. Þar sem bréfin voru minna keypt lil jóla- gjafa en mált hafði ætla, en önnur útgjöld alls þorra fólks mikil í sambandi við jólin og skuldauppgjör við áramótn, GllNfi4R Júpiter, þýzki togarinn, sem hér hefir verið undanfama daga fór rétt fyrir hádegið i gær. Ennfremur fór annar þýzkur togari héðan, August Bruhan í gærmorgun. Vitaskipið Grettir fór héðan í gær- morgun til hafna úti á landi. 1 slipp eru nú togaramir Þórólfur, en verið er að gera við báta- ]>ilfar lians og fleiri skemmd- ir vegna áfallsins, Ilaukanes og Sævar. Hollenzkur togari lá hér á Reykjavikurhöfn i gær og hefir verið að undan- förnu til viðgerðar. Dronning Alexandrine var í Thorshavn i Færeyj- vun i fyrradág. Skipið er væntanlegt til Kaupmanna- hafnar á sunnudagskvöld, eða mánudagsmorgun. Með skipinu eru að þessu sinni 16 farþegar, að þvi er afgr. skipsins liér tjáði Vísi í gær. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Hull, fer þaðan væntanlega i dag til Leitli. Fjallfoss er í Reykjavik. Goðafoss er i Reykjavik. Lagarfoss er í Reykjavik. Reykjafoss er í Gautaborg. Selfoss kom til Rotterdam í gærmorgun frá Siglufirði. Tröllafoss fór frarn hjá Caþe Raee 12. jan. á leið frá Reykjavik til New York. Horsa er í Stykkis- liólmi, leslar frósínn fisk. Vatnajökull fór frá Ant- werpen i fyrradag U1 Rvikur. Katla fór frá Reykjavík 9. jan. til Ncw York, Rikisskip: Esja var á Ilúsa- vík siðd. i gær á leið vestiir um. Hekla er vænlanleg til Álaborgar í dag. Herðubreið er á Austfjörðum á norður- leið. Skjaldbreið er í Reykja- vík. Súðin kom til ísafjavðar i gærkvöld ú suðurleið. Þyrill er í Reykjavík. Vitaskipið Hermóður fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöld lil Grund- arfjarðar og Stykkishólms og þaðan á Vestfjarðahafnir til Súgandafjarðar. Sverrir fór frá Rcykjavík um liádegi í gæjp til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna. er eðlilegt, að margir hafi litið fé aflögu til bréfakaupa á þessum tíma. l>ar eð vetnir- sildarvertíðin hefir einnig brugðizt, má eftir atvikum telja árangur skuldahréfasöl- unnar góðan. Þar sein útgerð báta á vetrarvertíð er nú að hefjast og gera má ráð fyrír, að fjárráð fóllis verði yfir- leitt rýinrí um næstu mán- aðamót en þau siðustu, hefir þótt rétt að fresta útdrætti til miðs febrúar, svo að sem ílestir gætu verið með i happ- drætti lánsins frá byrjun, enda hafa fjármálaráðuneyt- inu borizt vísbendingar um það úr ýmsmn áttum, að sá freslur myndi heppilegur. Þá hafa samgönguerfiðleikar einnig toiweldað bréfasend- irigar til ýmissa staða, þar sem óskað hefir verið eflir fleiri bréfmn fyrir þenna út- drátt. Óumflýjanlegt Iiefði eiimig verið að fresta útdrætti nokkra daga vegna érfiðleika á að fá fullkomnar upplýs- ingar uin númer allra óseldra bréfa hjá hinum 350 uiriboðs. mönnum lánsins, og þótti þá rétt að hafa frestinn til 15. febrúar, ineð hliðsjón af áð- urgreindum atríðum. Verður ]>vi sölu happdrættisskulda- bi’éfanng haldið áfram i Reykjavík og Hafnarfirði til 14. febrúar, en noklairú fyrr ínun; verða að hætta sölu ann- ars staðar á landinu. Verður það nánar tilkynnt síðar. Fjármálaráðunéytið, 1 1. jan. 1919. búningi. Hún spyr hvort eg tali ensku, sem eg játa, Hún er þá að villast í leit að safni nú- tima listaverka, sem er rétt við Jenatorgið á Signubakka. Eg fylgdi henni áleiðis, þvi léið nrin liggur þangað og röbbum við sarnan á leiðinni. Þjldr hemri lieldur róstusamt á þinginu. Frá torginu sést safnhúsið, og hún lieldur leiðar sinnar, en eg kemst í næsta strætisvagn áleiðí*; heim í rökkrinu, sem nú er að ná völdum i borg ljóssins. A V. T. Tvær síúlkur óskast strax til þvottahúss Lkndspítalans. Upplysiny- ar hjá þvottaráðskonunni. simi 1776. Smurðsbrauðs- barinn Snittur Smurt brauð Kalt borð Sími 80340. Lækjargötu 6B. Ibuð — Bíll Vil kaupa litla íbúð (ca. 2 herbergi og eldhús ). Get látið 5 manna bifreið í góðu standi, upp í and- virði hennar. -— Tilboð auðkcnnt: „Lítil íbúð“. sendist Vísi fyrir þriðju- dagskvöld. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Síini 1171 Allskonar lögfræðistörf. - Parísarmoiar. aridér Cadogan og Adams, Liim þeldökka fulltrúa Breta, sem eg áður Iiefi minnzt á. Stúlkurnar eru flestar ung- ar og þokkalegar og einkcnn. isbúningur þeirra er ekki eins furðulega ljótur og óklæði- lcgur og kveneinkennisþún- irigár i Bretlaridi annars eru ag jafnaði, Græn „dragt“ og græn einkennishúfa, livort- tveggja smekklega sniðið — og meira að segja virðast þær ekki vera skyldugar til að ganga i svörtum ísgarnssoldc- um, þvi þær, sem i slíkt náðu, vöru í fínustu nylon-sokkuin. iÞegar eg geng í áttina að Jóna-torgi verður á vegi nrin- mri indversk slúllca í þjóð- s.k:i _ Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld ki. V ASgöngumiðar frá kl. 4—6. Sími 3355. ■ Húsinu lokað kl. 10.30. — \JSM Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda sarnúS við andlát og jíp-ðarför, Kristjans L Möller málarameístara. Börn og tengdaböra. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Jóhannesar Pálma Sveinbjörnssonar skipstjóra, fer fram frá Ðómkirkjunm, mánudaginn 17. }j.m. og befst með bæn kl. 1 e.h. að heirmlí hins látna, Ásvalíagötu lö. Kirkjuathöfninni verður utvarpað. Margrét Finnbogadóttir og dætur. Ingveldur Magnúsdóttir andaðist að heimili sínu Bergstaðastræti 3 t gærkvöldi. Fyrir hönd ættingja og vina. Hólmfríður Þorláksdóttir. Landsiuálafélagið Ódinn fiVfff Máifundafélagið ÓSinn, félag sjálfstæðisverkamanna og sjómanna, heldur fund un verkalýðsmá! í Sjálfstæðis- húsinu, mánudaginn 17. janúar kl. 8,30 síðdegis. Áríðandi að félagsmenn mæti. .............................. • ' Sijófn ' Óðins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.